Tíminn - 15.03.1957, Síða 11

Tíminn - 15.03.1957, Síða 11
TIMIN N, fösUidaginu 15. marz 1957, 11 Útvarpið i dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Leggjum land undir fót: Börn- in feta í spor frægra landkönn uða (Leiðsögumaður: Þorvarð- ur Örnólfsson kennari). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku. 18.50 Létt lög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Kvöidvaka: a) Jónas Árnason rithöfundur flytur frásögu: í áföngum út á Tangaflok; — fyrsti hluti. b) Norðlenzkir kórar syngja (plötur). e) Vig- dis Kristjánsdóttir talar um myndvefnað. d) Raddir að vest an: Finnbogi Guðmundsson ræðir við Vestur-íslendinga. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (23). 22.20 Upplestur: Margrót Jónsdóttir skáldkona les frumort kvæði. 22.30 „Harmonikan“. 23.10 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.00 16.30 18.00 18.25 18.30 18.55 19.40 20.00 20.30 20.55 21.25 22.00 22.10 22.20 24.00 Miðdegisútvafp. Veðurfregnir. Endurtekið efni. Tómstundaþáttur. (J. Pálsson). Veðurfregnir. „Steini í Ásdal"; IV. Tónleikar (plötur). Auglýsingar. Fréttir. Upplestur: Þórunn Elfa Magn- úsdóttir les frumsaminn sögu- kafia. Tónleikar (plötur): Lög úr söngleiknum „Fanny" eftir Harold Rome. Leikrit: „Hálsmenið"; Walter Hackett samdi upp úr smá- sögu eftir Guy de Maupassant. — Leikstjóri og þýðandi: Hild- ur Kalman. Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (18). Danslög. Dagskrárlok. HUGSJÓNIRNAR líkjast stjörn- unum. Þú getur ekki snert þær með höndunum, en þú kýst þér þær að leiðarljósi og fylgir þeim unz þú nærð takmarki þínu, líkt og sæfarinn úti á regir.hafi. — S. Schurz. Nú eru þær allar frúr A.llar sænskár konur á að kalla frú framvegis, hvort sem þær eru giftar eða ógiftar. Þetta er tillaga, sem sænska dómsmálastjórnin stend- ur að og nú er til umræðu í Svíþjóð. Röksemdin er m. a. sú, að orðið frú, sé gamalt norrænt orð, og megi rekja það til Freyju. Seinna var það notað til að tákna Maríu guðsmóður, og þar á eftir til að titla hefðarkon- ur. Á síðustu tím- um hefir það svo verið notað al- mennt um giftar konur. Orðið frö- ken er aftúr á móti ungt, komið úr þýzku, og var fyrst notað um prins- essur meðan þær voru ógiftar. Aðr- ar ógiftar stúlkur voru kallaðar jómfrú, en um, 1860 var farið að kalla aliar ógiftar konur „fröken“ í Svíþjóð. Líklegt er talið, að tillaga þessi verði samþykkt og frúarneitið innleitt sem allsherjartitill, eins og herra. Fösfudagur 15. marz' Sakaria. 74. dagur ársins. Ár degisflæði kl. 4,40. Síðdegis- flæði ki. 17,01. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR i nýju Beilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhrlnginn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. l^. Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 8—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. GARÐS APÓTEK Hólmgarði 34 er er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. Sími 8-2008. DENNI DÆMALAUSJ Lárétt: 1. sól. 6. kunna vel við sig. 8. á sverði. 10. eldur. 12. fangamark fornkonungs (nafn+viðurnefni). 13. hreppa. 14. hestur. 16.........staðir. 17. forliður í orði. 19. vansæmd. Lóðrétt: 2. + 5. þjóðerni. 3. ó- nafngreindur. 4......dýr. 7. litlar. 9. ... .hærð. 11. stefna. 15....gjöf. 16. tré (þf.). 18.....þræll. Lausn á krossgátu nr. 312: Lóðrétt: 1. Wells. 6. sóa. 8. yls. 10. sár. 12. kú. 13. sá. 14. ris. 16. Æsa. 17. áll. 19. smáar. — Lóðrétt: 2. ess. 3. ló. 4. las. 5. sykrar. 7. gróar. 9. lúi. 11. áss. 15. Sám. 16. æla. 18. lá. — Vertu ekki svona áhyggjufullur, Denni minn, búin að eyöa öllum peningunum hans pabbal ég er alls ekki SKIPIN «s FLUGYÉLARNAR Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Borgarnesi. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell væntan- legt til Vestmannaeyja í dag. Dísar- fell er í Reykjavík. Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Hvalfirði. Skipaútgerð ríkisins: Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Stykkishólms. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Goðafoss er í Rvík. Gull- foss er í Rvík. Lagarfoss fór frá N. Y. 13. til Rvíkur. Reykjafoss er í Rvík. Tröllafoss fer frá N. Y. 19. til Rvíkur. Tungufoss er í Rvík. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer til Glasgow kl. 8,30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 19.45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. Sérsundtímar kvenna eru í Sundhöllinni mánud. og mið- vikud. kl. 9. e. h. Ókeypis kennsla. 8,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja. Frá Guðspekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstr. 22. Þorsteinn Halldórsson, prentari, flytur „Hugleiðingu um sólina" eftir P. Brunton, þáttur um Búddha, austrænar frásagnir um liðnar jarð- vistir, tónlist og fleira. Kaffiveiting- ar verða í fundarlok. Gestir eru vel- komnir á fundinn. Stúdentar M. R. 1951. Munið skemmtunina í kvöld í Golf skálanum. Þykkvbæingar halda skemmtikvöld í Edduhúsinu við Lindargötu laugardaginn 16. marz kl. 8,30 stundvíslega. Mynd þessi var tekin s. I. sunnudag við Skíðaskálann í Hveradölum. Var mjög fjölmennt þar, eins og kunnugt er, bæði að fylgjast með skíðakeppninni, sem í. R. stóð fyrjr fjjaf„j af 50 ára afmæli sínu, og að ganga 4 km. ÁfHat heilla 80 ára er í dag Guðrún Jensína Halidórsdóttir, Þórsgötu 10. Hún er j fredd á Melum í ■ Árneshreppi,' Strandasýslu. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Óladóttir og Halldór Jóns- son, bóndi á Melum. Um síðastl. helgi opinberuðu trú- lofun sína á Akureyri ungfrú Heiða Þórðardóttir skrifstofumær í KEA og Jón Ágústsson starfsmaður hjá verkfræðing Akureyrarbæjar. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Magnúsdóttir, frá Ósi í Strandasýslu og RíkarÖur Jónatans- son, flugmaður, frá Hólmavík. Síðastl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Edda Þórarins- dóttir, verzlunarmær, Jaðarsbraut 7 Akranesi og Skafti Guðjónsson, Tjam argötu 39, Reykjavík. ALÞINGI Dagskrá efri deildar Alþingis í dag kl. 1,30 miðdegis: 1. Toliskrá o. fl. 2. Áfengislög. 3. Sala og útflutningur sjávaraf- urða o. fl. Dagskrá: neðri deildar Alþingis í dag kl. 1,30 miðdegis: 1. Jafnvægi í byggð landsins. 2. Ríkisborgararéttur. Rausnarleg gjöf til Bláa bandsins Kvenfélagið Von á Þingeyri við Dýrafjörð hefir í tilefni fimmtíu ára afmælis síns sent Hjúkrunar og dval arheimilinu Bláa Bandinu í Reykja- v£k 3000 krónur að gjöf tii styrktar starfsemi þess. — Stjórn féiagsins þakkar þessa rausnarlegu gjöf og þann hlýhug og skilning á starfsemi félagsins, sem hún ber vott um. Féð verður lagt í Minningarsjóð séra Magnúsar Jónssonar frá Laufási.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.