Tíminn - 31.03.1957, Side 11
T í MIN N, sunnudaginn 31. marz 1957,
11
gpp •Ætþ ■ Ty
Minnisvert úr dagskrá
Ferð Björns Th. Björnssonar á Sel
tjarnarnes var fróðleg og skemmti-
leg. Útvarpsefnið er alls staðar,
eins og blaðaefnið, ef menn bara
hafa sig að því. Þáttur þeirra Gests
og Björns er enn með beztu útvarps
þáttum og hcfir mjög lífgað upp á
dagskrána um helgar.
Á þriðjudagskvöldið var lesið ferða
bréf frá Vigfúsi Guðmundssyni, og
sagt frá ferð frá Reykjavík til Rió
de Janeiró, um Bretland, Vigo á
Spáni, Lissabon í Portúgal og Las
"ríeyjum. Frá öllu
hafði Vigfús nokk-
uð að segja. Frá-
sögn hans er per-
sónuleg og lifandi,
krydduð lýsing-
um af fólki og ein
stökum atburðum.
Iíún var vel og
skiimerkilega flutt
af Þórarni Guðna-
syni, en Vigfús
sjálfur er enn á
ferðalagi um Suð-
ur-Ameríku og fá
hlustendur vonandi að heyra meira
frá honum.
var bændavika, og voru erindi á degi |
hverjum að liðnu hádegi og töluðu
ýmsir sérfræðingar og forustumenn
í landbúnaðarmálum. Ekki var það
almennt efni, en vafalaust hafa
bændur landsins fylgst vel með því,
sem gerðist í þessum útvarpstíma og
hafa haft af því gagn og gaman.
UPPLESTUR Ævars Kvaran á sögu
eftir Huxley mun hafa vakið nokkra
Vigfús
KVÖLDVAKA bændavikunnar var
góð, einkum vakti erindi Þorsteins
Sigurðssonar í Vatnsleysu athygli.
Það var skýrt og skemmtilegt og
brá upp fróðlegri mynd af lífinu á
samyrkjubúi í Rússlandi.
Á föstudaginn hélt Jónas Árnason
áfram að segja frá fiskiróðri frá
Norðfirði og kom þá víða við í frá-
sögninnj. Jónas kann manna bezt að
segja frá almennum störfum þannig,
að skemmtilegt verði. í þessu erindi
gerði hann beinhákarlinn, sem hann
nefndi oft „beinsa“ að einni aðal-
persónu, og spjallaði um hann eins
og góðlegan, en dálítið einfaldan
gamlan kunningja. Jónas er mjög
vinsæll útvarpsmaður.
ENN ER AÐ GETA þess, að þetta
Veigamestu erindi vikunnar sem
! leið voru síðdegiserindi bændavik-
unnar, flutt af ýmsum sérfræðingum
landbúnaðarins um ýmis sérmál
bænda.
athygli. Sagan var einkennileg og
talsvert spennandi, og flutti Kvaran
hana mjög áheyrilega.
10 ÁRA AFMÆLIS Heklugossins var
minnzt á föstudagskvöldið og var
það allgóð skemmtun og nokkur
fróðleikur. En varla var það efni
nógu vel unnið. Hefði þurft að vera
fjölbreyttara og fella fleiri skýring-
ar inní gamlar segulbandsupptökur,
sem gáfu efninu líf og lit.
HLJÓMLIST var, sem fyrr, bezt á
sunnudögum og fimmtudögum. Eink
um er minnisstæður konsert í a-moll
fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir
Brahms, á fimmtudagskvöldið. Hei-
fetz lék á einleiksfiðlu af mikilli
snilld.
Útvarpið í dag:
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar: — (9,30 Frétt
ir). a) Orgelkonsert nr. 2 í B-
dúr eftir Hándel. b) „Blessun
Guðs i einverunni", píanóverk
eftir Liszt. c) Strengjakvartett
í Es-dúr, op. 15 eftir Dohnányi.
d) Don Kósakkakórinn syngur.
e) Egypzk ballettsvita eftir Lu-
igini.
11.00 Messa í Fossvogskirkju (Séra
Gunnar Árnason).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindi: Siðgæðið í deiglunni;
II: Þróunarkenning og helgi-
sagnir (Séra Jóhann Hannes-
son þjóðgarðsvörður).
Í15.00 Miðdegistónleikar: a) Ilúm-
enski píanóleikarinn Mindru
Katz leikur (Hljóðr. á tónleik-
um í Austurbæjarbiói 20.
marz): 1. Arietta með tilbrigð-
um í A-dúr eftir Haydn. 2.
Sóriata í d-moll op. 31. nr. 2 eft
ir Beethoven. b) Bandarískir
söngvarar syngja (plötur). c)
Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eft-
ir Tjaikowsky.
16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðs
þjónusta (Hljóðr. í Þórshöfn).
17.30 Barnatími: a) Snorri Sigfússon
fyrrv. námstjóri segir sögur af
tíkinni Frigg. b) Þýzkur ungl-
ingakór syngur. c) Konráð Þor
steinsson segir tvær sögur. d)
Lesnar síðustu verðlaunarit-
gerðir frá samkeppni barna-
tímans í vetur.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Hljómplötuklúbburinn.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Um helgina.
21.20 íslenzku dægurlögin: Síðari
marzþáttur S.K.T. Hljómsveit
Jans Moravek leikur. Söngvar-
ar: Adda Örnólfsdóttir, Ingi-
björg Þorbergs og Alfreð
Clausen. Kynnir þáttarins:
skem''ist. -f að
Krunk um hjónabönd
„ungra jafnaÖarmamia*
Það hýrnaði heldur en ekki yfir
mér, þegar ég las æskulýðssíðuna í
Alþýðublaðinu í gær. Þessi síða er
málgagn ungra jafnaðarmanna og
nefnist Æskan og landið. Hinir á-
gætu ritstjórar hennar láta sér ekk-
ert mannlegt óviðkomandi, og er
segja, að þarna er
stórmerk frétt um
hjóna'bönd ungra
jafnaöarmanna,
feitletruð í ramma
svo sem vera ber.
Segir þarna frá
því, að 105 ára
ungur jafnaðar-
maður í Ástralíu
hafi nú loks fund-
ið hina einu réttu,
borið upp bónorð-
Muni brúðkaupið
Ja, það er ekkert
spaug, þegar ástin hleypur í ungling
ana. Æskufjörið í Alþýðuflokknum
he'fir alltaf verið aðdáunarvert og
ekki að furða, þótt fjölmennt sé í
Sambandi ungra jafnaðarmanna,
fyrst hæfilegur giftingaraldur þar er
talinn 105 ár. Má fullyrða, að enginn
annar flokkur eigi þvílíka æsku. Nú
er ég staðráðinn í að ganga í Félag
ungra jafnaðarmanna, því að ég er
bráðum kominn á giftingaraldur fé-
lagsins.
ið og íengið já.
haldið bráðlega:
325
Lárétt: 1. gefa frá sér hljóð. 6.
skelfiskur. 8. afkvæmi. 10. pest. 12.
drykkur. 13. á skipi. 14. á húsi. 16.
hröð ganga, 17. að borða. 19. stór
stofa.
Lóðrétt: 2. hópur af selum. 3. for-
setning. 4. reykur. 5. flokkur. 7. að
laska. 9. mannsnafn. 11. illur andi.
15. fallin í sök. 16. landslag (þolf.).
18. á fæti.
Lausn á krossgátu nr. 324:
Lárétt: 1. falla. 66. rói. 8. áta. 10.
mál. 12. mý. 13. lá. 14. urg. 16. kam.
17. óma. 19. varla. — Lóðrétt: 2. ari.
3. ló. 4. lim. 5. Sámur. 7. blámi. 9.
Týr. 11. ála. 15. Góa. 16. kal. 18. M.
R. (Menntask. Rvk).
Sunnudagur 31. marz
Balbina. 90. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 12,34. Árdeg-
isflæði kl. 5,30. Síðdegisflæði
kl. 17,48.
Helgidagslæknir:
Kristjana Helgadóttir.
Dansk kvindekiub
heldur fund þriðjudaginn 2. apríl
kl. 20.30 í Tjarnarkaffi, uppi.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 2. apríl
kl. 8,30 í Sjómannaskólanum.
ALÞÍNGI
Dagskrá
efri deildar Alþingis á morgun kl.
1,30 miðdegis:
1. Happdrætti háskólans.
2. Sala og útflutningur sjávaraf-
urða o. fl.
3. Skattfrádráttur sjómanna.
Dagskrá
neðri deildar Alþingis á inorgun
kl. 1,30 miðdegis:
1. Búnaðarbanki íslands.
2. Eftirlit með skipum.
3. Leigubifreiðar í kaupstöðum.
Gunnar Pálsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög: Ólafur Stephensen
kynnir plöturnar.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00
9.10
12.00
13.15
15.00
16.30
18.00
18.25
18.30
19.10
19.40
20.00
20.30
20.50
21.10
21.30
22.00
22.10
22.20
22.35
23.15
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
Búnaðarþáttur: Úr sveitinni;
XVIII. (Hermóður Guðmunds-
son bóndi á Sandi í Aðaldal).'
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Fornsögulestur fyrir börn.
Veðurfregnir.
Skákþáttur.
Þingfréttir. — Lög úr kvikm.
Auglýsingar.
Fréttir.
Útvarpshljómsveitin; Þórarinn
Guðmundsson stjórnar: ítölsk
lög.
Um daginn og veginn (Sveinn
K. Sveinsson verkfræðingur).
Einsöngur: Kristinn Hallsson
syngur.
„Synir trúboðanna"; IX.
Fréttir og veðurfregnir.
Passíusálmur (37).
íþróttir (Sig. Sigurðsson).
Kammertónleikar: a) Tvö ung-
versk tónverk fyrir selló og
píanó. 1. Rapsódía nr. 1 eftir
Béla Bartók. 2. „Lakodalmus“,
brúðkaupsdans eftir Leo Wei-
ner. b) „Saga hermannsins"
eftir Stravinsky.
©agskrárlok.
Dagskráin í dag —
og næstu daga
I dag kl. 11 er messa í Fossvogs-
kirkju og prédikar séra Gunnar
Árnason, en organleikari er Jón G.
Þórarinsson. Hljómlistin í morgunút-
varpinu er eftir Handel, Liszt og Lu-
igini og svo syngja Donkósakkar. Síð
degis leikur rúmenski píanóleikar-
Messað í Fossvogskirkju kl. 11 í dag.
Útvarpað.
inn Mindru Katz, sem hér var á dög-
unum, m. a. sónötu í d-moll eftir
Beethoven, en hana lék hann snilld-
arvel á hljómleikunum í Reykjavík
á dögunum.
Hljómplötuklúbburinn er kl. 18,30.
Þar er oft ágæt músík.
NÝR MAÐUR TALAR um daginn og
veginn á morgun. Sveinn K. Sveins-
son, verkfræðingur.
Síðdegis í dag, kl. 15—16, verður
leikinn fiðlukonsert i D-dúr eftir
Tjaikowsky. Rússneski fiðlusnilling-
urinn David Oistrakh leikur.
Á þriðjudag er 3. erindi þáttarins
„Hús i smiðum" og talar Marteinn
Björnsson verkfræðingur. Sama
kvöld kemur Þorsteinn Hannesson
óperusöngvari með frásögn og tón-
leika, „Vígahnötturinn Fjodor“ í 45
mínútur.
Á föstudaginn kemur er „prent-
arakvöld", viðtöl, dagskrá um Hið ísl.
prentarafélag.
Leikrit næstu viku er „Rödd úr
þjóðbraut“ eftir Jepsen, þýðing Elí-
asar Mar, leikstjóri Lárus Pálsson.
DENNI DÆMALAUSI
Osköp eruð bið hjartveik. Eg var bara að blása í lúðurinnl
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h.
Séra Sigurjón Árnason. Barnaguðs
þjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Sigur-
Óháði söfnuðurinn: Messa kl. 2 í Að- íón Árnason. Messa kl. 5 e. h. Her-
ventkirkjunni. Séra Emil Björnsson luf áensen, erindreki frá Bandaríkj
Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Þor- unum, prédikar. Séra Jakob Jóns-
steinn Björnsson. son þjónar fyrir altari.
J
ó
s
E
P