Tíminn - 13.04.1957, Side 2

Tíminn - 13.04.1957, Side 2
2 T í M I N N, laugardaginn 13. aprfl 1957« / -------------------------------------■ •— —’ Gömlu dansarnðr í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveifinni Hvað skeður kl. 11 ? Aðgöngumiðarv frá kl. 8. Stóreignaskattiir (Framhald af 1. síðu). VeríS miSa hækkar rnn heiming vegna auka- kosfnaðar. — Fullgerð íbúð vertfcr dregin út mánaSarlega Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna færir nú i fo.yrjun fjórða starfsárs út starfsemi sína. Vinningum er fjölgað að mun og verð miða hækkar. Vinningar verða hundr- að og tuttugu í ár eða tíu í hverjum flokki. Byggingarfram- kvæmdurn Dvalarheimilisins miðar vel áfram og hafizt verð- Air handa um byggingu samkomuhúss fyrir Laugarásbíó þeg- ar nauðsynleg leyfi fást endurnýjuð. sérstaklega um veðdeild líúna'o- arbankans og hver hlutur henni er ætlaður við þessar nýju rá'ð- síaíanír. Hann sag'ði að ekki þyrfti að fjölyrða um þá miklu þörf, sem þar væri fyrir hendi mn auki'ð fé.til útlána. Deildina þyrfti atf efia, svo hægt sé með- al annars aS lána frumbýlingum til kaupa á bústofni og áhöldum. Ekki sagði ráðherra að hægt væri að segja hversu mikið veð- deildln fengi vegná þessara nýju 'áðstafana, en reikna mætti með því að það yrði 5^-6 milljónir á ari, næstu árin. Þá væri nú tryggt, að ríkisstjórnin útvega'ði veðdeild- inni fimm milljónir krónur til láns á þessu ári. Gera mætti ráð fyrir að stóreignaskatturinn kæmi ekki neitt til útborgunar fyrr en á næsta ári, vegna þess að mikið undirbúningsstarf þarf að vinna í sambandi við ákvörðun hans, en tekjur af skyldusparnaði ættu að byrja að koma fram seint á árinu. Bætir úr ríkjandi ingu í bogasa! Þjóðmiiijasaíiisiiis Stjórn happdrættis D.A.S. átti í gæv fund með blaðamönnum og :.ký:-;3i frá tilhögun happdrætt .isin:, á næsta starfsári. Vegna auk ins ko.ítnaöar verður ekk ihjá þvi | komisc a'ð hækka verð miða og •lcosta ,l>eir nú kr. 20.00 en kost- uSu kr. 10.00 áður. Vin:iingum verður fjölgað úr j 4jö> ut:u á s.l. ári, í 120 nú, eða i láu á I vet'jum mánuði. Meðal vinn 4nga oi:u einbýlishús í Ásgarði 6. avík, ellefu fullgerðar íbúð- ir, 24 bílar, þar af 11 sem nota til aksturs á stöð, sumarbústað •411' á Þingvöllum, vélbátur, ferða- 4ög, bLfttjól, útvarpsgrammifónar o.'fi: Einn vinningurinn er ferð ■4»;rir tvo til Bermuda-eyja. 8000 iniðar veröa seldir. Víiilsitt má segja að vinniugar :séu hijiir glæsilegustu og saman- Hagt vertimæti þeirra er átta millj. fjciÁna. Þess ber að geta að vinning sir í ’liappdrætti D.A.S. eru skatt- frjálsir. Siðast þegar nýir niiðar voru til sölu var biðröð í tvo daga þar ■Sem sala fór fram. Mun slíkt eins- da:mi. Nú hafa um 3 þús. miðar 'lösri'iö á árinu og hefst sala, þeirra ,á inánudag 15. þ.m. Er vissara að ■Jconia itjótlega eftir að sala hefst, jjjfrfr þá, sem hafa hug á að eign- «þsí miða, bví reynslan sýnir að æftirspurn .hefir aukizt eftir því starfsemi happdrættisins hef ■Ur staöið lengur. 4Wíen;i úr fiestum stéttum sjþttía feugið vinning. iL'Á. iþaim þrem árum, sem happ- ii'ÉJ-íti; Ð.A.S. hefir starfað hafa Títierin úr flestum stéttum i land- ; jriu fengið vinning. Fyrir mörg- lim hefur vinningur í þessu happ diÁítti beinlínis lagt grundvöll að éþtáhagalegu sjálfstæði og gert aniianuin kleift a'ð koma sér upp 4þáýt yfir höfuðið eða atvinnu- 4fekl. •©yggiiig Laugarásbíós. 1 Laugarásbíó hefir nú verið starf r.uin nokkurt skeið í Dvalar- jieiftiiliriu á stað þeim er verða á .fnatsalur heimilisins. Nú hefir verið hafizt handa um byggingu nýs húss fyrir bíóio, en í franttíðinni verður ágóði af rekstri þess notaður til að greiða dvalarkostnað fyrir þá, sem ekki geta greitt fyrir sig sjálfir. Búið er að grafa grunninn en frekari framkvæmdir verða ekki fyrr en nauðsynleg leyfi fást end urnýjuð. Ir.nangegnt verður í bíóið þannig ao vistmenn þurfa ekki að fara út er þeir sækja þangaö bíósýningar eða aðrar skemmtanir. osamræmi VarSandi það hvort þess- ar nýju ráðstafanir kynnu að eru natúralískar. hafa óheppileg áhrif á spari- f jársöfnunina, sagði ráð- herra, að hann teldi enga hættu á því, þar sem spari- fé sé undanþegið skatti og yrði því skattiagningin ein- mitt ti! þess að bæta úr því ósamræmi, sem væri á að- stöðu sparifjáreigenda ann- ars vegar og hinna, sem ættu það, sem í daglegu tali er kallað „raunveruiegt verð- mæti". Baidur Edwins listmálari opnar í dag málverkasýningu í bogasal Djóðminjasafnsins. Er það fyrsta sýningin sem hann heldur 'hérlendis. Baldur sýnir liðlega fjörutíu olíumálverk og ault þess vatnslitamyndir og teikningar. Hann er frá- brugðinn öðrum ungum málurum sem hér hafa sýnt undan- farið að því að hann málar ekki abstrakt. Allar myndir hans vísaS á bug í smágrein í Tímanum í dag eftir Matthías Ingibergsson er nefnist „Hreinsun mjólkur- íiáta“, er veitzt að mér fyrir að hafa ekki nefnt sótthreinsunar- efnið ,,Dróma“ í sambandi við hreinsun mjólkuríláta. Er talið, að „Drómi“ sé „islenzk vara“. Ég tel rétt að það komt fram, að sótthreinsunareínið „Drómi“ get ur varla taiizt miklu íslenzkara en efni það sem ég nefndi, þar sem það er flutt inn og engin efnt í þvi islenzk. í þessu efni er því harla lítill raunur á „Dróma“ og efni því, sem ég nefndi þó að það sé fjarri mér að „auglýsa“ eitt sóttihreinsunarefni fremur en annað, geri aðeins þá kröfu, að þau séu viðurkennd og örugg, eins og til dæmis Germidin. Visa ég frá m.ér öllum aðdrótt unum um „auglýsingar“ enda á svar við því ekki heima á þess- um vettvangi. Kári Guðniundsson, mjólkur eftirlitsmaður ríkisins. Lík finnst i F'ramjiaia af 12. s!»" - orðið mjög iorkennilegt. Líkið þekktist þó íljótlega á íattóver- ingum á handleggjum þess. Á öðr- um handleggnum var mynd af stúlku með íslenzka fánann, en á hinum handleggnum mynd af skipi á siglingu og jafnframt einkennis- stafir Bjarna heitins. ------ - Sjálfstæíismenn andvígir frumvarpinu Auk fjármálaráðherra tóku til máls um frumvarpið við fyrstu umræðuna í gær, þeir Ólafur Björnsson og Björn Ólafsson. Lögð ust þeir báðir gegn stóreignaskatt- inum, sem þeir töldu óheppilegt og hættulegt fyrirbæri. Baldur Edwins er fæddur í Dan mörku, en er íslenzkur í móður- ætt og hefur verið íslenzkur ríkis borgari undanfarin tíu ár. Hann hóf listnám strax í barnæsku hjá föður sínum sem er myndhöggv- ari, en síðar hefur hann stundað nám í Vínarborg og París og í Madrid undanfarin þrjú ár. Síð- ustu tvö árin hefur hann notið styrks frá Menntamálaráði ís- lands. Baldur sýndi verk sín í fyrsta skipti í Charlottenburg árið 1939 og hlutu myndir hans þar góða dóma. Hann hefur einnig sýnt í París og tekið þátt í samsýning- um í Madrid og, Valencía á Spáni. Sýningin hér er fyrsta sjálf- stæða sýningin sem Baldur heldur og eru flestar myndirnar á henni til sölu. Magnús Víglundsson, ræ'ð ismaður íslendinga á Spáni, mun opna sýninguna með ræðu kl. 4 en hún verður opin almenningi eftir kl. 6. KomiS til sjö landa í Evrópuíerð Ferðaskriístofu ríkisins Flogií beint til Parísar en síðan feríiazt í bif- reið siíður yfir Alpa eftir hinum fræga Napó- íeonsvegi Eins og undanfarin ár efnir Ferðaskrifstofa ríkisins íil hópferða til útlanda og verða þær með svipuðu sniði og áður. Fyrsta ferðin er til Evrópu og stendur í 31 dag. Komið verð- ur í sjö lönd, en héðan verður flogið beint til Parísar 28. maí næstkomandi. Þessi lönd verða heimsótt í ferðinni: Frakk land, Mónakó, Ítalía, Sviss, Þýzkaland, Danmörk og Skotland. Sagði talsmaður ferðaskrifstofunnar við blaðamenn ;í gær, að skoðuð yrðu. að minnsta kosti sjö af undrum hvers þessara landa. 26 daga Norður- landaferð Þann 22. júní hefst 26 daga Norð urlandaferð á vegum Ferðaskrif- stofu ríkisins til Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Siglt verður með m.s. Heklu frá Revkja vík og komið til Þórshafnar í Fær- eyjum þann 24. júní og til Björg- vinjar þann 25. júní. Eftir tveggja daga dvöl í Björg- vin verður ekið með Björgvinjar- brautinni þvert yfir stórbrotnasta hluta Noregs til Óslóar, og dval- izt þar í þrjá daga. Meðal þess, sem skoða á, er Frognergarðurinn og Holmenkollen. Eftir tveggja daga dvöl í Stokk- hólmi og ferð til Uppsala og Sig- túna verður ekið vestur á bóginn um Nyköping og Linköping til Vadstena og áfram daginn eftir meðfram Vattern til Helsingja- borgar við Eyrarsund. Ferja flytur fólkið yfir til Helsingjaeyr- ar í Danmörku og verður svo ekið þaðan til Kauomannahafnar. Þann 13. júlí kemur Hekla til Kristiansand í Noregi og þann 15. júlí til Þórshafnar á ný. Ferðinni lýkur þann 17. júlí í Reykjavík. Amerísk fluEvél . i leitar Rússanna Laust fyrir miðnætti í gærkvöldi lagði amerísk biörgunarflugvél af Keflavíkurflugvelli af stað til þess að leita að rússnesku mönnunum fimm, sem týndust á dögunum frá skini norðan Jan Mayen. fslenzk- ar flugvélar hafa undanfarna daga lagt Ivkkiu á leið sína til að svip- ast eftir þeim norðan við landið. I París verður dvalið í þrjá daga; farið til Versala og Louvre-safnið skoðað, svo eitthvað sé nefnt. Til fæðingarbæjar Kólumbusar. Frá Monaco verður förinni stefnt til Ítalíu um vestanverða Rívíer- una (Miðjarðarhafsströndina) og komið til Genúa, fæðingarbæjar Kólumbusar. Þaðan verður haldið til Pósíéttuna til Feneyja og til Mílanó. Um Napóleonsveg til Miðjarðarhafsins. Frá París verður ekið í lang- ferðabifreið suður Frakkland og gist í Lyon og síðan áfram í átt-, Um St. Gotthardsskarð. ina til Miðjarðarhafs suður um J Komið verður til Lugano í Sviss Alpafjöll. Verður farinn svonefnd j við samnefnt vatn, sem er í hinu ur Napóleonsvegur, þ. e. leiðin; sólríka og fagra Tessin-héraði. Á sem keisarinn fór norður yfir fjöll in árið 1815, er hann strauk frá Elbu. í borg spilavítisins í tvo daga. Ðvalið verður í tvo daga í borg Grace Kelly, Monte Carío í Mon- aco, þar sem er hinn frægi sþila- banki, Casino. Þetta mun vera mesti sómastaður og Sjálfsmorðs- kirkjugarðinn verður því miður ekki hægt að sýna, þar sem hann fyrirfinnst ekki. Sýnir þetta ' 'að spilavitið er alls ekki „eins hættu- legt og af er látið. Hins vegar gefst kostur á að sjá stónrterki- legt sjávardýrasafn. leiðinni yfir svissnesku Alpana verður ekið um St. Gotthardsskarð, sem liggur í 2112 metra hæð. Þar eru vatnaskjl. Verður ekið með ánni Reuss til norðurs, unz komið er niður að Vierwaldstáttersee í Sviss. Þeir sem yilja geta farið í svifbraut upp á fjallið Pílatus. Næsta land á dagskránni er Þýzkaland. Verður haldið norður eftir landinu með viðkomu á mörg um frægum stöðum, en síðasti á- fanginn á meginlandinu er frá Hamborg til Kaupmannahafnar. Frá Kaupmannahöfn verður farið heim með Gullfossi og komið hing að til lands 27. júní. Fjarstýrð flugskeyti (Framhald af 12. gtðu.) óvinaflugvélar í mikilli hæð og á miklum hraða og grandað þeim. Hægt er að hlaða „Honest John“ bæði með kjarnorkusprengjum og venjulegú sprengiefni. Ekki er talið ósennilegt, að norska stjórnin taki tilboði Bandaríkjamanna um fjarstýrð flugskeyti tíl loftvarna. ViSskiptasamningur (Framhald af 1. síðu). ríkjunum, sem heimilar slík við- skipti. Er gert ráð fyrir, að 80% af andvirði varanna verði lánað til framkvæmda á íslandi“. (Frétt frá ríkisstjórninni) Þess má ge(a, að lán þetta er veitt samkvæmt reglum um efna hagsaðstoð Bandaríkjastjórnar, sem veitt hefir verið allmörgum löndum, m.a. Finnlandi, Dan- mörku og Indlandi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.