Tíminn - 19.07.1957, Side 2

Tíminn - 19.07.1957, Side 2
2 T f M IN N, föstudaginn 19. júlí 1957« Nokkrar upplýsíngar um launakjör og kröfur yfirmanna á kaupskipum Farmannadeilan stendur enn og er að sjálfsögðu farin að hafa margvísleg og ill áhrif eins og ætíð er um slík verk- föll. Blað'ð hefir orðið þess vart, að almenningur telur sig vita of lítið um deilu þessa og þau atriði, sem hún snýst um, og telur með réttu, að slík deila geti ekki talizt einka- mál þeirra aðila, sem hér eiga hlut að máli. Þess vegna leik- ur fólki mikill hugur á að vita, um hvað er deilt, hins vegar eru samningar þessara aðila mjög margbrotnir og erfitt að gera fulla grein fyrir öllum atriðum þeirra. 6. Krafa 1. vélstjóra um að hafa aldrei minna en 95% miðað við kaup skipstjóra á hlutaðeigandi skipi. Af tölu atkvæða, sem fram komu við atkvæðagreiðslu um tillögu sáttasemjara ríkisins, borna fram hinn 10. þ. m., virðist mega ráða, að það séu í kringum 200 far- menn, sem sagt hafa upp kjara- samningum og stofnað til verk- falls með þeim afleiðingum, sem lýst hefir verið. Er því spurning- in: Við hvaða kjör hafa hlutað- eigandi 200 farmenn búið að und- anförnu og hvaða kjarabætur hafa þeir farið fram á, sem útgerðar- menn hafa ekki viljað fallast á° Skipaútgerð ríkisins er aðili að verkfalli þessu og með því að henni virðist skyldast allra útgerð- arfélaganna að gefa þjóðinni upp- iýsingar um umrædda deilu, að því leyti. sem hún snertir hið ríkis rekna fyrirtæki, hefir blaðið snú- ií) sér til útgerðarinnar og beiðst upplýsinga um það hvaða kaup og kjör yfirmenn á strandferðaskip- um ríkisins myndu hafa að óbreytt um samningum og hvaða .kjara- bætur þessir aðilar fara fram á að fá. Fyigir hér með sérstök yfir- litsskýrsla frá Skipaútgerð ríkis- ins til svars fyrri spurningu blaðs- ins, en athygli skal vakin á því, að kaup og kjör á strandferða- skipum ríkisins fylgja að mestu sömu reglum og gilda á öðrum ís- lenzkum kaupskipum. Þó fá skip- stjórar í föstum áætlunarstrand- ferðum 10% kaupuppbót miðað við skipstjóra í millilandasigling- um, en grunntaxti launa skipstjóra á hinum minni strandferðaskipum er nokkru iægri en á millilanda- skipum. Launataxtar stýrimanna og vél- stjóra hafa verið 5 og farið eftir smálestastærð skipa og hestafla- tölu véla. Strandferðaskipin „Hekla“ og „Esja“ hafa verið í 5. og hæsta flokki, og ættu því föst laun til stýrimanna og vélstjóra á þeim skipum skv. meðfylgjandi skýrslu að sýna hvaða föst laun eru greidd íilsvarandi starfsmönn- um á flestum millilandaskipunum. Sama er að segja um laun loft- skeytamanna á „Heklu“ og „Esju“ og einnig laun skipstjóra, að und- anskilinni strandferðaþóknun skip stjóranna, sem er sérstæð fyrir þá eina. Eins og skýrsla Skipaútgerðarinn ar ber með sér, hafa yfirvinnutekj ur verið nokkuð mismunandi á skipunum og það munu þær eir.nig hafa reynzt á millilandaskipunum, en á öllum hlutaðeigandi skipum eiga sér stað nokkrar yfirvinnu- tekjur umræddra starfsmanna. Kröfurnar 7. Yfirvinnutaxti stýrimenn og skyldi hækka um vísleg störf heyra sem ekki þurfti sérstaklega. fyrir vélstjóra, loftskeytamenn 100% og marg- undir yfirvinnu, áður að greiða 8. Aukakaup vélstjóra og stýri- manna ;í ivívaktaskipum skyldi greitt með fullum eftirvinnutaxta fyrir mismun á tvískiptri og þrí- skiptri vakt. Myndi þetta hafa þýtt hækkun á föstu mánaðarkaupi á skipum með aðeins 2 stýrimenn eða 2 vélstjóra, um kr. 4600,00 á mánuði, og skipum, sem hafa 3 vélstjóra um kr. 2100,00 á mánuði til hvers. Um kjarabótakröfur yfirmanna 9 10Q% hækkun fæðisoeninga í a skipunum hef.r b aðið feng.ð landi j öllum fríum (hafnar. K 11 r\ . I x -,- i *x rx o ** n A 7X*nt i i X* *-\ ,, ,, w þær upplýsingar, að kröfurnar séu mjög margar (skipti mörgum tug- um) og svo flóknar, að erfitt sé að vita hvað sumar myndu þýða fríum og ársfríum). Skv. fyrri samningi voru ekki greiddir íæð- ispeningar lengur en 21 dag í árs- 'i fríum. mikla hækkun útgjalda hjá skipa- félögunum, ef samþykktai væru. 10 veruleg aukning á íatahlunn- vSkiilii hn nnr nefndar eitirffrnind- ■ i_____ Skulu þó hér nefndar eftirgreintí- ar kröfur: 1. Grunnkaupshækkun fastra mánaðarlauna. Skipstjórar almennt 12,74% Stýrimenn ........ 26,6— 31,7% 1. vélstjórar..... 35,1— 37 % Undirvélstjórar . . 25 — Aðstoðarvélstjórar 47,2— Loftskeytamenn . . 45,1— 52,7— 2. Strandferðaþóknun (viðbótargrunnkaupshækkun.) 10% af mánaðarkaupi til vél- stjóra, stýrimanna og loftskeyta- manna á öllum skipum samnings- aðila, sem skráð eru eingöngu til innanlandssiglinga. 3. Mótorvélaþóknun (viðbótar- grunnkaupshækkun). 12% af mánaðarlaunum allra vél stjóra og aðstoðarvélstjóra á mót- orskipum. 4. Frystivélaþóknun. 10% á kæliskipum til allra vél- stjóra og aðstoðarvélstjóra á fleiri skipum og í víðtækara formi en áður. 5. Fullar aldursuppbætur til vél- stjóra og stýrimanna eftir 4 ár í einhverri vélstjóra- eða stýrimanns stöðu, en samkvæmt fyrri samn- ingum þurftu hlutaðeigendur að starfa minnst 4 ár í hverri stöðu tii þess að fá hámarkslaun í henni. indum. 11. Rekkjuklæði og þvottur á þcim fyrir alla hlutaðeigandi yfirmenn. 12. Lenging mánaðarlegra hafnar- fría undirvélstjóra, stýrimanna og loftskeytamanna um allt að 25%. 13. Stytting vinnutíma við land (þegar sjóvöktum er slitið), Vz klst. á dag. 14. Greiðsla fyrir ótekna hafnarfrí daga hækki um 180% og fyrir ó- tekin sumarleyfi um 100%. 15. Heimild til risnuúttektar eða risnufjár skyldi aukast og ná til II. vélstjóra auk skipstjóra, I. vél- stjóra og I. stýrimanns, sem hing- að til hafa haft nefnda heimild. 16. Auk ofantalinna breytinga gerðu hlutaðeigendur íjöldamarg- ar kröfur, ýmist um kauphækkan- ir, aukin hlunnindi eða breytta vinnutilhögun, til hagræðis fyrir sig. Kartöflur (Framhald af 1. síðu). strax, svo að þær lágu 10 daga í skipinu hér í höfninni, cða alls 18 daga í skipi, og voru orðnar all- mjög skemmdar og spíraðar, þar sem þær voru ekki í kælirúmi. Gripið var til þess ráðs, að selja i kartcflur þessar með 20% af-, slætti, vegna þess hve mikið gekk úr þeim. Áætlað hafði verið, að kartöflur þessar entust til 15.—20. júlí, en vegna skemmdanna dugðu þær skemur. I Kartöflur með Oklahoma. Mér tcJcst að fá í Danmörku 150 lestir af kartcflum af fyrra árs uppskeru og koma þeiir i flutning með skipinu Oklahoma á vegum Sameinaða gufuskipafélagsms, og eru þær nú kcmnar sem kunnugt er. Er þetta um það bil viku- skammtur, og þær einu kartöflur, sem nú eru til í landinu. Þá samdi ég einnig um kaup á 4—500 lest- um af nýrri kartöfluuppskeru, til- búnum til afgreiðslu 15 júlí. Ilinn 25. júní sótti ég um leyfi til inn- flutningsskrifstofunnar liér til þess að leigja erlent skip tii þess að flytja þessar kartöflur hingað, en það leyfi hefir ekki fetigizt. I- Kartöfluskortur um mánaðamótin. —Hvað er þá framundan í kar- 1 tcflumálum? — Við eigum von á 150 lestum af kartöflum með skipi á vegum Sameinaða um 28. júlí, einnig 50 —60 lestum með Drottningunni um svipað leyti. Það er vikuforði. Búast má þvi við, að knappt verði uim kartöflur dagana eftir 25. júlí. Þessum birgðum er reynt að miðla sem bezt og mikil nauðsyn er á, að fólk fari drjúglega með kar- töflurnar þennan tíma, þar til viku eða tíu daga af ágúst. Nýjar íslenzkar kartöflur. — En hvenær koma íslenzku kartöflurnar á markað? — Það verður vonandi viku af ágúst. Veðráttan befir verið góð og uppskeruhorfur hér góðar. Bú- izt er við fyrstu íslenzku kartöfl- unum á markað eftir viku eða svo. Munu þær koma úr heitum görð- um austgn úr Hreppum. Síðan munu koma kartöflur úr Þykkva- bæ og frá Eyrarbakka. Þessar l.ar töflur verða seldar á frjálsum sumarmarkaði eins og venja er til. Vonum við, að þetta nái hér um bil sarnan, svo að það verði aidrei margir dagar, sem fólk þarf að vera kartöflulaust, enda er það ekki gott. Maíbikun gatna hafin á Akranesi Frá fréftar; tara Tímans á Akranesi. Um þessar mundir er unnið að undirbúningi að malbikun fyrstu götunnar, sem malbikuð verður á Skipaskaga. Er það ein af aðal- verzlunargötum kaupstaðarins, sem fyrst á að malbika og er nú unnið aö því að ganga frá undir- lagi undir malbikið. HumarveiÖar (Framhald af 12. síðu). ið skilyrði leyfanna, með því að nota leyfi til humarveiða til þess að stunda aðrar fiskveiðar, svipti ráðuneytið þá leyfum þann 10. júlí síðastl. Af framansögðu er Ijóst, að engin humarveiðileyfi hafa verið veitt á þessu ári, nema samkvæmt meðmælum Fiskifélags íslands. Og að ástæðan til þess að veitt hafa verið fleiri leyfi í ár en s. 1. ár, er eingöngu sú, að stærsta út- gerðarstöð landsins, Vestmanna- eyjar, óskaði nú eftir leyfum, en ekiki í fyrra, og að sjólfsögðu þótti ekki fænt að neita útgerðarmönn- um þar um leyfi á sama tíma, sem öðrum var heimilað að veiða á þeirra miðum. Franska stjórnin 'Framhald af 1. síðu). hættu, einkum þar sem forsætis- ráðherrann hafi gert að fráfarar- atriði samþykkt frumvarps stjórn arinnar um umboð til að grípa til sérstakra ráðstafana gegn al- geirskum uppreisnarmönnum I Frakklandi, en atkvæðagreiðslan fer fram á morgun. Ríkisstjórnin sem er mynduð af radikölum og jafnaðarmönnum, hefir til þessa notið fylgis hæg- fara íhaldsmanna, en hætt er við, að eftir að fréttist um samninga- viðræðurnar í Túnis við uppreisn- armenn megi telja vafasamt, að þessir þingmenn muni ljá henni traust sitt öllu lengur. Líf hennar hafi einmitt verið háð því, að hún framfylgdi einbeittri og skýrri stefnu í Alsír-málinu. Ef svo verður raunin við at- kvæðagreiðsluna á morgun, hefst á ný stjórnarkreppa í Frakklandi, aðeins tveimur mánuðum eftir fall Mollet. Skákin (Framhald af 1. síðu). ir vann fljótt 2 peð og vann skák- ina í aðeins 20 leikjum. Sovétríkin og Danmörk tefldu í þessari umferð. Á fyrsta borði vann Tal Larsen fljótt með því að vinna drottninguna. Biðskákir voru ekki tefldar í gær, en þá var frídagur hjá skákmönnunum. ÚRSLITIN: YFiRLST um kaup og kjör yfirmanna á skipum Skipaútgerðar ríkisns samkvaeml kjarasamningum, er gengu úr giídi 31.5. 1957. i Laun í þúsundum króna (færS a3 fuliu í aftasta dálki.) Hekla Esja ÞyriH Herðubreið Skjaldbreið Meðaltal : SkTpstjóri' Föst laun 129,70*) 129,70 117,90 107,10 107,10 591,50 118.300,00 1. iStýxim. ..... Föst laun 73,00 73,00 84,30 77,40 77,40 385,10 77,02 — Eftirv. 11,00 84,00 8,00 81,00 7,00 91,30 8,10 85.50 8,10 85,50 42.20 8,44 85.460,00 2. — Föst laun 60,40 60,40 . 68,00 62.50 62,50 313.80 62,76 — Eftirv. 9,60 70,00 9,60 70,00 9.00 77,00 8,00 70,50 8,90 70,5 44,20 8,84 71.600.00 o v- — Föst laun 57,00 57,00 114,00 57,00 Eftirv. 11,00 68,00 10,50 67,50 21.50 10,75 67.750,00 1. vélstjór: Föst laun 96,70 96,70 99,40 90,70 85,70* *) 469,20 93.840,00 2; — Föst laun 76,80 76,80 82,20 75,80 75,80 388,00 77,60 Eftirv. 10,20 87,00 10,20 87,00 8,50 91,10 10,00 85,80 10,00 85,80 48,90 9,78 87.380,00 3. — Föst laun 62,70 62,70 66,40 60,90 60,90 313,60 62,72 ■J — Eftirv. 5,00 67,70 5,00 67,70 9,00 75,40 9,10 70,00 9,10 70,00 37,20 7,44 70.160,00 4. — Föst laun 57,60 57,60 115,20 57,60 r ..... Eftirv. 7,40 65,00 7,40 65,00 14,80 7,40 65.000,00 Loftskeytamaður Föst laun 62,40 62,40 124,80 62,40 — Eftirv. 5,10 67,50 3,10 65,50 8,20 4,10 66.500,00 Samtals 735,60 730,10 552,30 509,60 504,60 3032,20 Meðallaun 36 farmanna sam- kvæmt þessum lista kr. 3.032.200, 00 — kr. 84.227,78 á mann á ári. Reiknað er með núgildandi vísi- töluuppbót 82%. Yfirvinna er reiknuð lílct og hún hefir reynzt að undanförnu sam- k'/æmt hinum nýútrunna kaup- og kjarasamningi. Yfirleitt er reiknað með há- marksaldursuppbótum, enda eru þær orðnar mjög litlar og í flest- um tiffeUum unnjð fyrir þeim á 4 | árum í hverri stöðu, þannig að | hinir yngri starfsmenn, sem enn I eru ekki komnir á hámarkslaun í ! hinum tilgreindu stöðum, fá flest- ! ir uppbót fyllilega á við ncfndar | aldursuppbætur með því að gegna ' störfum fyrir hærra setta mer.n í fríum þeirra og forföllum. Auk ofangreindra launa hafa hlutaðeigandi starfsmenn eftir- greind hlunnindi: Frí yfirleitt 30 daga á ári auk fjögurra hafnarfrídaga á mánuði. Frítt fæði, sem kostar útgerð- ina um 12 þús. kr. á mann á ári. Einkennisföt, sem kostuðu út- gerðina kr. 2390,00 til kr. 3500,00 á mann á síðastliðnu ári. Lífeyrissjóðsréttindi, sem útgerð in greiðir fyrir á sinn kostnað 6% af föstu kaupi hlutaðeigandi starfs manna. Fjögurra mánaða fullt kaup í veikindum, frií sjúkrasamlagsgjöld og sérstakar persónutryggingar gegn slysum. ! v) Reiknað er með 10% strand- ferðaþóknun skipstjóra á Heklu, Esju, Herðubreið og Skjaldbreið allt árið og 10% olíuuppbót skip- j stjóra á Þyrli. Þótt Hekla verði í j millilandasiglingum í 3 mánuði, má gera ráð fyrir, að greiðsla land göngufjár og gjaldeyrishlunnindi ! vegi fyllilega á móti strandferða- ; þóknuninni, sem fellur niður á þeim tima. **) Aðeins eins árs aldursupp- ' bót reiknuð. ísland—Finnland 3V2—Vz Friðrik—Lahti 1—0 Guðmundur—Kajaste Vz—Vz Ingvar—Aaltio 1—0 Þórir—Sammalisto 1—0 Tékkóslóvakía—Mongolía Filip—Tuimurbaator Kozma—Munhu 1—0 Blatny—Miagmarsurem Vyslouzil—Zuhgder O 1 T—1 Sovétríkin—Danmörk Tal—Larsen Spassky—Ravn 1—0 Pdugafjefski—Andersen Gipslis—Spalk Ungverjaland—Búlgaría Eenkö—Kolarov Portisch—Minev Forintos-—Tringov t 1—0 Haag—Bcgdanov y2—v2 England—Rúmensa Persitz—Mititelu % 0—1 Martin—Drimer i Davis—Ghitescu Gray—Szabo 0—1 Equador—A-Þýzkaland y2—31/2 Munoz—Dittmann 0—1 Yepes—B er thoítít 0—1 Benites—Liebert 0—1 Yepes—Júttler Bandaríkin—Svíþjóð Lombardy—Söderborg Vz—Vz Mednis—Haggquist Vi> —Vz Saidy—Sehlstedt 1—0 Sobel—Páirr.kvist 1—0 Staðan eftir 1. Sovétrikin 2. Tékkóslóva'kía 3. Ungverjailand 4. ísland 5. Bandaríkin 6. A-Þýzkaland 7. Búlgaría 8. England 9. Rúmenía 10. Equador 11. Danimörk 12. Svíþjóð 13. Mongolía 14. Finnland 7 umferðir: 22 v. (2 bið.) 20 v. (2 bið.) 17Vz v. (3 bið.) 16 vinninga 15 v. (1 bið.) 14V2 vinriing 14 v. (3 bið.) 14 v. (2 bið.) 13yz v. (2 bið.) 12% vinning 8Vz v. (2 bið.) 7y2 v. (1 bið.) 7 v. (2 bið.) 4 vinninga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.