Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.09.1957, Blaðsíða 11
fÍMINN, laugardaginn 7. september 1957, n Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 VeSurfregnir. 12.00—13.15 Hádegisútvarp. 12.50 Óstoalög siúfclinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin". 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unigliríga (Jón Pálsson). 19.25 Veðui-fregnir. 19.30 Einsöngur: Marcel Wittrisch syngur (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kórsöngur: Roger Wagner-kór inn syngur lög eftir Stephen Foster (plötur). 20.45 Upplestur: „Heilagur Nikolaj". lappnesk þjóðsaga færð í let- ur af Robert Crotbet (Haraldur Björnsson leikari þýðir og les). 21.10 Tónleikar (plötur): „Francesca da Rimini“, sinfónísk ljóð eftir Tjaikovsky (Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Anthony Coll- ins stjórnar). 21.35 Leiikrit: „Húsið er óhwft til íbúðar" eftir Tennessee Willi- ams, í þýðingu Sverris Thor- oddsen. — Leikstjóri Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Óskar J. Þorláksson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.30 Veðurfregnir. , 17.00 „Sunnudagslögin. 18.30 Barnatiími (Helga og Hulla Val týsda.-tur. 19.45 20.00 20.20 20.40 21.00 21.25 22.00 22.05 23.30 Veðurfregnir. Tónleikar: Xsolde Ahlgrimm leikur á harpsikord verk eftir Baeh. Auglýsing. Fréttir. Einsöngur: Elisabeth Schwarz- kopf syngur lög eftir Jonson, Mendelssohn, Dvorák, Grieg og Sibelius. í áföngum: Grængresi (Helgi Hjörvar). Tónleikar (plötur). „Á ferð og flugi“. Gunnar G. Schram. Fréttir og veðurfregnir. Danslög þ. á m. leikur dans- hljómsveit Gunnars Ornxslev. Helena Eyjólfsdóttir. (Endur- tekið). Dagskrárlok. Tafldeild Breiðfirðingafélagsins. byrjar æfingar n. k. mánudag kl. 8 í Breiðfirðingabúð. f») i r. 1 v i Opinberað hafa trúlofun sína, ung frú Rósa Guðmundsdóttir, Sölvanesi, Skagafirði, og Borgar Simonarson, Goðdölum. Fyrir skömmu opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ingibjörg Sveinsdótt- ir Laugarholti, Skagafirði og Árni Gíslason, Eyhildarholti. Árnað heilla 60 ára er í dag Þórður Runólfsson Kvíar- holti, Holtum. Helgi Gunnarsson bóndi á Grund í Jökuidal á 80 ær. í vor voru 50 þeirra tvílembdar og tvær þrilembdar. Hann gaf enga hormóna. Hér sést Helgi ásamt þrílembunum sínum. Myndin er tekin nú að áliðnu sumri. Laugardagur 7. sept. Adrianus. 250. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 0,30. Árdeg- isflæði kl. 5,28. SííSdegisflæSi kl. 17,45. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað ld. 18—8. — Síminn er 150 30. 1. reykháfur á . húsi frá hægri. 2. dyr á litla húsinu hjá stóra trénu. 3. fótur á kind í hominu til vinstri. 4. skuggi í vatninu til vinstri. 5. grein á trénu fyrir ofan kirkjuna. 6. þver- strik á húshlið til vinstri. 7. gluggi á 2. húsi frá hægri. 8. dyr á 2. húsi frá hægri. HWS 440 Lárétt: 1. leggja á hest, 6. manns- nafn, 10. fornafn, 11. hrylla við, 12. á hestum, 15. árla. Lóðrétt: 2. tímabil, 3. lána, 4. kirkju- leg abhöfn, 5. brestir, 7. pækil, 8. hestur, 9. fari á sjó, 13. unglegur, 14. þjálfa. Lausn á krossgátu nr. 439. Lárétt: 1. Viðey, 6. kvistur, 10. AÖ, 11. lá, 12. skrýtla, 15. hroki. Lóðrétt: 2. iði, 3. elt, 4. skass, 5.. fráar, 7. vök, 8. slý, 9. ull, 13. rýr, 14. tik. — Kirkjudagur Langholtssafnaðar verður á morgun með svipuðu sniði og verið hefir. Hátíðarhöldin hefjast með guðsþjónustu í íþróttahúsinu við Hálogaland kl. 4 síðdegis. Helgi I>orláksson segir fréttir frá Finn- landsför sinni, Sigurður Ólafsson syngur, Hjálmar Gíslason skemmtir með gamanþáttum o. fl. Dansað verð ur um kvöldið og leikur hljómsveit ungmennastúkunnar Hálogalands fyr ir dansinum. G-íg <S>iSg>. ■»£ 'tUt- SY<«WTO’.//UC. — Fyrst tóku þeir röntgenmyndir, svo marg skoðuðu þeir mig. Maður gæti næstum haldið að það hefði aidrei dottið strákur ofan af húsþaki fyrr. SKIPIN og F L U C V t L A R N A R Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Kristiansand á leið til Thorshavn. Esja kom til Reykjavikur kl. 7 í morgun að austan úr hring- ferð. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 12 í dag austur um land til Bakka fjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík í gær til Breiðafjarðar og Vest- fjarða. Þyrill er á Norðurlandshöfn- um, Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS. Hvassafell er væntanlegt til Rvík- ur á morgun. Arnarfell fór 4. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Gdansk. Jök- ulfell er væntanlegt til Reykjavíkur dag Dísarfell fer í dag frá Sauðár- króki áleiðis til Reykjavíkur. Litla- fell losar á Austfjarðahöfnum. Helga fell fór í gær frá Eskiferði áleiðis son til Gdansk. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Batúm. Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 15,40 á morgun. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð ar, Sauðárkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morg- un til Akureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Kirkjan Dómkirkjan. Messað kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns- Neskirkja. Messað kl. 11 árd. Séra Jón Thorar ensen. Flugfélag ísiands hf. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- . .... mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg , La,Jgarneskirk|a. ur aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 í „ Messa kl- 11 f- Sera kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Þvavarsson. ií V SynditS 200 metrana aðeins 9 dagar eftir Frá Guðspekifélaginu. Þjónustureglan efnir til skemmti- ferðar á morgun til Skálholts og Laugarvatns. Lagt verður af stað frá Guðspekifélagshúsinu kl. 10 Þátt- Háteigsprestakall. Messað í hátíðarsal Sjómannaskól- ans kl. Séra Bjarni Jónsson vígslu* biskup prédikar. Að messu lokimji hefst kaffisala kvenfélagsins í borð- sal skólans. Séra Jón Þorvarðarson. Langholtsprestakall. Kirkjudagurinn verður á morgun. taka tilkynnist í þessa síma: 13279, Messag verður í íþróttahúsinu víð 17520 og 32900. Hálogaland kl. 4 síðdegis. Séra Áre- Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Ágústa Jónsdóttir og Bergur Lárusson, verzlunarm. frá Kirkju- bæjarldaustri. Heimili þeirra verður á Þinghólsbraut 5 Kópavogi. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Hulda Ottósdóttir og Hreinn G. Þormar. Ileimili þeirra er á Lög- bergsgötu 5, Akureyri. Síðástliðinn sunnudag voru gefin saman i hjónaband af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Kristín Ágústa ViggóSdóttir og Birgir Dýrfjörö. — Heimiíi þeirra er á Fögrukinn 4, Hafnarfirði. MYNDA GET- RAUN líus Níelsson. Búsfaðaprestakall. Messa í Kópavogskapellu kl. 2 s. d. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messað kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Óháði söfnuðurinn. Myndirnar eru Messur fella niður enn um sinn vegna forfalla. Safnaðarprestur. frábrugnar í 8 atriðum. Finn- ið þau á næstu 5 mínútum. — Lausnin er hér einhvers stað- ar á síðunni. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Safnaðarfundur á eft- ir. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Kafnarfirði. Messa á morgun kl. 2. Séra Krist- inn Stefánsson. Stórólfshvolskirkja. Messa sunnudaginn 8. sept. kl. 2 síðdegis. -----------\ DENNI DÆMALAUSI j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.