Tíminn - 12.09.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.09.1957, Blaðsíða 12
TeBrlB: Norðan kaldi, léttskýjað. F allhlíf aher s veitir mnnu reyna að her taka Sjáland og dönsku eyjamar í fiotaæfingum Nato* sem senn hefjast taka þátt um 100 smærri og stærri herskip NTB—Bonn, 11. sept. — Um 2 þúsund bandarískir fall- hlífahermenn munu verða látnir svífa til jarðar á norðan- verðu Sjálandi í næstu viku. Er þetta hluti af víðtækum heræfingum Atlantshafsbandalagsins. Hlutverk þessara sveita verður, að ná fótfestu við Eyrarsund eða Stórabélti. Hiti kL 18: Reykjavík 8 st., Akureyri 5 stj London 14 st., Kanpm.b. 14 st,; París 18 st., New York S4 st. —• Fimmtudagur 12. september 1957 Cííi KrílV nnr noorAnni Senn geta Danir búið til ósvikinn ,5kaviar“ Einkaskeyti til Tímans frá fréttaritara blaðsins í Höfn:j Extrabladet skýrir svo frá í dag, að í gær hefðu verið undir-j ritaðir dansl:-rússneskir samning ar, sem væru einstæðir í sinni' röð í heiminum og myndu þeir valda hinni mestu furðu hjá oll- um fiskveiðiþjóðum heirns Eft- ir langvinna samninga liafa Rúss-j ar fallizt á að leyfa útflutning til I Danmerkur á 50 þús. styrjuhrogn | uin. Koma þau til Danmerkur í byrjun næsta árs. Með þessu er opnuð leið til að franileiða ósvik- inn „kaviar'1, sem búinn er til úr styrjuhrognum utan Rússiands, sem setið hefir eitt að þeirri framleiðslu, þar eð styrjutcguud sú, sem kaviarinn er búinn til úr, finnst hvergi utan Rússlands. Hrognin, sem koma til Danmerk- ur uæsta ár, verða fullvaxía eft- ir þrjú ár. Ætti þá framleiðsla að geta hafist úr hrognum þeirra, en annars mun þá verða lögö á- herzla á að stækka stofninn. Greiðsla til Rússa er með þeim hætti, að Danir eiga að láta þá fá síðar 150 þús. styrjuhrogn. Fallhlífahermenn þessir eru úr 11. bandarísku fallhiífaherdeild inni í Vestur-Þýzkalandi. Danir munu leggja fram um 15 þúsund hermenn, sem taka þátt í þessurn æfingum. Eiga þeir að reyna að evðileggja tilraunir fallhlífaher sveitanna til að lcoma i>ér fyrir, og setja upp bækistöðvar. Herskip í sundimum Samtimis þessu verour gert ráð fyrir, að óvinaherskip reyni að brjótast út úr Eystrasalti gegnum dönsku Sundin. Dönsk og norsk herskip, studd af vestur-þýzkum smá(*herskipum, skipa óvinaflot- ann, en önnur herskip Nato-ríkja munu verja þeim leiðina. I þeim skipaflota verða öflugustu herskip Bandaríkjanna og Breta, svo sem Forrestal og fl. Þessi skip erga ekki aðeins að mæta óvinaflota frá Eystrasalti, heldur einnig ó- vinaskipum, sem reyna að lcomast út á Atlantshaf fyrir norðan Noreg og á milli Noregs og íslands. í herskipaflota þessum, en hluti hans verður einnig á Miðjarðar- hafi og gætir Hellnasunds, verða ■ alls um 100 stærri og smærri her- skip, en áhöfn þeirra samanlagt um 100 þúsund sjóliðar. Þetra po< p er Kopastrer i Norour-Pmgeyiat t»y*tu. t»y.=y- .turn »et 10 gero pat o. ygyia, og sést hún á myndinni. Strandferðaskip geta nú athafnað sig þar. Er að því mikið hagræði fyrir alla byggðina. Flugvöllur er skammt frá staðnum, liggur brautin skáhallt upp að fjailshiiðinni i baksýn. — Myndin er tekin úr flugvél af S. Sn. 2 þúsundir manna hafa verið teknir af lífi undir ógnarstjóm Kadars Brezki fulltrúinn krefst tess atS Rússar bindi enda á harðstjórnina í landinu NTB—New York, 11. sept. — Brezki íulltrúinn á þingi S. Þ., Allan Noble, hélt ræðu um Ungverjalandsmálið í dag og krafðist. þess, að Rússar bindu endi á ógnarstjórn Kadar- stjórnarinnar. Hélt hann því fram, að harðstjórnin og of- sóknirnar héldu stöðugt áfram og hefðu auk heldur aukizt í skjóli rússnesks hervalds eftir því sem Kadarstjórnin þótt- íst fastari í sessi. Svíar vilja ekki kvenpresta NTB — STOKKHÓLMI. 11. sept. — Sænska kirkjuráðið, sem situr á fundi í Stokkhólmi, mun hafna tillögu. sem þar hefir verið lögð fram þess efnis, að konum verði leyft að gegna prestsstörfum í Svíþjóð, í ráðinu eiga sæti um 100 prestar og biskupar, en að- eins um einn fjórði þeirra mun lillögunni fylgjandi. Styrr hefir staðið um þelta mál í Danmörku, en lauk svo, að konur munu eiga rétt til prestsvígslu, að minnsta kosti hefir ein kona verið vígð og gegnir embætti við góðan orð- stír. Biðja um, að lifi prestsins verði þyrmt NTB-Kaupmannahöfn, 11. sept.: — Danskir biskupar saimankoinnir á fundi danska kirkjuráðsins hafa sent bréf til ungverska kirkju- (Eramhald * 2. »13u í gær var lögð fram tillaga, sem studd var af 36 ríkjum, um að fordæma harðstjórnina og íhlutun Rússa. í dag bættist Paraguay í hóp þessara ríkja. Rússar bera ábyrgðina. Noble fór hinum hörðustu orð- uin um ofbeldi Rússa í Ungverja- landi, þeir hefðu beitt ódulbúnu hervaldi og héldu Kadarstjórninni víð völd með tilstyrk hersins. Ógn arstjórnin hefði farið vaxandi. Sjálf hefði Kadarstjórnin viður- kennt, að 104 hefðu verið teknir af lífi, sakaðir um þátttöku í upp- reisninni í fyrra. í skýrslu S. Þ. um málið er samt íalið að þessi tala sé miklu hærri eða um 2 þúsund. Einnig sagði Noble, að mikill fjöldi þeirra manna, sem handteknir hefðu verið, hefðu enn ekki verið kvaddir fyrir dómstóla, heldur sætu í fangabúðum án dóms og laga. Skírskotað til Varsjársamnings. Noble ræddi ennfremur þá stað- hæfingu Rússa, að þeir hefðu gripið í taumana í Ungverjalandi skv. Varsjársamningnum. Það fæli samkvæmt ákvæðum samningsins í sér að um varnaraðgerðir liefði verið að ræða. En hverjum var verið að verjast, spurði Noble? Það er sannað svo að ekki verður um villzt, að ungverska þjóðin stóð að uppreisninni nær einhuga. Þessi röksemd Rússa væri því yfir- skyn eitt.. Skipbroismemi af „Fröyma“ Gomúlka baríiir í déimim um heruað arbröli vestur-þýzku sijómarinnar NTB—Bclgrad, 11. sept. — Þeir Cyrankiewitz og Gom- ulka frá Póliandi héldu í dag til bústaðar Títós forseta á Brioni. Tlöfðu pólsku leiðtogarnir áður rætt við júgóstaf- neska íorustumenn og samkomulag náðst um dagskrá að viðræðum, sem hefjast seinna í vikunni. Segja fréttaritarar, að mikil eindrægni og' vinátta hafi komið fram í þessum byrjumu viðræðum. Gomúlka hafi þó gengið feti lengra en Tító í fo’dæmingu sinni á afturhalds- og hernaðarsinnum í V-Þýzkalandi. Sagt er, að algert samkomulag hafi ríkt um, að liraða beri sam- komulagi rhilli stórveldanna um afvopnun. Einnig, að komið yrði á sameiginlegum öryggissáttmála fyrir öll Evrópuríki. Oder-Neisse línan. Þá hafi ríkt eining um, að hraða beri sameiningu Þýzkalands og yrði að sjá til þess, að þýzkur almenningur fengi að láta það mál til sín taka og útkljá deilu- mál landshlulanna. Gomúlka hef- ir krafizt þess, a'ð Oder-Neíásé línan verði viðurkennd sem eatlan leg landamæri Þýzkaiands i austri. Þetta má Bonn-stjórnin ekki Iteyra nefnt og er sagt, að sendttieiTa henftar í Belgrad, hafi borið fram við júgóslafneska utanríkisráðu- neytiö formleg mótmæli vegna yfirlýsinga Gomúlka og ratinar annarra ummæla líka, sem hann hafi viðhaft í Belgrad um vestur- 1 þýzku stjórnina. Áíengisneyzla nnglinga í Svíf) jóS hef- ir f jórfaldast á seimistu fjórnm árnm Fræðslumálasíjórnin krefst aukins fjár til tóm- stundaiðju og menntunar kennara neyzlu, hafi meira en fjóifahtast miðað við árið 1953. Tekur þ»tta til æskufólks á aldrinum 15—A7 ára. Áfengisneyzla yfirleitt Bafi og farið vaxandi. NTB — STOKKIIOLMI, 11. sept. — Áfengisuautn samskra ung- linga hefir ijórfaldast á s.l. fjór- uni árum, segir í bréfi, sein sænska fræðslumálaski’ifstofan hefir sent sænsku ríkisstjórn- inni. í bréfinu fer fræðsluinála- stjórnin frasn á, að fjárfrainlög til tómstundaiðju séu stórauk- in og séð fyrir hæfuin mönnum til að stjórna þeirri starfsemi. Þróun seiuustu ára liafi leitt til þess, að æskufólk kenist fyrr, og fremur en áður i andstöðu við ýms sjónarmið heimila, skóla og' samfélagsins yfirleitt. Þá I segir aö afbrot æskufólks, sein' eingöngu megi rekja til áfengis-l Athugun, senr fram fór 1938 sýndi, að aðeins ein af liverjwm þrettán stúlkum og einu af hverjum átta drengjum initaa við 17 ára aldur liöfðu smakk»ð á- fengi. Athugun í kringum 195* sýndi, að þriðja liver stúika »8 helmingur piltanna innau yi@ 17 ára aldur hafði neytt áíeugis. Vita'ð er, að þróunin í þessa áttt liefir verið enn örari allra séíu ustu árin. Myndin er af norsku skipbroismönnunum á sildveiðiskipinu Fröyma, er sökk úf af AustfjörSum s. I. sunnudagskvöld. Þeir eru staddir í afgreiðslu Flugfélags íslands eftir komuna frá Egilsstöðum. Skipbrotsmennirnir héldu heimleiðis með Gullfaxa í gærmorgun. — (Ljósm.: Tíminn). Héraíhháfffl Framsákearmaima í BarSastrandarsýsk Fran'sóknarmenn í Barðastrandarsýslu halda héraSshá- tíð sína á Patreksfirði næstkomandi laugardag kl. 8 s. d. (ekki sunnudag eins og áður var auglýst). Á samkomunni flytja ávörp alþingismennirnir Björgvin Jónsson og Sigur- vin Einarsson. Jón Sigurbjörnsson, leikari les upp og syngur, en undirleik annast Steingrímur Sigfússon. Karl Guðmunds- son, leikari skemmtir með eftirhermum o. fl. Um kvöldið verður dansað til kl. 2 e. m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.