Tíminn - 31.03.1957, Page 7
TÍMINN, sunnudaginn 31. mara 1957.
z
— SKRKi-AÐ OG SKRAFAÐ
Sparnaðurinn er undirstaða (ramfaranna. - Erlendar lántökur og lánsíjárskortnrinn - Hvernig
er hægt að anka sparnaSinn? - Skattamá! atvinnufyrirtækja. - NauSsyn gleggri upplýsinga og
áætlana. - Tvær ólíkar stefnur í byggingamálunum. - Gömu! reynsla rifjuð upp. - Bjarna Bene-
diktsson skiptir við B jarna Benedikísson með gáðum hagnaði -
Frjálsíyndi flokkurinn f Bret-
landi hefir nýlega kosið sér nvjan
formann, J. Grimond, sem er þing-
maður fyrir Orkneyjar. Flestum
enskum blöðum kemur saman um,
að hann sé í röð mestu gáfumanna
í brezka þinginu og því megi telja
miður farið, að hann skuli ekki
hafa skipað sér í annan hvorn aðal
flokkinn, þar sem hann sé sjálf-
sagt ráðherraefni. Grimond svarar
þessu með því, að þótt frjálslyndi
flokkurinn sé lítill á þingi, hafi
hann mikil áhrif á stjórnmálaþró-
unina, þar sem báðir aðalflokkarn
ir verði mjög að taka tillit til
þeirrar stefnu, sem hann berst fyr |
ir. Á vissan hátt er þetta vafa-j
laust rétt, því að meðan lítill mun'
ur er á aðalflokkunum, velta úr-,
slitin í kosningunum mjög á þeiml
kjósendum, er aðhyllast svipaðar j
skoðanir og frjálslyndi flokkurinn
er fulltrúi fyrir.
Nokkru eftir að Grimond tók við
flokksforustunni spurði eitt blaðið
hann um afstöðu hans til efna-
hagsmála. Svar hans var í megin-
atriðum á þessa leið:
Framtíð okkar sem áhrifaþjóðar,
er býr við batnandi lífskjör, mun
velta á því, hve vel okkur tekst að
afla okkur meiri orku og hag-
nýta nýja véltækni. En það er ekki
BÓg að hafa þekkingu til þess að
geta gert þetta eða vinnuafl til
þess að framkvæma það. Við verð-
um líka að hafa fjármagn. Þess
vegna verður við að gera okkur
Ijóst, að nægileg sparifjársöfnun
er undirstaða framfaranna. Þess
vegna er okkur lífsnauðsyn að fáj
almenning til að spara meira. Ef
ég ætti að marka fjármálastefn-
una, myndi ég því m. a. gera þetta:
Treysta verðgeldi peninganna eins
og framast væri hægt. Leitast við
eftir megni að draga úr og halda \
niðri öllum útgjöldum ríkisins, er
ekki fara til að efla framleiðsluna.
Lækka skatta á atvinnufyrirtækj-
um, svo að þau geti varið meiru
fé til afskrifta og endurnýjunar á
vélakosti. Lækka skatta á hluta-
bréfum og arði, sem fæst af þeim.
Leggja allt kapp á, að framleiðslu^
vörur okkar séu samkeppnisfærar;
á erlendum markaði.
Ef okkur heppnast að spara
meira, segir Grimond, munum við
eiga það víst, að okkur tekst að;
halda stöðu okkar sem áhrifaþjóð-
ar og bæta lífskjör almennings.
Um hæfni verkfræðinga okkar og
verkamanna til að fullnægja því
verkefni óttast ég ekki. Mest veltur
þess vegna á því, að okkur takist
að spara nógu mikið og tryggja
þannig nægilegt fjármagn til fram-
kvæmdanna.
Lánsfjárskorturinn
og erlendu lánin
Það sem haft er eftir J. Grimond
hér að framan, er vissulega ekki
neinn nýr sannleikur. Það er þó
ekki úr vegi, að þetta sé rifjað
upp, því að menn gera sér það
ekki nærri oft ljóst, þegar verið
er að gera kröfur um ýmsar verk-
legar framkvæmdir, hver er megin
undirstaða þeirra fyrst og fremst.
Þessi meginundirstaða er sparnað
urinn, því að þekking og vinnuafl
koma að takmörkuðum notum, ef
fjármagnið vantar.
Hér á Inndi er nú þannig ástatt
að fjármagn skortir til nauðsyn-
legustu framkvæmda. Því er á
vissan hátt réttilega um kennt,
að fjárfestingin liafi verið of mik
iL En það er ekki eina ástæðan.
Hvers konar eyðsla hefir verið
úr hófi fram. Sparif jársöfnun hef
ir því orðið miklu minni en ella.
Eigum við í framtíðinni að geta
tryggt nægar framfarir, þarf að
stcfna að því að draga úr marg-
irt
Fjölbýlishúsið, sem byggingaflokkur ungra Framsóknarmanna hefir komið upp við Bogahlíð. Nánar er um það
rætt í Skrifað og skrafað i dag.
háttaðri eyðslu og auka sparifjár- um mönnum að athuga, t. d. fyrlr
söfnun tilsvarandi. Það er áreið- næsta þing, hvaða leiðir séu væn-
anlega ekki fjarri lagi, að þetta legastar til aukinnar sparifjársöfn
sé nú mesta stórmál þjóðarinnar. unar og fjármagnsmyndunar.
Ef ekki tekst að tryggja hæfileg-
an sparnað, munu framfarirnar J
stöðvast meira og minna. J Skattamál atvínitU-
Nokkuð er rætt um það, að fyrírtækja
hægt sé að bæta úr lánsfjárskort- Einhverjir kunna að telja það
inum með erlendum lantokum. spor aftur á bak, ef skatthlunn-
Það er rett að vissu marki. En, indj atvinnufyrirtækja yrðu auk.
gæta verður þess, að lansfjármogu | in f því sambandi er vert að
leikar okkar eru takmarkaðir er-lgera sér grejn f ir tveinnu Þær
lendis, svo fair og fatækir sem við breytingar á þjóðfélagsháttum,
erum. Varast verður líka að lenda
í óeðlilegum skuldafjötrum. M. a.
af þeim ástæðum getur verið
heppilegt að dreifa lánum milli
sem skeð hafa seinustu tvo ára-
tugina, hafa m. a. stuðlað að
þeirri samræmingu í lífskjörum
og þeim endurbótum á skiptingu
fleiri landa, ef þess er kostur, og þjóðarteknanna. að það hlýtur að
gerast þanmg ekki haður a einn lei8a af sér stórar breytingar á
ve®‘ því, hvernig tekna þess opinbera ... , ., , , ,,, ____
Sjálfsagt er að reyna að hagnýta'er aflað. Þetta hlítur að stuðla aðl"13,1111 a mlklu fullkomnara og við
leiðslu, hlutfallslega fjárfestingu j
af þjóðartekjunum í framleiðslu-!
auknin.gunni og ekki síst um |
framleiðnina og aukningu henn-
ar. Mér virtist sem aukning fram!
leiðninnar skipaði stöðugt þýð-
ingarmeiri sess sem mælikvarði |
á efnahagsþróun landanna al- J
mennt.“ I
Hér er áreiðanlega vakin athygli
á staðreynd, sem við höfum ekki
gefið nægan gaum. Ef vel á að
fara, þurfum við að gera okkur
lióst fyrirfram, hvað miklar fram
kvæmdir við getum ráðizt í og
hverjum beri forgangsréttur, en
hafa ekki ofmargt og ofmikið und
ir í einu og lenda svo í fjárhraki
og stöðvun. Slíkt verður hins veg-
ar ekki gert, nema við komum
skýrslusöfnun okkar um efjjahags
linga til að eignast eigin íbúðir,
því að lífsskoðun þeirra er sú, að
holl þjóðmenning og heilbrigt
þjóðfélag verði bezt tryggt á þann
hátt, að sem allra flestir einstak-
lingar verði eínahagslega sjálf-
bjarga og andlega sjálfstæðir.
Það má segja, að þessa tvær
lífsstefnur hafi reist sér minnis-
varða við Bogahlíð. Þar rísa stór
hýsi fjáraflamannsins, sem fékk
lánin 24 hjá Sparisjóði Iteykja-
víkur og nágrennis. Beint á méti
þeir rís annað stórhýsi með 24
íbúðum, er byggt var um svipaff
leyti. Það var reist af bygginga-
flokki, sem ungir Framsóknar-
menn stofnuðu innan vébanda
Byggingasamvinnufélags Iteykja-
víkur. Þeir unnu sjálfir að bygg-
ingu eftir því, sem þeir gátu og
höfðu alla umsjón mefí
höndum. Árangurinn er sá, að>
þarna eiga nú 24 ungir iiiena
hver sína eigin íbúð. íbáðirnar
eru frá 80—100 ferm. að flatar-
máli og munu hafa kostað um
230 til 260 þús. kr. hver og mun.
byggingakostnaðurinn mjög lágur
miðað við algengt byggingarverð.
Með samstarfi og samhjálp hafa
24 cfnalitir ungir menn eignasi
þarna sínar eigin íbúðir á sama
tima og 32 fjölskyldufeður era
leigjendur hinum megin við göt
una vegna þess, að lánstofnun,
sem Sjálfstæðismenn réðu yfir
beindi fjármagni sínu á þann
hátt.
Almenningur ætti áreiðanlega
að geta gert sér grein fyrir því,
hvor þessara tveggja stefna só
heppilegri fyri'r þjóðarheildina.
sér lánsmöguleika erlendis innan þvi að opinberar álögur verða
þess ramma, sem hér er greindur.
En jafnframt er rétt að gera sér
ljóst, að þannig verður lánsfjár-
þörfin aldrei leyst, nema að tak-
meira óbeinar en beinar, eins og1
á sér stað í Sovétríkjunum. Hjá!!
atvinnufyrirtækjum kemur það svo ,)
til viðbótar, að aukin tækni gerirM
tækara horf. Það er gott að láta
gera skýrslur um hjónavígslur,
fæðingar o. s. frv., en við þurfum
þó enn frekar glögga'r skýrslur,
sem gera okkur ljóst á hverjum
mörkuðu leyti. Án verulega auk-;það óhjákvæmilegt, að tækin* séu | líma> hv:‘r vlð stondum_ efnahags
innar fjársöfnunar innanlands endurnýjuð oftar en áður og ger lega og hvers vlð u Þ S
verður nauðsynlegum framförum ir það meiri fjársöfnun fyrirtækj-.uglr,'„
þjóðarinnar ekki tryggð sú undir-'anna nauðsynlega. Siíkar skyrslur væru og ekki
Jfr'nato ™lre'é"e»Sa„A”,Wdl < ->*-« •* ÍmÆÍ5“rtrt gete
SS-teldfr eíki STr** '1 ÍÍ.ljd™ f5 á *«*-» “«
í hpim skorðnm spm nanfisvnWt Þeirra 1 nagrannalondum fyrjr stéttirnar hver geta þjoðfe-
i þe.m skorðum, sem nauðsynlegt okkar> sem einkum styðjast við yæri m þess ^ við
verkalýð og launþega, er mjög um ðskum þeirra.
það rætt að hverfa að mestu frá siíkri skýrslugerð þarf ekki að
beinum sköttum, því að þeir legg fy]gja neitt stórfellt skrifstofu-
ist alltaf þyngst á launafólk. Jafn hald; þegar búið
er að koma
, * i framl myndi sn breyting að hverfa henni i fast horf. Erlendis er slik
Það er hins vegar ekki nog aðjí vaxtandi mæli frá beinum skött- j skýrs]ugerð nu unnin í vaxandi
mæii með vélum og mannafl spar-
Hvernig á atS auka
sparnaíinn?
tala um það, að sparnaðinn þurfi
að auka. Höfuðmálið er, hvort
nokkrar leiðir eru fyrir hendi til
að auka hann.
um til óbeinna, örfa fjársöfn-
un þeirra, sem vilja spara.
Að undanförnu hefir nokkuð
verið rætt um þessar leiðir. All-
ir eru sammála um, að ein örugg-
asta leiðin sé að treysta stöðugt
gengi verðmiðilsins. Slíkt hefir
hins vegar reynst örðugt við-
fangsefni og er hætta á, að svo
geti orðið enn um sinn. Meðan
svo háttar til, kemur mjög til
greina að verðtryggja sparifé í
einu eða öðru formi. Jafnhliða
mætti skattleggja ýmsa miður
þarfa eyðslu meira en nú er gert.
Þá kemur til greina að auka skatt
fríðindi atvinnufyrirtækja, ef
þau nota féð til afborgana og
eðlilegrar sjóðmyndunar. Skyldu-
sparnaður kemur til greina inn-
an vissra takmarka. Auknar trygg
ingar geta einnig stuðlað að því,
að meira fé safnist fyrir.
Vissulega væri fyllsta ástæða til
þess, að ríkisstjórnin fæli sérfróð-
Skortur nauSsynlegra
upplýsinga og áætlana
I glöggri grein um nýlokið þing
S. þ. eftir Steingrím Hermanns-
son, sem nýlega birtist hér í blað-
inu, gat hann þess m. a. hve marg
ar þjóðir hefðu gert glögga grein
fyrir áætlunum um iðnvæðingu
þeirra og framvindu efnahagsmál-
anna yfirleitt. Steingrímur segir
síðan:
„Einna athyglisverðust þótli
mér sú áherzla, sem allir virtust
leggja á það, að iðnvæðingin og
þar með efnahagsþróunin væri
skipulögð vandlega og það til
margra ára fyrirfram. í liuga
mér reyndist mér erfitt að finna
nokkurn vott að slíku hjá okkur.
Einnig virtust mér athyglisverðar
þær nákvæmu tölur, sem flestar
þroskaðar þjóðir virtust hafa um
þjóðartekjur sínar, iðnaðarfram-
að þannig i stórum stil.
Tvær stefnur
í byggingamálum
í seinasta sunnudagsblaði Tím-
ans var á þessum stað sagt nokkuð
frá þeirri ráðstöfun Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis að veita
einum manni 24 lán af þeim 49,
sem sjóðurinn hefir veitt til í-
húða'ána carpkvæmt veðlánakerf-
inu frá 1955. Tilgangurinn með að
grema fra þessu var m. a. sá að
sýna hin ólíku viðhorf Sjálfstæðis
manna og Framsóknarmanna til
þessara mála. Sjálfstæðismenn
vilja nota þetta lánakerfi til að
styrkja fáa einstaklinga til þess
‘að eignast sem mest húsnæði, því
að lifsskoðun þeirra er sú, að fáir
einstaklingar eigi að vera forsjón
alls fjöldans og auðurinn eigi að
vera þeirra en ekki hans. Fram-
sóknarmenn vilja hins vegar
styrkja sem allra flesta einstak-
Reyusla, sem ekki
má gleymast
Þær lánveitingar Sparisjóða
Reykjavíkur og nágrennis, sem
gerðar eru að umtalsefni hér á und
an, sýna það vissulega og sanna,
hvernig lánastarfseminni yrði al-
mennt háttað, ef forkólfar Sjálf-
stæðisflokksins gætu einir ráðið
en Sparisjóður Reykjavikur bg ná
grennis er sú lánastofnun, þar sem
þeir hafa einlitust yfirráð.
Þá myndi aftur sækja í hið
sama horf og var áður en Fram-
sóknarflokkurinn og Alþýðuflokk
urinn hófu baráttu sína. Lána-
stofnanir yrðu lokaðar öllum al-
menningi, landbúnaðurinn yrði
alveg hafður útundan, cg láns-
féð yrði látið renna til fárra
fjáraflamanna, sem nytu velvild-
ar flokksins, og ættu t. d. sæti
í fjáröflunarráði hans, eins og
vera mun tilfellið með Kelga EyJ
ólfsson.
Mönnum er farið að gleymast
það alltof mikið, hvernig ástand-
ið var í þessum efnum áður ei»
umhótaflokkárnir komu til sög-
unnar. Dæmið um Helga Eyjólfs
son gerir m. a. gagn á þann hátt,
að það hjálpar til að rifja þetta
upp, og er jafnframt vísbending
um það, sem koma myndi, c£
Sjálfstæðisflokkurinn fengi eina
að ráða.
Bjarni verzlar vi'S Bjarna '
Lánveitingar til Helga Eyjólfs-
sonar vekja jafnframt athygli á
fleiri fjármálabrögðum Sparisjóðs
Reykjavikur og nágrennis i seinni
tið.
Það gerðist t. d. nýlega, að
Sparisjóðurinn keypti lélega hús-
eign við Skólavörðustíg fyrir
hvorki meira né minna en 2,5
I milljónir króna. Fullyrða má a'S
enginn annar aðili hefði viljaS
(Framhald á 8. síðu). J