Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 7
BÍMINN, laugardaginn 7. september 1957.
í kanadíska norSrinu —
franilíðarlandinu í norðri —
gætii* margra grasa. Þefta
gífuHega landflæmi er senni-
lega eitf mikilvægasta lands-
svæði veraldar í dag, og gildi
þess á eftir að aukast effir
þvi sem árin líða. Málmnám-
urnar virðast óþrjótandi og
olían streymir úr jörðinni.
Fyrlr' 25 árum var því spáð,
að þetta landssvæði ætti eftir
að verða stærsti olíuframleið
andi heimsins. í dag eru olíu
lindirnar óþrjótandi, olían er
næg fyrir hendi, aðaivanda-
málið er-'fólgið í flutninga-
erfiðleikum. Gildi þessa
landssvæðis vex stöðugt sam-
fara nýjustu þróun flugmála.
Tvö flugfélög hafa þegar á-
ætlað reglubundnar ferðir
yfhr heimskautið og hernaðar
legt mikilvægi fer vaxandi að
sama skapi. Framtíð Kanada
næstu 25 árin byggist að
verulegu leyti á þróun mái-
anna í kanadíska norðrinu.
Eskimóarnir gera sér glaSan dag Ö8ru hvoru eins og annað fólk. Þarna fá þeír sér tebolla í tilefni þess a3 nýtt
Eskimóabárn er faatt í heiminn.
Stoitið og heiðarleikinn eru að-
alsmerki kanadíska Eskimóans
Frá blaðamannaferð NATO á norðursfóðism Kanada
gangi. Einn mikilvægasti þáttur-:en hvíta landnema og óþrjótandi
sögu kanadisku þjóðarinnar I náttúruauðæfi. Frumbyggjar lands
Kanadastjórn leggur á það mikla á-
herzlu að viðhalda sérkennum hínna
ýmsu þjóðflokka landsins. Kanadísku
Indíánarnir búa flestir í eigin þorp-
um og hafa lítil skipti við annað
fólk. Á hátiðisdögum þjóðflokksins
skreyta þeír síg hinum aldagömlu
búnmgum og dansa þjóðdansa. Á
myndinni sést gamall Indíánahöfð-
ingi í Afberta.
Landsvæði þetta, sem hefst
nokkur hundruð kílómetrum norð
an vi'ð bandarísku landamærin, er
stærra en hálf Bandaríkin, en
íbúafjöldinn er um það bil 27 þús.
manxs. Landnámið er enn í fullum
er enn óskráður. Landnám nútím-
ans er mjög frábrugðið ævintýrum
fortíðarinnar. Flugtæknin hefir
valdið róttækustu breytingunni.
Sagan um landnemana er ferðuð-
ust gangandi um hálft meginiand
Ameríku á leið til sólarlandsins
handan fjallanna miklu, á senni-
lega ekki eftir að endurtaka sig.
Þreyttir og lúnir lögðu þeir á síð-
asta áfangann yfir Klettafjöliin,
en urðu úti hundruðum saman
eftir mikla baráttu við frost og
hríðar. Bautasteinar og óskráðar
sögur varðveita minningu þeirra.
Saga frumbyggjanna
í norðri
Landnemar nútímans hafa tek-
ið tæknina í þjónustu sína. Jafnvel
þeir, sem við hið yzta haf búa, hafa
stöðugt samband við umheiminn.
Flugvélar færa þeim vistir og
klæði. Ef einhver veikist, kem-
ur flugvél á vettvang til að flytja
hinn sjúka undir læknishendur,
eða varpar niður lyfjum.
En í norðrinu er fleira að sjá
íns, Eskimóarnir og Indíánarnir,
lifa góðu lífi við hin erfiðustu
skilyrði. Flestir Eskimóanna búa
í nyrzta hluta landsins og eru
hamingjusömustu menn á jarðríki
a8 piovn dómi Orðið „hætta“ er
um, jafnt efnahagslega og menn-
ingarlega, ef þeim finnst, að þeir
beri skarðan hlut frá borði í hinni
nýju menningarsókn í norðri, er
þeim öllum lokið. Þeim finnst þeir
vera kúgaðir og sigraðir og stolt-
ið hverfur. En án stoltsins getur
E=kimói ekki verið. Verra getur
7
dýrum gjöfum. Finni Eskimóa*
barn peningabuddu, skilar það
henni þegar í stað . . .“
! ■'
Hafa aldrei séð trjágrein
j Fæstir Eskimóanna hafa nokkru
I sinni séð trjágrein, bifreiðar eða
peningaseðla. Listfengi þeirra er
við brugðið. Verður því gerð
i gleggri skil síðar. Einkar gaman
' er að sjá útskorna mynd af fugl-
um í trjágrein eftir Eskimóa er
^ aldrei hefir slíkt augum litið. —
! Aðrir gera góðlátlegt gaman að
hinum furðulegu skemmtunum
hvíta mannsins, svo sem dansi
þeirra og ýmsum tilburðum í þeim
dúr. Margar teikningar hafa verið
gerðar af dansleikjum hvíta manns
ins af listamönnum er aldrei hafa
komið á slíkar samkomur. En
kannski eru hugmyndir þeirra
ekVi fjarri lagi?
í sambandi við byggingu og
gæzlu hins mikla radarkerfis í
kanadiska heimskautinu, hafa fjöl
margir Eskimóar og Indíánar verití
ráðnir til starfa. Nýtt vandamál
rís þá upp, harla erfitt úrlausnar.
Eskimóunum er greidd sín vinna
með dollaraseðlum eins og öðrum
verkamönnum.
Óvenjulegt vandamál
Vandamálið er einfaldlega það,
að þessir afkomendur frumbyggj-
anna hafa slíkt aldrei augum lit-
ið og hafa hreint ekkert með slíkt
glingur að gera. Þeir hafa lifað
sældarlífi um aldaraðir í „heim-
skautalöndunum unaðslegu“ og
hvaða ástæða er til þess að fara
að hafa áhyggjur út af pening-
um? Það var að vísu verzlun í
nokkur hundruð kílómetra fjar-
lægð, sem þykir lítið í Kanada, en
hvern langaöi í tóbak eða brenni-
vín? Það var hreinn misskilning-
ur að ætla, að Eskimóar eða Indí-
ánar séu veikari fyrir slíku en
aðrir. Þar sem þeir fá að ráða
sér sjálfir, er ekkert áfengisvanda
mál til.
í nýju landi er það algengt og
Eskimóamáli,
hluti hinnar
hún er
daglegu
Eskimóamóðir gælir við barnið sitt,
ekki til í
sjálfsagður
lifsbaráttu. Saga Eskimóanna,
frumbyggjanna í norðri, er hin
merkilegasta. Um aidaraðir hafa
þeir byggt þetta land og lifað
hinu bezta lífi. Fyrstu kynnin við
siðmenninguna voru verzlunarvið-
skipti við ferðalanga á norðurslóð
um. Þeir fengu riffla hjá veiði-
mönnunum, en greiddu með dýT-
indis refaskinnum. Enn liðu mörg
ár.
Innrás hvífa mannsins
En þá hófst innrás hvíta manns
ins. Trúboðar streymdu norður á
bóginn og boðuðu Eskimóunum
kristni, stjórnarstarfsmenn komu
með lögin, kennslubækurnar, lækn
ishjálpina — og sjúkdómana. Af-
leiðing hinna fyrstu kynna varð
til þess að Eskimóastofninn minnk
aði, menn hrundu niður úr sjúk-
dómum, einkum berklum. Hvíti
maðurinn greiddi þó að nokkru
skuld sína við Eskimóana með
stóraukinni læknishjálp með þeim
árangri, að stofninum hefir fjölg-
að síðari ár, þó að almennasta
dánarorsökin sé enn berklar.
Afskipti Kanadastjórnar af mál
efnum Eskimóa eru hin merkileg-
ustu. Eitt meginmarkmið hennar
er að hjálpa hinum ýmsu þjóð-
flokkum til að viðhalda menningu
sinni og sérkcnnum. Hið nýja N-
Kanadamálaráðuneyti hefir unnið
merkisstarí í þessum efnum, ekki
sízt heiinsskautadeild þess undir
forustu V-íslendingsins Bents
Gests Síverts, sem er þar ráðu
neytisstjóri. Minnisstæð eru um-
mæli Gests á fundi í Ottawa með
18 blaðamönnum Atlantshafs-
bandalagsins á dögunum, áður en
lagt var í langa flugferð norður í
framtíðarlandið:
Stolt og hciðarleiki
Ef Eskimóunum finnst, að þeir
ekki komið fyrir Eskimóa en
missa trúna á sjálfan sig . .
Eskimóarnir eru heiðarlegir.
ofureðlilegt, að lög fortíðar og
framtíðar rekist á. Sú gamla saga
hefir oft endurtekið sig í kana-
diska norðrinu. í Churchill var
Eskimói, er hafði verið sendur til
að afplána fangelsisvist í suður-
hluta landsins, fundinn sekur um
að hafa myrt tengdamóður sína,
Fortíð og framtíð rekast á
Samkvæmt lögum hins frum-
stæða þjóðfélags heimskautaland
anna, hafði Eskimóinn gert það
sem honum beinlínis bar að gera.
j Fórnardýr hans, í þessu tilfelli
j tengdamóðirinn, hafði drýgt þann
■ ófyrirgefanlega glæp, eftir réttar
Láni einhver þeim peninga, greiða vitund Eskimóanna, að neyta sjálí
þeir skuld sína á stað og stund. svo mikils mats, að börnin sveltu.
Rétti einhver þeim hjálparhönd, Síðar gerðu yfirvöldin sér það
endurgjalda þeir greiðann með (Framliald á 8. siðu.:
Kortið sýnir kanadísku heimskauta-
löndin.
Fyrst komu trúboðarnir, síðan komu stjórnarstarfsmennirnlr með lögin,
búi ekki við jafnrétti \ öiium svið,æknishiá|Pina
sjúkdómana. Myndin sýnir trúboða skíra stúiku.
i