Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 12
Vettrið: Norðaustan stinningskaldi, létt- skýjað. Anægjuleg sumar- ’ hátíð Framsóknar- | mannaíY-Húna- ! vatnssýslu Sumarhátíð Framsóknarmanna í Vestur-Húnavatnssýslu var hald in í samkomuhúsinu á Laugar- bakka s. 1. sunnudag, 1. sept. Að alfundur Framsóknarfélagsins var haldinn þar sama dag. Á sum arhátíðinni flutti Halldór E. Sig urðsson alþingismaður ræðu, og Smárakvartettinn á Akureyri söng, með undirleik Jakobs Tryggvasonar. Bæði ræðunni og söng'num var mjög vel fagnað af samkomugestum. Síðan var stiginn dans, eftir hljóðfæraleik Litla- hvammsbræðra. Húsfyllir var á samkomunni, sem var hin ánægju legasta. Færeyska skútan til Akureyrar Frá fréttaritara Tímans, Trékyllisvík í gær. Ein$ og skýri var frá í blaðinu í gær, strandaði færeyska skútan Fimm systur við Kúvíkur í Reykja firði aðfaranótt fimmtudags. Um klukkan sex í gær kom varðskipið Þór á strandstaðinn og tókst fljót lega að draga skipið á flot. Skip ið virðist lítið eða ekkert laskað eftir strandið. Búið var að flytja farangur skipverja til Djúpuvík ur og nokkuð af áhöfn skipsins. Þegar skipið var komið á flot, var farangurinn fluttur í það aftur. Þór fór með skipið í nótt til Ak- ureyrar. Þar verður það sett í slipp og skoðað. Skipið er 80 ára og frá Klakksvík. GPV. Þrjár ferðir Ferðafélagsins Einkennisklæðnaður Æskulýðsfylkingar? Ferðafélag Islands efnir til þriggja ferða um þessa helgi, og . , . eru það síðustu ferðirnar á liinni ve.kinda, eí farsottin gengur hér föstu ferðaskrá félagsins. Lagt yiílF' . „ „ verður af stað í tvær ferðirnar frá I f Onæmisaðgerðm mun verða Austurvelli kl. 2 í dag og er för- framkvæmd tvisvar a þessu folki inni heitið að Hagavatni og í Þórs-1 með ™kk™ miHib.h, og eiga mörk. í þriðju ferðina verður lagt i ^enn þa að verða onæmir nokkra af stað á sunnudagsmorgun og “ð> eða allt að haMu an 0- haldið í Grafninginn, ekið austur næmisaðgerðm mun kosta 5 kr. í nýútkomnu hefti af Life birtist meðfylgjandi mynd, sem sögð er vera af íslenzkum stúlkum á æskulýðshátíðinni í Moskvu. Myndinni fylgir eftirfar andi texti: íslenzkar stúlkur i smeygbúningum á göngu í skrúðgöngunni á leikvaninum. Hið litla land sendi 180 fulltrúa, næstum allt kommúnista eða náið sporgöngufólk þeirra. Hér verður það að segiast að búningarnir koma ókennilega fyrir sjónir, nema hér sé um að ræða einkennisklæðnað Æskulýðsfylkingarinnar. Á Keldum em uú til nokkrar birðir aí ónæmiefni gegn Asíu-inflúenzu VeriíS aí rannsaka, hvort veira inflúensu sem hér hefir oríií vart, er af j)eim stofni Rannsóknarstöðin á Keldum, sem unnið hefir að fram- leiðslu ónæmiefnis gegn svonefndri Asíu-inflúensu, á nú fyrirliggjandi nokkrar birgðir af því, og er ráðgert að nota það til ónæmiaðgerða á fólki, sem má illa við að taka veikina vegna heilsu sinnar eða starfs. Framleiðslunni mun vera haldið áfram. orðið vart, en hann hefir ekki breiðzt ört út. Veiran er nú rann- sökuð í rannsóknarstöðinni að Keldum, en þeirri rannsókn er ekki lokið og því ekki vitað, hvort hún er af sama. stofni og veira Asíu-inflúenzunnar, að því er land læknir tjáði blaðinu í gærkvöldi. Hiti kl. 18: Beykjavík 11 st., Akureyvi 7 st., London 17 st., París 20 sf„ Kaup- mannahöfn 15 st., Laugardagur 7. september 1957. Danska útvarpið setur bók Mykles „Sangen om den röde rubin' í bann Upplestur úr bókínni bannaftur, en umræíuefniíi: Klám etSa bókmenntir hins vegar leyf'ðar NTB-Kaupmannahöfn, 6. sept. — Nafn norska skáldsins Agnars Mykle er í einu vetfangi orðið á hvers manns vörum í Danmörku. Orsökin er sú, að útvarpsráðið danska hefir á seinustu stundu ákveðið að banna flutning á nokkrum köflum úr bók hans „Sangen om den röde rubin“ í danska útvarpið. Hefir þetta orsakað gifurlegar umræður í blöðum og manna á meðal, en mótmælum rignir yfir ráðið og forráðamenn út- varpsins. ar skoðunar, að það sé í sjálfu sér eðlilegt, að upplestur á þeim köflum, sem valdir höfðu verið, sé bannaður. Hitt telja þau ófyr irgefanlegan klaufaskap, að leyfa fyrst upplesturinn og banna hann svo á seinustu stundu. Það muni ekki verða til annars eh að auka á auðvirðilega forvitni manna og auglýsa bókina enn frekar en orð ið var í Danmörku. Útgefandi bókarinnar í Danmörku hljóti að verða afar þakklátur fyrir þessa stórkostlegu auglýsingu. Upplesturinn átti að fara fram í kvöid og einnig umræður á eft- ir um efnið: Klám eða bókmennt ir. Ráðið ákvað að ekki skyldi banna þessar umræður, en einn af þeim sem taka átti þátt í þeim hefir neitað í mótmælaskyni við bann útvarpsins á upplestrinum. Er það bókmenntagagnrýnandi blaðsins Information, Johnnes lUöller. Mótmælaalda. Samt munu nokkrir af Kaup- mannahafnarbúum fá tækifæri til að heyra umrædda kafla úr bókinni, því að leikarinn Ilans- Henrik Krause, sem lesa átti upp í útvarpið, hefir fengið Riddara- salinn i Litla-leikhúsinu og mun þar lesa upp. Bókmennlagagnrýn andinn Roger-Henrichsen mun á eftir lala um Agnar Mykle og Grein um ísland í Alt for Damerne &næmisaðgerðir gegn veikinni munu verða gerðar á berklasjúkl- ingurn og öðrum þeim, er hætt er við að þoli veikina illa. Þá munu ónæmisaðgerðir verða gerðar við hjúkrunarfólk, lækna og fleiri fá menna starfshópa, sem nauðsynlegt er að verði ekki frá störfum vegna Hellisheiði um Ilveragerði, Þrast- fíkóg, að Sogsfossum og um Grafn ing og Mosfellsheiði heim. Ef veð ur verður gott um næstu helgar Jiyggst Ferðafélagið að efna til aukaferða. fyrir bæði skiptin. Veiran rannsökuð. Ekki er talið fullvíst, hvort veik in hefir borizt hingað lil lands enn. lnflúenzufaraldurs mun hafa Blinda fólkinu boðið í ökuferð Hið kunna og ágæta blað, Alt for Damerne, sem kemur út í skáldskap hans. Það var einn af Noregi og Danmörku, birti vin- starfsmönnum í bókmennta- og samlega og myndskreytta grein um leikiistardeild danska útvarpsins, ísland í septemberheftinu. Grein Jörgen Claudi, sem stóð fyrir vali og fyrirkomulagi á dagskránni, I sem útvarpið hefir nú bannað. i Hefir hann sent ráðinu kröftug mótmæli. Johannes Möller ritar grein í blað sitt Information og' segist eindregið mótmæla aðgerð um útvarpsráðs, ekki fyrst og fremst því að bannað sé að lesa úr bókinni, heldur hvernig því banni sé háttað og hversu seint það sé fram komið. in er rituð áf dönsku blaðakon- unni Dag Lénard. Forsíðumynd tímaritsins er tekin inn við Elliða ár og eru þær Guðlaug Guð’munds dóttir og María Jónsdóttir á mynd inni, en þær eru báðar kunnar fegurðardísir. Klaufaskapur. Dönsku blöðin eru flest þeirr- 217 farþcgaflugvélar 'komu á Keflavíkur- flugvöll í ágúst í ágústmánuði 1957 höfðu sam tals 217 farþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflugvelli Eftirlalin flugfélög höfðu flest- ar lendingar: Pan American Wórld Airways 46 vélar, British Overseas Air- „ ^ . , , , ,, ways 22 vélar, K.L.M. Royal Dutch vegna fym-hugaðrar utgafu fnmerkja með islenzkum blom- Airlines 19 vélar 0verseas Nation Stefán Jónsson fékk 1. verSlaun í samkeppninni um blómafrímerki Þann 15. ágúst s. 1. var útrunninn frestur til að skila tillög- um í samkeppni þeirri, er póst- og símamálastjórnin efndi til, Félag fólksvagnaeígenda bauð á dögunum blindu fóiki í bílferð úf úr bænum. Var ferðin hafin við heimili Blindrafélagsins og síðan ekið austur yfir fjall. Var staðnæmzt hér og hvar, meðal annars í Þrastaskógi, og þar steig fólkið dans á sléttum fleti við harmónikuundirleik. Einnig var komið á Þingvöll. Var ferðin öll ánægjuleg og blinda fólkið þakklátt fyrir dagamuninn. (Ljósm.: Sv. Ásg.), ‘úóliíi og'SigVufjörð." um. Tillögur bárust frá 13 þátttak- endum eða um 40 myndir sam- tals. Til aðstoðar póst- og símamála stjórninni viö veitingu verð- launa fyrir beztu myndirnar voru þeir Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri Ingólfur Davíðsson, grasafræðing- ur og Jónas Hallgrímsson fyrir liönd Fólags frímerkjasafnara. Samþykkt var að veita 1. verð laun 1500.00 kr. í samkeppni þess ari Stefáni Jónssyni teiknara og 2. verðlaun 1000.00 kr. frú Sólveigu E. Pétursdóttur. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða verðgildi frímerki þessi Mikið unnið að gerð sjúkraflugvafía í sumar Sjúkraflug Björns Pálssonar hef ir verið mjög mikið í sumar, oft tvö til þrjú sjúkraflug á dag. Til dæmis voru tvö sjúkraflug í gær, austur í Vík í Mýrdal og til Horna- fjarðar. Mikið hefir verið unnið að merkingu nýrra sjúkraflugvalla í sumar og endurbætur gerðar á eldri sjúkravöllum. Fyrir dyrum stendur t. d. nú að merkja og lag- færa sjúkraflugvelli við Stykkis- koma til meða að hafa og mun útgáfa þeirra væntanlega verða ein hvern tima á næsla ári og verða þau í lilum. al Airways 15 vélar, Maritime Centarl Airlines 14 vélar. Samtals fóru um flugvöílinn: 11353 farþegar, 131000 kg. vörur, 24300 kg. póstur. Einn þekktasti barytónsöngvari Þjóðverja heldur konsert í Reykjavík Fyrir sívrktarfélaga Tónlistarfélagsins á mánudag og þriðjudag — sennilega einn fyrir almenning síífar Hingað er kominn einn frægasti óperusöngvari Þjáöyerja, barytonsöngvarinn Ilermann Prey, til að halda konserta á vegum Tónlistarfélags Reykjavíkur. mAínbv Hermann Prey er aðeins 28 ára að aldri, en á glæsilegan feril að baki. Iíann ásamt hinum heims- fræga Dietrich Fischer Diskau eru taldir beztu barytonar Þýzkalands um þessar mundir. Prey heldur tvo konserta fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins á mánudag og þriðjudag kl. 7 í Austurbæjarbíó. Sennilega verður efnt til þriðja konsertsins síðar í vikunni. „Die Schöne Mullerin1' Viðfangsefni óperusöngvarans: veröur á öllum konsertum laga- ftokkurinn „Die schöne Múllerin“ eftir Schubert. Ljóðin eru eftir WiLhelm Miiller, en liann orti einnig „Vetrarferðina“. (Framhald á 2. síðu > > Hermann Prey

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.