Tíminn - 19.07.1957, Side 12
Korðaustan gola, bjartviðri.
Föstudagur 19. júlí 1957.
Hitlnn klukkan 12:
Rcykjavík 14 stig, Aknreyri 11,
Kaupm.höfn 19, Stokkhðlmur 23
stig, Osló 19, París 19, N. Y. 31.
Brezka stjórnin gefur út hvíta bók um afvopnunarmálin:
Töluverðum árangri náð í f jögra
mánaða viðræðum stórveldanna
Eru begar sammáta um allmörg mikilvæg atriÖi
London—NTB, 18. júlí. — Brezka stjórnin hefir gefið út
ír.'íta bók un viðræður þær um afvopnunarmál, sem fram
iftifa farið undanfarna fjóra mánuði á milli fulltrúa Kanada-
taanna, Rreta, Frakka. Bandaríkjamanna og Rússa á fundi
imdirnefndar S. Þ. um afvopnunarmál.
í bókinni segir, að töluverðum
árangri hafi verið náð i viðrœðum
liessum. Nú væri komið mun nær
,|3KÍ að eining næðist um aívopn-
usiarmál heldur en í upphafi ráð-
(•tefnunnar, þó að enn væri tölu-
verður ágreiningur á milli fulltrúa
VestunijJdanna annars vegar og
ftóása hins vegar.
fiummála um nokkur atriði.
í bók þessari er skýrt frá því. að
ítllir aðilar séu sammála um eft-
j-rtalin atriði:
H. Baudaríkin og Rússiand skyklu
fækka í lierjum sínurn niður í 2,
5 milljónir.
i II. Stóra-Bretland og Frakk-
f.and skulu í mesta lagi liafa 750.
000 nianns undir vopnum. Þegar
þetta hefir vcrið framkvæmt
skyldu allir aðilar leggja fram
skýrslur um þau vopn, er þeir
Eiafi undir liöndnm. þessum vopn
wn skuli koinið fyrir í birgðuin,
sem yrðu undir alþjóðastjórn.
III. Útgjöld til hernaðarþarfa
skyldu minnkuð að vissti marki.
IV. Komið skyldi á einhvers
konar eftirlitskerfi. sem kæmi í
veg fyrir skyndiárásir. Hér er
uin að ræða eftiríit b;eði úr lofti
og af jörðu.
Svo virðist sem allir séu um það
sammála, að nauðsynlegt sé að ná
samkomulagi um afvopnun í ein-
hverri mynd, sem skyldi verða
fyrsta skrefið til stærri samr.inga
og framkvæmda. Enn hefir ekki
náðst samkomulag um bann við
kjarnorkutilraunum eða hvernig
afvopnun k.iarnorkuvopna gctur
verið framkvæmd.
íslenzku kandritm
á sýningu í Höfn
Berlingske Tidende skýrir frá
því fyrir nokkrum döguin, að
sýning liafi nú verið opnuð í
Kaupmannaliöfn, þar sem ýmis
gönuil haudrit eru til sýnis, m. a.
Flateyjarbók, Grágás, Gráskinna
og Codex Regius svo að þau
frægustu séu nefnd. Einnig eru
þar bækur frá 14. öldinni eins
og Divina Conuuedia eftir Dante.
Er sýning þessi einkuð a-tliið
fyrir ferðamenn, innlenda sem
útlenda og fylgir því enskur
texti með handritunum.
íslenzk flugvélar-
áhöfn í 4 daga
sóttkví
Skymasterflugvél frá FJugfé-
lagi íslands fór til Thule í Græn-
landi á dögunum. Þegar þangað
kom, fréttist, að þar v;vri komin
upp hin svonefnda, Asíti-inflú-
ensa. Þegar flugvélin kom heim,
var áhöfnin því sett í sóttkví í
Heilsuverndarstöðmni, og þar
hefir hún verið s. I. f jóra daga.
í gærkvöidi var sá tími liöinn,
sem talinn er leng'sti meðgöngu-
timi með inflúensuna. og var
mönnunuin þá sleppt úr sótt-
kvínni, þar sem enginn þeirra
liafði veikzt. Flugstjóri í þessari
flugferð til Tliule var Björn Guð
mundsson. Veikin er sögð væg í
Tliule.
Norrænt vinabæjamót á
Akranesi um aðra helgi
Um 18 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum
dvelja nokkra daga á heimilum Skagam.
Frá fréttaritara Tímans á Akranesi.
Um aðra helgi verður haldið á Akranesi norrænt vina-
bæjamót, þar sem komnir verða saman fulltrúar frá vina-
bæjum AJiraness á hinum Norðurlöndunum öllum. Hafa Ak-
urnesingar sitthvað séð fyrir skemmtun og ferðalögunf handa
hinum erlendu gestum sínum.
Vinabæjamót af þessu tagi eru
haldin á Norðurlöndunum til
skiptis og er það í fyrsta sinn, sem
slíkt mót er haldið á Akranesi, en
við sjó, eins og allir hinir vina-
bæirnir.
Til Akranes kom-i um aðra
helgi um 18 fulltrúar frá þessum
Akurnesingar hafa átt fulltrúa áibæjum, sem dvelja munu í nokkra
slíkum mótum,
í Danmörku.
bæði í Noregi og
Vinabæir Akraness eru þessir:
í Noregi Langesund, sem er bær
á ströndinni milli Oslóar og Krist-
jánssands, í Danmörk bærinn Tön-
ner sem er á vesturströnd Jót-
lands suður undir landamærum
Danmerkur og Þýzkalands, í Sví-
þjóð bærinn Vestervik, og í Finn-
laridi bærinn Nái-pef, sem líka er
Sævangur - glæsilegt félagsheimili
vígtaS Kirkjubóli í SteingrímsfirSi
Hreppsbúar Iög<Su fram mikla sjálfboÖavinnu
vi<5 bygginguna
Um síðustu helgi var vígt nýtt og glæsilegt félagsheimili
aS Kirkjubóli í Steingrímsfirði í Strandasýslu. Að vígsluhá-
lokinni, cn hana sátu um 150 manns, var almenn sam-
toma í félagsheiinilinu á laugardagskvöldið, og munu hafa
eótt hana um 500 manns.
ig fluttu ræður Jónatan Benedikts
Humarveiðileyfin veitt samkvæmt
meðmælum Fiskifélags íslands
Frétíatilkynning frá sjávarútvegsmálaráUuneytinu
Félagsheimili þetta nefnist Sæ-
vangur og stendur að kivkjubóli í
K'irkjubólslireppi. Er það aðeins
í-t5að fyrir þann eina hrepp en í
tTr.mum eru íbúar 108. Byggmg
l'ftss hófst haustið 1953 og stóðu
að byggingunni hreppsfélagið,
twænfélagið, ungmennafélagið og
Iftstrarfélagið í sveitinni. Formað-
tir byggingarnefndar var Benedikt
Grímsson, hreppsstjóri á Kirkj j-
feóli.
Sfcórt og vandað hús.
Hreppsbúar unnu mjög öhillega
að byggingunni. og er t. d. öll
verikamannavinna við hana unnin
í ajálfboðavinnu. Nú. þegar húsið
er nær fullbúið, kostar það um
©00 þús. kr. Húsið er 3313 ferm.
fcb flatarmáli og 1640 rúmmetrar.
Kostar hver rúmmetri þess 550 kr.
líndir hluta þess er kjallari og í
liiömim búningsherbergi og hitun-
erstöð. Á aðalhæð er rúmgóð for
©toí'a, snyrtiherbergi, eldhús,
geymslur, bókasafnsstofa og síðast
en eklci sízt samkomusalur, sem
«úanar 180 manns í sæti. Rúmgott
feiksvið er við salinn. Vandað
fiariketgólf er í salnum og þiljur
ér harðviði upp til hálfs. Húsið er
feHegt og frágangur allur vand-
ftður.
Vígsluhátíðin.
Á vígsluhátíð hússins á laugar-
daginn lýsti Benedikt Grímsson
feúisinu og byggingaframkvæmd-
em en oddvitinn Runólfur Sigurðs
flon bóndi í Húsavík veitti húsinu
iHC'ttöku fyrir hrepsins hönd. Einn
son kaupfólagsstjóri og Jóhann
Salberg Guðmundsson sýslumað-
tir. Kór söng undir stjórn Magnús
ar Jónssonar í Kollafjarðarnesi.
Um kvöldið var almenn sam-
koma. Kom þangað fjöldi fólks,
ekki aðeins úr heiniasveit og ná-
grannasveitum í Strandasýslu,
heldur einnig úr nágiannasýslum.
Átthagafélag Strandamanna efndi
til hópferðar norður, og þar voru
og fleiri Reykvikingar staddir.
Tímanum barst í gær eftirfar-
andi fréttatilkynning frá sjávar-
útvegsmálaráöimeytinu:
Vegna uniniæla í blöðum um
veitingu huinarveiðilejfa vill
sjávarútvegsmálará'ðuneytið taka
þetta frain:
Með lögum nr. 82 frá 8. des.
1952, um breytingu á lögum nr.
5, 18. maí 1920, um bann gegn
botnvörpuveiðum, er ráðherra
veitt heimild til þess að veita vél-
bátum undanþágu til að stunda
leturhumarveiðar á tilteknum
svæðum innan landhelgi með
venjulegri leturhumarvörpu. Áður
en undanþágan er veitt, skal leita
um hana álits Fiskifélags íslands.
Undanfarin ár hefir ráðherra
notað fyrrgreinda heimild og 4
leyfi veitt 1953, 12 leyfi 1954, 32
leyfi 1955 og 8 leyfi 1956.
Árin 1953 og 1954 voru flest
leyfin veitt til Stokkseyrar og Eyr
arbakka, en nokkur til Vestmanna
eyja, en árin 1955 og '1956 eru
engin leyfi veitt til Vestrnanna-
eyja, vegna andmæla frá fiski-
deildinni þar.
Svæði þau, sem leyfin giltu fyr-
ir, voru við Suðurland og Suð-
Austurland.
Nú í ár sótti mikill fjöldi útgm.
í Vestmannaeyjum um leyfi til
þess a'ð láta báta sína stunda hum-
arveiðar innan landhelgi, og að
þessu sinni kom eikki frain nein
fyrirstaða af hálfu fiskideildarinn-
ar í Vestmannaeyjum gegn því,
að veita leyfi til humarveiða við
Vestmannaeyjar.
Álits var leitað hjá Fiskifélagi
íslands og leyfin síðan veitt sam-
kvæmt meðmælum þess á sama
hátt og undanfarin ár.
Alls hafa verið á þessu ári veitt
41 leyfi, þar af 30 til Vestmanna-
eyja.
í leyfisbréfum þeim, er ráðu-
neytið hefir gefið út, hefir verið
tekið fram, hverjum skilyrðum
leyfin séu bundin og er eitt
þeirra, að Fiskifélagi íslands sé
send skýrsla um veiðarnar til þess
að hægt sé að fylgjast með því
hvort leyfin séu mísnotuð.
í ár voru flest leyfin veitt síð
ari hluta maímánaðar og hófu bát
arnir veiðar um mánaðarnótin maí
og júní.
Aflaskýrslur bátanna fyrir júní-
mánuð bárust Fiskifélaginu í byrj-
un júlímánaðar og ráðuneytinu
barst skýrsla Fiskifélagsins, dags.
9. júlí s. 1. Afilaskýrslur bátanna
báru með sér, að 28 bátar höfðu
misnotað leyfið að meira eða
minna leyti.
Þar sem þessir bátar höfðu brot
(Framhald á 2. 6Íðu.)
Hlð nýja og glæsllega félagsheimlll í Klrkiubólshreppl — Sævangur — stendur á Ormstanga framml vlð sjó.
daga á Akranesi og gista á heim-
ilum Skagamanna. Meðan þeir
dvelja þar, verður farið í skeinmti
ferðir um Borgarfjarðarhérað og
Suðurlandsundirlendi, en gestun-
um ennfremur haldinn fagnaður
á Akranesi.
Vinabæjamót sem þcssi eiga
miklunt vinsældum aö fagna á
Norðurlöndum og hefir sprottið
upp af þeim víðtækari stárfSemi.
Þannig niunu vmabæir Akraness í
Danmörku og Noregi skiptast! á að
bjóða heim hópum barna og ungl-
inga, sem dvelja á heimiium i við-
komandi vinabæ um nokkurt
skeið. Skapast af þessn vinátta og
kunningsskapur, sem líklegt er að
endist lengi.
Skotið á 2090
manna hóp í
PóIIandi
VARSJÁ—NTB, 18. júlí: Skýrt
var frá því í Varsjá í «fog, að
lögregla í baðstrandarbæ eruuin
við Eystrasalt liafi á þriðjwdags-
kvöldið liafið skothríð á nærri
2000 íuarnia hóp til að koma í
veg fyrir uppþot. Efnt hafði ver
ið til ínikillar jazz-hátíðav í bæn-
uin og safnaðist þangað múgur
og margnienni.
Uppliaf uppþotsins var það, að
ailstóruin hóp unglinga var neit-
að um aðgang að næturkhibb á
stað'nuni. Var þá skorin upp her-
ör í hópinuii og berserksgangur
genginu á helztu veitingastöðum
bæjarins með þeirn afleiðmgum,
a'ð fjöldi manna safnaðist sam-
an. Kom þá til uppþots og æs-
inga og varð lögreglan að grípa
inn í, samkvæmt frásöga blaða
í Varsjá.
Rússneskir orða-
bókarhöíundar í
vandræðum
BERLÍN, 18. júlí: — Ritstjórar
limnar miklu rússnesku alfræ'ði-
orðabókar biða nú eftir skipun-
mn valdhafanna um, hvað skuli
til bragðs' taka cftir brott-
vikningu þeirra Malenkovs, Molo
tovs ,ShepHovs og Kaganoritsj.
llér er um erfitt vandamál að
ræða, því að tU þessa hefir al-
fræðiorð'abókin gcymt hið inesta
hrós uin fjónnenningana, sem
tæplega er í gildi lengur eftir
uppljóstranir Krúsjeffs. Bí'ður
ritstjóranna hið mesta vandainál.
mun verra eu þegar Bería var
sekur fundinn og skotmn.. Þá
var aðeins látið nægja að nema
blaðsíðuna á brott úr bókinni,
en senda í staðinn upplýsingar
um Bering$-hafið.