Tíminn - 10.05.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.05.1957, Blaðsíða 2
T f MIN N, föstudaginn 10. maí 1957, Viðrætkm Macmiilans og dr. Adenauerj lokitS: Raunhæf ur skerfur til aukinnar efna- hagssamvinnu milli ríkja V-Evrópu GriíEdvaSlarágreiningur er þó emi ríkjandi vaiðaedi stefnu Breta í landvarnamálism Lundúnum og Bonn, 9. maí. — í dag lauk í Bonn við- ræðum þeirra Macmillans og dr. Adenauers. í sameiginlegri tilkynningu segir, að fullt samkomulag hafi náðst um öllj Hiál er rædd voru í höfuðatriðum. Macmillan sagði við blaða- J menn, að honum hefði tekizt að sannfæra kanzlarann og j stjórn hans um það, að vörnum V-Evrópu stæði engin hætta j af hinni nýju stefnu brezku stjórnarinnar í landvarnamál- um. Brezki herinn myndi halda áfram, að verða „stoð og' stytta í varnarkerfi Atlantshafsbandalagsins.“ Macmillaa lcvaðst hafa orðið var allrnikils misskilnings varðandi á- fOí'm Breta í landvarnamálum, en þeir hyggjast fækka mjög í her sínum og afnema herskyldu. Sér fiefði þó tekizt, sagði Macmillan, aC eyða þessum misskilningi og Jeggja grundvöll að viðhorfi milli rlkjanna, er byggt væri á gagn- kvæmum skilningi. ■íi;;: ■ Ágreiningur er þó enn. Fréttaritarar í Bonn liafa það eftir áreiðanlegum heimildum, að veátur-þýzka stjórnin telji að raun verulegur árangur hafi náðst af viðræðunum að því er varðar auk- ið samstarf V-Evrópuríkja á sviði viðskipta og markaðsmála. Bretar séu fylgjandi stofnun markaðs- bandalagsins og vestur-þýzka stjórnin hafi fallizt á kröfu Breta um að jafnframt verði sett upp frjáls verzlunarviðskipti á tilteknu svæði. í höfuðatriðum sé heldur enginn ágreiningur um að efla A- bandalagið og halda fast á málum gagnvart Sovétríkjunum. En a'ð því er taki til stefnu jBireta í landvarnamálum sé á- greiningur ríkjandi, en V-þýzka stjórnin telji sem fyrr, að Bretar ætli sér að treysta langt úr hófi fram á kjarnorku- og vetnisvopn. Náftóniíræði- og fræðimannastyrk- ir memnamálaráðs árið 1957 Menntamálaráð íslands hefur mýlega úthlutað styrkjum til vís- infla- og fræðimanna, sbr. fjárlög 1957, 15. gr. A. xxxv. Úthlutunin ■er svo sem hér segir: »000 ir hlutu; Aðalgeir Kristjánss. cand. mag. Ánti iBöðvarsson, cand. mag. Bjami Benediktsson, blaðam. Bjarni Einarsson, fræðimaður Bjai-ní yilhjálmsson, cand. mag Björn Th. Björnsson, listfr. Björn Sigfússon, húskólabókav. JBjörn K. Þórólfsson, bókav. Björn Þorsteinsson, cand. mag. Finnur Sigmundsson, landsb.v. Guðni Jónsson, skólastjóri Jakob Benediktsson, cand. mag. Jón Gíslason, skólastjóri Jón Guðnason, skjalavörður Jón Jóhannesson, prófessor Jón Sigurðsson, bóndi Búðvík Kristjánsson, ritstjóri Ólafur Halldórsson, cand. mag. •Ólafur Jónsson, fræðimaður Steingrimur J. Þorsteinsson, háskólakennari. .Sverrir Kristjánsson, sagnfr. Þór'ður Tómasson, fræðimaður -8000 “kr .hlutu: Arngrímur Fr. Bjarnas. kaupm Árni Óla, ritstjóri Ásgeir Hjartarson, cand. mag. Baldur Bjarnason, mag. art. Benjamín Sigvaldason, fræðim. Bei'gsteinn Kristjánsson, frm. Bjöm R. Árnason, fræðim. Einar Guðmundsson, kennari SFlosi Þ. Björnsson, bóndi Geir Jónasson, bókavörður ■Gír»ii Sigurðsson, lögregluþ. Guðrún P. Helgádóttir, kennari Guunar Sveinsson, mag art. Haraldur Matthíasson, mennta- slíólakennari. Haraldur Sigurðsson, bókav. aii'óðmar Sigurðsson, kennari fndt'iði índriðason, fulltrúi Jochum M. Eggertsson, fr.m. Jóhaau Hjaltason, kennari Jóhann Sveinsson, cand. mag. Jóhannes Örn Jónsson, fræðim. Konráö Erlendsson, fræðim. Konráð Vilhjálmsson, fræðim. Xristján Jónsson, fræðimaður Kristouudur Bjarnason, bóndi Lárus H. Blöndal, bókavörður Magnús Björnsson, bóndi Magnús Valdimar Finnbogason •fræðúmaður Marta • Valgerður Jónsdóttir ættfræðingur Ólafur Þorvaldsson, þingvörður Óskar Magnússon, sagnfr. Rósinkrans Á. ívarsson, fr.m. Sigurður Ólafsson, fræðimaður Sigurður L. Pálsson, menntask. Skúli Þórðarson, mag. art. Stefán Jónsson, bóndi Sveinbjörn Beinteinss., bóndi Vigfús Kristjánsson, fræðim. Þorvaldur Kolbeins, prentari Þórhallur Þorgilsson, bókav. Menntamálaráð íslands hefur nýlega úthlutað úr N'áttúrufræði- deild Menningarsjóðs styrkjum til rannsókna á þessu ári. Úthlutun- in er sem hér segir: 5000 kr. hlutu: Finnur Guðmundsson, safnv. Guðmundur Kjartansson, jarðf. Jóhannes Áskelsson, jarðfr. Jón Eyþórsson, veðurfr. Jöklarannsóknafélag íslands Sigurður Þórarinsson, jarðfr. Steindór Steindórsson, grasafr. Trausti Einarsson, háskólak. 3000 kr. hlutu: Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifr. Eysteinn Tryggvason, veðurfr. Geir Gígja, skordýrafræðingur Ingimar Óskarsson, grasafr, Ingólfur Davíðsson, grasafr. Ingvar Hallgrímsson, fiskifr. Jakob Jakobsson, fiskifr. Jakob Magnússon, dr. rer. nat. Jón Jónsson, fiskifræðingur Jónas Jakobsson, veðurfr. Sigurður Pétursson, gerlafr. Tómas Tryggvason, jarðfr. Unnsteinn Stefánsson, efnafr. Þórunn Þórðard. mag. scient. Jóhann Axelsson, lífeðlisfr. 2000 kr. hlutu: Agnar Ingólfsson, nemandi Angantýr H. Hjálmarss. bóndi Arnþór Garðarsson, nemandi Eyþór Einarsson, frasafr. Guðbrandur Magnúss., kennari Hálfdán Björnsson frá Kvískerjum Jón Jónsson, jarðfræðingur Jón B. Sigurðsson, nemandi Kristján Geirmundsson, taxidermist Olafur Jónsson, ráðuneutur Sverrir Scheving Thorsteinsson fil. cand. Þorleifur Einarsson, stud. geol. Þór Guðjónsson, veiðimálastj. Þorsteinn Einarsson, íþróttaf. Það sé þrátt fyrir allt óhjá- kvæmilegt að hafa eins og áður öflugan landher, flugher -og flota. í hinni opinberu tilkynningu segir, að ráðherrarnir hafi rætt í einstökum atriðum varnir og öryggi Vestur-Evrópu. Einnig var rætt um sameiningu Þýzkalands og Macmillan lýsti yfir, að brezka | stjórnin myndi vinna sleitulaust að framgangi þess máls, sem væri eitt af helztu stefnuskráratriðum í utani'íkismálum Breta. Kaupféi. BorgfirSinga (Framhald af 1. síðu). tók á rnóti nálega 5 millj. lítra af nýmjólk s.l. ár og var aukningin 2,35%. Framleiddar mjólkurvörur á árinu urðu 211 lestir af skyri 25 lestir smjörs, 53 lestir mjólkur ostur og 4 lestir mysuostur. Mjólk urinnleggjendur fengu kr. 2,55 fyrir lítrann í reikninga um ára- mót, en eftirstöðvar, sem nú verða færðar í reikninga, nema 60 aur- um á lítra, svo að endanlegt mjólk urverð til bænda árið 1956 verður kr. 3,15 hver lítri. Innstæður aukast. Innstæður í innlánsdeild ukust um 1,3 millj. kr. á árinu og stofn sjóður félagsmanna jókst um 600 þús. kr. Fundurinn ákvað að greiða í stofnsjóð félagsmanna 6% af vöru kaupum þeirra í sölubúðum og pakkhúsi og nokkur upphæð var lögð í varasjóð. Samgöngumálin á dagskrá. Mörg mál voru rædd á fundin- um, þar á meðal samgöngumál héraðsins. Samgöngutregða vegna snjóa var mikil um skeið í hérað- inu í vetur og olli erfiðleikum, töfum og miklu tjóni. Fundurinn ákvað að óska þess, að sýslunefnd ir Mýra og Borgarfjarðarsýslna greiddu úr sýslusjóði þann hluta kostnaðar við snjóruðning á veg- um, sem ríkissjóður greiðir ekki. Ennfremur skoraði fundurinn á vegamálastjóra að sjá um betra vegaviðhald í Borgarfjarðarhéraði en verið hefir. Form Stéttarsambands bænda, Sverrir Gíslason bóndi í Hvammi, flutti á fundinum ýtarlegt erindi um framleiðslumál landbúnaðar- ins. Endurkjörnir voru í stjórn fé- lagsins Guðmundur Jónsson og Sverrir Gíslason. Aðrir í stjórn eru Jón Steingrímsson, sýslumað ur, Daníel Kristjánsson, Hreða- vatni og Jóhann Guðjónsson, Leiru læk. Að kveldi fyrra fundardags hlýddu fundarmenn samsöng kirkjukórs Borgarness undir stjórn Halldórs Sigurðssonar, í boði félagsstjórnar. 25 ára starf þakkað. í lok fundarins kvaddi Guðmund ur Jónsson, formaður félagsins sér hljóðs og skýrði frá því, að um þessar mundir væru liðin 25 ár síðan framkvæmdarstjóri félags- ins, Þórður Pálmason, tók við störfum. Á þessum aldarfjórðungi hefðu orðið miklar breytingar á hag og starfsemi félagsins og elcki síður á högum fólks á félagssvæð- inu .Þakkaði hann Þórði Pálma syni langt og lieilladrjúgt starf í þágu félagsins og óskaði þess, að félagið mætti sem lengst njóta starfskrafta hans. Hin nýja áætlun um skipulag á stjórn iinaðarins styrkir aðstöðu Krastjoffs Moskva, 9. maí. — Það er nú auðséð, sem raunar var vitað fyrirfram, að þing Sovétríkjanna myndi að venju sam- þykkja tinróma og gagnrýnilaust tillögur ríkisstjórnarinnar og flokksíorustunnar um stórmikilvægar breytingar á skip- un iðnaðarmála í landinu. í dag var samþykkt að skipa 50 manna noínd, sem auðvitað er undir forustu Krustjoffs framkvæmdastjóra flokksins, til þess að semja í einstökum atriðum lagáfrumvarp um breytingar þessar, sem fela í sér að lögð verða niður úm 20 ráðuneyti í Moskvu, er hingað til hafa íarið með þessi mál. f , , * ,., „ ! til starfa við hirx ýmsu iðnráð víðs I stað þessa verður stjorxi fyrir- tækjanna di'eift um allt ríkið. | Skal sWpta landinu 1^92 iðnsvæði, Moskvuvaldia dragbítur. Jasnoff hélt því fram, að of- er hvert hefir sitt iðnaðarráð, og skulu þau annast stjórn iðnaðar- mála í sínu umdæmi. Sigur fyrir Krustjoff. Það er álit erlendi-a sérfræðinga í Moskvu, að undirtektir þessa máls, sem Krustjoff hefir beitt sér fyrir, á þinginu, muni mjög styrkja aðstöðu hans innan flokks- ins og festa hann betur í sessi. Á- ætlunin, sem kennd er við Krust- joff hefir fengið góðar undirtektir á þinginu. Forsætisráðherra i’úss- neska lýðveldisins, Jasnoff, fór lof samlegum orðum um áætlunina í dag. Lagði hann íil að skrifstofu- menn og tæknisérfræðingar, r»em unnið hafa í ráðuneytunum í. Moskvu, yrðu nú fluttir og ráðnir stjórnin og skriffinnskan í Moskvu verkaði niðurdrepandi á framfarir iðnaðarins í landinu. Framleiðslu aukningin væri hlutfallslega mjög lítil í austurhluta Sovétríkjanna, þrátt fyrir gífurleg náttúruauðæfi, sem þeir landshlutar byggju yfir. Þetta væri að kenna hinu þung- lamalega skipulagi, þar sem allt yrði að gerast skv. skipúnum frá Moskvu, sem væri í órafjarlægð, og ráðamennirnir þar hefðu ekki skilið þá erfiðleika, sem við er að etja á hverjum stað. Iðnráðin myndu stórum bæta úr þessu. Bókauppboð Sig. Benediktssonar í dag. í dag kl. 5 síðdegis efnir Sig- urður Benediktsson til bókaupp- boðs í Sjálfstæðishúsinu, og er þar á boðstólum að venju allmargt gamalla og fágætra hóka. Bækurn ar eru til sýnis á uppboðsstaðnum kl. 10—16 í dag. Af bókum þeim, sem boðnar verða upp, má nefna: 55. útgáfa passíusálmanna út gefna í Skálholti 1696, ágætt eintak. Þá er þarna ferðabækur Þorvaldar Thoroddsen, frumútgáfan af ljóð- u mBjarna Thorarensen og Bréf til Láru eftir Þórberg. Nokkuð er af fágætum rímum og lokt má nefna Kvæði og nokrar greinar eftir Benedikt Gröndal, smákver mjög fágætt, gefið út í Kaup- mannahöfn 1853. Kafhátar . . . Sundkeppnin (Framhald af 12. bIBu.) sína, miðað við jöfnunartöluna. Keppt verður um veglegan bikar er forseti Finnlands gefur. Bjartsýnir dm úrslitin Sem kunnugt er sigruðu íslend- (Framhald af 1. síðu). báta, sem beita mætti til gagnárása gegn óvinakafbátum. Einnig væri unnið að endurbótum á tundur- skeytum sem leituðu sjálf uppi markið. Rússneski flotinn öflugur. Hann ræddi og um rússneska flotann í heild og kvað hann öflug- an. Floti þessi væri staðsettur á þremur höfnum. Einn væri í Svartahafi, annar í Eystrasalti, sá þriðji á Kyrrahafi með bækistöð í Vladivostok og sá fjórði við íshaf- ið. Hver floti hefði á að skipa um 6 tundurspillum, 40—50 minni skipum, yfir 100 kafbátum og um 700 flugvélum. Rússar hefðu nú 500 nothæfa kafbáta og innan tveggja ára yrðu þeir orðnir 700. 1 Þingsályktunartil- laga um athugun á aukinni notkun jarðhitans Þingmenn Árnesinga hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um efnaiðnaðarverksmiðju í Hvera- gerði. Er það ályktun þess efnis, að beint verði til ríkisstjórnar til- mælum um að láta fara fram at- hugun á slcilvrðum íyrir staðsetn- ingu efnaiðnaðarverksmiðju í Hveragerði. Tillaga þessi er flutt að beiðni hreppsnefndar í Hveragerði. í greinargerð er bent á að næst vatnsorkunni sé jarðhitinn mestu auðlindir íslands og með aukinni notkun hans geti skapazt mögu- leikar til aukins iðnaðar. ingar glæsilega 1 fyrstu sund- keppninni og litlu munaði, að ís- land bæri einnig sigur í þeirri annai'ri, en þá skorti aðeins tæp 2 þúsund þrátt fyrir mjög óhag- stæða hlutfallstölu fyrir íslend- inga. . Forráðamenn íslenzkra sund- mála eru mjög bjartsýnir um úr- slit næstu keppni og munu leggja á það mikla áherzlu í samvinnu við blöð og útvarp að fá fólk til að synda og tryggja íslandi sig- ur. Framkvæmdanefnd samnorrænu sundkeppninnar hér skipa þessir menn: Erlingur Pálsson, Þorgeir Sveinbjarnarson, Kristján L. Gests son, Þorgils Guðmundsson og Þor- steinn Einarsson. Neytendasamtök Súez-skurðar í vanda stödd LUNDÚNUM, 9. maí. — Stjórn notendasamtaka Súez-skurðarins ræddi í dag tillögur egypzku stjórn arinnar frá 24. apríl s.l. um rekst ur skurðarins. Komst stjórnin að þeirri niðurstöðu, að fyrirkomu- lagið væri langt frá því æskilegt frá sjónarmiði samtakanna og ekki heldur í samræmi við þær sex meginreglur, er Öryggisráð S.þ. samþykkti á sínum tíma. —. Tekið er fram í tilkynningunni, að það jafngildi engan veginn við- urkenningu á rekstrarfyrirkomú- lagi Egypta, þótt svo kunni að fara, að meðlimaríkin taki upp siglingar um skurðinn. Er þessi afstaða túlkuð svo, að samtökin hafi gefið hverju ríki um sig frjálsar hendur um hvort aftur- köllu'ð verði eða ekki tilmæli eiö- stakra ríkisstjórna til skipafélagá um að láta ekki skip sín sigla um Súez-skurð. 1* OG 1* KAKATA 'VT8.frir,nwrrN«sBHÍiUVOA»': TRICHLORHREINSUN (nURRHREINSUNI BJ®RG SDLVALLABnTU 74 ■ SÍM! 3^,37 eÁRMAHLÍO G

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.