Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 1
Sfmar TÍMANS eru: Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 SlaSamenn eftir kl. 16: 16301 — 18302 — 18303 — 18304 Auslýslngaslml TfMANS tr: 1 95 23 AfgreiSslusfm! TÍMANS: 1 23 23 41. árgsngur. Reykjavík, laugardaginn 7. september 1957. 198. Wa8. Nýbygging Landsspítaíans verður mikið stórhýsi - - ':v•' . Við Landsspífalann í Reykjavík er nú stórbygging í smíSum. Ein baeSin rís af annarri. Bygging slíkra húsa er ærið sc-inleg en mikil pörf á, að viðbót sjúkrahússins komist sem fyrst í notkun. Bygging þessi var hafin í tíð Staingríms Stsinþórssonar sem heilbrigðismálaráðherra, en hann beitti sér fvrir miklum framkvæmduin i nýbygg ingurn. og endurbótum sjúkrahúsa. Þá var líka samið við kvenfélagið Hringinn um að það leggði barnaspitala- sjóð si-nn til byggingarinnar, og verður fullkomin barnadeild i hinni nýju sjúkrahúsbyggingu. (Ljósm.: Tíminn) Bandaríkin hefja mikla vopnaflutn- inga fiugleiðis til austurlanda „Loftbrúinu sett upp vegna aukinnar hættu af áhrifum Rússa í Sýrlandi Washington, 6. sept. —- Talsmenn ríkisstjórnarinnar í Washington staðfestu í dag. að sannar væru blaðafregnir þess efnis, að Bandaríkin myndu hraða vopnasendingum til Mið- austurlanda. Áformað hefði verið fyrir löngu að senda vopn til vinveittra ríkja, en seinustu atburðir í Sýrlandi hefðu orðið til þess að hraða sendingunum. Fréttaritarar fullyrða að ákveðið hafi verið að setja upp ,,loftbrú“ af ílugvélum, sem flytíu vopn austur, einkum til Jórdaníu. Vopn þau, sem send verða, eru __________________________________ fyrst og fremst létt varnarvopn, sagði talsmaðurinn. Auk Jórdaníu yrðu einnig send vopn til Xraks, Líbanons og Tyrklands. Þátíakan lítil í nor- rænu sundkeppninni Þátltakan í norrænu sundkeppn inni er enn lítil og minni en hún var síðast á saffia tíma. Um síð- ustu mánaðamót höfðu rúmlega 21 þús. manns lokið sundinu, þar af 15 þús. í kaupstöðunum en 6 þús. í kauptúnum og sveitum. í síðustu sundkeppni syntu alls 38154 eða 25,2% þjóðarinnar. Deila fylkisstjórans í Arkansas við forsetann minnir á sögulega athurði Hver er réttur hinna einstöku ríkja til aS hafna úrskur'Öum sambandsdómstóla NTB-Little Rock og Washington, 6. sept. — Brownell dóms- málaráðherra Bandaríkjanna sagði blaðamönnum 1 dag, að ekki hefði komið til neinna óeirða í Arkansas-fylki í gær eða dag. Eisenhower forseti hefir ákveðið að gera endi á örlof sitt í Nýja Englandi og' fara til Washington á morgun. Mim hann ræðo við dómsmálaráðherrann og ákveða til hvaða ráða skuli gripið gegn fylkisstjóranum í Arkansas. Faubus hefir skipað út herliði fylkisins til þess að hindra að svartir skuli fá sótt skóla hvítra manna, svo sem hæstiréttur hefir úr- skurðað. blaðið í Little Roch segir, að fylk- isstjórinn hafi beinlínis s-panað hvíta menn upp til þess að haim gæti notað ókyrrðina sem skálka skjól til að grípa inn í og hindra framkvæmd laganna. Hann hygg- ist gera þetta mál að pólitísku deiluefni, sem hann geti notað sér til framdráttar. Stærstu blöðin í Washington segja hreint út að hér sé gamalt og mjög alvarlegt mál á ferðinni. Hver er réttur einstakra ríkja til að ákveða afstöðu til samíþykkis eða úrskurðar sambandsdómwtóla og sambandsstjórnarinnar í Wasla- ington? Hér verði sambandsstjóm in að taka af skarið, annars faljóti svo að fara að hver og einn í Bandaríkjunum geti sjálfur ófcveð- ið' hvaða lögum skuli hlýða og hver virða að vettugi. Þess má og minnast að borgarastríðið 1860 var fyrst og fremst háð um þetta atriði: Hver er staða hinna ein- stöku rikja gagnvart sambands- stjórninni í Washington? Stjórnarvöld í Washington upp- lýsa, að í nær öllum Suðurríkjun- um miði jafnt og þétt í þá átt að hvítir og svartir sæki sama skóla. Virðist þetta ganga hljóðalítið, þar sem yfirvöldin sjálf vinna að mál- inu af fullum heilindum og lægni. Bréf forsetans. Faubus fylkisstjóri skrifaði Eis- enihower bróf þar sem hann skorar á hann að veita sér stuðning til að koma í veg fyrir blóðsúthelling ar, sem af samskólanum muni hljótast. Eisenhower svaraði ein- arðlega og sagðist hafa svarið eið að því að halda stjórnarskrána. Það muni hann gera með öllum löglegum.ráðum. Það séu landslög, að hvít og svörl börn skuli sækja sömu skóla. Er þess nú beðið me'ð mikill óþreyju til hvaða ráða for- setinn muni grípa gegn fylkis- stjóranum. Eí honum tekst óátal- ið, að hindra framkvæmd hæsta- I réttarúrskurðarins er enginn vafi á að fleiri Suðurríkjanna muni fylgja dæmi hans. Gamli andinn fró 1860. í bréfi sínu komst fylkisstjór- inn svo að orði, að honum sem stjórnanda sjálfstæðs fylkis bæri skylda til að vernda líf og limi borgaranna. Blöðin í Bandaríkjun uni ræða þetta mál miki'ð. Aðal Ályktun brezka alhýÖusambandslimgsins: Sýrland er orsökin. Fréttaritari Washington Post segir, að sendingum verði mjög I hraðað og magn vopnanna aukið til þessara landa. Verði komið upp ’ „loftbnV* af flugvélum til að flytja vopnin austur. Ástæðan sé hið al- varlega ástahd, sem skapazt hafi í Sýrlandil Bandaríkjastjórn vil.j i sýna, að" hún standi við skuldbind- ingar sínar gagnvart þessum ríkj- um og hvggist hjálpa þeim til að varðveita sjálfstæði sitt gegn vax- andi ágangi kommúnista á þessum slóðum. Vígbúnaðarkapphlaup. Svo sem kunnugt er hafa Rússar og fleiri A-Evrópuríki sent vopn til Sýríands, Telja sumir fréltarit- arar að hér sé um allmikið vopna- magn að ræða, en fregnum ber þó illa saman. Hitt er augljóst, að vígbúnaðarkapphlaup er hafið þar eystra og eru það stórveldin, sem fyrir þn standa. Má vænta þess, að barátta þeirra um yfirráðin á þess- um landssvæðum, skapi vaxandi ó- vissu á þessum slóðum og líklegt að ýmsra tíðinda sé von þaðan á næstunni. Skilyrðislaust bann verði sett við framleiðslu allra kjarnorkuvopna „Brezka stjórmn áhugasamari um kosu- ingasigur Adenauers en afvopnun“ NTB-Btackpool, 6. sept. — Þing brezka alþýðusambandsins í Blackpoo1 samþykkti einróma í dag tillögu, þar sem krafizt er skilyrðislausrar stöðvunar á framleiðslu og tilraunum með kjarnorkuvopn. Var ályktunin samþykkt með atkvæðum fulltrúa, sem hafa að baki sér meira en 8,3 milljónir félags- manna í Bretlandi. Ösku Freuchens dreift yfir heim- skautalöndin Poliliken skýrir svo frá, að flugvél frá bandaríska fliighern um miini fljúga með öskuna af liki danska landkönnuðarins Peter Freuchen og dreifa henni yfir Thule og þau svæði þar, sem Freuehen helgaði beztu ár ævi sinnar. Er þetta gert samkvæmt ósk ekkju Freuchen frú Bngmar. Flugvélin með síðustu lctfar þessa merkilega ævintýramanns mun fljúga svipaða leið og leið angur sá, er Freuchen var þákt- takandi í er hann varð bráðhvadd ur. Bótum slett á göturnar Slys vift böfnina í gærmorgun varð það slys við liöfnina, að maður, sem var að vinna víð togara, féll og meiddist ó höfði. Maðurinn, Baldur Jónsson, Rauðarárstíg 1, var fluttur í slysa- stofuna, en síðan heim, þegar gert hafði verið að meiðslum hans. m*. í ályktuninni er tekið fram, að fraimleiðsla og tilraunir með þessi vopn skapi sívaxandi hættu á heimsófriði með öllum þeim skelf- ingum, sem honum muni fylgja, ekki sízt vegna þessara nýjustu múgmorðvopna. Er þvi beint Lil stjórnar sambandsins, að hún komi ályktuninni á framfæri við ríkisstjórnina. Einnig að alþjóða- samband frjálsra verkalýðsfélaga beiti sér fýrir þvi, að sambönd einstakra landa geri samskonar á- lyktanir. Meiri hug á sigri Adenauers. í tillögunni er skorað á brezlui stjórnina að láta þegar fara fram rækilega rannsókn á hætlum þeim, sem slafað geti af geisla- verkunum bæði á sviði liernaðar og iðnaðar sem og af notkun geisla virkra efna til annarra nota. Formælandi fyrir tillögunni, líond fulltrúi kvikmynda- og sjónvarpsstarfsmanna var all- mjög liarðorður í ræðu sinni. llann kvaS brezku stjórnina liafa liaft meiri áhúga á sigri dr. Ad- enauers í þingkosningunum, sem fyrir dyrum standa í Þýzkalaudi en afvopnunarniálum. Afvopnun- arnefndinni licfði heldur alls ekk ert orðið ágengt. Færi svo, að í'lokkur dr. Adenauers sigraði, mundi þess skammt að bíða að' (Framhald á 2. síðu). Slitlagið á götum Reykjavikur reynist tíSum haldlitið. Holur myndast í mal bikið, og það er mikiö verk að fylla þær og bæta hið gatslitna fat. Mynd- in sýnir götubætara að störfum. Hún er tekin í sumar. Þetta er óþrifa- legt verk og seinlegt með þeim tækjum, sem gatnagerðin í Reykjavík hefir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.