Tíminn - 13.08.1957, Side 12

Tíminn - 13.08.1957, Side 12
Ve'ðrið í dag um allt land: Hægviðri, víðast rkomulaust en Bkýjað. Þriðjudagur 13. ágúst 1957 Hitinn kl. 3 í gær: Reykjavík 12 st., Akureyri 12 st., London 16 st., París 21 st, New York 23 st., Stokkhólmur 20 st. Síldaraflinn er nú orðinn rúmlega 60 þúsund málum meiri en í fyrra En helmingi minna hefur verið saltati en á sama Tímiim er átrunninn — sekt! tíma í fyrra. Allgóð síldveiði var við Austurland í vikunni, en langsótt veiðin. Verksmiðjur austanlands önnuðu því ekki að bræða aflann og urðu skipin því að fara til Raufarhafnar og Eyja- fjarðar, en síldin var mjög misjöfn að gæðum og fór megniö af aflanum í bræðslu. Allgóð reknetaveiði var í Húna- flóa í vikunni. Nokkrir bátar hafa hætt hringnótaveiðum og tekið upp reknetaveiðar. Vikuaflinn var 10.362 uppsaltaðar tunnur; 1908 tunnur til frystingar og 67.855 mál í bræðslu, samtals 80.125 mál og tunnur. Síðastliðinn laugardag 10. ág. Baldvin Þorvaldsson Bergur, Vestmannaeyj. Bjarmi, Dalvik Grundfirðingur II., Gr. Guðfinnur, Keílavík Gullborg,- Vestmannaeyjum Heiðrún, Bolungarvík Helga, Reykjavík I Hilmir, Keflavík Jökuli, Ólafsvík á miðnætti var síldaraflinn sem j Mummi, Garði hér segir (tölur í svigum sýna j Stefán Árnason aflann á sama tíma í fyrra): í bræðslu 435.913 mál. (245.173) í salt 124.814 tn. (257.845) ! í frystingu 12.681 tn. (9.544) 5797 5055 5220 5702 5210 5303 5561 7058 5309 5221 6125 Búðum Samtals 573.408 (512.562) Aflahæsta skipið er enn sem fyrr Snæfell frá Akureyri með 9.057 mál og tunnur, en önnur skip með hæstan afla eru þessi Jörundur, Akureyri Baldur, Dalvlk 5390 Víðir II., Garði 8556 Víðir, Eskifirði 5433 Sakir rúmleysis er ekki unnt að birta alla síldveiöiskýrslu Fiskifélagsins í blaðinu í dag. Stærsti flokkurinn á Jöfu Barði Guðmundsson, | látinn Síðastliðið laugardagskvöld lézt Barði Guðmundsson, þjóðskjala- vörður, að heimili sínu hér í ■Reykjavík. Hann fæddist 12. okt. árið 1900 á Þúfnavöllum i Hörgár- dal og var því á 57. aldursári. , Barði Guðmundsson varð stúd- ent árið 1923 og mag. art. í sagn- fræði frá Kaupmannahaínarhá- skóla 1929. Hann gegndi kennslu- störfum við Menntaskólann í Reykjavík á árunum 1929—'35 og settur prófessor við Háskólann 1930—’31. Hann sat í Menntamála ráði frá árinu 1931—1953 eða í tuttugu og sjö ár. I-Iann sat á Al- þingi frá því haustið 1942 til árs- ins 1953, og var lengi forseti Neðri deildar. Barði Guðmundsson var skipaður þjóðskjalavörður árið 1935 og gegndi því embætti til ævi loka. Kvæntur var Barði Teresíu Guðmundsson, veðurstofustjóra. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram >á Jövu s. 1. sunnud. Bráðabirgða- tölur sýna, að kommúnistaflokkur- 7593 ! inn hafir unnið geysimi'kið á og 5006 virðist orðinn stærsti flokkurinn. Fimm menn slasast er biíreiS lendir á ófullgerðu ræsi í Lundarreykjadal Voru aft koma úr Reykjavík í sendiferíabifreiS og sáu ekki hætíumerkiÖ vift veginn. Aðfaranótt sunnudags var bifreið með fimm mönnum ekið á ófullgert ræsi á veginum í Lundarreykjadal með þeim af- leiðingum, að þeir meiddust allir meira eða minna og bifreiðin stórskemmdist. Aðvörunarmerki höfðu verið sett upp við ræsið, en var ekki nógu greinilegt, þeim megin sem mennirn- ir komu að því, svo þeir óku framhjá án þess að veita því at- feygli. gryfjunni var höggið það mikið, að sætin rifnuðu upp og vara- hjól, sem hafði legið aftur x bif- og meiddi hann í höfði. Bifreiðinni ók Svanur Vilhjálmsson, Máva- hlíð 22, og marðist hann á brjósti og fékk snert af heilahristingi. Tveir aðrir meiddust mikið. Guð- brandur Árnason, skarst illa í andliti og Elías Hergeirsson fór úr liði um öxl og herðablaðs- brotnaði. Hinir sluppu með minni háttar skrámur. í sjúkrahúsið á Akranesi. Mennirnir komust hjálparlaust að Brautartungu, en síðan var Þórður Oddsson, héraðslæknir, kallaður á vettvang. Þegar búið hafði verið am meiðslin til bráða- hafði verið um meiðslin til bráða- komnir, fluttir í sjúkrahúsið á Akranesi. Mennirnir voru allir úr Revkiavík Nokkru fyrir neðan Brautar- tungu í Lundarreykjardal hefur verið unnið að því að undanförnu, að steypa nýtt ræsi. Meðan vinna við þetta hefur staðið yfir, hafa fcifreiðar verið látnar aka út fyrir .veginn. Á IeiS úr Reykjavík. Nokkur tími er liðinn síðan steypuvinnu lauk og hefur grjóti verið hiaðið að ræsinu, en vegur- ínn ófullgerður að öðru leyti. — Mennirnir, sem voru í sendiferða bifreið, voru að koma úr Reykja- vík. Þeir tóku ekki eftir aðvörun- armerki, sem þarna hafði verið ikomið fyrir og óku á miklurn fcraða ofan í gryfjuna milli vegar enda og ræsis og á ræsið. ðfikil meiðsl og skemmdir. Þegar bifreiðin lenti ofan í reiðinni, skall á einum manninum A laugardaginn var kom hermálaráð herra Bandaríkjanna í örstutta heim sókn hingað til iands. Þessi mynd var tekin á flugveliinum og sjást þar þeir Muccio, ambassador Banda- ríkjanna hér, og Bruekner, rúðherra I gær voru stöðumælarnir teknir í notkun í miðbænum. Myndin var tekin af einni af fyrstu bifreiðunum, er stóð fram yfir tiiskildan tíma og sést lögregluhjónn vera að skrifa bifreiðarnúmerið hjá sér. Ef bifreið stendur fram yfir réttan tíma, er bifreiðastjóranum skylt að greiða 20 kr. í sekt. (Ljósmynd: Jón H. Magnwsson). Útgáía Kalevala-kvæða r tilefni aí heimsókn finnska ríkisforsetans Hiiiar frægu myndir Gallen-Kallela prýtía bók- ina, sem Menningarsjóíur gefur út. og útvegaði Juuranto ræðismaður íslands í Helsitóki myndamófin og léyfi til notkunar. Prýðir þettr bókina rnjog. Formála fyrir bókinni ritar menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason. Lýlkur hann formélanum með þessum orðurn: Við liátíðamóttöku forseta Finn lands í Háskóla íslands á inorg- un, verður homun aflient skraut- bundið eintak af Kalevala-kvæð- um á íslenzku, sem út koma i til- efni lieimsóknarinnar. Þýðingiu á þessiun Eddukvæðum finnsku þjóðarinnar er gerð af Karli ís- feld, en Menningarsjóður kostar útgáfuna. Þetta er fyrri hluti kvæðanna, 168 bls., mjög vönduð og falleg út- gáfa: 250 eintök eru prentuð á sér- stakan pappír og sérlega vönduð að frágangi. Eru þau tölusett. Hin almenna útgáfa mun koma í bóka- verzlanir innan skamms. Bókina prýða hinar frægu mynd ir og upphafsstaf'ateikningar lista- imannsins Akseli Gallen—Kailela, „... Nú nær eyrum Islend- inga nýr tónn úr hörpu íinnskr- ar þjóðarsálar, hljó'mur, sem þeir frá fornu fari hafa niæmt eyra fyrir og mun án efa flytja Finna og íslendinga hvora nær Ö5rum“. í blaðinu í dag er grein eftir Bjarna M. Gíslason rithöfund um finnskar bókmenntir og ræðir liann þar allítariega um Kalevala- kvæðin, sjá bls. 6 og bls. 7. Stórir og merkilegir hellar fundnir í Giillborgarhrauni í Hnappadal vestra Taldir ganga næst hellunum í Hallmundar - hrauni, aíS stærcS. I ■ ii ' m , 1 ■ - ■ ' Billinn og opna ræsið. FYRIR röskuin liálfum mánuði gerði Guðinundur Albertsson á Heggstöðum í Hnappadal og unglingspiltar tveir, sem voru í för nieð honum, þá uppgölvun, að mikill hellir leyndist í Gull- borgarhrauni, og við nánari at- hugun hefir komið í ljós, að þarna eru margir liellar, sem aldrei hefir verið vitað um áður, og' er a. m. k. einn svo stór, að Iiaun nálgast að vera jafnoki liell anna í Hallmundarhrauni, sem taldir liafa verið þeir stærstu og meikilegustu á landinu. ÞAÐ VAR tilviljun, að Guðmund ur á Heggstöðum og fylgdar- sveinar lians fundu fyrsta liell- iun. Þeir voru á leið í Guliborg, sem er allmikill eldgígur, svip- aður Eldborg, sem frægari er. Þeir liöfðu með sér vasaljós, og var það líka tilviljun. Á leið sinni að borgiuni klöngr uðust þeir yfir gjá í lirauninu og var þar stórgrýtt mjög og illt yf- irferðar. Sáu þeir þá liellis- munna, sem þeir fóru að athuga. Ekki héldu þeir langt inn í hell- inn, en nógu langt þó til að full- vissa sig uni, að þarna inundi stór hellir ,sem ástæða væri til að kanna frekar. SUNNUDAGINN eftir, 4. ágúst, fóru 7 ínenn af þremur bæjum í Hnappadal, Ileggstöðum, Ilraun Iioltum og Illið, til að kanna fund inn. Þeir skoðuðu lielli þann, sem fyrst fannst, og sáu, aö hann var mjög stór og harla merkilegur, auk þess fundu þeir 3 aðra hella þarna skammt frá. Voru þeir aliir minni. NÚ Á SUNNUDAGINN fór Guð- muudur Illugason á Borg á Sel- tjarnarnesi vestur I Hnappadal og fékk sér til fylgdar Einar Hallsson í Hlíð til að skoða hell- ana. Fóru þeir í alla hellana, sein þá var vitað um, og fundu tvo liella til viðbótar. Guðmundur Illugason sagði blaðinu í gær, að þetta hellasvæði væri engau veg'- inn fullkannað enn. Ilellar þess- ir mundu liafa myndast við hrann rennsli frá GuHborginni. Stærsli ■ hellirinn mundi vera 15—20 m. undir loft, og 500—600 metrar á leng'd, annar um 300 m. Eru víð- ar afhellar og afkimar í hellun- um, gólf er nokkuð óslétt, imi- gangan ert'ið, stórgrýti mikið og munninn mjög lágur og erfiður. Minni hellarnir eru sennileg'a 100—150 metrar á lengd. í öll- um þeim eru skemmtilegar vist- arverur, sag'ði Guðmundur og margt að skoöa, en erfitt um vik með vasaljós og kerti. Þyrfti að kanna allt svæðið nieð góðum útbúnaði. Blaðið frétti í gærkvöldi að Tómas Tryggvason jarðfræðing- ur væri á förum vestur til að atliuga liellafuud þennan.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.