Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN, laugardaginn 7. september 1957. 5 Ég var rekinn úr skóla fyrir óknytti. Ég stal hílnum hans pabba míns og keyrði hann í klessu. Ég braut upp vínkjall- arann heima hjá mér og hélt partí allar nætur þegar gömlu hjónin voru á ferðalagi. Ég reyndi að komast yfir eins margar stelpur og möguiegt var. Ég nennti ekki að vinna ærlegt handtak. Ég var rek- inn með skömm úr liðsforingja skólanum. Ég gifti mig til f jár og hélt framhjá konunni minni. Ég hafði alla tíð hatað föður minn og eitt sinn barði ég móður mína þegar hún vandaði um við mig Ég var flæktur inn í smygl og þjófn- aðarmál. Ég var tíður gestur á vínkrám og vændishúsum og lagði lag mitt við óþjóðalýð. Ég fyriríeit guð. Ég kvaldi mína nánustu. Ég hugsaði aldrei um neitt nema sjálfan mig. Ungur Skandínavi stóð teinrétt- ur framml fyrir mér og romsaði þessu upp úr sér eins og hann væri að þylja upp hegningarvott- orð óviðkomandi manns. Ég hall- .aði mér upp að trénu og horfði með öfundaraugum á landa mína þar sem þeir stóðu bak við tré og reyktu. Ég varð að láta mér nægja að fitla við sígarettupakk- ann í vasanum, ég kunni ekki al- mennilega við að kveikja í sígar- ettu frammi fyrir manninum sem þuldi mér ævisögu sína, ég vissi það mundi hryggja hann, því það var höfuðsynd í hans augum að reykja. Svo var það gamall skólabróðir íninn sem fór að segja mér frá jþessu, hélt hann áfram og kink- aði kolli í áttina til hins veglega samkomuhúss þar sem við höfð- um nýverið á fundi hlustað á grátklckkan yfirstéttarbreta biðja kolsvartan negra að fyrirgefa sér hermdarverk Breta í Afríku. — inningar írá dvöl 50 íslendinga á Mackinac-eyju, bækistöS MRA samtakanna í Eandaríkjunum Síðari grein Jökuls Jakobssonar Hluti af íslenzku þátttakendunum í förinni. þeir vöknuðu fyrir allar aldir á morgnanna og sátu þöglir góða stund með þlýant og blað íyrir framan sig. Svo fóru þeir að skrifa. Indíána-súla á eyjunni. Ljósm. J. J. Ég hló bara að þessu og kallaði þetta hjálpræðisher fína fólksins. En ég fann að þetta fólk átti eitt- hvað sem ég átti ekki þrátt fyrir allar mínar lystisemdir. Og ég fór að hlusta. Ég efaðist lengi vel. Ég átti í baráttu við sjálfan mig. Ég hafði aldrei verið ánægður með líf mitt þótt ég vildi ekki viður- kenna það, það var sárt að horf- ast í augu við sinn innri mann. Ég hafði logið að sjálfum mér alla ævi. Lifað í synd og blekkingu. Ég píndi flugur þegar ég var strák- ur. Ég fór að hlusta. Lengi vel gerðist ekkert og ég fór að ör- vænta. * A eyjunm eign, Engin undankoma Ég fór líka að örvænta bví að ég sá hvar landar mínir læddust milli trjánna með sundföt undir hendinni og stefndu til strandar, sól skein í heiði og fjörusandur- inn mundi vera volgur, og vatnið hlýtt. En ég átti mér ekki und- ankomu auðið frá þessum synduga dýrlingi sem þusaði yfir mér, vissi ekki hvort hann yrði nokkru sinni búinn. Ég hafði heyrt svo margar ævisögur í morgun og í gær og í fyrradag og daginn þar áður óg var ekki lengur uppnæm- ur og í mesta lagi það framkall- aði þreytulegan geispa hjá manni þegar einhver sagðist hafa brennt lifandi nokkra kapítalista í bræðsluofnum í stríðslokin suðrá Italíu. Hvað bá ómerkilegar smá- syndir eiiis og drekka brennivín frá pabba sínum og nauðga skóla- telpum. Nei, ég kæmist ekki til að baða .mig í vatninu í dag. En svo breyttist ég, hélt vinur minn áfram og vætti þurrar kverk- arnar. Ég ákvað að lifa eftir hin- um fjórum boðorðum: heiðarleika og hreinskilni, hreinlífi, óeigin- girni, kærleika. Ég hað til Guðs og fann nýjan kraft streyma um mig. Ég fékk hvern gædansinn á fætur öðrum. Ég hætti að reykja og drekka. Ég fór til foreldra minna og bað þau fyrirgefningar. Nú er- um við trúnaðarvinir. Ég sagði kon unni minni upp alla söguna. Nú elska ég hana og hún mig. Ég skrifaði yfirvöldunum og borgaði toll af öllu sem ég hafði smyglað. Ég fékk nýja trú á lífið og fil- veruna. Nú er ég glaður og sæll og frjáls. Ég hef ákveðið að fórna lífinu í baráttunni fyrir endursköp un heimsins. Ég faldi sígarettuna í holum lóf anum og har hana upp að vitum mér til að finna ilminn af tóbak- inu. Ég vissi af ræðunni var lokið í bili, fyrsti þáttur, sem fjallaði um syndir, misgerðir og frelsun, var á enda. Það var eintal og þá gat maður bara skrúfað fyrir skiln- ingarvitin þó maður kynni ekki við að hlaupa burtu. Nú hófst ann- ar þáttur, tvítal, þar sem maður var tekinn til yfirheyrslu um sitt eigið líf og syndir og látinn gefa skýrslu um þann framgang í kristi legu hugarfari og líferni er maður hafði hlotið þessa dagana. Nú varð maður að svara kurteislega til að styggja ekki þessa góðu menn sem gáfu okkur að borða og höfðu skotið yfir okkur skjóls- húsi, maður varð því miður að játa að framfarir í dyggðinni hefðu verið heldur tregar. - Hefirðu fengið gædans? spurði sálusorgari minn ákafur og þú bara skopast að því. neri saman höndum. ! Ég tók mig á og varð lika alvar- - Eg er þvi miður hræddur um legur m augnanna. Ég hcld ég að eg kunni ekla að fa gædans, hafi meira að segja orðið iðrunar- svaraði eg oskop sorgbitinn. fu,llur a svipinn því sálusorgara Salusorgan minn hrokk við: mínum 5étti ögn. Hvað segirðu! Hefirðu ekki fengið: ... . , , , skrifblokk og blýant. Vlð vltl™ *« fll mgm 5' 1 ha" - Jú, mikil ósköp, mér hefir ve£UITl.hofð a Islandi, sagð. hann. verið gefið hvort tveggja, flýtti ég Slf1erðlð er a lagu stlgl’.það er mér að leiðrétta. Það er bara sukh °§ sva11 °? oreíða a ollum hérna sem strandar. j hlutum Kommumsmmn gengur Og ég benti hógværlega á höfuð-1 um laudlð eins °« ^sott. Aiþyðan ið á mér. Sálusorgarinn varð á.1 bíir blindu nautaaUfi, foringjanur hyggjufullur á svip og ég gat ekki,haIdnir ^klegn ag.rnd t.l yalda annað en dást að þolinmæði hans ,°?.nietorða- en hufa ekkert um gagnvart óforbetranlegum synda-1 h-1oðarh?> L f heldur sem horf.r sel eins og mér. Ég sá að hann |verður Island næsta lePPrlkl Sov' bjó sig undir langa og harða tang- ets; ,,,,,,, * arsókn I **ann öe^öi andanakshle a ræou - Viltu eiga hljóða stund með sinni f ^rfði til himins eins og mér klukkan hálfsex í fyrramálið, jhann hefðl feymt, mer- ,I’tíltlr hann. Þá getum við haft fdannegrar i hv.tum sk.kkjuin skalmuðu rramh.ia okkur, letcstig- ar blómarósir frá Formósu með Þá birtist þeim á pappírnum ættu bara að sjá! Sálusorgari minn innstu hugsanir þeirra, nakinn ■ var ennþá að hugsa um siðferðið sannleikurinn, þegar bezt lét var á íslandi. það rödd Guðs. Þetta hét gædans. j Þrátt fyrir alla spillinguna hef- Og samkvæmt þessum véfréttum ir þó Guð útvalið íslendinga íil skipulögðu þeir líf sitt og starf að frelsa heiminn, sagði hann. Það þann daginn, bæri eitthvað vanda- hefir forustuhlutverki að gegna. mál að höndum settust þeir niður Það hefir í höndum lykilinn að og fengu gædans. Og svörin létu framtíð mannkynsins. ekki á sér standa. Ég sagði þeim Nú ber nýrra við, hugsaði ég. að heima á íslandi væru kellingar Hvort skyldi það heldur vera sem spáðu í kaffikorg og spil og eitt sinn höfðu forfeður mínir tíðk að að hafa spá af flugi fugla og enn aðrir rist belju á kviðinn og lesið útúr innyflunum hvernig veðr ið yrði þann mánuðinn. Ég sagði þeim að Óðinn hefði mætt við Mímis höfuð en aldrei hafði hon- um dottið í hug að fá gædans. Nú er sálusorgara mínum nóg boðið. Hann hefir lengi reynt að umbera léttúð mína. Hann verður alvarlegur til augnanna og beygir sig fram, hvíslar ógnþrunginni röddu: Kannske þú viljir heldur að landið þitt falli undir kommúnism- ann! Að börn.n þín alist undir jarnhæl hins austræna einræðis! j Kommúnisminn breiðir sig út um heiminn eii>s og krabbamein. Og sagði ég og leit hæversklega á klukkuna. Ég er hræddur um ég hafi ekki tíma til að frelsa heim- inn. Skandínavinn virtist búa yfir ó- tæmandi þolinmæði því hann gekk við hlið mér í áttina að matsaln- um. Það getur enginn breytt heim- inum nema sá sem breytir sjálfum sér fyrst, sagði hann. Taktu á- kvörðun strax! Núna áður en þú byrjar að borða. Stúdent frá Lýbíu ---------Ég lét íara lítið íyrir mér úti í horni í forsalnum stóra þar sem menn biðu þess að verða leiddir til borðs. Þess var gætt að þeir sem komnir voru utanúr löndum fengju a. m. a. einn heima mann við borðið til að skýra frá reynslu sinni í lífinu og hvetja mann til að feta í fótspor hinna frelsuðu. Ég kastaði kveðju á þel- dökkan stúdent frá Lýbíu, kunn- ingja minn. Hann hafði verið á fundinum í morgun þar sem yfir- stéttarbretinn hafði beðið Afríku að fyrirgefa sér. Bretar hefðu ríkt yfir nýlendum sínum af grimmd og hörku, kúgað fólkið og fyrir- litið, rænt það löndum og gullí, drepið konur og börn ef þeim bauð svo við að horfa. Og nú stóð jþessi stolti Breti upp á palli og bað „óæðri“ þjóðflokka að fyrir- gefa sér. — Fannst þér þetta ekki átak- anlegt? Varstu ekki hrærður? spurði ég kunningja minn. Mér hafði dottið í hug þegar höfðing- inn Sturla Sighvatsson var leidd- ur fyrir allar kirkjudyr í Rómu og hýddur í viðurvist stráka. En Lý- bíumaðurinn virtist ekki sérlega uppnæmur. — Þeir halda að við þarna fyrir botni Miðjarðarhafs séum að ganga kommúnismanum á hönd, sagði hann. Þeir eru dauðhræddir um að við göngum þeim úr greipum. Þeir sjá að vopnavald og kúgun dugir ekki gegn okkur lengur. Þá grípa þeir til annarra x-áða. Þeir biðja okkur fyrirgefningar, niður- lægja sjálfa sig og krjúpa í duftið. Á þann hátt ætlast þeir til að við komum íil þeirra aftur. Mér datt í hug hvað Jón Hregg- viðsson sagði um Danakónga: Vont er þeirra ranglæti, verra er þeirra réttlæti. Fiæg hjón frá Ceylon ---------í matsalnum lendi ég við borð með hjónum frá Ceylon. í dag. Svo ég hafði ákveðið að vera Það fer vel á með okkur og brátt alveg rólegur og æðrulaus en get; hefjast fjörugar samræður. Yfir- þó ekki að mér gert að veröa svo-; leitt var allt fólk þarna kurteist, lítið hissa þegar maðurinn ‘ þrum-! þægilegt og elskulegt. Það var un- ar inn í eyrað á mér: I un að ræða við það enda var það — Guð hefir kjörið ísland til að opinskátt og eðlilegt, hafði ekk- frelsa heiminn og Guð hefir kjörið ert að fela, en margt að bjóða. þig til að frelsa ísland! i Norðurlandabúarnir, þeir yngri, —- Það er kominn matartími,' iFramhald á B. sí5u.j ar í heiminum voru margar og mis litar. Og heima töluðu menn um Austurbæinga og Vesturbæinga eins og tvo ólíka kynþætti. Þeir Austur- eða Vesturbæingar sem eiga að leiða mannkynið sér við hönd. Varla eru það þó einhverjir utanbæjarmenn. Sálusorgari minn beygir sig á- fram svo ég verð að halla mér pínulítið aftur á bak. Það er lit- séð um að ég komist til að synda spurði gædans saman. — Mér gengur bara svo illa að vakna á morgnanna,, sagði ég. Við erum flestir sprækastir á kvöldin íslendingarnir. Svo er ég viss um ég kynni ekki að haga mér rétt á hljóðu stundinni. Ég er svo fáfróð l ur um þessa hluti ennþá. Gædansinn Ég hefði aldrei átt að bera fá- vizku minni við. Því nú fékk ég enn einn fyrirlesturinn um guid- ance og quiet hour. Sálusorgari minn sagði mér frá því hvernig næstum ekki neitt utan um kropp- inn, þungbi’ýndir Indverjar lædd- ust hjá, japanskar þingkonur í regnbogalituðum þjóðbúningi, stúdent frá Lýbíu spozkur á svip og gleraugnaglámur fi'á Indónesíu j eins og apaköttur í framan; mann- ætuhöfðingi frá Kameroon renndi auga til bæjai-fulltrúa Þjóðvarnar- flokksins á fslandi, dökkur og stimamjúkur ítali útskýrði eitt- hvað fyrir Nýsjálendingi af Maoría ættum. Mig sundlaði þegar mér varð hugsað til þess hvað þjóðirn- lillsiss Nokkrir fulltrúar ræöast við

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.