Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 3
t í MIN N, laugardaginn 7. september 1957. Afkomendur frumbyggja í Amerík ro»liiiiiiiiiimanmmiiiiinanmni«!iniiiimm»miiiiiiiiniiniiii>imi|||.« Afkomendur frumbyggjanna í Ameríku, Eskimóarnir og Indíánarnir lifa enn góSu lifi á slóðum forfe'Sranna, þrárt fyrir vaxandi sókn hvíta mannsins á norðurslóSum. Myndin sýnir tvo Indíána í hátíðaskrúða. Sjá grein á bls. 7. Jón Dúason Orðið er frjálst: Gereyðing fiskistofnsins við Island Skemmtilegt Fróðfegt — Fjölbreytt — ódýrt Fylgizt með Butterick-tízkusniðunum í kvennaþáttum okkar. Tímaritið SAMTÍÐIN flytur fjöibreytta kvennaþætti (tízkunýjungar, tízku- myndir og hollráð), ástasögur, framhaldssögur, skopsög- ur, vísnaþætti, viðtöl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu dægurlagatexta, verðiaunagetraunir, krossgátur, gaman- þætti, ævLsögur frægra raanna, þýddar úrvalsgreinar — auk bréfanámskeiðs í íslenzkri stafsetningu og málfræði. 10 heftl áríega fyrir aðeins 45 kr. og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir senda árgjaldið 1957 (45 kr.) með pöntun: Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit.. .. óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1957, 45 kr. Nafn Heimili Vart mun þjóð vorri stafa ægi- legri ógn og voði af nokkru, en liinni hraðfara eyðingu fiskistofns ins við ísland. Síðan lun aldamót hefir sjósóknin á íslandsmið auk- ist svo, að vart er sambærilegt við nokkuð annað. Árabátarnir, skúturnar, innlendar og erlendar, og hinir fyrstu, kolakynntu litlu togarar, er ekki gátu veitt annan fisk sér til gagns, en flatfisk, virðast sem alveg meinlaus tæki hjá þeim drápsvélum, sem undan- farna áratugi hafa urið íslands- mið. Og afleiðingin af þessari of- veiði hefir heldur ekki látið á sér standa. Fyrir 10 árum síðan lýsti Pétur Ottesen þessari hraðfara eyðing fiskimiðanna svo í þing- ræðu 1947: „ . . . Selvogsbankiim svonefndi var lengi talið eittlivert víðáttu- mesta og þýðingarmesta lirygning arsvæði við strendur þessa lands. Var þetta augljóslega markað meðal annars með því, hvílíka óskapa fiskimergð var ávallt á þessum slóðum á hrygningartíma þorsksins. Meðau skútuútgerðin var rekin hér á landi, var aðal- vértíðaraflinn sóttur á þessar slóð ir og brást aldrei. Eftir að togara- útgerð hófst hér, var hér hið sama uppi á teningnum. Botnvörpung- arnir sóttu vetrarafla sinn á þessi sömu mið, og voru veiðiuppgrip- in svo mikil þarna stundum í apríimánuði, að undrum sætti. Nú er sú breyting á orðin á síðustu tveimur áratugum eða rúmlega það, að heita má, að fiskilaust sé með öllu á þessu svæði um hrygn- ingartímann og eudranær . . . . Það er augsýnilegt að fiskigengd við strendur íslands hefir stór- hrakað. Uppgripa-laflasvæBi tog- veiða eins og við Hvalbak, út af Evsfra-Horni, er nú gersamlega úr sögunni sem fiskigrunn. Þang- a'ð leita íslenzkir togarar nú ekki nema endrum og' eins, og án ár- angurs. Eina fiskigrunnið, sem telja má, að íslenzkir togarar sæki nú á að staðaldri með árangri, er Halamiðin svoköiiuðu á strauma- mótum á hafinu milli íslands og Grænlands. Má með sanni segja, að þessi mið séu nú, eins og kom- ið er, haldreipi íslenzkrar togara- útgerðar, hvað lengi sem það verð ur. Aðstaðan til fiskveiða á vél- bátaflotanum hér er ekki heldur, eins og nú stendur, neitt sérstak- lega glæsileg, hvað aflabrögð snertir. Það er að vísu ekki bein- línis hægt að segja það, að vetrar- vertíðarafli á kátaflotann hafi brugðist að undanförnu, en oft og löngum hefir afli verið næsta treg ur, miðað við það, sein áður var, og þá geysilegu linuleiigd, sem lögð er í sjó í liverjuin róðri. Á öðriun tímum en á vetrarvertíð er naumast um að ræða, svo teljandi sé, nokkra fiskveiði á liina stærri báta. Þá er ekki upp á neitt að stóla, sem heitið getur, nenui síld- veiðina. Þrjú síðastliðin sumur hafa síldveiðar brugðist Iirapalega og hafa afleiðingar þess . . . mark að djúp spor í erfiðleikabraut út- gerðai-innar . . . Eg tel það höfuð nauðsyn, að liægt veröi að tryggja fiskiskipaflota íslendinga að ein- hverju leyti, aðstöðu til veiða á Grænlandsmiðum að sumarlagL— Þess vegna er spurningin um rétt íslendinga til atvinnurekstrar á Græulandi, ekki einvörðungu fram tíðardraumur, heldur blátt áfram a'ðkallandi úrlausnarefni, sem ki-efur skjótra aðgerða.“ En síðan þetta var talað í sam- einuðu þingi, eða síðastliðin 10 ár, hefir gereyðing fiskistofnsins við ísland siglt hraðbyri fram á við. Haldreipi togveiða hérlendis eru Halamiðin ekki lengur. Eldeyjar- grunnið er nú orðið veiðileysa, Vikurállinn, Vesturkanturinn og Halamiðinn eru nú orðin upp urin mið. Verði þar af og til vart við fisk, er hann óðara upprættur á svipstundu. Nú er heldur varla um annað að ræða, en að vetrar- vertíðir bregðist. f hlutfalli við hinn gifurelga vígbúnað, sem þá er beitt í sókninni á þann gula, er árangurinn harla rýr. Og þó er ó vetrarvertíðinni helzt einhvers afla von á vérbátaflotann. En að vetrarvertíð lokinni er nú um eng- an arðbæran starfsgrundvöll að ræða hér við land. Haldreipi togveiðanna, er vetrar vertíð sleppir, er nú orðið Græn- landsmiðin. En við Grænland eru íslenzku togararnir réttlaus skip. Ekki mega þau koma þar nálægt landi, og ekki leggja þar nokkurt kóð á land. Togaramenn verða að taka dýi-mætan tíma frá veiðun- um, til að umstafla fiskinn úti á regin hafi, hvernig sem á stendur, því ekki mega þeir heldur leita í landvar til slíkra hluta við Græn land, sem þó er íslenzk eign. — fyrir vestan Grænland, verða þeir Til siglinga frá íslandi á miðin að eyða 4—6 dögum hvora leið. Þegar sigla verður til Esbjerg með aflann, fer vissulega meiri tími í siglingarnar fram og aftur og í hina seinu afgreiðslu þar, en til þess að fylla skipið af saltfiski. Togarar hafa getað fyllt sig af karfa við Grænland á 2—3 dögum, en orðið að eyða 3—5 sinnum lengri tíma í siglingar. Með því að fá aðstöðu til að geta lagt afl- ann upp á Grænlandi, mundi tog- ararnir geta tvöfaldað aflaafköst sín þar með óbreyttum starfsað- ferðum, en með breyttum aðferð- um í samræmi við breytta aðstöðu líklega margfaldað aflann. Réttleysi íslenzku þjóðarinnar á Grænlandi hefir til þessa gert vélbátaflotanum algerlega ókleyft að stunda veiðar við Grænland. Þar væri íslenzka bátaflotanum þó auðvelt að moka upp alveg ó- trúlega miklum afla frá því vetrar vertíð endar (eða frá því á út- mánuðum) og langt fram á haust, eða ef menn vildu, alveg fram að áramótum. Þetta er svo stórkost- legt hagsmunamál fyrir útgerðina, sjómennina, landið og þjóðina alla, að því fá engin orð lýst. Á þennan hátt má margfalda þann afla, sem bátaflotinn flytur hér að landi á vetrarvertíð. Hin hraðfara eyðing fiskigrunn anna við ísland hefir, ásamt fleiri ástæðum, komið íslenzkri útgerð í það öngþveiti, sem hún er ná stödd í. Iíin hraðfara eyðing fiski- grunnanna við ísland, er hin ægi- legasta ógnun við pólitískt og efna hagslegt sjálfstæði íslands, sem íslenzka þjóðin nú verður að horf ast í augu við. Allir vita, að það eru hálfdanir og danskir íslend- ingar, sem hafa fjötrað framgang Grænlandsmálsins hér á meðal vor til vansæmdar og stórtjóns fyrir land og lýð, stórtjóns, sem ekki verður talið í minna en tugum milljarða króna. Er meining þeirra einnig sú, að kengbeygja þjóð vora svo efnahagslega, að þegar loks að hún kemst af stað með Græn- landsmálið, gangi hún örþrota með betlistaf fyrir Dani, ekki sem drottning norðurhafsins, er kref- ur réttar síns í norðurljósaloga sögunnar? Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthóif 472, Rvík. Vinningar í 9. fiokki Vöruhappdrættis SÍBS Skrá um vinninga í Vöruhapp- 6245 6467 6566 6710 7488 drætti S. I. B. S. í 9. flokki 1957 7492 7693 7702 8287 8583 8746 8896 8973 9104 9145 200.000,00 kr. 9247 9350 9471 9825 9994 22168 10082 10228 10369 10390 10440 10693 10794 10981 11187 11211 50.000,00 kr. 11402 11458 11496 11646 11656 868 11780 11999 12007 12090 12278 12508 12522 12894 13443 13474 10.000,00 kr. 13539 14129 14144 14266 14323 21539 26587 29343 40955 45747 14452 14865 14900 14972 15586 47370 53577 57029 62671 15921 15978 16024 16055 16255 16317 16695 17182 17357 17362 17624 17856 18122 18183 18301 D.UOU.VU Kr. 18373 18539 18563 18895 18928 8140 13263 25116 32120 40053 19034 19150 19259 19323 19488 42231 46412 47505 50704 53426 19503 19706 19727 19762 19940 54297 56855 59991 60680 20042 20231 20403 20531 20611 20810 20816 20829 20835 21055 1.000,00 kr. 21291 21319 21350 21408 21586 4787 7822 12369 14691 20276 21620 21671 21774 21783 22347 22141 24494 25649 26438 27806 22627 22839 22883 23144 23362 31313 34344 34615 39221 41940 23596 23661 23829 24353 24430 46309 50047 50400 51417 53988 24438 24452 24551 24759 24884 54213 54442 54477 54524 57055 25195 25266 25564 25837 26004 57384 58714 59807 60621 61396 26025 26306 26459 26525 26642 61527 61754 63449 64474 84483 26751 26911 27057 27204 27471 27607 27729 27840 28055 28099 300,00 kr. 29085 29320 29337 29398 30538 116 252 335 482 492 30678 31302 31312 31635 31693 574 745 819 889 1389 31709 32204 32712 32720 32894 1465 1545 1643 1801 1879 33140 33155 33172 33264 33793 1993 2114 2320 2488 2603 33879 34655 34809 34813 34829 2886 3039 3042 3098 3188 34915 35060 35120 35157 35191 3574 3831 3952 3979 4214 35698 35803 36411 36438 36480 4320 4605 4640 4738 4913 36634 36688 36836 37140 37180 4949 5038 5794 5876 5970 37222 37869 37870 38034 38121 6055 6064 6069 6137 8148 38193 38358 38711 38831 38918 39151 39379 39694 39936 39962 .. . 40130 41224 40220 41238 40657 41280 40686 41397 41158 41462 Mikil málaferli sfanda yflr vestan hafs gegn sorprltinu „Confidential", sem einkum hefur birt bersöglissögur af kvikmyndastjörnum. Eru skaða- bótakröfur á hendur útgefendum nú orðnar 34 millj. dollara. Myndin er frá réttarhöldunum, leikstjórinn Paul Gregory ber það, aö leikkonan Marjoire Meade hafi reynt að hafa af sér fé með hófunum um að birta greinar í „Confidential". Ýmsir þekktir menn keyptu sig lausa með miklum kostnaði, en Gregory neitaði. 41583 41829 42139 42316 43015 43186 44179 44192 44515 44564 45517 45583 46062 40082 46656 46923 47322 47476 47850 47978 49041 49138 50368 50457 51070 51102 51441 51550 52807 52838 B3178 53188 53609 53838 54609 55151 55830 55940 56389 56395 56813 56925 57182 57207 58566 58579 59556 59729 59931 60237 60727 60760 61998 62152 62695 63266 41905 42376 43226 44212 44575 45829 46118 46951 47635 48011 49140 50511 51189 51661 52919 53458 54068 55236 56091 56414 56949 57736 58856 59843 60276 61049 62158 63567 41920 42113 42625 42676 43239 43732 44327 44409 45222 45363 45962 45970 46160 46257 47152 47226 47681 47709 48109 48131 49147 49205 50705 51060 51358 51422 51991 52699 52957 53073 53477 53518 54391 54501 55272 55487 56118 56367 56582 56708 57078 57175 58234 58524 59164 59506 59898 59916 60349 60529 61231 61518 62174 62309 63822 64487 (Birt án ábyrgðar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.