Tíminn - 31.03.1957, Síða 9

Tíminn - 31.03.1957, Síða 9
TÍM.IN N, sunnudagiun 31. marz 1957. 9 w 78 — O, ég kom með heilum hóp. Ég kemst heim aftur. er ekki dauður glæpamaður núna. Margir af strákunum sem ég ólst upp meö enduðu í Jersey Meadows og það hefði - , , . , , . eins vel getað orðið ég. En tfyÆ.?“'!7“lf".0Í Wr eruð siállsagt af etouSu fólki, Ann?' — Já. settust í aftursætið í tómum Buick. — Óblandað eða blandað? — Blandað. Hann blandaði drykkinn í tvo pappabolla og þau drukku í flýti. — Annan til? — Nei, sagði hún. En þér skuluð bara fá yður annan. — Hvað myndi fólkið yðar segja ef það vissi að þér sæt- uð hér að drykkju með mér? — Ég þori ekki að gera mér það í hugarlund. — Þér skuluð heldur ekki gera það. Ég er því að vísu ábyrgur gerða minna lengur. Tveimur dögum síðar var hún hjá honum í hótelher bergi hans, og þegar hún kom út var hún ekki lengur jóm- frú. Mánuði síðar var hún orð in þunguð. í september gift- ust þau í lítilli borg í norður hluta ríkisins, rétt við landa mæri New York State. Lítill forvitinn friðdómari fram- kvæmdi vígsluna, en enginn vökull blaðamaður var nálæg ur til að skýra frá atburðin- um í Gibbsville blöðunum. Ný eruð hér en giftu híónin, hr. og frú Char — Ég vil heldur láta haS j f eginn aö þéi ---- —, — bíða dálítið en hakka v*lir I sumir af mínu sauðahúsi lIes V\ Bongiorno, óku í Buick samt fyrir " jværu búnir að týna af yður cllaPins til North Frederick — Ekkert að þaklca, sagði meSnið af fötunum núna. kún. — Það er kannski dálít- — Ég þarf aðeins að fá 11 ahætta • • • en ég tók hana mér einn eða tvo í hléinu,!sem sagt- sagði hann. Það heldur mér vakandi; annars sofna ég út af. Ég verð aldrei þreyttur — En hvers vegna? — Tja, hver veit? — Ég skal ekki einu sinni meðan ég er að spila en þreyt ibiðja um koss tif að sÝna an kemur cðar og é« hætti yður hvað mikla virðinSu ég Hvaðan eruð þér annars? Og ber fyrir yður- En þér eruð hvað heitið þér? Ég sagði fallegar Hann horfði yður livað ég héti, en hafði |rannsakandi á andlit hennar ekki rænu á að spyrja yður sjálfa að nafni. — Ann Cbapin. Og ég er frá Gibbsville. Street númer 10, og þá þegar voru stigin fyrstu skrefin að upplausn hjónabandsins. Fóst ureyðingin var framkvæmd á einkasjúkrahúsi í grennd við Media í Pennsylvania, og enn einu sinni var hjálpar Mikes Slattery leitað; i þetta skipti var það til að fá hin opin- beru skjöl í skjalasafni Penn sylvaníu eyðilögð. En Sweet cmd Lovely varð það sem músíkfólk kallar fastalag; það varð sigilt og fyrstu tónar þess nægðu til að kvelja Ann alla ævi hennar. og brjóst: — Já, þér eruð fallegar. Það vantar ekki. En fyrst ég er á annað borð far- inn að hugsa út í þetta held Ég spilaði einu sinni í ég það væri bezt fyrir okkur Gibbsville í fyrravetur — eða að letta akkerum- Við §ufum í hittifyrra. Við erum í öðr- upp héðan' Ann ChaPin- Hef um búningi núna og vinnum aldrei heyrt nafnið ~ Chap" úti, en hitinn er eini munur- inn. Annars er þetta alltaf eins. En ég man vel eftir, Gibbsville. Svo að þér búið i ~ Ch°Pin var Pólskur. þar? |Hann var alls ekki franskur. — Og hef búið bar alla ' °g pér heitið Chapin. Og Ann jað nnr sumarið úti á búgarð mína ævi. Ég er fædd þar I ég þekki einhver ósk°P af|inum- Arthur hafði hjálpað — Og ég í Jer«ey Citv í 0nnum en enga Ann- Einu, nonum við að sætta sig við New Jersey isinni þekkti ég írska stúlku j efnahagsáfallið sem hann — Eruð þér kvæntur? isem hét Anna en kaPaöi sig |hafði beðið. Því var ekki hægt — Kvæntur? Nei það geng 1 Ann fil að hressa upp a það- að lysa betur en með orðun ur ekki í þessu starfi. Ég hef En^pér heitið Ann ~ er Það!um: »Við erum allir 1 sama séð of mikið til þess. TT--- ---- og Þetta hafði ekki verið gott ár fyrir Joe Chapin. Eftir slys ið kom batinn svo seint að in. Plvaðan skyldi það vera? i Það var ómögulegt fyrir hann — Ameríku. Ég veit það að reyna við kosningarnar um ekki. Frá Englandi held ég ■ voriö; og hin hörmulegu ásta mál Ann höfðu unnið á þeim kröftum sem hann hafði safn — Hvar lærðuð þér að spila? — Hvar ég læi'Öi að spila? Hjá systrunum, nunnunum, þér vitið. Ég er kaþólskur. Ég gekk í kaþólska safnaðar- skó'ann, og hún gamla mín, móðir mín meina ég, vildi endilega að ég lærði að spila á píanó. Hún lét mig hafa það óþvegið ef ég æfði mig ekki i klukkutíma á hverjum de~i en það stöð nú ekki lénsi }: í ao ég fór s'rax aö hafa gaman af því. Svo fór ég að geta unnið mér inn aura hér O'1 þ^ir með að spila og úr h' í hélt þetta áfram af hún ekki? — Hmm, sagði kinkaði kolli. — Hún gamla mín sagði alltaf að maður ætti ekki að gefa svona hljóð frá sér, það bæri vott um slæmt uppeldi. En það hljómar bara vel í bát.“ Allir vildu tala um töp sjálfra sín, en enginn vildi hlusta. Sá sem átti að hlusta hafði tapað sjálfur, og ef svo var ekki, fannst hon- um hann vera hálfgerður vesalingur og utanveltu besefi fyrst hann hafði ekki átt að þrýsti henni ósjálfrátt vanga sér. — Nú viljið þér sjálfar að ég kyssi yður, sagði hann. — Ef yður langar til þess. — Hvort mig langar til sjálf’i sér. Þáð er næstum Þess. Vitið þér Ann; ég elska jafnerfitt að spila iila og vel Yður og . . . . Jæja, litli bróðir yðar er svona góður. Að hver'um geðjast honum bezt? — Yður. — Hverjum öðrum? Hverj- um öðrum en mér? — O, ég man aldrei hvað þeir heita. — Bm. En fyrst honum yðar munni. Viljið þér ann- miiljón eða svo á pappírnum. að glas til, Ann? Joe var enn ekki kominn á — Nei, sagði hún. Má ég' Þann aldur að það sem hann sjá á yður höndina. ihafði til málanna að leggja í Hún tók aðra hönd hans og samtaii mótaði viðhorf hans ti,l! ann?,('ra manna. Þess vegna plágaði hann ekki vini sína með hrókaræðum um það hversu miklu hann hafði tap að, og þegar hann komst að með sína sögu hljómaði hún rétt eins og hann hefði alls ekki tapað svo ýkja miklu í samanburði við hina. Eg .held að það sé satt. — Elskið þér mig? — Kannski dálítið, sagði hún. — Ann? — Hvað? — Ertu jómfrú? . — Já, sagði hún. — Þá skulum við heldur fannst ég góður í Sweet and ,fara inn- Lovely hefur hann eyra fyr- j — Ja- Charley, en kysstu ir tónlist, það er áreiðanlegt fyrst. mál. Það get ég ábyrgzt yð- ur. Ég elska gott píanó. Þaö er píanóinu að þakka aö ég — Það verður að fara var- lega að því, sagði hann. Það munar minnstu að ég sé ekki Arið 1930 hafði Joe Chapin sem sagt misst af tækifæri til að svala pólitískri met- orðagirnd sinni, hann hafði tapað peningunum sem hefðu getað hjálpað honum til þess og auk þess hafði hann átt sinn þátt i ógæfunni sem laust einu manneskjuna sem hann elskaði takmarkalaust. Joe gat ekki vitað að eft ir fyrsta hatrið í garð for- eldranna, læknisins sem hafði framkvæmt fóstureyðinguna, IIHIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllUlllllllllllllimil V-Reimar Qvaltt , fyfitliggjandi Einnig reimskífur Flatar reimar Reimalásar Verzl. Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29, simi 3024 Boltar Vélaboltar Borðaboltar Bílaboltar Rær Skífur Boddyskrúfur Verzl. Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29, sími 3024 iiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii!i Rennilokur V2—4” Tollastopphanar V2—2” i Rennilokur úr járni 2—6” I Gufukranar allsk. Verzl. Vald Poulsen h.f. = Klapparstíg 29, sími 3024 1 Snitt-tappar og bakkar margar stærðir Spiralborar Járnsagarblöð Sagarbogar Steinborar fyrir rafm.v. Verzl. Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29, simi 3024 Athugið að við tökum einnig § frá ykkur hverskonar vinnu í § sambandi við saumaskap, sem | krefst sérstakra véla og send-1 um ykkur í póstkröfu. ísaumur með vélum. Alls kon-1 ar mynztur og bókstafir í I kjóla, dragtir, sængurföt 1 0. fl. o. fl. Plisseringar í sólplisseruð pils 1 og bein pils. Sníðum einnig i pils og seljum úrval pils- | efna. i Klæðum hnappa margar 1 gerðir. f Klæðum spennur og belti, i kósa. | Stórar smellur settar í úlpur | og fleira. G.erum hnappagöt. Zig-Zag-saumur. Húllsaumur. Leksaumur („biselegg"). Seljum McCalI-snið og fjöl- i breytt úrval efna. Mikið úrval af allskonar smá-| vöru til sauinaskapar. i Drýgið tekjurnar! Saumið sjálfar! ue Skólavörðustíg 12. Sími 82481. Z - - z UllllllllllllllllllHIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlÚ Vunt'i i/dur j)rcntíúh ‘PÚ immið PRENTST OFAN LETUR 11111111 ■ 111111111111111111111111111111 ■ 1111111111111 ii 11 ii 111111111111 | Stúlkur-Athugið j i Ungur verkamaður á Norð-1 i Austurlandi óskar að kom-1 i ast í bréfakynni við stúlku i 1 á aldrinum 25—40 ára, i i með hjónaband fyrir aug-| | um. Stúlkan má hafa með | 1 sér 1—2 börn. Tilboð merkt I i „Kynni“ sendist blaðinu. | IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII I IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHHIS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.