Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laugardaginn 7. september 195% í Carnegie Hall. nóvember s. 1. söng hann í Carnegie Hall í New York. í fylgd meö honum hér er hljómsveitar- stjórinn Ernst Schönfelder, en hann kom hingað til lands árið 1952 með deild úr Kammerhljóm- sveitinni í Hamborg. Ernst kem- ur hingað til að eyða hluta af sumarleyfinu á íslandi ásamt fé- laga sínum. Hermann Prey staríar nú við óperurnar í Berlín, Hamborg, Vín arborg og Míinehen. Hann hefir sungið í fjölmörgum stórborgum álfunnar og einnig vestanhafs og hlotið afbragðs dóma. songvari (Framhald af 12. síðu). Þessi mynd var tekin af einu horni hinnar nýju bókabúðar í gær, en þá tók búSin til starfa. Bókhlaðan - ný og vel búin bóka- verzlun opnuð að Laugavegi 47 í gær var opnuð í Reykjavík ný bókabúð, sem nefnist Bók- hlaðan. Er hún að Laugaveg 47. Fyrirtækið, sem rekur hana, nefnist „Bókhlaðan h.f.“ Er bókabúð þessi einkar rúmgóð, björt og haganleg og vel staðsett að því leyti, að engin bóka- búð hefir um skeið verið á miðhluta Laugavegarins. Þarna hefir gamalt timburhús verið tekið og breytt til muna, ekki aðeins hið innra, heldur og hið ytra, svo að athygli vegfarenda um Laugaveginn hlýtur að vekja. Sýningargluggar verzlunarinnar eru óvenjulega stórir. Gólfflötur hennar er um 90 fermetrar, og borðum, hillum og annarri inn- réttingu svo fyrir komið, að viö- skiptamenn eiga greiðan gang að. Framkvæmdastjóri Bókhlöðunn- ar er Arnbjörn Kristinsson, bóka- útgefandi, en verzlunarstjóri er Kristján Arngrímsson, sem verið hefir verzlunarstjóri Bókaverzlun- ar ísafoldar í Austurstræti s. 1. þrjú ár. Sveinn Kjarval arkitekt hefir teiknað fyrirkomulag og inn- réttingar búðarinnar. Össur Sigur- vinsson hefir annazt trésmíði, en húsgögn og innréttingu hefir hús- gagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Bogahlíð 15, séð um. Raflögn ann- aðist Finnur Kristjánsson og hita- lög'n Lúther Salómonsson. Bókhlaðan mun hafa á boðstól- um flestar íslenzkar bækur, sem á markaði eru hverju sinni en einn- ig ritföng og pappírsvörur. Þar munu einnig verða á boðstólum er- léndar bækur og tímarit. Þar fékkst t. d. við opnunina allfjöl- breytt úrval norskra og amerískra vasaútgáfubóka. í Bókhlöðunni verða allar bækur bókaútgáfunnar Norðra og íslendingasagnaútgáf- unnar seldar með afborgunarkjör- um, ef óskað er á sama hátt og gert er hjá forlögum þessum. Vinsæll verk. Lagaflokkurinn „Die schöne Miillerin" hefir aidrei verið flutt- ur í heild hér á landi, en hlutar bans eru alþekktir hér og mjög vinsælir. Textinn hefir verið þýddur í óbundið mál af Andrési Björnssyni. Undirleikari er frk. Guðrún Kristinsdóttir frá Akur- eyri. Hrútasýning í Hrunamannahreppi Hrunamanna-hreppi í gær. — Á sunnudaginn verður haldin hrúta sýning hér í hreppnum, og koma þar til að dæma hrúta, Halldór Pálsson, ráðunautur, og Hammon hin enski búfjárfræðingur, sem hér dvelst um þessar mundir. Bændur í Hrunamannahreppi hafa hi-úta sína flesta heima að sumirinu, og eru þeir hinir vænstu, eins og hrútasýningar síð ustu ár hafa leitt í Ijós. Hreppamenn mnno senda dráftarvél- ar í göngur - flytja á fseim farangor - Hrunamannahreppi í gær. — Eftir næstu helgi munu gangnamerm héðan leggja á afréttinn, því að göngum hefir verið flýtt lítils háttar. Að þessu sinni munu þeir fara laus- ríðandi og engir trússahestar verða í förinni, því að tjcid og annar farangur verður sendur inn eftir á dráttarvélum. í vikunni sem leið var liafizt vélar með vagna, og flvtja þær handa um að ryðja troðninga inn allan farangur leitarmanna í tjald- að Fosslæk, sem er innsta tjald-staði. Einnig mun verða hægt að stæði í leitum Hrunamanna. Voru' taka á vagnana eitthvað af kind- fjórir menn sendir inn eftir með um, sem ekki geta gengið. ýtu og stóran bíl og unnu þeir að ruðningunum nær viku. Er nú íal- j Verður að þessu mikið hagræði ið greiðfært þessa leið með drátt- fyrir leitarmenn, því að það er arvélar. ! jafnan tafsamt að hafa trússahesta Verða nú sendar tvær dráttar- í leitum. SG. Skartgripir hjá Halldóri. Steinar úr Glerhallarvík og hrafn- tinna í nýtízkulegum skartgripum Skartgripaverzlun Halidórs SigurSssonar, Skóla- vörÖustíg 2, selur margt sérkennilegra muna Fyrir nokkru opnaði Halldór Sigurðsson, gullsmiður, skart- gripaverzlun á Skólavörðustíg 2, annarri hæð. Þar er til sýnis og sölu margt sérkennilegra skrautmuna, sem hann hefir gerl eftir eigin teikningum og teikningum Svisslendings- ins diter rot. Á verkstæðinu er unnið úr silfri,, íbenholt, beini og gulli. í flestum QpnrSj p'ifitllííflflc- tilfellum er aðeins smíðuð ein teg ðcíiai T lílOianaS und af hverri gerð og eykur það að sjálfsögðu á fjölbreytnina. Steinar úr Glerhallarvík. Það sem vekur einna' mesta at- hygli er notkun Halldórs á íslenzk um steinum í hringa og armbönd. Slípuð hrafntinna er fellt á silfur hringi og einnig steinar úr Gler- hallarvík, sem jafnvel eru notaðir óslípaðir. Þá er hrafntinna notuð í eyrnarlokka og armbönd. Nýtízkulegir og sérkeunilegir munir. Yfirleitt er gull og silfursmíðin í skartgripaverzluninni mjög ný- tízkuieg og um margt frábrugðin því sem fólk hefur átt að venjast hár. Hefur þarna verið farið inn á nýjar brautir, sem hafa að sögn Halldórs þegar aflað sér töluverðra vinsælda. Einkum er gaman að sjá íslenzku steinana komna í um- gjarðir gulls og silfurs og slípaðar skeljar, festar eins og men á háls festar úr dýrum málmum. eSan stóð á verkfallinu í Lofz BasiR við kjarnorku- vopnum (Framhald af 1. síðu). hann heimtaði leyfi til að láta ’ framleiða kjarnorkusprengjur. Fjáreyðsla til eyðileggingarvopna. Bond sakaði brezku stjórnina um að hafa þvert ofan í vilja meiri hluta brezku þjóðarinnar látiðj framleiða vetnissprengjur fyrir of-j fj-ár. Þessi vopn myndu hins vegar ■ jafngilda sjálfsmorði fyrir brezku, þjóðina, ef til þess kæmi að þau! yrðu notuð. Þinginaðurinn Robert Edwards j skýrði frá því í ra*ðu, að Atlants j liafsbandaíagið myndi evða um 8 j milljörðum enskra punda til víg- j búnaðar á ári og taldi að Rússarj eyddu að minnsta kosti helming þeirra upphæðar til að vígbúast að sínu leyti. „Við höfuim náð mörkum mann-' legrar heimsku, sagði þingmaður-l inn, og heiðarlegt fóik um heimj alian skirskotar til vitsmuna stjórnj málaleiðtoganna að hætta þessari vitfirringu! Þingið samþyk'kti einnig ályktun um stuðning við stefnu' og starf S. þ. Þá var einnig samþykkt, að veita bæri Pekingstjórninni fyrir a bak aftur með lö9realu' °3 hervaldi. MeSan það stóð yfir, komust borgarbúar ekki leiðar sinnar eða til Jlönd Kína aðild að samtökunum. Vinnu að venjulegum leiðum, en bílar hersins voru teknir í notkun ti lað flytja verkamenn og starfsfólk. forseta kvæði og fékk þakkarbréf Sigfús Elíasson orti kvæði langt' um Finlandsforseta og var hon- um afhent það prentað sem hand- rit í forkunnarvandaðri skinn- kápu. Nú hefir Sigfúsi borizt þakk arbréf frá forsetanum, og kveðst hann harma það að hafa ekki feng ið tækifæri til að kynnast höfund inum persónulega. Svartlistarsýning í Handíða- og myndlistaskólanum Síðdegis í dag opnar Handíða- og myndlistarskóiinn sýningu á ‘ margskonar grafik eftir WoHang Sehmidt, sem kennir svartlist í kennsludeild skólans fyrir hag- nýta myndlist. W, Schmidt, sem er þýzkur að ! ætt, réðst til skólans um s. 1. áramót. Hann stundaði myndlista nám við listnáskólana í Stuttgart og Kassel. Erlendis hefir hann liaft einkasýningar á verkum sín- um og tekið þátt í mörgum sam- sýningum. Á þessari sýningu, sem í dag veröur opnuð hér, eru m. a. aug- lýsingateikningar, bókakápur, upp j drættir að vöruumbúðum. Enn- I fremur margskonar frjáls gráfik, j svo sem steinprentun, tréristur, I dúkskurðarmyndir, sáldþrykk o. jfi. | Sýningin er haldin í húsakynn- i um skóians, Skipholti 1 og verður opnuð almenningi í kvöld kl. 7. Verkfall strætisvagnastjóra í pólsku borginni Lodz vakti heimsathygii. Kommúnistastjórn braut það að lokum — Júlli minn, hvað er betta? Ég hlýt að hafa ruglað saman uppskrift að peysu og sokkum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.