Tíminn - 10.05.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.05.1957, Blaðsíða 9
T f M I N W, föstudaginn 10. maí 1957. MARTHA OSTENSO: RÍKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL mmmmrn 1 Og áin niíar Vorið 1941. I. Þau stóðu í svölu aprílregn inu undir ljóskerinu á götu- horninu og biðu eftir strætis vagninum. Öðru hvoru sengu þau hvort öðru ónotalegt augnatillit, rétt eins og þeim j fyndist hvoru um sig, að þaö væri á valdi hins að flýta för vagnsins. Bros samúðar tengdi ekki band í milli þess- ara ókunnu vegfarenda. — Hvorki maðurinn né stúlkan átti þessa stundina hugar-! kæti til þess. í vasanum á gamla ullar- frakkanum hans var hálffull- ' ur pakki af krympuðum vindl ingum, fáeinir lyklar á hring ■ og níutíu og sjö sent í pen- ; ingum. Hann horfði daufum augum á endurskinið frá votri j gangstéttinni. Regndroparn- j ir hrukku frá fletinum og1 skutust upp í loftið eins og! örsmáir flugfiskar. Stúlkan var i kirsuberja- litri ullardragt, með íkorna- skinnkraga. Lítill öskjulagað-i ur hattur sat á kollinum, ofan á liðuðu hári, sem bar lit eir- penings í kvöldskininu. Hún var teinrétt og grannvaxin, augun virtust fljóta dimm í tærum fölva andlitsins. Ann- að veifið lyfti hún í fang sér svartri nótatösku úr leðri, sem hún bar, eins og til þess að forða því að hún blotnaði. Smálás á töskunni var sýni- 1 lega í ólagi. I „Má ég ekki halda á þessu fyrir yður?“ spurði ungi mað- urinn allt í einu, af augna- bliks bráðræði. „Taskan er yöur til trafala. Ég get haldið henni hérna undir frakkan- um mínum þangað til vagn- skömmin kemur“. Henni virtist verða ónota- lega við hlj óminn í rödd hans, og leit til hans óstyrkum aug- um. „Þakka yöur fyrir, en það er allt of . . . “ „Iiérna, lofið mér að taka við henni“. Hönd snerti hönd um leið og taskan fór í milli þeirra, en svo hörfuðu þau fjær hvcrl öðru, bxði gripin ónota legri íeimnis'.ilfinningu. „Ég hefði átt að láta gera við töskulæsinguna í dag“, sagði stúlkan í afsökunartón. „Eöa að minnsta kosti taka með mér regnhlíf. Það er ófært að láta nóturnar blotna“. „Og þér hafið verið í píanó- tíma?“ spurði hann, fremur til þess að segja eitthvað en af því hann langaði lifandi vitund til að vita það, og von- aði með sjálfuin sér að vagn- inn færi nú að koma. I-Iann var skóhlífalaus, og hægri fót arskórinn var botnlaus. „Já — og nei“. Bros henn- ar var dauflegt, en varirnar voru fagurskapaðar og mynd þeirra hafði truflandi áhrif á hugskot hans. Hann brosti kuldalega og yppti öxlum. — Honum var alveg sama hvort svarið \ar heldur já eða nei. En hún hélt áfram: „Ég hef verið að kenna á píanó, frekar tvo tíma en einn“. ,,Jæja“. Hann var fegnari hugsaði hann, en hún var of- urróleg, og tók þessu eins og það væri sjálfsagður hlutur að hann lyfti henni þannig; upp í farþegavagninn. Sjálfs öryggi hennar, er hún greiddi j en nokkur ástæða var til. „Þér I fargjaldiö, fór ofurlítið í taug ! veljið yður veðrið þegar þér farið út að kenna“, sagði hann. Hann skimaði niour eft ir götunni ,og náði aftur fullu valdi á geði sínu. „Þarna kem ur loksins -vagnskrifiið“, sagði hann. Ein mínúta leið, eða tvær, artha Osteaso Ameríska skáidkonan Martha Ostenso er af norskum ætt- arnar á honum. Önuglyndið | var því að kenna, hélt hann,! en stafaöi ekki af blautum' sokkum og gegnvotum skóm. i Hann var að róta í vasa sín- um í leit að peningi, er hann heyrði vagnstjórann heilsa stúlkunni kunnuglega, um leið og hann smellti bílnum í gír og ók af siað. „Ég mundi hafa hoppaö út og sótt yður, ungfrú Shaleen, ef vinur yðar hefði ekki verið til hjálpar“, sagði hann. „Þetta er annars Ijóta veðrið“. „Já, það má nú segja, sagði um, fædd árið 1900 í Noregi, stúlkan brosandi um leið og en flutíist barnung vestur bun gekk til sætis. um haf með foreldrum sin- um og ólst upp í Minnesota-1 Shaleen! Ungi maðurinn fylki og í Suður-Dakota og btum- Hann beit sjálfan bera skáidverk hennar glögg- siS 1 tunSnna nÓ8n snemma ., . til þess að forða því að hann an vott um þennan uppruna. , * .. . f c . , . . glopraði ut ur ser spurnmg- Fyrsta skaidsaga hennar, sem unni> sem yar komin fram\ athygl, vakt,, var „V.lhgæs- yarir hanfi. >Hvað sögðuð ,r (1925) og fynr hana fekk þér, shaleen? Var það nafn- hún verðlaun í mikilli sagna- iðv« En hann sagði ekkert. samkeppni. Þessi saga fjal!- Hann settist gegnt stúlk- aði um norræna bændur í unni og bograði til að látast Ameríku, og komu íslending vera að vinda buxnaskálmarn ar þar við sögu. Síðan hefir ar. Shaleen! Nafnið var sjald Martha Ostenso ritað fjölda gæft, en tilviljun var ekki úti bóka og hlotið viðurkenn- lokuð. Og svo gat honum líka ingu sem merk skáldkona. bata misheyrzt. Hann stalst Það orð fer af sögum henn ^11 ilta ut undan sér á ar, að frásögnin sé fersk og van&a stúlkunnar. Gleðisnauð lifandi, hugkvæmni mikil og vagntjósin skinu á andlit , i fr hennar. Hremn andlitssvip- byggmg sogunnar vel gerð. urinn faUeg halslinaPn Saga su, sem nu verður hertu æðasláttinn j brjósti framhaldssaga Ttmans, gerist hans Jafnvel þótt hún væri á sömu slcðum og margar ekki af þeirra kyni _ og þó aðrar sögur hennar í land- hlaut hún að vera það með nemabyggðunum í Rauðár- þetta sérkennilega hár og dalnum í Minnesota. Fólkið í þennan hörundsblæ — var sögunni er harðgerðir nor- þetta fyrirboði! rænir landnemar, og síðan j En einhvern veginn varð afkomendur þeirra, í sveitum hann að vita vissu sina um og borgum hinnar nýju Am- þetta, og það án tafar, ella eríku. Þessi saga kom fyrst mundi eitthvað bresta inni út árið 1943 og hefir síðan fyrir. Aðeins einn annar far- margsinnis verið endurprent- Þegi var meS vagninum, þykk uð vaxin kona, sem sat álengdar ' og tuggði gúm án afláts. Hann tók ofan gegnvotan hattinn og barði honum við hné sér. Hann minntist þess með eftir þar til vagninn nam staðar sjá> að hann hafði borgað í polli við gangstéttina. Ungi tólf dali fyrir þennan hatt maðurinn horfði á granna fót J um arið) þegar Alice rauk leggi stúlkunnar í hvítu skini bílljósanna-. Það var enn ekki nema apríl, og þetta var þó alltént Mirinesóta, hugsaði hann, ofurlítið gramur. Hún hefði átt að vera í skóhlífum. „Ég skal taka við töskunni, þakka yður kærlega fyrir“, sagði hún um leið og vagn- dyrnar opnuðust. „I-íaldið þér þá í hana, ég skal lyfta yður upp í vagn- inn“. Iiún ætlaði að fara að and- mæla, en þá greip hann utan um hana og steig út í vatns- i flauminn á strætinu. Venjuleg stúlka mundi hafa skríkt og þakkað hástöfum, fússi austur yfir haf, til síns „kæra Frakklands". Stúlkan horfði yfir um til hans, stórum, dökkum augum, hugsaði svo: Gættu nú að þér, Brill Wing, þú ert ekki skáld enn. „Þér eruð gegnvotir í fæt- urna“, sagði hún. „Ég hefði ekki átt að leyfa yður . . . mér þykir þetta afskaplega leiðinlegt“. „Takið yður það ekki nærri“ sagði hann, og brosti þunnu brosi, „ég var nefnilega hold- votur fyrir og var búinn að vera það lengi. En má ég bera upp spurningu, sem krefst 9 iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin (Fyrir bókamenn og safnara | 1 Af neðantöldum bókum getum við aðeins afgreitt örfá I | eintök. Pantanir verða því afgreiddar í þeirri röð, sem I | þær berast. Bækurnar hafa ekki verið á bókamarkaði 1 1 í mörg ár | § Bréf Jóns SigurSssonar. Nýtt safn. 334 bls., ób. kr. 35.00. 1 1 Frá Danmörku, e. Matth. Jochumsson. Útg. 1906. 212 1 | bls., ób. kr. 40.00. 1 Örnefni í Vestmannaeyjum, e. dr. Þorkel Jóhannesson. i 1 164 bls., ób. kr. 25.00. | | íslenzk fuglaheitaorðabók, e. Pál Þorkelsson. Útg. 1916. | | Kápur óhreinar. 128 bls., ób. kr. 25.00. | íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum teikning- I | um. 140 bls., ób. kr. 35.00. | Vestmenn. Landnám íslendinga í Vesturheimi, e. Þorst. I | Þ. Þorsteinsson. 264 bls., ób. kr. 25.00. I Skólaræður, e. Magnús Helgason, fyrrv. Kennaraskóla- | 1 stjóra. 228 bls., ób. kr. 40.00. | Hjarðir, kvæði e. Jón Magnússon. 168 bls., ób. kr. 20.00. 1 | Heimhugi, ljóð e. Þorst. Þ. Þorsteinsson. 96 bls., ób. I | kr 10.00. | 1 Ljóðaþættir e. Þorst. Þ. Þorsteinss. 92. bls., ób. kr. 10.00. 1 Í Ljóðmæli e. Jóh. M. Bjarnason, höf. Brasilíufaranna. 1 | Útg. 1898, 128 bls., ób. kr. 15.00. | i Bóndadóttir, ljóð e. Gutt. J. Guttormsson. 92 bls., ób. 1 | kr. 10.00. i 1 Rímur af Perusi meistara e. Bólu-Hjálmar. 48 bls., ób. I | kr. 10.00. | | Sól og menn, ljóð e. Vilhjálm frá Skáholti. 96 bls., ób. I | kr. 50.00. | Í Úlfablóð, ljóð e. Álf frá Klettstíu (Guðm. Frímann). 90 1 | bls., ób. kr. 15.00. | Kvæðabók e. Jón Trausta. 192 bls., ób. kr. 30.00. | Samtíningur, smásögur e. Jón Trausta. 232 bls., ób. 1 | kr. 20.00. | | Andvörp, smásögur e. Björn austræna (Ben. Björnsson, 1 | skólastj.) 156 bls., ób. kr. 15.00. | Gresjur guðdómsins, skáldsaga e. Jóhann Pétursson. 1 240 bls., ób. kr. 36.00. i Vötn á himni, leikrit e. Brimar Orms. Tölusett og áritað 1 1 af höf. 188 bls., ób. kr. 100.00. I Gerið svo vel að merkja X við þær bækur, sem þér | | óskið að fá sendar gegn póstkröfu. I EE = — llll■■llllll■ll■lllllllll■llll>l■lllllllllllllllallll■lllllIllllll■llllllllllllllllllll■lll■lllllll(llllllll(lllllllllllllllllllllllf — Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við Í 1 í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn................................................................................................................... i Í Heimili ................................................................. p = llllllllllllllllllllllliilllllllllllllllillllilllllillliilliilillllllllllllililiiiliilliiiiiiiiliiiiiiliiiiiiiliiiiiliiiiilliliinill = Ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. mniiiiiiiiiiiiiiHmiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnnmiiniimiiiH^ = ö 1 Sendi = óskast fyrir hádegi. Í Afgreiðsla Tímans sími 2323. 1 ' E Tmillllllllllllll1llllllllll!ll!lllll!!!lllllllllllllllllllillllIIIIIllIll!!iiil!::!Hr-.illlllllllllllHlllllllllll!llTi..illllllllinM Eiginmaður minn, faðir okkar og stjúpfaðir, Bjarni Jósefsson, efnafræðingur, andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði, 6. maí. Bálförin hefir farið fram. Þeim sem viidu minnast hans er vinsamlega bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Rósa Eggertsdóttir, Anna Bjarnadóttir, Bergur Bjarnason, Guðrún Bergsdóttir. vMMmaHammmmmmmmmmmmmmmBæBHmssmtBummatBaKM inniiegustu þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okk- ur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður Ingólfs Andréssonar, Knarrarstíg 1, Sauðárkróki. Ingibjörg Ágústsdóttir, Erna ingólfsdóttir, Guðmundur Helgason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.