Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 10
10 Austurhæjarbíó Síml 113-Sí . Tommy Steele (The Tommy Steele Story) Hin geysimikla aðsókn að þess ari kvikmynd sýnir nú þegar að hún verður hér sem annars stað ar metmynd sumarsins Mynd sem allir hafa ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. STJÖRNUBÍÓ Sími 1 R9 3f* Ma'&urinn írá Laramie Afar spennandi og hressileg ný j fræg amerísk litmynd. Byggð á) samnefndri skáldsögu eftir Thom> as T. Flynn. Hið vinsæla lag The Man from Laramie er leikið í myndinni. Aðalhlutverkið leikið af úrvals leikaranum James Stewart ósamt Cathy O'Donnel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 éra. TJARNARBÍÓ Siml 2-21-40 GefitS mér barni^ aftur (The Divided Heart) Frábærlega vel leikin og áhrifa mikil brezk kvikmynd, er fjallar um móðurást tveggja kvenna, móður og fósturmóður, til sama barnsins. Myndin er sannsöguleg og gerðust atburðir þeir sem hún greinir frá fyrir fáum ár- um. — Sagan var framhaidssaga i Hjemmet í fyrra. Aðalhlutverk: Corneil Borchers Yvonne Mitcheil Armin Dahlen Alexander Knox Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 1-64-44 Til heljar og íieim afturj (To heil and back> Spennandi og stórbrotln aý j tmerísk stórmyTw’ ' uHjm ob d CinemaSCOPE ByggB á sjálfsævisoga Audle Murphy, er sjálfur leikur aðalhlutverkiB. Bönnuð börnum. Sýnd kl. S, 7 og * GAMLA BÍÓ Siml 1-14-75 Perla Su^urhafeyja (Pearl ot the South Pacific) Spennandi bandarísk kvikmynd tekin í litum og Superscope Virginia Mayo Dennis Morgan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. TRIP0L1-BS0 Siml 1-11-87 Greifinn af Monte Christo • — Síðari hiuti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ Sími 115 44 örlagafljótið (River of no Return) Geysispennandi og ævintýra-í rík ný, amerísk CinemaScope j litmynd. — Aðalhlutverk leika Marilyn Monroe, Robert Mitchum. Aukamynd: Ógnlr kjarnork- unnar. — Hrollvekjandi Cin- emaScope litmynd. Bannað fyrir börn. Sýningar kl. 5, 7 og S. Sími 3 20 75 í smyglara höndum (Quai des Blondes) ; Ný geysilega spennandi frönsk smyglaramynd í litum, sem ger i ist í hinum fögru en alræmdu halfnarborgiun Marseilles, Casa | blanca og Tanger. Aðalhlutverk: Barbara Laage Michel Auclair Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára, Danskur skýringartexti. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Sími 5-01-84 Fjórar fjaÖrlr Stórfengleg CinemaScope-mynd i eðlilegum litum, eftir sam- nefndri skáldsögu A. E. MASON. Anthony Steel Mary Ure Laurence Harvey, Myndin hefir ekki verið sýnd óður hér á landi. Danskur textl. Sýnd kl. 7 og 8. Kvenlæknirinn í Santa Fe Amerísk cinemaskopemynd í lit um. Sýnd kl. 5. AstríÖa og ofsi (Senso) ftölsk stómynd í litum, sem vak ið hefir miklar deilur á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Alida Valli Farlei Granger Myndin hefir ekki verið sýnd hér áður. Bönnuð börnum. Danskur texti Sýnd kl. 11. Strætisvagnaferðir til Reykjavík- ur eftir sýninguna. Haf narfja rða rbí ó Slml 5-02-49 VERA CRUZ Heimsfræg ný amerísk mynd tek in í litum og Superscope. Gary Cooper Burt Lancaster Ernest Borgnine Denise Dancel Sýnd kl. 7 og 9. Áreiðanlega unglingsstúlku vantar um tveggja mánaða tíma frá 1. okt. á gott heimili í Reykjavík. Her- bergi getur fylgt út veturinn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. , sept. merkt „Áreiðanleg". ! .................i TIMINN, laugardaginn 7. septewber 1957« iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHuiuiiiiiimiinm Tilboð Ms.Reykjafoss fer frá Reykjavík þriðjudaginn 10. sept. vestur og norður. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Þingeyri ísafjörður Hólmavík Siglufjörður Dalvík Hrísey Akureyri - Vörumóttaka á mánudag. H.f. Eimskipafélag Islands. ')iiiiiiiiiiiupnn«iu>anw<>,iiniuimil»nnMHiUHiimw | óskast í eftirtalda bragga, sem seljast til niðurrifs og 1 f| brottflutnings nú þegar: BorgargerSi 39 og Laugarásbl. | | 16. Nánari upplýsingar eru gefnar hér í skrifstofunni i | og ber að skila tilboðunum fyrir kl. 2 mánud. 9. þ. m. § | Skrifsfofa bæjarverlcfræðings. s ..... miiiiiniiiiiiiiiiiniuiijiiiiiuiiifijiiuiiiiiiiiiiuiuiuiuiiuuiiiiiiiuiuiuiuiiiiiiiiuuiiiuiiiiuitiuuuiiiniuuiiiiiuifli Aðalfundur | MEITILS h.f. í Þorlákshöfn verður haldin nað Selfossi föstudaginn 20. þ. m. kl. 2,30 síðdegis. I Stjórnin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiuiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiumii 1 imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimumuiiiiiiiiiiiiim 1 Chevrolet trukkur! i 1 með drifi á öllum hjólum. Bíll § = i inn er af sjtærri gerð þessarar 1 M | tegundar. Á bílnum eru vél- = = I turtur. Selst ódýrt, ef samið I = | :r strax. Nánari upplýsingar í | I síma 3-49-38. Er komin heim Hefi opnað saumastofu mína. Henny Ottosson Langholtsvegi 139 I i^umfimmmmimiiiimimiiiiimmimmimmimiiiiiminiiimmnimiiiiiiiiiimmmmmmmmiiHii \iiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiniim»i4T««miiiiuiiiiiiiiiiii - Auglýsingasími TfflANS er 19523 - iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuniiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiíuiuiiimiuuiiiiiiiuiiiiiiumiiiuiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiUiiiiimimuuniiiHimiiu Aðeins lítið eitt nægir... því ra kkremið er frá Það freyðir nægilega þótt lítið sé tekið. Það er í gæða- flokki með Bláu Gillette blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel.... og innibeldur hið nýja K-34 bakteríueyðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. — Reynið eina túpu 1 dag. Gillette,, Brushless” krem, einnig fáanlegt Heildsölubirgðir: Globus h.f.Hverfisgötu 50, sími 17184. iiiuuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiniiiiiiiiiiiiiiimiimmmiiiiimmiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiimimiimmiimiiimiimimmiiiiiHiiiimiiiiiiimiiimiiiiiiiiiimmimmiumiu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.