Tíminn - 10.05.1957, Síða 12

Tíminn - 10.05.1957, Síða 12
Ve8ri3 1 dag: 'J‘"'" ! 1 Austau gola, sums staðar skúrir Föstudagur 10. maí 1957. Hitinn kl. 12: Reykjavík 8 stig, Kaupmanna* höfn 8, París 11, London 12, Ósló 8, New York 29. Kaupfélag Þingeyinga viil koma upp kornmöhm í nýju vörugeymsluhúsi j t FéJagi'ð endurgreiddi til félagsmanna 7 5% af ágótlaskyldri úttekt, hærri upphæð en nokkru sinni fyrr. — Frá aðalfundi félagsins ! Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Að?.lfundur Kaupfélags Þingeyinga, hinn 76. í röðinni að stofnfundinum meðtöldum, var haldinn í Húsavík dagana 6. og 7. þessa mánaðar í samkomusal kaupfélagshússins. Mættir voru á fundinum 94 fulltrúar frá félagsdeildum auk framkvæmdastjóra, félagsstjórnar, endurskoðenda og margra gesta. , . , 3,5% renna í stofnsjóð félags- Velta félagsins s. 1. ar nam sam-manna^ en afgangurinn eða 4% í tals 45 millj. kr. þar a£ var úrsalav;gsjíjpjare}jinjnga pélagið greiddi vara 21 millj. kr. Hafði öll vöru-g g rnillj. kr. í vinnulaun s. 1. ár. velta félagsins aukizt um 7,5 miilj. kr. Innstæður félagsmanna í inn- yergur komið upp kornmölun? fluttar að venju og látið fjúka í kviðlingum. — ÞF. inn Kjarnorka og kvenhylli, sem Leikfélag Húsavíkur sýnir um þess ar mundir. Einnig sáu fundarmenn lánsdeild voru rúmlega 5 millj. kr. um áramótin og höfðu aukizt um nálega 1 millj. kr. á árinu. lnn- stæður í viðskiptamannareikning- um voru um 6 millj. kr. og höfðu aukizt um 2 millj. Sameignarsjóðir fétagsins eru 2,8 millj. kr. og höfðu aukizt um tæplega 300 þus. kr. Hæsta endurgreiðsla. Fundurinn samþykkti að endur- greiða til félagsmanna 7,5% af á- góðaskyldri vörusölu, og nam sú upphæð rúmum 400 þús. kr. Er það hærri upphæð en félagið hef- ir endurgreitt nokkru sinni áður, en einu sinni áður mun hafa verið ■endurgreidd hærri prósentutala. Þessi upphæð skiptist þannig, að Tilraunir hafnar að smíði kjamorkuknú- inna flugvéla MIDDLETOWN, Connecticut, 9. maí. — í dag hófu 2300 manns vinnu í sérstökum tilraunastöðv- um, sem komið hefir verið fyrir hér í Middletown, og samtals nær til 12 bygginga. Verkefni þessara manna sem eru undir stjórn fær- ustu kjarnorkusérfræðinga, eðlis- fræðinga og verkfræðinga, er að freista þess að smíða hreyfla fyr- ir flugvélar, er knýja má með kjarnorku og leysa önnur vanda- mál í því sambandi. 50 milljón- um dollara hefir verið varið til að setja á stofn þetta tilrauna- svæði með tilheyrandi rannsókn- arstofum og tækjum. Hernaðar- sérfræðingar bandarískir telja það gífurlega mikilvægt atriði frá hernaðarlegu sjónarmiði einu saman, ef unnt væri að leysa þennan vanda og nota kjarnork- una til að knýja flugvélar. Þá þyrfti ekki lengur að flytja þær feiknamiklu birgðir af alls.kouar eldsneyti til bandarískra her- stöðva víðs vegar um heira. Að sjálfsögðu myndu kjarnorkuknún ar flugvélar einnig breyta ýmsu um rekstur, flugþol og fleira hjá flugvélum, er annast farþegaflug og venjulega flutninga. Fundurinn ræddi ýmis mál, er1 snerta hag og rekstur félagsins. | Má nefna, að samþykkt var tillaga um að fela stjórn félagsins og fram kvæmdastjóra að athuga mögu- leika á því að koma upp kornmöl- geymslu, sem félagið er að byggja. Verður þetta hús um 1200 fer- metrar að flatarmáli. Kjörbúð sett á stofn. Nýlokið er innréttingu kjörbúð- ar hjá félaginu. Er kjörbúð þessi sunnan ár, þar sem áður var Hruna búð. Hefir henni nú verið breytt og innréttuð smekklega sem kjör- búð. Kjörbúðarstjóri er Benedikt Helgason. Var kjörbúðin opnuð s. 1. mánudag og kom þar margt manna að reyna þessa nýju við- skiptahætti. Á s. 1. ári var stofnuð smjörlík- isgerðin Gyllti baugurinn á vegum félagsins í Húsavík. Þá var einnig set-t á laggir fatahreinsun. Stjórnarkosning. Framkvæmdastjóri félagsins er Finnur Kristjánsson. I stjórn fé- lagsins voru endurkjörnir á fundin um Ólafur Indriðason á Héðins- höfða og Illugi Jónsson, Bjargi í Mývatnssveit. Fyrir eru í stjórn og gengu ekki úr í þetta sinn Karl Kristjánsson formaður, Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum og Bjartmar Guðmundsson, Sandi. Stjórn félagsins bauð fulltrúum g gestum fundarins að sjá sjónleik kaffisamsæti og voru þar ræður Tító aftur taíinn við- urkenningarverður WASHINGTON, 9. maí. — Opin- berlega er tilkynnt í Washing- ton, að nú verði aftur tekið að veita Júgóslövum hernaðaraðstoð en henni var hætt í júni í fyrra, er hætta vnr talin á, að Tító væri algerlega hniginn ti! f.vlgis við valdhafana í Moskvu. Eins og kunnugt er, hefir síðan sletzí mjög upp á vinskapinn þar á milli. Þá er aítur hægt að fá bandaríska dollara og verða nú sendar hernaðarflugvélar og ýms önnur hergögn til Júgóslavíu frá Bandaríkjunuin. ræna sundsambandsins árið 1955 um framkvæmd keppninnar. Danski fulltrúinn kom með till. Ezio Pinza látiim NEW YORK, 9. maí. — Ezio Pinza, einn af ástsælustu og fjölhæfustu söngvurum heimsins, lézt s. 1. nótt að heimiii sínu í Stamford í Conn ecticut í Bandaríkjunum. Hann var 64 ára að aldri. Hann var ítalskur að uppruna, en dvaldi löng um síðari hluta ævi sinnar í Banda ríkjunum. Hann söng um aldar- fjórðungsskeið við margar helztu óperur heims og var hvarvetna dáð ur fyrir bassarödd sína, sem var mikil og fögur. Hin síðari ár varð hann einnig frægur fyrir söng sinn og leik I gamansöngleikjum og sem kvikmyndaleikari. Gullfaxi á mettíma frá Osló - þýzkum blaðam. boðið í flug yfir Helgoland Gulifaxi kom í gær til Rvíkur kl. 16,15 fullskipaður farþegum frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugtíminn frá Osló var að- eins 3 klst. og 36 mín. og ei það nýtt hraðamet á þessari leið. — Skymaster-vélar fljúga vega- lengdina vanalega á fimrn og hálfri klst. Þetta var fyrsta áætlunarflug hins nýja Gullfaxa á þessari ieið. Er vélin kom til Hamborgar var þar fyrir fjöldi blaðamanna og annarra gesta, m, a. Árni Siemsen, ræðismaður Islands í Hamborg, sem flutti ræðu við þetta tækifæri. BOÐSFERÐ YFIR HELGOLAND. 44 gestum, m. a. mörgum þýzk- um blaðamönnum, var boðið í flug með Gullfaxa yfir eyna Helgo- land og var gerður mjög góður rómur að ferðinni. Framkvæmdastjóri F. í. í Ham- borg er Birgir Þorgilsson. Meðal farþega með Gullfossi hingað í gær voru 21 Dani, sem Sólfaxi flutti til Grænlands í gær- kvöldi. Ungverskir bingmenn framlengja sjálfir umboð sitt til þingsetu um 2 ár Vínarborg, 9. maí. — Ungverska þingið kom saman í dag til fyrsta fundar síns, eftir uppreisnina á s. 1. hausti. Sam- þykktu þingmenn einróma að framlengja sitt eigið umboð til þingsetu um tveggja ára skeið, en lögum samkvæmt er kjörtímabilið útrunnið í júní n. k. Þá skýrir Búdapestút- varpið svo frá, að ríkisstjórnin hafi svipt 30 þingmenn rétti til þingsetu og skipað nýja menn í þeirra stað. Affi Ólafsfjarðar- báta rýr ÓLAFSFIRÐI, 7. maí. — í s. 1. viku landaði vélskipið Gunnólfur hér 57 lestum af fiski og Sigurður 18 lestum. Þetta eru togveiðibát- arnir, sem stundað hafa hér veiðar. Bátarnir eru nú komnir heim af Suðurlandsvertíð, Hannes Hafstein, Sævaldur og Stígandi og Einar Þveræingur. Trillubátar hafa róið með línu en aflað illa. — BS. ámmmmmm ; — Þriðja samnorræna sundkeppnin fer fram á Norðurl. dagana 15. maí -15. sept Keppt um veglegan bikar, gjöf Finnlandsforseta Forráðamenn Sundsambands íslands og Þorsteinn Einars- son íþróttafulltrúi kölluðu fréttamenn á sinn fund í gær og skýrðu þeim frá því, að nú sé í ráði að efna til þriðju sam- norrænu .sundkeppninnar, sem fer fram á öllum Norður- löndunum frá 15. maí næstkomandi til 15. september. Nokkurt þóf varð á fundi nor- þess efnis, að sú aðferð skyldi við- höfð við útreikning, að þátttöku- tölurnar frá 1951 og 1954 skyldu lagðar saman og deilt í með töl- unni 2. Skyldi sú tala, sem þá kemur út, verða jöfnunartala keppninnar 1957. ?! Ohagstæð Islandi. » Fulltrúi íslands, Erlingur Páls- son, form. Sundsambands fslands, kvaðst ekki geta fallizt á þessa till. þar sem ekkert væri gefið fyrir almenna þátttöku, sem í rauninni væri aðaltilgangur keppninnar. Málalok urðu þau, að ákveðið var að hver þjóð skyldi senda till. sín- ar til stjórnar Sundsambands Norð urlanda fyrir árslok 1955 og skyldi málinu síðan ráðið til lykta á sund þinginu í Höfn í ágúst 1956. Þá kom í ljós, að Norðurlöndin fjög- ur höfðu sameinazt um till. Dana, Sú tillaga var síðan samþykkt gegn atkvæði íslands, þó með þeiirt breytingum hagstæðum fyrir fs- land, að keppnin skyldi hefjast 15. maí í stað 15. júní, till. Noregs um að framvegis skyldi keppt eftií jöfnunartölunni frá 1957 var dreg in til baka og að útkomu næstw keppni skyldi ekki reikna í styttií formi eins og till. Dana gerði ráð fyrir. 1 Merki samnorrænu sundkeppninnar. Meðal þeirra eru Rakosi fyrrv. framkvæmdastjóri flokksins og nokkrir aðrir kunnir stalínistar, er voru nánir samstarfsmenn hans. Meðal þeirra, er sviptir voru þing- mennsku, eru einnig nokkrir kunn- ir fylgismenn Nagys fyrrv. for- sætisráðherra, svo sem Georgy Lukacs, sem var ráðherra í stjórn Nagys. í stað þessara þingmanna heíir stjórnin tekið sér vald til að skipa aðra og er einna kunnast- ur þeirra Karoly Kiss, sem er tal- inn algert handbendi Rússa. Þá hafa orðið nokkrar breytingar á stjórn Kadars, |í Onnur atriði óbreytt. Önnur atriði keppninnar frá 1954 haldast óbreytt, svo sem að keppt verður á 200 m vegalengd, frjálst val um sundaðferð, ekkerfi aldurstakmark og enginn lágmarka tími. Úrslit verða eins og fyrr segir reiknuð eftir dönsku tillögunni, þannig, að sú þjóð ber sigur úr býtum er mest hækkar þátttökui (Framhald á 2. síðu). Lögreglukjallari var þeirra skíða- skáli fyrstu nótt páskafrísins Fjórir menn neitu<5u aÖ greifta hundra'ð krónur. Einn missti við þatS ökuleyfi — og fékk 15— 1800 króna sekt Það er ekki umtalsvert, þótt j menn fari út úr bænum í páska- j frí, aftur á móti mun sjaldgæft að menn byrji páskafrí sín á því að gista í kjallara lögreglustöðv-1 arinnar, eins og fjórir ungir menn gerðu nú síðast. Þeir ætl-1 uðu annars á skíði, og fóru það J víst í býtið á skírdagsmorgun, | strax og þeim hafði verið sleppt lausum. Kátir voru karlar. Á miðvikudagskvöldið fór bif- reið með skíðafólk frá B.S.R. eitt hvað upp í skíðalöndin hér í ná- grenni Reykjavíkur. Fjórir ungir menn höfðu ákveðið að fara með þessari ferð og höfðu undirbúið sig jþar að lútandi. Hins vegar bættu þeir því á, sem ekki til- heyrir venjulegum útbúnaði, sem sagt nokkru af áfengi, sem þeir drukku áður en lagt skyldi af stað. Einn þeirra átti bifreið og ók hann félögum sínnm og einni stúlku niður í Lækjargötu, en þar átti að skilja bifreiðina eftir. Spurning um hundrað krónur. Þeir félagar voru orðnir nokk- uð seinir og ílýttu sér mikið við að þrífa farangur sinn út úr bif-1 reiðinni. Við það slógust skíði. eða bakpoki eins þeirra í útvarps stöng leigubifreiðar frá B.S.R. | og skemindi hana eitthvað. Leigu bílstjórinn kom að og krafðist hundrað króna í skaðabætur. Þetta neituðu þeir félagar að borga og upphófst slíkt þjark, að kallað var á lögregluna. Hún fór með fjórtnenningana á lögreglu- stöðina, en þeir urðu af skíða- bílnum og einnig munu Ieiðir hafa skilið ineð þeim og stúlk- unni. Og ekki vænkaðisf hagur Strympu. Á lögreglustöðinni fóru þann- ig leikar, að þrír maunanna voru settir í kjallarann, en einunti sleppt lausum. Fékk hann ófullai menn í lið með sér til að komai bifreið þeirra félaga undan, e;a fór svo aftur inn á lögreglustöð- ina til að frétta af líðan fclag- anna þriggja. Lögreglan hafði 3 í íilljtíðinni frétt um athafniF hans við að koina bifreiðinni und an og mun jafnvel hafa álitið að hann hefði ekið. Var nú ekki að sökum að spyrja, að hann var einnig drifinn í kjallarann. Við leit fundust bfllyklarnir í skóm hans. Ökuleyfismissir og sektír. Þegar svona var komið, máttl segja að þessar citt hundrað krón ur hefðu þegar hlaðið nógu utan á sig. Svo var þó ekki. Sá, sem ók þeim félögum og stúlkunni niður í Lækjargötu, missti öku- réttindin í sex mánuði og fær að líkindum 15—1800 króna sekt fyrir að aka ölvaður, en það ját- aði hann á skírdagsmorgun, þann morgun fóru fjórmenningamir á skíði eins og ekkert hefði í skor- izt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.