Tíminn - 13.04.1957, Qupperneq 6

Tíminn - 13.04.1957, Qupperneq 6
6 TÍMINN, laugardaginn 13. apríl 1957. ímh Útgefandl: Framsóknarflokkurlna Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn). Auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda hf. 1 Aukið lánsíé til íbúðabygginga MEÐ HINU nýja frum- varpi ríkisstjórnarinnar um húsnæðismálin er haldið á- fram því starfi, sem lagð ur var grundvöllur að á ár- unum 1950—56, þegar Stein grímur Steinþórsson fór með stjórn húsnæðismálanna. Þegar Steingrímur tók við stjórn húsnæðismálanna, var mjög lítið gert af opin berri hálfu til að útvega fé til íbúðabygginga í kaup stöðum og kauptúnum. „Ný sköpunarstjórnin", sem fór með völd á árunum 1944— 46, hafði ráðstafað öllum stríðsgróðanum, án þess að verja nokkru teljandi fé til að koma upp hentugu hús- næði I bæjUnum. Hallir hinna nýríku og herskálarn- ir, sem þá voru gerðar að vistarverum hinna efna- minnstu, eru helztu minnis merkin í húsnæðismálunum frá þeim tíma. Svipað sleif- arlag hélt áfram á árun- um 1947—49. Fyrir atbeina Steingríms Steinþórssonar og flokks hans urðu mikil umskipti í þessum efnum. Steingrím- ur beitti sér fyrir stofnun lánadeildar smáíbúða, er veitti á árunum 1952—54 samtals 1600 lán, alls 41 millj. kr. Siðar kom Stein- grimur upp veðlánakerfi, en samkvæmt því hafa ver- ið veitt- um 1400 lán á ár- unum 1955—57, samtals um 100 millj. kr. Á þessum ár- um voru framlög til verka- mannabústaða einnig auk- in. Undir forustu Steingríms var hér unnið hið merkasta starf, sem stakk alveg í stúf við aðgerðarleysi fyrri stjórna. ÞAÐ KOM hinsvegar í ljós, að þörf var fyrir meiri aðstoð en veðlánakerfið gat látið í té. Þetta sézt m. a. á því, að nú liggja fyrir hjá Húsnæðismálastiórn 2000 umsóknir, sem ekkert hefur verið hæp-t að sinna, og 1000 umsóknir, sem aðeins hefnr verið lítillega sinnt með lágum byrjunarlánum. Margir þessara umsækj- enda eru komnir allvel á veg með að koma sér upp íbúð, en hafa stöðvast vegna fjár- skorts. Aðrir, sem þarfnast húsnæðis, treysta sér ekki til að byrja, nema þeir hafi tryggða einhverja aðstoð. Ríkisstjórnin hefur eðli- lega talið þetta meðal þeirra mála, sem væri mest aðkall andi að leysa. í samræmi það, hefur hún lagt fram nýtt frumvarp um húsnæðis málin. Með því er tryggt verulega aukið fjármagn til þessara framkvæmda. Með frumvarpinu og óðrum ráðstöfunum stjórnarinnar í þessu sambandi, ætti að vera hægt að veita um 33 millj. kr. meira til slíkra lánveitinga á þessu ári en 1956. Með því veröur vitan- lega ekki bætt úr þörfum miklu meiri úrbætur en ella. í sambandi við þetta nýja frumvarp, er gert ráð fyr- ir þremur nýjum tekjuöfl- unarliðum. Það er lagt til að leggja á stóreignaskatt, er renni að % hlutum til hins nýja byggingarsjóðs ríkisins. Það er lagt til að ákveða skyldusparnað ungs fólks og renni það fé til íbúðalána eða bústofnunarlána í sveitum. Loks er gert ráð fyrir 1% álagi á tolla og skatta. Það verður ekki annað sagt en að hér sé um eðlilegar tekjuöflunarleiðir að ræða. Eðlilegast er að þeir, sem breiðust hafa bökin og mest hafa hagnast á verðbólgu seinustu ára, leggi sinn skerf fram. Þá er og eðlilegt, að ungt fólk leggi á sig nokkurn sparnað til þess að skapa sér betri aðstöðu, er til þess kem ur að það myndar eigin heimili. ÞAÐ væri eftir öðru, að Sjálfstæðismenn notuðu sér þetta mál til áróðurs í sveit- um þess efnis, að hér sé ver ið að verja ofmiklu fé til bæjanna, þótt þar haldi þeir þveröfugu fram. í því sambandi ber þess vel að gæta, að húsnæðismálin í bæjunum eru þjóðmál, því að húsnæðisskortur hefur átt meiri þátt í dýrtíðinni en nokkuð annað. Dýrtíðin verð ur ekki sigruð, nema hægt sé að fá húsnæði fyrir rétt verð. Hið nýja frv. er ekki sízt merkilegt fyrir þá sök, að það tryggir hóflegum í- búðum forgangsrétt og styð- ur þannig þá stefnu, sem miðar að hraðari fjölgun í- búða en ella og að lækkun byggingarkoStnaðar. A „Úttektin“ á sjávarútveginum MORGUNBLAÐIÐ er öðru hvoru að auglýsa eftir úttekt á þjóðarbúinu, þegar núv. ríkisstjórn kom til valda. Þessum óskum Mbl. er nú að því leyti fullnægt, a,'ð þegar er fyrir hendi allglögg úttekt á sjávarútveginum, þegar Ólafur Thors skilaði stjórn hans af sér eftir að hafa farið með hana sam- fleitt í sjö ár. Sú úttekt lítur m. a. þannig út: Sjávarútvegurinn þarf ár lega 500 millj. kr. eða hálf- an milljarð króna til út- flutningsuppbóta og niður- borgana, ef rekstur hans á ekki að stöðvast. Um 1000 Fœreyinga þarf á fiskiskipin, ef þau eiga að verða gerð út. Ekkert hefur verið gert til að endurnýja eða auka togaraflotann siðustu 7 ár in. Bygging frystihúsa og ýmissa fiskvinnsluhúsa ann TÝNDI SONURINN og samvinnuverzlun í Reykjavík Það fylgir blessunarlega því skoðana- og athafnafrelsi, sem ríkir hér á landi, að menn hafa rétt til að boða hugsjónir sínar, berjast fyrir þeim og framkvæma þær. Þegar félagsmálastefnur safna undir merki sín tug- þúsundum liðsmanna, hlýtur einnig svo að fara, að ein- hverjir verði fyrir vonbrigð- um eða gangi af trúnni af öðrum orsökum, og er ekkert við því að segja. Það er þeirra réttur. Síðastliðinn miðvikudag kom það í ljós í Morgunblaðinu, að í Reykjavík hefir samvinnustefn- unni glatazt ein sál fyrir nokkrum árum. Þorkell nokkur Ingibergsson skrifar þar allmikla grein til höf- uðs samvinnuverzlun, og sannar mjög áþreifanlega, hversu stutt er engan arð útborgaðan, en á „nokk-1 félaga, því ekki skilur hann ein- ur hundruð“ krónur í stofnsjóð fé-1 földústu höfuðatriði varðandi eðli lagsins. Fyrir þetta gekk hann af samvinnufélaga. Kemur þetta bezt trúnni, en hann gleymir gersam- j í ljós í tali hans um skattamál, þnr Iega þeirri staðreynd, að á því ára- j sem hann bergmálar ómengaðan bili, sem liðið er síðan hann var í j hinn gamla heildsalaróg Morgun- KRON, hafa fyrrverandi samherjar hans í kaupfélögunum fengið 45 milljónir króna endurgreiddar frá félögum sínum víðs vegar um land. Kaupfélögin hafa sennilega um þriðjung af smásöluverzlun lands- manna, og skiluðu á stuttu árabili þessu mikla fé i tekjuafgang. Á þessu árabili voru samvinnufélögin og eru enn langstærstu skattgreið- endur landsins, en skiluðu þessu samt. Hvernig var með hina tvo þriðju hluta smásöluverzlunarinn- ar, sem kaupmenn höfðu og hafa í sínum höndum? Var enginn ágóði af þeirri verzlun? Hvar er sá ágóði? Það þýðir ekki að tárfella yfir því, að vesalings kaupmenn- irnir hafi orðið að greiða það allt í skatta. Þá Morgunblaðsfirru er blaðsins. Þegar kaupfclag hefir tekjuaf- gang af viðskiptum sínum við fé- lagsfólk, er þeim afgangi skilað aftur til félagsfólksins, sem að sjálfsögðu á hann. Þetta fé telst fólkinu til tekna og er skattlagt sem slikt. Fær því hið opinbera fullan skatt samkvæmt lögum af þessu fé og verður ekkert undan dregið. Það er hin vegar krafa peninga manna, að fyrst sé tekjuafgangur- inn skattlagður í kaupfélaginu (sem ekki á þetta fé) og síðan aftur sem tekjur einstaklinganna. Þannig krefjast peningamenn og hinn nýi liðsmaður þeirra þess, að samvinnumenn taki á sig al- gera tvísköttun, sem er auðvitað megnasta óréttlæti. Þetta er svo augljóst mál, að enginn íhaldsmaður hefir áratug- um saman látið sér detta í hug að margbúið að hrekja. En hvað varð öfganna á milli, því hann hefir af gróða kaupmanna? Það ekki aðeins gleypt Morgunblaðs-! skyldi ekki vera, að hann hefði túlkun samvinnumála með húð og hlaðizt upp í byggingum, nýjum hári, heldur borizt lengra aftur í fyrirtækjum og öðrum eignum pen- leggja til á Alþingi, að þessu verði tímann. Er hann sýnilega af því ingamanna í landinu? Það skyldi breytt, og það var meira að segja andlega sauðahúsi, að hann hefði. ekki vera, að þarna sé ein höfuð fyrir hundrað árum verið einn ! orsök þess, að hinir ríku eru — þeirra eftirlætiskúnna selstöðu-' þrátt fyrir allt kaupmanna, sem boðið var inn fyr-, ríkari? ir disk og nutu þar „beztu kjara“. Þorkell skrifar í tilefni þess, að TÍMINN hefir tvívegis í seinni tíð bent á, að „milljónir fljóti úr hendi borgarbúa“ sökum þess, að öflugt kaupfélag er ekki til í Reykjavík. Þetta leitast Þorkell við að afsanna með því að rekja ítarlega viðskipti sín við KRON og sýna fram á, að þau hafi verið síður en svo hag- kvæm. Þarna misskilur Þorkell gersamlega kjarna málsins. TÍM- INN var að sjálfsögðu að harma það, að ekki skuli vera öflugra eða betur rekið kaupfélag í Reykjavík en raun ber vitni. Það þarf engin blaðaskrif til að sýna ritstjórum Vildarvinur kaupmanna Fróðlegt er að sjá, hvernig kaup menn Reykjavíkur hafa tekið þess- íhaldsstjórn við völd, þegar þetta skattalögmál var lögfest! Hins veg- alltaf að verða ar er þetta talið vel boðlega í al- mennum áróðri til að sannfæra sakleysingja eins og Þorkel Ingi- bergsson um, að samvinnufélögin séu fjárhagslegur baggi á þjóðinni. Gera má ráð fyrir, að svo verzl- um nýja liðsmanni sínum. Honum unarvitur maður sem Þorkell hafi heyrt getio um soluskattinn. Þvi er einstaklingsverzlun með rett að 'sP>’r-Ía hann: Trúir hann, að hvert emasta emkafyrirtæki hefir reynzt „auðvelt að fá hjá sér- hverri staðgreiðslu" hvorki meira né , _____ minna en 7% afslátt af viðskiptum Sefl nakvæmlega 100% veltu upp sínum! Þetta eru allmikil tíðindi soluskatts og greiði raunveru- fyrir Reykvíkinga. Væri fróðlegt le8a rlklnu allan 1)ann skatt, sem að vita, hversu mörg hinna 15—20 þau innheimta af landsfólkinu? þús. heimila í höfuðstaðnum fá G*tl ekkl venð’ að innheimta 7% afslátt af viðskiptum sínum við sllkra skatta> sem eru miklu meirl kaupmenn, þegar staðgreitt er. Er uPPhæðir en tekjuskattur fyrir- vonandi, að menn kunni að meta tæk^a’ værl verulega oruggari hja þessi tíðindi, og allur almenningur felogum, sem eru almenningseign TÍMANS fram á, að KRON hefir j krcfjist nú ’7% afsiáttar af st°að- með opinbera reikninga? Er þá ..'V I. : 1 —- ' _ — " _ n Alrhnrt 111-1 nrf n n n A nnminnrm ekki náð sambærilegum árangri við mörg önnur kaupfélög í land- inu og ekki skilað cins miklum arði og þau. Það var einmitt þetta, sem TÍMINN var að harma. Kaupfélög eru að sjálfsögðu vel og illa rekin. Þetta er gangur lífs- ins og getur enginn sanngjarn mað- ur fellt lokadóm yfir samvinnu- verzlun með því að draga aðeins fram eitt versta dæmið. Ekki dett- ur samvinnumönnum í hug að nafn greina þá kaupmenn, sem orðið hafa gjaldþrota, lánardrottnum sín- um til stórtjóns, og telja það eitt sönnun þess, að kaupmannaverzlun sé skaðleg þjóðinni. Hér þurfa að koma önnur og betri rök til sög- unnar. greiddum viðskiptum sínum hjá nokkuð líkleSra en að samvinnu- reykvískum kaupmönnum. Verði íelögin seu alls ekki fjarhagslegur einhver tregða á að fá afsláttinn, haggi, heldur veruleg hjalparhella er rétt að hafa samband við Þorkel Vlð mnheimtu þeirra g.ialda, sem Ingibergsson. Honum hefir veitzt tekin eru af almenningseign i alln þetta „auðvelt“. vörusölu? Þetta er viðkvæmt mál, Þessi aðstaða hans minnir óþægi sem sjálfsagt verður aldrei hægt lega á hina gömlu verzlunarhætti að rannsaka til hlítar. En almenn- kaupmanna, sem buðu hinum „út- ingur vlrðlst hafa sinar skoðanir a völdu“ á bak við diskinn, buðu Því enSu að slður’ °§ síaldan Jygur þeim vindil og jafnvel brennivín og almannarómur. beztu kjör. Öllum almenningi, sem varð að standa utan við diskinn, reyndist þó öllu erfiðara að fá „beztu kjör“ — eða sín 7%. Nokkur orð um Akureyri Þessar sömu röksemdir um skattamálin gilda að sjálfsögðu um Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri ekki síður en önnur slík félög. En Hver borgar fyrir hvern? | Sjá má — því miður — að sam- þáttur Þorkels um það félag er ... ..V 1 vinnustefnan hefir aldrei rist djúpt sérlega rætinn, svo að ástæða er .rnSaha1'rs.^I,og'”S'S ,h« >“"™ KR™- 'r'““d * 8' hvorki lýst hér nánar né þeir afsak- aðir. Hitt er aðalefni þessa máls, að TIMINN dregur af þessu eina dæmi þá ályktun, að í höfuðstaðn- um þurfi að rísa öflugt og vel rek- ið kaupfélag, eins og til eru um Söfnun til Alberts Schweitzers Söfnun til skreiðarkaupa handa land allt. Hins vegar dregur týndi siúkrahúsi Alberts Schweitzers er sonurinn í Morgunblaðinu af þessu ^ AUs haía safnazt Ur. 21.228> þveröfuga ályktun: að allur kaup- félagsskapur sé skaðlegur þjóðinni og ómagi á landsfólkinu. Skal nú 27 — tuttugu og eitt þúsund tvö hundruð tuttugu og átta krónur VÁ Ti v . t‘ tuttugu og sjö aurar — í pening vikið nokkru nanar að þessu atriði & , •« i „1 u „ , ,, . ,,, . um og hefir feð venð lagt hvað og íhugað, hvor domurinn rettari ... 7 eftir ínn a sparisjoðsbok nr. 26442 se. Setbergi hér í bæ og auglýsist hún hér með. Fyrir hönd forgöngumanna þess- arar söfnunar færi ég öllum þeim mörgu, sem látið hafa gjafir af hendi rakna, alúðarþakkir. Árang- ur hefir orðið sá, að unnt er að senda þrjár smálestir skreiðar til jí Iðnaðarbanka íslands. Auk þessa j sjúkrahúss Schweitzers. Schweitz- D jhefir skreið verið gefin í söfnun- j er hefir í bréfi beðið mig að ílytja Kaupfelogin endurgreiddu ina. Samlag skreiðarframleiðenda, hjartanlegar þakkir sínar fyrir 45 milljonir ;hefir gefið hálfa smálest skreiðar, þessa hugulsemi og vinsemd ís- Þorkell Ingibergsson var í nokk- G. Helgason og Melsted h.f. hálfa i lendinga og segir hann í bréfinu, ur ár félagsmaður KRON og fékk smálest, og Leó Sigurðsson út-1 ag þag muni verða glatt á hjalla gerðarmaður, Akureyri, cinn a Spitaia hans, Þegar farið verði pakka. En stærst einstök gjöf ut- ag bera íslenzku skreiðina þar á an af landi var framlag Súgfirð- borð. inga, sem prestur þeirra, séra Jó-j Skreiðin verður send smátt og hannes Pálmason, sendi, rúmar ! Smátt og hefir verið haft samráð sextán hundruð krónur. Allar við Schweitzer um alla tilhögun. arra eru víða stöðvuð vegna skorts á lánsfé. Sú úttekt, sem hér blasir við, er vissulega svo glögg, að engum ætti að dyljast það, hvernig sjávarútvegs- málastjórn Ólafs hefur ver- ið og hve lítið æskilegt það muni vera fyrir sjávarútveg inn að fá aftur hlutdeild Sjálfstæðisflokksins í stjórn ríkisins. gjafir hafa verið auglýstar í blöð- um, flestar í Morgunblaðinu, eftir því sem þær hafa borizt og hefir móttaka þeirra þannig verið við- urkennd opinberlega. Einnar gjaf- ar hefir þó ekki verið getið enn, kr. 1500,00 — eitt þúsund og fimm hundruð kr. — frá Bókaútgáfunni Samlag skreiðarframleiðenda sér um sendingu, nema G. Helgason og Melsted h.f. mun annast fyrir- greiðslu um sína gjöf. Ég þakka á- gæta hjálp þessara aðila, blöðun- um fyrir aðstoð og Eimskipafélagi íslands h.f. fyrir lipurð. Reykjavík, 10. apríl 1957. Sigurbjöra Einarsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.