Tíminn - 15.03.1957, Qupperneq 8
B
Enn um lansavíssr
; ég var á styrk hjá þeim. Með þess-
' ar greiðslur virðast allir aðilar
ánægðir.
i Hér þykist ég hafa rækilega
skriftað fyrir mínum ágæta Þ. M.
i Tímanum. Fær hann nú ábyggi-
Skagaströnd, 6. 3. 1957.
— Ég þakka birt-
inguna á vísunni Hertu þig betur
Kár minn kall — svo og öllum,
sem um hana hafa eitthvað sagt.
En eneum er ég eins þakklátur og
þessum Þ. M., sem gerir .þessa lega nunna alit a skaldskap nunum
sömu vísu að umtalsefni í Tíman-, og fræðimennsku en hann hafði
um 26. 2. Þar kallar hann mig ■aður- Þykir mer Það slæmt-
skáld og fræðimann. Það hefi ég Aldrei hefi ég sótt um skálda-
aldrei heyrt fyrr um sjálfan mig. j styrk til Alþingis. Geri ekki ráð
Það er nú svona, að mér, sem fleir-
um, þykir lofið gott. — En ofmik-
ið má af öllu gera, og finnst mér
þetta fullmikið.
Blessaður gamli presturinn, sem
uppfræddi mig undir fermingu,
séra Þorsteinn Þórarinsson á Hey-
dölum í Breiðdal eystra, kenndi
mér þetta spakmæli og hafði það
að mig minnir eftir Kristi, „að
enginn væri spámaður í sínu föður-
landi“. Þetta hefir áþreifanlega
sannazt á mér frá því ég fór að
reyna að setja saman vísu og síð-
ar, er ég fór að fást við ættfræði
og annað grúsk henni viðkomandi. |
Nágrönnunum þótti þar ekki vel
á stað farið, hvorki með skáldskap
inn né ættfræðina og truði ég
þeim. Mest hefi ég lagt mig eftir
að grúska í ættir þeirra manna, er
getnir hafa verið utan hjónabands
eða unnið sér eitthvað áberandi
til frægðar á ævinni með lögbrot-
um eða öðrum séreinkennum, svo
sem dryklcjuskap, ribbaldahætti,
lausung og fleiru.
Vísum, víðs vegar að af landinu,
safnaði ég um skeið. En eingöngu
voru það skammavísur svokallaðar.
Þær fundust mér bezt lýsa ná-
grannagriti, sem landlægur hefir
verið á landi voru til þessa, og
vanalegast af litlu tilefni. En listi-
lega vel eru margar þeirra ortar.
Þá hefi ég nú að mestu leyti gert an
fræðimennsku minni skil, er því
næst að minnast á skáldskapinn.
Ég byrjaði ungur að fást við vísna-
gerð, en gekk misjafnlega. Samt
hélt ég þessu áfram eftir að ég
kom til Skagafjarðar, og einkum
þó í minni heimasveit Skefilsstaða-
hreppnum jafnóðum og náunginn
lagði mér efnið upp í hendurnar.
Fyrir þá viðleitni fékk ég lítið lof.
Næst ferðaðist ég um Skagafjarð-
arsýslu um tíu ára skeið viðkom-
andi vegum og brúm sýslunnar.
Orti þá mikið, en fékk misjafnt lof.
Þessu næst var ég fyrst á Skaga-
strönd eitt sumar. Orti mikið. —
Fékk ekkert lof, að minnsta kosti
ekki þar á staðnum. — Úr þessu
var ég um tólf ára skeið í Siglu-
fjarðarbraut. Þar mikið ort, enda
sköffuðu Siglfirðingar og Fljóta-
menn nægilegt yrkisefni. í þeim
byggðarlögum lofuðu gárungarnir
mig, en skikkanlegt fólk barði
brjóst sín. Þar fékk ég þó fyrst
skáldalaun goldin í brennivíni. —
Þótti mér það góður gjaldmiðill,
þótt uppgangssamur væri. — Að
því búnu dvaldi ég um tíma á Ak-
ureyri. Orti talsvert. Þar fékk ég
aldrei lof. Eitt sumar var ég í Þing
eyjarsýslu. Þá þorði ég ekki að
yrkja. Fékk því hvorki lof né last
fyrir munninn á mér þar.
Að öllu þessu undangengnu byrj
aði ég mína vegferðarreisu til
fyrir að ég hefði þar marga með-
mælendur. Þó þykist ég vera viss
með þingmenn Húnvetninga Skúla
og Jón. Líka er ég sannfærður um,
að mínir gömlu félagar, þingmenn
irnir af Siglufirði, Áki og Gunnar,
greiddu ekki mótatkvæði.
Það virðist vera með lausavísur
mínar, kvæði og sálma, að allt
þetta batni með aldrinum eins og
gömlu húsmæðurnar sögðu um
smjörið og skyrið. Engan dóm
legg ég á þetta, en fleira heyri ég
farið með af gömlum vísum eftir
mig en nýjum. En frekast þó flest-
ar lengst í burtu frá þeim stað,
er þær voru ortar á eða þeim mönn
um, sem þær voru ortar um.
Þarna virðist sannast spakmælið
gamla sálusorgarans míns, er ég
minntist á hér í byrjun, „að eng-1
inn er spámaður í sínu eigin föður-
landi“. — Af framansögðu dreg
ég því þá ályktun, að þessi vinur
minn í Tímanum Þ. M. hljóti annað
hvort að vera Sunnlendingur eða
Vestfirðingur. Skál fyrir honum —
og Guði sé lof fyrir hans álit á
mér. Bara að það gæti nú haldizt.
Nú skal algerlega snúa sér að
útvarpsvísunni. Ég hefi átt tal við
marga sjómenn hér, er stundað
hafa sjó mestan sinn aldur hér við
Húnaflóa, bæði að austan og vest-
an. — „Að hann sé gróinn á norð-
er algengt orðatiltæki bæði
í Húnavatns- og Strandasýslum. —
Sagt þegar norðanbakkinn í hafinu
er orðinn það þykkur, að bráðlega
megi búast við stormi og jafnvel
hríð. Hvort þetta er sagt inn til
sveita í Húnavatnssýslu, veit ég
ekki, en óumdeilanlega við sjóinn.
Ég hefi hér engan eldri mann ná-
lægan úr Skagafirði. En sjálfur
hefi ég verið þar í tugi ára. Þar er
sagt um svipað veðurútlit, „að
hann sé gróinn á norðan" eða „gró-
inn í norðanátt". Hvort tekið er
svona til orða fram í Skagafjarðar-
dölum veit ég ekki. „Gróinn á
norðan“ og „gróinn í norðanátt"
virðist því vera algengt orðatiltæki
þarna yfir þrjár sýslur og ef til
vill miklu víðar. — Það er líka
sagt hér, „að hann sé gróinn í
sunnan átt“. Ef rétt er að segja,
að hann sé gróinn í sunnanátt, því
þá ekki alveg eins rétt að segja,
„að hann sé gróinn í norðanátt"
eða „gróinn á norðan“. — Að orða-
tiltækið, „að hann sé gróinn á
norðan“, sé ekki jákvætt eins og
vinur minn Þ.M. segir í Tímanum.
Þá mun nú sjómönnunum hér á
Norðurlandi og bændunum annað
finnast. — Þykkur hríðarbakki hér
til hafsins lætur ekki lengi að sér
hæða. Örugg, jákvæð hríð í vænd-
| um, eins og jákvæð rigning eða
;! rok úr þykkum sunnanbakka.
Hvort þetta er rétt íslenzka, veit
an“. Þarna er þá fjórða sýslan
„gróin á norðan“.
En nú vandast málið fyrir okk-
ur öllum, blessaðri útvarps-fröken-
inni, Þ. M. og mér.
Hér er öldruð kona vestan af
Fjörðum, skýrleikskerling. — Hún
kvaðst hafa lært þessa vísu vestra
í ungdæmi sínu eins og útvarpið
flutti hana. Jafnframt sagði ‘þessi
kona, að vestra væri Látra-Björg
talin höfundur hennar (Einarsdótt
ir). Sé svo, getur hún skki verið
ort um Reykjastrandar-Kárana, því í
að Björg deyr fyrir 1790. Að ég
hygg 1784.
Þá er nú svo komið, að- það eru
Reykstrendingar og Þingeyingar,
sem verða að bítast á um vísuna.
Fróðlegt værf að heyra álit gam-
alla manna um þetta úr þessum
byggðarlögum.
Áður en ég frétti um að Látra-
Björg væri höfundur þessarar vísu
var ég búinn að mynda mér eftir-
farandi skoðun:
Mikil skipti voru á milli Norð-
lendinga og Sunnlendinga alla nítj-
ándu öldina. Norðlendingar íóru
til sjóróðra suður og Sunnlending-
ar hingað norður í kaupavinnu.
Sérstaklega á þetta við um Skaga-
fjarðar og Húnavatnssýslur. Þann-
ig hafa borizt fjöldi vísna og ann-
arra fræða á milli landsfjórðunga.
Að svo mæltu kveð ég blaðið
Tímann og bið hann jafnframt að
skila kærri kveðju frá mér til vin-
ar míns Þ. M. og síðast en ekki
sízt til blessaðrar útvarpsfrökenar-
innar, sem varð óviljandi orsök að
allri þessari skemmtun með sínum
indæla málrómi.
TÍMIN N, föstudaginn 15. marz 1957«
4uHiiiiiiiiiiMiiiiiiii..iiiiiiiiinniiiiiiniiiiiiii]tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiima
| Kjörbækur á kjörverö 1
= =
| Bjóðum eftirtaldar bækur á mjög hagstæðu verði: a
Dularblómið, heillandi skáldsaga eftir Pearl Buck, i
| fjallar um hjónaband japanskrar stúlku og amerísks i
| hermanns. Á þriðja hundrað blaðsíður. Verð kr. 42,00 |
| í bandi. =
Anna Jórdan, spennandi skáldsaga eftir Mary Brink- a
| er Post, saga ungrar stúlku á tímum gullfundanna í Al- i
| aska. Um 300 bls. að stærð. Verð kr. 50,00 í bandi.
| Frjálst líf, skemmtileg skáldsaga eftir Hans Martin. i
| Ástarsaga þrungin fjöri og krafti. Um 350 bls. að stærð. 1
| Verð kr. 30,00. |
| DáSir voru drýgðar, saga Nolseyjar-Páls og fleiri 1
| afreksmanna Á þriðja hundrað bls. Verð kr. 20,00 ób. §§
| Þeir gerðu garðinn frægan, þættir af frægum mönn- i
| um eftir Dale Carnegie í tveim bindum, rúmar 200 bls. =
1 Verð kr. 15,00 bæði heftin óbundin. ,
Ráðvandur piltur, skemmtileg drengjasaga eftir i
| Munch Steensgaard, verð kr. 18,00. §
Bækurnar sendar gegn póstkröfu, 10% afsláttur frá i
1 þessu verði séu þær pantaðar allar. — Pantanir sendist: 1
I BÓKAÚTGÁFAN GIMLI |
1 Edduhúsinu, Lindargötu 9A, Reykjavík.
ifuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiuiiinmimHU
Auglýsingasími Tímans er 82523«
D. u. s.
Lúðvík R. Kenip.
Skagastrandar nú fyrir átta órum.
Ekki hefi ég lagt niður að yrkja,
þegar mér er lagt efnið upp í hend
ég ekki. Það verða málfræðingarn-
ir okkar að segja um.
Skýringu Þ. M. á orðunum, að
urnar, en frekar er það nú samt r hann sé á morgun gróinn, ef meint
veraldlegt eins og á undangengn-
um árum. Samt heyri ég stundum
þá bersyndugu kveða vísu og vísu
eftir mig, flestar þó gamlar.
Skáldalaun fæ ég lítil hér á
staðnum, þó gefa sjómennirnir hér
mér iðulega í soðið. Aftur á móti
nýt ég oft ríflegri skáldalauna, ef
ég ferðast fram í sýsluna. Greidd-
ur er hann með sama gjaldmiðli
og áður getur um að Fljótamenn
og Siglfirðingar notuðu á meðan
1 er, að sjórinn sé gróinn sára sinna
eftir árablaðaförin daginn áður, er
hárrétt eftir orðanna hljóðan eins
og blessuð útvarps-frökenin söng
hana. Samt kann ég ekki svona við
vísuna ef hún skyldi vera upprunn-
in af Reykjaströnd.
Hér kom inn maður uppalinn í
Hrísey, — skýrleikskarl — núna
rétt í þessu. Hann segir, að algengt
sé að segja við utanverðan Eyja-
fjörð, „að hann sé gróinn á norð-
Samband sveitarfélaga
(Framhald af 7. síðu).
sveitarfélaga samþykkir að fela
sambandsstjórn að vinna að því
við ríkisstjórn og Alþingi, í
sambandi við þá endurskoðun á
bankalöggjöf landsins, sem nú
stendur yfir, að gert verði ráð
fyrir sérst. deild innan banka-
kerfisins, sem hafi það hlut-
verk að útvega sveitarfélögum
lán til nauðsynlegra fram-
kvæmda, s. s. margvíslegra
byggingarframkvæmda, gatna-
gerðar úr varanlegu efni, lagn
ingar vatnsveitna, hafnargerða
og annarra framkvæmda.
G. Launasamþykkt fyrir sveitafél.
Allsherjarnefnd leggur til að
stjórn sambandsins verði falið
að vinna að samningu frum-
varps að launasamþykkt fyrir
sveitarfélögin, og hún hafi um
það samstarf við Bandalg starfs
manna ríkis og bæja, að svo
miklu leyti, sem möguleikar
leyfa. Nefndin telur það nauð-
synlegt, að sveitarfélögunum
verði sent frumvarpið til um-
sagnar að lokinni samningu
þess.
7. Innheimtu- og
endurskoðunarskrifstofa.
Fulltrúaráðsfundurinn felur
stjórn sambandsins að athuga
og gera tillögur um með hverj-
um hætti sé tiltækilegt, kostn-
aðar vegna, að koma á fót inn-
heimtuskrifstofu, er starfi í
sambandi við aðalskrifstofu
sambandsins. Skrifstofa þessi
hafi það hlutverk að greiða fyr
ir fjárhagsviðskiptum sveitarfé
laga í milli og viðskiptum
þeirra við einstaklinga, sem erf
itt er að ná til, eða vanrækja
greiðslur, sem þeim ber að
inna af hendi til sveitarfélaga.
Jafnframt sé athugaður mögu
leiki á því, að skrifstofan geti
einnig tekið að sér endurskoðun
sveitarsjóðsreikninga, ef frum
varp það um bókhald og endur-
skoðun sveitarfélagsreikninga
verður lögfest, sem nú er í und
irbúningi, og ennfremur að
hún geti látið sveitarstjórnum
í té lögfræðiiega aðstoð eða á-
litsgerðir í málum, sem sveitar-
félögin eru við riðin eða telja
sig miklu skipta.
Tillögur stjórnarinnar verði
lagðar fyrir næsta fund full-
trúaráðsins.
******®*************************l*******l*iI<tIIÍIIlii**IIIÍllIIIIIIll,
• • Z
Oxlar með hjólum ]
; fyrir aftanívagna og kerrur, É
I bæði vörubíla- og fólksbíla-1
! hjól á öxlunum. — Líka beizl- \
\ isgrindur fyrir kassa og hey-1
E grind. — Einnig eftir pöntun i
É kerrur með járn- eða tré-1
1 kassa. Til sölu hjá Kristjáni í
| Júlíussyni, Vesturgötu 22, I
| Reykjavík e. u. — Póstkröfu- í
\ sendi. — Sími 81040.
...imiinillllllliiiiiiiiHiiiiiiiiiiuiiiiniiiiii,
................
ÚR og KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fagmenn og full-
komið verkstæði tryggja
örugga þjónustu.
Afgreiðum gegn póstkröfu.
mimimimmmiimuiiinimmiiiiiiiimmimmuiimii
Jön SpmnílsGon
Skortjripaverzluo
Laugaveg 8.
I!
iiuiiiir^iiMiiiiiiiuuaiiimMnMMuui* —
8. Endurskoðun á reglum
um álagningu útsvara.
Þar sem vaxandi ósamræmis
gætir 1 álagningarreglum sveit
arfélaganna við niðurjöfnun út- =
svara, skorar fulltrúaráðsfund- =
urinn á Alþingi og ríkisstjórn' |j
að láta, þegar á þessu ári fara j =
fram endurskoðun á reglum j =
um álagningu útsvara og hafa < 11
um það sem nánast samstarf j|
við Samband ísl. sveitarfélaga. 1
Jafnframt varar fulltrúaráðs- j|
fundurinn við því, að einstök |j
sveitarfélög fari inn á þá braut E
að veita einstökum starfshóp- i §
um ívilnanir í útsvarsálagningu ! E
meðan endurskoðun á álagning
arreglum hefir ekki farið fram.
9. Innheimta opinberra gjalda.
Fulltrúaráðsfundurinn taldi
tillögu þá sem liggur fyrir Al-
þingi um breytingu á inn-
heimtu opinberra gjalda mjög
athyglisverða og lýsti sig sam-
þykkan greinargerð þeirri og
afstöðu sem stjórn sambandsins
hefir tekið til þessa máls í
bréfi til allsherj arnefndar Sam
einaðs Alþingis, dagsettu 19.
febrúar sl., en hún var á þá
leið að skipuð yrði milliþinga-
nefnd til að kynna sér málið í-
tarlega og undirbúa það fyrir
Alþingi.