Tíminn - 12.09.1957, Blaðsíða 1
Ifmar TÍMANS eru:
Rltstjórn og skrlfstofur
1 83 00
SlaSamenn eftlr kl. 18:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
41. árg&ngur.
Fimmtudagur 12. september 1957.
Auftýslngatiml TÍMANS eri
1 95 23
Afprelðslusíml TÍMANS:
1 2323
202. MaS.
¥iS Þorfinnstjörn í fyrrakvöld
hvort sem ríkisstjórnin hugsar sér a$ skila
Islendingum öilum handritunum eÖa hluta
fieirra — Handritin ekki seld til Ameríku,
segir Starcke
Kaupmannahöfn í gær. — Einkaskeyti til Tímans:
Kristeligt Dagblad skýrir svo frá í dag, að hvorki vinstri
raenn né íhaldsflokkurinn séu fylgjandi því, að sérstök
dönsk-íslenzk nefnd verði skipuð til að fjalla um handrita-
raálið
Þingflokkur íhaldsflokksins I
hélt fund I gærkveldi, þar sem I
sú skoðun var almenn, að ekki
Ef menn ætli sér að gefa gjafir,
sé nauðsynlegt að eiga þær sjálf!
ur. Það sé ekki liægt að gefa það,
sem menn eiga ekki.
Það gja tsésexíi
Um miSnæftrð í fyrradag var um 30ú öndum og æðarfuglum sleppt á Þor-
finnstförrnnni í Reykjavík. Dr. Finnur GuSmundsson stiórnaói verkinu.
Þarna fær önd frelsi úr hendi hans.
19 kl listamenn senda 78 verk á nor-
ræna myndlistarsýningu
Sýna málverk, höggmyndir, veínaÖ, mósaík
©g gíergluggagerí
Þaun .12. október n. k. verður opnuð norræn málverka-
sýning í Gautaborg og stendur hún í rúman mánuð. Sýn-
væri útilokað, að hiuta handrit-
anna í Danmörku yrði skilað
til ísleudinga, liinsvcgar var sú
skoðun ríkjandi, að það væri
skylda stjórnarinnar að leggja , » , . .
fram frumvarp í þinginu um af- Það bessaleyfi að |efa íslenzka
hendingu handritanna, hvort sem
Það yrði algjört einsdæmi, ef
danska ríkið ætlaði að taka sér
stjórnin ætlaði sér að láta Is
lendinga fá öll handritin eða j
hluta þeirra. — Aðils.
Berlingske Aftenavis birti 28.
fyrra mánaðar viðtal við Viggo
Starcke, ráðherra og leiðtoga Rétt
arsambandsins, í sambandi við
fund utanríkismálanefndar danska
þjóðþingsins um handritamálið.
Aldrei eign íslenzka
ríkisins.
í viðtalinu hefir blaðið m.a.
eftirfarandi eftir Starcke: „ís-
lenzku handritin hafa aldrei verið
ríkinu handritasafn Arna Magnús-
sonar, ekkert dæmi sé fyrir slíkri
gjöi'.
Að lokum taldi Starcke mjög
vafasamt, að ríkið hefði umráða-
rétt yfir handritunum án þess að
samþykki háskólans kæmi til. Há-
skólinn hefði ekki heldur ótví-
ræðan umráðarétt yfir þeim. Hann
gæti t.d. ekki selt þau til Ameríku
þó að hann hefð'i mikinn áhuga
á því, en gæti hann þá frekar
gefið þau?
Skyr handa sykur-
sýkisjúklmgum
Það hefur nú komið í ljós við
rannsóknir, að skyr eykur ehhi
sykurmagn í blóði sykursýhis-
sjúklinga. Eins og kunnngt w,
verða sykursýkissjúklingar að
búa við einhæfan kost, þar sem
fjölmargar algengar fæðuteg-
(Framhald á 2. síðu).
Viggo Starcke, ráðherra
Danski íhaldsflokkurinn hlynntur
stjómarfrumvarpi um handritin —
ingar sem þessi eru haldnar annað hvert ár á víxl á Norð- eign íslenzka ríkisins, heldur ein-
urlöndúm, hér í Revkjavík var norræn sýning 1949 og í ráði sfakra íslendinga. Þar af leiðir,
er að rjæsta sýning verði hér einnig. að Islendmgar eiga ekkert log-
Islendíngar hafa tekið
sýningum þessum frá því
ósló.
þátt í þessu sinni verður sú nýlunda
1946 í höfð á uppsetningu sýningarinnar
að verkunum er eklci raðað í deild-
ir eftir þjóðerni heldur listastefn-
Að þessu sinni senda 19 )s- lim. Af hálfu íslenzlcra þáttakenda
lenzkir Jisíamenn 78 verk á sýn- mun Ásmundur Sveinsson hafa
inguna og eru 7 malarar þar a jjQnc] j þagga með uppstillingu
meðal. Þá eru 4 myndhöggvarar, myndanna.
4 svartlistarmenn og loksins 4
listamenn sem leggja stund á aðr-
ar greinar myndlistar, svosem
vefnað. mósaílc, glergluggagerð og
fleira.
Flestir Islendinganna hafa tekið
þátt í norrænum sýningum áður,
en að þessu sinni bætast 3 nýir í
hópinn, myndhöggvarabræðurnir
Jón og Guðmundur Benediktssynir
I hverju Norðurlandanna eru ■. ~ „, ,.... ..
sýningarnefndir sem ráða vali verk og,Algerður Buadottlr sem sendir
anna, hér á landi er Þorvaldur
Skúlason formaður nefndarinnar,
en auk hans 3 listmálarar og 3
myndhöggc'arar, Það er Félag ís-
lcnzkra myndlistarmanna, sem
stendur fyrir aðild íslands að þess-
um sýningum, en það íélag er að-
ili að Nordiska Konstförbundet
sem frá upphafi hefir skipulagt
norrænar myndlistasýningar.
Verkum raðað eftir stefnum,
ekki þjóðerni.
Fiestar þær myndir sem Islend-
ingar senda eru nýjar af nálinni,
enda er það skilyrði til þess að
verk sé tekið á sýninguna að það
hafi ekki verið sýnt áður. Að
Geegisfelling í
Firnilandi
NTB —- HELSINGFORS, 11. sept.
■— Kunmigir í Helsingfors segja,
að nú muni verið að ganga frá
seinustu atriðunum í sambandi
við fyrirhugaða gengisfellingu
finnska marksins. Hefir stjórnin
og bankastjórn Finnlandsbanka
setið á stöðugum ráðstefnum síð-
asta hálfan mánuðinn. Mun ákveð
ið, að af gengisfellingu verði, en
hinsvegar ekki vitað live mikil
hún verður.
vefnað.
fræðilegt tilkall til handritanna.
Sumir vilja draga í efa hinn sið-
ferðislega rétt Dana yfir handrit-
unum. Allir eiga þess kost að
kaupa eða fá lánað, á hókasafni,
það efni er handritin geyma, þar
eru allir jafnir. Allir hafa jafnan
rétt til hinnar andlegu hliðar . . .“
í viðtalinu segh’ Starcke, að hand
ritunum megi skipta í tvo hluta.
Annar hluti þeirra sé geymdur
í Kgl. Bibliotek, og sé eign danska
ríkisins. Ilinn hlutinn sé hið svo
kallaða handritasafn Árna Magn-
ússonar. Sá hluti væri ekki eign
ríkisins, heldur undir umsjá og
stjórn háskólans.
Ágætur, en nokkuð
misjafn síldarafli í gær
Síídin með feitasta móti og söltnn hafin
af fullum krafti í öllum verstöðvum
Síldveiði hjá Faxaflóabátum! hæstu, sem hér segir: Reykjaröst
var ágæt í fyrriuótt, en nokkuð 1 190 tunnur, Heimir 160 tunnur ag
misjöfn. Aflahæstu bátarnir voru
með nær þvi 200 tunnur, en ein-
staka bátar fengu lítinn afla.
í Keflavík lögðu 27 bátar upp
afla í gærdag og voru þeir afla-
Sláttutætarínn í Eyjafirði
Trausti 150 tunnur. Nokkrir hát-
ar voru með um og yfir 100 Auuk
ur, en einstaka bátur fékk Hthkn
afla, eða allt niður í 10—12 tunn-
ur.
Síldin var með allra feitasta
móti og var mikið af afianúm
saltað, en nokkuð fryst. Bátum,
sem leggja upp afla í Kellavik
• fjölgar nú með degi liverjuin
eru þangað komnir í verið hátar
frá Ólafsvik, Palreksfirði og V*st
mannaeyjum.
Ellefu Akranesbátar voru á sjé
í gær, og komu þeir samtals mof
um 850 tunnur. Aflahæsti bálur-
inn var með 130 tunnur, en anu-
ars var aflinn nokkuð misjafn. —
Síldin var nær því öll söltuð.
Síldveiðar Faxaflóabátanna aru
nú aðallega á Eldeyjardjúpi «g
telja sjómenn veiðihorfur ailgé*-
ar.
Fulltrúar íslands á
þingi Sameimiðu
í gær var sagt frá nýju sláttutækl, sem reynt var í EyjafirSi að tilhlutan BúnaSarsambands Eyjafjarðar. Það er
sláttutætarinn, sem slær, saxar og blæs heyinu á vagn, ailt í senn. Myndin sýnir tækið og dráttarvél að Kaup-
angsbakka nú fyrir fáum dögum. Sláttutætarinn vakti mikla athygli og þótti liklegur til að gefast vel við vot-
heysgerö. (Ljósm.: E. D.).
þjóðanna
12. allsherjarþing Samemuðu
þjóðanna hefst í New York 17. þ.
m. Fulltrúar íslands á þingteu
hafa verið skipaðir Thor Thors,
ambassador, og Þórarinn Þórarims-
son, ritstjóri. Utanríkisi’áðtoerra
Guðmundur í. Guðmurdsson mun
verða viðstaddur opnun þingsins
og sækja fundi þess fyrst framan
af. (Frá utanríkisráðuneytinu).