Tíminn - 10.05.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.05.1957, Blaðsíða 5
T í MIN N, föstudaginn 10. mttí 1957. 5 MINNINGARORÐ: Jón Jóhannesson, prófessor Hinn 4. þ. m. andaðist í Land- spítalanum prófessor Jón Jóhann- esson. Verður hann til moldar bor- ini^í dag. Jón Jóhannesson var fæddur að Hrísakoti á Vatnsnesi í Húnavatns- sýslu hinn 6. júní 1909. Voru for- eldrar hans Jóhannes Jónsson bóndi í Hrísakoti og kona hans, Guðríður Gísladóttir. Eigi er mér kunnugt um heimilshagi foreldra Jóns í uppvexti hans, en það er ætlun mín áf líkum dregin, að eigi hafi þar önnur meiri auðlegð ríkt en sú, er fólgin er í mannkostum góðra foreldra og gáfum mannvæn legra barna. Bróðir Jóhannesar í Hrísakoti var Stefán læknir, sem um hríð var dósent við læknadeild háskólans, en fluttist síðar til Dan merkur og ílentist þar, hinn merk- asti fræðimaður og góður kennari. Jón Jóhannesson mun snemma hafa þótt vænlegur til lærdóms- starfa, en fleira studdi til þess, að hann hvarf. að þvílíkum viðfangs- efnum, að dæmi Stefáns frænda síns, enda var hann frá æsku van- heill nokkuð og því síður fallinn til líkamlegrar áreynslu. I Jón lauk stúdentsprófi við Menntaskólann á Akureyri vorið 1932. Hann var skráður í stúdenta- ifcölu í Háskóla íslands haustið 1933 og lauk þar kennaraprófi i ís- lenzkum fræðum snemma árs 1937. Á námsárum sínum í háskólanum lagði hann einkum stund á sögu íslands, og gerðist þar snemma hinn fróðasti maður, eigi sízt um ættfræði, þótt síðar hneigðist hug-1. , , , ur hans meir að öðrum efnum í mllt um hana handa studentum og sögulegum rannsóknum. Árið 1941 °ðrum, sem ahufa hafa a sliku. hlaut hann doktorsnafnbót fyrir rit Eom ;fyrsta bindl ,'s oni!in®asofu sitt Gerðir Landnámabókar, en þar hans ut 1 f-';rra' en sl®ara attl var föstum tökum tékið á flóknu I aS koma ut 1 jiaust oða næsta vet' og vandmeðförnu efni. Veturinn ur' Er v°oandi að fragangi hand- 1950-51 dvaldist Jón í Oxford á rltsms hafl verlð sv0 komið’ vegum British Council við fram- aður en hofundurmn fell fra, að haldsnám í sagnfræði. Mun sú unnt verðl að lmka verkmu an námsdvöl í hinum fornfræga enska verue^ra ta a’ , , , háskólabæ hafa orðið honum nota-| E§ hefl minnzt a nam ,dr; •Tons drjúg á margan hátt í starfi hans' °8 kennslustorf hans, en þvi næst [ vil eg geta ntstarfa hans. Aour * Að loknu kandídatsprófi stund- minntistT 1 dofctoraritgerð hans Jörð til kaups og ábúðar aði Jón kennslu í íslenzku og sögu Gerðir Landnámabókar, frá 1941, Jón Jóhannessort, prófessor við Verzlunarskóla íslands, Mennta og rlthans um.s°gu Islendmga fra skólann í Reykjavík og Mennta- uPPhafi fram til siðaskipta. Eru þa skólann á Akureyri á árunum 1938 talin stærstu rltverkin', *er ber -1943. Haustið 1943 var hann sett- næst að nefna utgafuverk hanS Is ur prófessor í sögu íslands við há- lenjka annala fra uPPhafl hmd skólann og gegndi því starfi vetur- IS 1941’ Stjrljnjasogu I-H, ™ inn 1943-44. Árið 1945 varð hann er hann ** ut 1946, asamt Knst- dósent í sögu við háskólann og lani Eldiarn Þioðminjaverði og skipaður prófessor frá 1. jan. 1951. A a.f jsl Fmnbogasyni mennta- Hann kvæntist árið 1949 Guðrúnu skolakjnnara og Austfirðmgasog- P. Helgadóttur, ágætri konu. Eiga f lslenzk fornrit- XI- bf.19f; þau einn son, Helga (f. 1952). | 011 þessi utgafuverk eru mikilshatt ar og bera vott um vandvirkm og Svo sem fyrr var greint, varð giöggskyggni. Ég nefni ekki fleiri kennsla meginstarf dr. Jons alla tíð frá því hann lauk kandídats-j prófi sínu, eða um nær 20 ára skeið. Víst er og um það, að hann var vel til kennslunnar íallinn. ’ Hann var manna jafnlyndastur, * viömótsþýður og látlaus i fram- nú hneigir þú krónurnar mannlega komu, en samt ærið fastur fyrir, ef mörk, á reyndi. Það er alkunnugt, að við minninga-bikarsins veig. hann var manna bezt aó sér í liöf- Því hér hefir eldingin brotið þá uðviðfangsefni sínu, sögu íslands. | björk, Gæddur var hann sterkri minnis-1 Sem beinust frá duftinu steig. gáfu. Hann var skýr í hugsun. j Framsetning hans í ræðu og riti Harðgerðum stofnum hún alin var ljós og skilmerkileg. Eins var| var af, hann í þeirra hópi, sem meta meira hjá íslenzkum svalveðrum lærð, trausta heimild, þótt fátækleg sé, sem norræna kynfylgjan kraft til heldur en glæsilega úrlausn studda j þess gaf, líkum og íorðaðist slíkt. Mun þetta j að komast í þjóðfræga stærð. m. a. haía valdið því, að hann livarf frá því að fást við íslenzka ætt- j Til ununar var hún í uppeldisstöð fræði fyrir 1500, er hann hafði þó með afburða merkin svo glögg. kynnt sér allrækilega um eitt; Við ljósgeisla hverjum ’ún breiddi skeið. Mun honum við nánari at-| sín blöð hugun hafa þótt í meira lagi laust og baðaði í morgunsins dögg. undir fæti viðast hvar í þeim fræð | um og ekki þótzt hafa tíma né aðra Hlynurinn prúði frá húnvetnzkri hentugleika til að leggja framl láð, vinnu, sem þurfti til aö grand-1 sem hátt yfir þúsundir bar, skoða þetta yfirgripsmikla og viö-, hjá ungviðum landsins, nem sjála efni sem þyríti til þess að úr1 útvörður stóð, yrði skorið, hvaö hér væri sæmi- þeim öruggur skjólgarður var. útgáfuverk rúmsins vegna. Af ein- stökum ritgerðum eftir dr. Jón skal ég aðeins nefna Hirð Hákon- ar gamla á íslandi (Samtíð og saga ÍV. bd.), Tímatal Gerlands í ís- lenzkum ritum frá þjóðveldisöld (Skírnir 1952), Aldur Grænlend- ingasögu (Nordæla 1956), Ólafur konungur Goðröðarson (Skírnir 1956), og Réttindabarátta íslend- inga í upphafi 14. aldar (Safn til Sögu fslands 1956). Að öllu sam- antöldu liggur mikið eftir dr. Jón í ritverkum og í rauninni má kalla furðu gegna, hverju hann kom í verk jafnhliða embættisstarfi sínu ekki sízt þegar þess er gætt, að hann var tæplega 48 ára, er hann andaðist. Mér er bæði Ijúft og skylt að minnast langrar og góðrar sam- vinnu við dr. Jón Jóhannesson og vinfengis, frá þid er ég kynntist honum fyrst. Hér tjáir ekki að rekja harmatölur yfir fráfalli hans. Miklu fremur ber við leiðarlokin að þakka góðum dreng og trygg- um vini, ágætum kennara og fræði manni. Vegna Háskóla íslands vil ég þakka ágætt starf, unnið af trú- mennsku og sannleiksást vísinda- mannsins. Þorkeli Jóhannesson. SENNILEGA HEFIR ALDREI verið auglýst til kaups og ábúð- ar jafn mikið af jörðum hér vestra og nú á þessu ári. í haust var byrjað að auglýsa og síðan hefir verið hert á auglýsingun- um. Allt til þessa hafa nýjar jarðir verið að bætast viö þær, sem falar eru og virðist þó svo áliðið, að fullseint sé orðið að fara að ákveða jarðakaup og flutninga. Lögmálið virðist vera það, að eftirspurn sé minnst, þegar framboð er mest og það er ósköp eðlilegt. Því færri, sem vilja jörð, því fleiri eru þær ó- seljanlegar og óbyggjanlegar. Það eru því allar horfur á því, að vestfirzkum eyðibýium fjölgi að mun á þessu ári. Þetta mun flestum þykja öf- ug þróun, því að enda þótt menn hafi sjálfir enga löngun til að búa i sveit, vilja þó flestir heldur vita sveitir okkar byggðar en ekki. En hvað veldur því, að straum urinn er á þessa leið? Hvers vegna eyðast sveitirnar? Afkoma manna í sveitum hér er yfirleitt ekki svo vond, að þess vegna þurfi að flýja þær. Þó að búskapurinn sé enginn gróðavegur, eins og það orð er oftast notað, er afkoma bænda í hinum betri sveitum hér sízt lakari en gengur og gerist í þorp um. Hjón með hálfstálpuð börn hafa yfirleitt betri afkomu en verkamenn, enda vinna börn þeirra dýrmæt störf við búskap- inn. Og afkoma sveitamannsins er jafntryggari og árvissari en malarbúans þrátt fyrir allt. Hitt er satt, að bóndinn og fjölskylda hans á eflaust miklu fleiri vinnustundir við búskap- inn en tiðkast hjá þeim, sem í þorpunum búa. um og er þar komið að þýðing- armiklu atriði, sem sveitafólkið verður að sigrast á með breytt- um og bættum skipulagsháttum, meiri félagslund og aukinni samvinnu. Það er eðlilegt að skipti um búendur á jörðum. Viö því er ekkert að segja. Hitt er raunar slæmt, hvað títt það er aö börn vilja ekki taka við búi eftir for- eldra sína, en þó má kalla það eðlilegt, ef foreldrunum þykir annað hlutskipti betra og ákjós- anlegra fyrir þau. En hvers vegna tekur ekki ungt fólk við þeim jörðum, sem lausar eru? ALGENG ÁSTÆÐA mun það vera, að unga fólkið heíir ekki fjárráð til að byrja búskap ; í sveit. Það þarf ekki mikið til að stofna heimili í kaupstað. En, í sveit þarf jarðnæði, bústofn og verkfæri, sem kosta marga tugi þúsunda, en lánsfé takmarkað í boði. Það er sízt of snemma, sem gerð er tilraun með skylduspam að til að greiða fyrir myndun nýrra heimila. Sú tilraun er svo merkileg, að hún ein og út af fyrir sig er núverandi ríkisstjórn til óvenjulegs sóma. Þegar jafnframt er svo unnið að því með öðrum ráðum að létta frumbýlingum byrjunina, er ekki hægt annað en að viður- kenna að mönnum sé ljóst, hverj ir erfiðleikar eru hér i vegi. En seint mun verða sigrast á þeim svo að vel sé, nema ungu fólkl sé svo mikil alvara að búa í sveit, að það vilji verja nokkrum ár- um til að safna sér í bú áður en búskapurinn hefst, svo sem jafn- an hefir tiðkast hér á landi og annarsstaðar. EÐLILEGT VÆRI ÞAÐ, að unglingar væru meira heima í ENGINN DÓMUR verður lagð-! föðurgarði en víða er. ÁstæðUF ur á það, hvers líf sé skemmti- ! til þess, hve mjög unglingar fara Pomii særðist af hiiifsstimgu í handlegg Akranesi, 6. maí. — Það slys vildi til á Netaverkstæði Akraness síðastliðinn föstudag, að Halldór Sigurbjörnsson, sem þekktur er úr knattspyrnukappleikjum undir nafninu Donni, stakk sig á hníf í fram, að það verður naumast að heiman, eru margar. Ymsum hættir til að ofmeta fjáröfluií- armöguleika annars staðar og sést þá gjarnan yfir, hver kosth- aður löngum fylgir því að dvelja fjarri heimili sínu. Marg- ir leggja óþarflega mikið upp úr því að dvelja við nám í skólum. Það er hægt að læra margt og menntast vel heima hjá sér af góðum bókum, útvarpi og ná.mi i bréfaskóla, einkum ef félagslífi og menningu er þannig háttað, að tækifæri bjóðast til að tdla um bókmenntir og fræðigrein- ar. Þeir, sem ekki geta notað sér þessi menntunarskilyrði, kunna sannarlega ekki að íylgjast með tímanum. STÚLKA SÚ, sem á síðasta ári varð Danmerkurmeistari í vél- mjöltun, var spurð að því, hvórt henni fyndist ekki sveitalífið legast. Lengi má ræða saman- burð á kjörum sveitafólks og annarra hvað það snertir. Það skulum við geyma okkur, en þó held ég, að við sveitamenn ætt- um að minna á yndisstundir sveitalífsins oftar og rækilegar en við gerum yfirleitt. Menn vilja hvort eð er eiga skemmti- lega daga. Hvers vegna flytja menn úr sveit? Til þess liggja vitanlega marg- ar og ýmislegar ástæður. Algeng ast mun það vera, að roskin hjón bregði búi, þegar það er komið i ljós, aö engin börn þeirra muni taka við búi af þeim. Algengast er það, að bændasynirnir fari í iðnnám og iðnaðarmaðurinn er yfirleitt of dýr til að táka við búi í sveit. Mun og mörgum bónd anum finnast hlutskipti iðnaðar mannsins ólíkt arðvænlegra en, búskapurinn. Þó mun sizt þurfa j bindandi um of og helzt til fá meiri sérþekkingu til að vera J tækifæri til skemmtana. Hún algengur iðnaðarmaður, svo sem. svaraði því neitandi. Ráðið til múrari, húsamálari, rafvirki eða, að veita unga fólkinu lífsgleði smiður, heldur en bóndi. En þeg- ar börnin eru öll farin að heim- an og engar líkur til, að neitt þeirra taki við búi eftir foreldra sína, þá er þaö orðið svo tilgangs laust að halda búskapnum á- legum heimildum skorðað og hvað tilgátur síöari manna. 1 iiáskólan- um kenndi hann sögu íslands fram til siðaskipta. Vann hann þar mik- íð og gott verk í rannsókn á ein- Stökum atriðum þessarar sögu og svo með því að gera handhægt yf- Kjörviður þjóðar, sem Eddurnar á og íslenzkan málsnilldar brag. Ég ber hér fram þakklæti fjöldanum írá, sem fylgir þér hljóður í dag. V. B. vinstri handlegg með þeim afleið- ingum, að aðalslagæðin í hand- leggnum innanverðum skarst sund ur. Netagerðarmenn hafa jafnan opinn hníf í vinstri brjóstvasa á vinnusloppi sínum, því oft þarf að taka til þess verkfæris við starfið. Halldór var strax fluttur í sjúkra- húsið, þar sem Páll Gíslason yfir- læknir hóf aðgerðir við sárið, sem var mjög djúpt. Svo vel vildi til, að læknirinn var nýbúinn að fá gert nema með hálfum hug. Og þá er raunar ekki eftir neinu að bíða að fara að leita sér ann- arrar staðfestu og búa um sig þar sem bezt væri að eyða ell- inni. í ÖÐRU LAGI neyðast ýmsir til að hætta búskap vegna þess, að heilsan bilar. Hjónin þurfa helzt bæði að hafa mjög góða heilsu til þess að geta búið við tæki, sem sérstaklega henta til að J ei.nyrkjabúskap, sérstaklega þar; gera við svona sár, en án þeirra sem einhver dálítil vegalengd er hefði það verið mjög örðugt. Að- gerðin tókst vel, þótt erfið væri, og líður Halldóri nú vel eftir at- vikum. G. B. milli bæja. Það hefir margan lamað að búa svo, að engin tök voru á frídögum til hvildar eða hressingar, hvað sem við lá. Slíkt er enn algengt hlutskipti í sveit- og ánægju væri ekki aö geía því óþrotlegar tómstundir, heldur að láta það hafa skyldur og á- byrgð. 1 þessu mun liggja rneiri skyn- semi og vit á uppeldismálurn og sálarlífi en ýmsir kannast víð í fljótu bragði- Ánægja manna og lífsgleöi stendur í órofa- tengslum við áhuga þeirra. Á- hugaleysið veldur leiðindum og tómleika. Ábyrgð og skyídur kalla kraftana til staría, vekja áhuga og skapa 'lífsgleði. Eldri kynslóðin þarf aö treysta ungl- ingunum, sýna þeim trúnað og traust og leggja ábyrgð á þeirra herðar, ef hún kærir sig um að þeir erfi landið og uni glaðjr heima á föðurleifð sinni þar til hina eldri þrýtur. í því sam- bandi hafa allir margt að hug- leiða, þó að hér sé fátt eitt um það rætt. (Framhald á 8. síðu). j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.