Tíminn - 19.05.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.05.1957, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 19. maf 1951* 2 Liðin; áðui* en leikurinn hófst, ásamt dómara og línuvörSum. Akureyringar eru til hægri, en Hafnfirðingar fil vinstri. (Ljósm.: JHM). ísSamdsmótið í knattspyrnu haíií: ^IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIillllllllllllllilllllillillllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllMIIBj ! Man ég vél, hvað mér að snéri | j móður elskulegri hjá, j j skal hún þvi úr Vesturveri | 1 valinn blómvönd þegar fá. I — Munið RÓS á mæðradaginn, I j mun hún langbezt um það sjá. | i I = Langmest úrval blóma jafnan fyrirliggjandi. | RÓSiN Vesturveri | 1 Sími 5322. | iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinis Hafnfirðingar og Ákureyringar gerðu jafntefli í fyrsta leiknum — 2:2 Dularfullur kafbátur eða skip í sjávarháska á Norðursjó Skipí'S er hvorki bandarískt, brezkt, franskt í.slaiidsmótið í knattspyrnu, 1. deild, hófst síðastliðið föstu- dag. lcvöld með leik milli Akureyringa og nýliðanna í 1. deild, Hafnfirðinga. Fyrir leikinn gengu liðin undir fána inn á völl- inn. Varaíormaður Knattspyrnusambands íslands, Ragnar Lárusson, setti mótið með ræðu, en síðan hófst leikurinn. Áhorfendur voru margir, enda lék þeinr forvitni á að vita, hvernig Hafnfirðingar stæðu sig í þessum fyrsta leik sínum í bezta flokki íslenzkra knattspyrnumanna. Og því ber ekki að neita, að þeir komu á óvart, og gerðu jafn- tefli við Akureyringa, sem nú orð- ið hafa miklu meiri reynslu til að bera. Hafnarfjarðarliðið er næstum óþekkjanlegt frá í fyrra, kanwske ekki frá tæknilegu sjónar miði, því ennþá skortir mjög á leiknina, en hraði leikmanna flestra, og auga fyrir samleik hefir breyzt mjög til bóta. Það er undra vert og þakkarvert starf, sem Atbert Guðmundsson hefir unnið í Hafnarfirði á knattspyrnusvið- inu. Fyrir rúmu ári gat varla heitið að knattspyrna væri stund- uð í Hofnarfirði, en nú er Albert á góðri leið með að ná upp liði, sem áreiðanlega á eftir að færa bæ sínum marga sigra á komandi árutrt. Akureyrarliðið. Akureyrarliðið mætti nú ekki eins sterkt til leiks og í fyrra- haust. Nokkra ágaeta menn vant áði að þessu sinni eins og t. d. Emar markmann, Siguróla bak- vörð og Hermann útherja, sem eru meiddir. Á það bætist, að að- staða til knattspyrnuiðkana hefir verið erfið nyrðra í vor og að því athuguðu má telja frammistöðu liðsins i leiknum allsæmilega. Ef til vill voru Akureyringar nær sigri í leiknum, þó jafntefli megi telja all réttlát úrslit. LeiRurítín. *Strax í uphafi varð leikurinn >njóg fjörugur og spennandi augna ■folik voru mörg, eins og oft vill verða, þegar leikið er meira af •"itrafti en leikni. Hafnfirðingar r,*éku undan smágolu, og áttu nokk ur sæmileg upphlaup. í einu _4>eirra var spyrnt yfir autt mark- ifi, en markmaður Ak. hafði þá ■ folaupið út. Eftir 12 mín. leik var íyrsta markið skorað á skemmti- • tegan liátt. Hægri framvörður Hf. Kjartan Elíasson (kunnur meistara —ílókksmaður úr Víkingi fyrir •nokkrum árum) gaf ágætlega fyrir markið, og miðherjinn, Jón Pálma son notaði sendinguna vel og skall afii óverjandi í mark. Ekki leið á löngu þar til Ak. jöfnuðu. Eftir hornspyrnu varð mikil þröng við mark Hf. Knötturinn barst til Hauks Jakobssonar, sem spyrnti þrumuskoti frá vítateig í markið. Strax á náestu mín. komst vinstri útherji Hf. Ásgeir Þorsteinsson í mjög gott færi, en spyrnti yfir. Þannig gekk á víxl, hraðinn var mikill og knötturinn gekk mark- anna á milli og mörkin komust ofí í liættu. Á 37. mín. náði Albert knett- inum á miðju, lék nokkuð áfram og spyrnti síðan þrumuskoti á markið af rúmlega 30 m. færi. — Markmanni Ak., Hjálmari Stefáns syni, urðu á þau mistök, að hann réyridí að grípa knöttinn, í sfað þess að slá frá, og knöttur- inn lenti milli handa hans í mark- ið. Spyrna Alberts var mjög föst og þó markmanni yrðu á þessi mis tök var markið glæsilegt. Albert átti einnig tvö önnur skot af álíka I færi, sem rétt strukust yfir mark- ið. Undir lokin fékk vinstri út- herji Hf. annað gullið tækifæri, en spyrnti framhjá af stuttu færi. Hálfleiknum lauk því með 2:1 fyrir Hf. Leikurinn úti á vellinum var ekki ójafn, en Ilf. fengu mun betri tækifæri til að skora ,úr, og hefði 3 til 4:1 gefið betri hugmynd um það. Síðari hálfleikur. í síðari hálfleik náðu Ak. hins vegar strax yfirburðum, sem þeir héldu út mestallan hálfleikinn. Þeir áttu þó erfitt með að skapa sér opin tækifæri, og eiga inn- herjarnir, Ragnar og Haukur, nokkra sök á því, þar sem ein- leikstilraunir þeirra spilltu mjög fyrir. Eina markið í hálfleikrium kom eftir mikil mistök varnarleik- manna Hf. Hættulaus knöttur kom að markinu, og þar stóðu mark- maðúr og hægri bakvörður Hf. einir. í stað þess að láta mark- manninn um knöttinn spyrnti bak vörður laust frá og til miðherja Ak., Jakobs Jakobssonar, sem hafði lítið fyrir því að skora. — Síðustu mín. leiksins voru þóf- kenndar, og nokkur harka færð- ist í leikmenn. Haukur Jakobsson varð þá að yfirgefa völlinn, og flauta dómarans hljómaði oft. Ak. áttu þá tvö skot á mark sem rétt strukust yfir. Leikmenn. í liði Hafnfirðinga var Álbert mikil stoð fyrir hina óreyndu íeik menn, sífellt að gefa fyrirskipanir og stjórna leikmönnum sínum. — Auk þess stóð Akureyringum stuggur að honum, enda maður- inn mjög hættulegur nálægt marki. Af öðrum leikmönnum má nefna framverðina, Einar Sigurðs son og Kjartan, sem eru ágætir leikmenn. Einar hefir gífurlega yfirferð og hefir gott auga fyrir samleik. Einnig er vinstri bak- vörður, Ragnar Jónsson, góður leikmaður, en nokkuð djarfur á kostnað stöðunnar. Vörnin í heild er hins vegar ekki örugg. Fram- herjarnir eru fljótir, allir, en skortir ennþá betri leikni til að notfæra sér hraðann. í liði Ak. var Haukur Jakobs- son hættulegasti maðurinn, en Ragnar Lárusson, varaformaöur KSÍ setur Isiandsmótið. einleikstilraunir hans spilltu fyrir. Vörnin var oft nokkuð opin. Bald- ur Árnason var greinilega æfinga laus, og gat ekki staðið í hinum fljóta útherja Hf., sem fékk góð tækifæri í leiknum. Arngrímur Kristjánsson er afar sparkviss og hélt vörninni nokkuð vel satnan. Guðmundur Guðmundsson vann vel, en virðist þyngri en í fyrra. í framlínunni er Jakob skemmti- legur leikmaður, og santa er að segjá um Ragnar, en þar skorti fyrst og fremst samvinnu. Dómarinn — Halldór Sigurðson, Akranesi — dæmdi vel. — hsím. íþróitareyýan (Framhald af 12. síðu). mundsson, Þórarinn Þórarinsson, Jón Björnsson, Andrés Kristjáns- son, Guðmundur Vigfússon, Axel Thorsteinsson, Karl ísfeld, Þor- steinn Jósefsson. Kl. 5.00 Gamanþáttur. Karl Guð mundsson skemmtir. Kl. 5,10 Boðhlaup. Tvær sveitir 12 manna keppa. Ræsir: Sigurður Bjarnason. Tímaverðir: Loftur Guð mundsson, Valur Gíslason. A-sveit leikara: Gestur Pálsson, Haukur Óskarsson, Jóhann Páls- son, Birgir Brynjólfsson, Baldvin Halldórsson, Árni Tryggvason. A-sveit blaðamanna: Jón Magnús son, Indriði G. Þorsteinsson, Ás- mundur Sigurjónsson, Ólafur Jóns son, Páll Beck, Sigurður A. Magn- ússon. B-sveit leikara: Jón Aðils, Vil- helm Norðfjörð, Jón Sigurbjörns- son, Valdimar Lárusson, Klemenz Jónsson, Þorgrímur Einarsson. eáa hollenzkt London, 18. maí. — Hollenzkir tundurspillar leituðu í dag á Norð ursjó að sokknu skipi eða kaf- bát í sjávarháska. í gær fannst ljósdufl á floti og var fest við það legufæri. Mikinn reyk lagði frá ljósduflinu og þykir ekki ósennilegt, að hér sé um sokkinn kafbát að ræða. Myndin gerist í bandarísku borg arastyrjöldinni. Önnur verðlaun hlaut pólska myndin „Kanal“, er fjallar um frelsisbaráttu Pólverja Bankamálin (Fram'hald af 1. síðu). gjöfin um Útvegsbankann hf. ver- ið ófullkominn og sett í skyndi. Forsætisráðherra sagði, að breyt ingin um Framkvæmdabankann þyrfti vart skýringar við, þar sem hún væri gerð til samræmis við hinar almenn breytingar, sem rík- isstjórnin beitir sér fyrir á banka- kerfinu. Einn flokkur með óskoruð völd Forsætisráðherra sagði að lok- um, að þess væri auðvitað ekki að dyljast, að þessar fyrirhuguðu breytingar á bankalöggjöfinni væru gerðar rneð hliðsjón af því, að einn stjórnmálaflokkur, sem jafnframt er stjórnarandstaðan í landinu hefði komið sér þannig fyrir, að hann réði yfir tveim aðalviðskiptabönkum þjóðarinn- ar, og annar þeirra væri þjóð bankinn. Það íægi í augum uppi, að því g£eti ríkisstjórn ekki unað, og til þess lægju augljós rök. Það hefði líka lengst af, þar til nú allra síð- ustu árin, verið þannig háttað völd um og yfirráðum í stjórn hinna B-sveit blaðamanna: Ingólfur Kristjánsson, Unnar Stefánsson, ívar H. Jónsson, Magnús Thorfi Ólafsson Þorsteinn Thorarensen og Matthías Jóhannessen. ^ Varamenn leikara: Ólafur Jóns- son og Benedikt Árnason. Varamenn blaðamanna: Auðunn Guðmundsson og Sigurjón Jóhanns son. Kl. 5,25 Lokasöngur. Brynjólfur Jóhannesson syngur. Tundurspillir tilkynnti í dag, að hann hefði komið auga á nokkurt brak. Flotamálaráðuneyti Englands, Frakklands, Bandaríkjanna og Hol- lands hafa tilkynnt, að ekki sé saknað neins kafbáts frá þessum löndum. gegn þýzku nazistunurn. Þriðju verðlaun hlaut ný sænsk mynd, sem Ingmar Bergman hefir sett á svið. Einnig fékk rússneska kvik myndin „Sorkok Peryvi“ verðlaun. tveggja aðal viðskiptabanka, að enginn einn flokkur hefði þar ráð- ið óskorað. Með þeirri löggjöf, sem nú á að setja, verður valda- aðstöðu skipt með ekki ólíkum hætti og var um langt skeið, áður en sú óeðlilega röskun í þessu efni varð, og áður hefði verið bent á. Lagði forsætisráðherra loks til, að frumvörpunum yrði vísað til annarrar umræðu og fjárhags- nefndar, og væri æskilegt, að fjár hagsnefndir beggja þingdeilda ynnu að málinu saman til að flýta fyrir þingstörfum. Eins og fyrr segir tók Ingólfur Jónsson næst til máls á eftir for- sætisráðherra og gaf þá yfirlýs- ingu, sem fyrr getur, fyrir hönd Sjálfstæðismanna, en annars var ræða hans harmagrátur yfir því, að líkur skyldu nú vera til þess, að Sjálfstæðismenn misstu þau óhóflegu völd, sem þeir hafa yfir bönkunum. Næst tók Ólafur Björnsson til máls, en végna þess hve blaðið fór snemma í préntun í gær er ekki hægt að skýra frá fundarlokum. Telpa fyrir bifreið Um þrjúleytið í gærdag varð telpa fyrir bifreið á Hringbraut- inni á móts við Elliheimilið. Telp an var flutt í slysavarðstofuna til rannsóknar, en meiðsli hennar reyndust smávægileg svo að hún var flutt heim til sín. •■NftaTwriVlMlMfilisHNm ÚTBREIÐIÐ TÍMANN • misíTííwÍf. M i- nlraNfe Ns»* Bandaríska myndin „Friendly persu- asion^ kjörm bezta mynd hátíðarinn- ar í Cannes Cary Cooper og Dorothy MacGuire leika a^alhlutv. Cannes-NTB, 17. maí. — Bandaríska kvikmyndin „Friendly persuasion“ var í dag kjörin bezta mynd hinnar alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Cannes. Kvikmyndin er sett á svið af William Wyler, en Cary Cooper og Dorothy MacGuire leika aðalhlutverkin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.