Tíminn - 12.09.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.09.1957, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, fimmtudaginn 12. septemfoer 195(c Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn. Rltítjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórariusaoa (áb> Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304, (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523, afgreiðsiusími 12323. Prentsmiöjan EDDA hf. Orsakir gjaldeyriserfiðleikanna BLÖÐ Sjálfstæðisflokks ins gera sér nú mjög tíð'rætt um gjaldeyriserfiðleikana, seití þjóðin býr við um þess- ar tnundir. Bersýnilegt er, að forkólfar flokksins telja þá mikinn hvalreka á f jöru sína. Rltstjórar Mbl. gleyma líka öllum áminningum sín- um um heiðarlega meðferð staSreynda, þegar þeir ræða um þessa erfiðleika. Þá væri ekki heldur auðiff að nota þá "fcil ádeilna á ríkisstjórn- ina. EF MENN leitast við að kyona sér orsakir gjaldeyris ecfiSleikanna óhlutdrægt og heíðarlega, kemur fljótt í ljós, að þeir stafa af tveimur megtnástæðum. Önnur er sú, að aflabrestur hefur orðið bæði á vetrarvertíðinni og síldveiðunum. Hin er sú, að gjaiúeyriseyðsla útgerðar- innar hefur orðið miklu meiri en fyrr. Þátttakan í veiðunum hefur verið stór- um meiri en áður, úthalds- tíminn lengri og róðrar fleiri. Þessu til víöbótar var oiíuverðið á vetrarvertiðinni miklu hæi-ra en áður vegna Súeizdeilunnar. Nettógjaldeyr istekjur útgerðarinnar hafa því orðið stórum lægri en um langt skeið. Minni gjaldeyri hefur því verið hægt að ráðstafa til kaupa á öðrum vörum en útgerðar- vörum, þótt í heild hafi á- líka mikill gjaldeyii verið til ráðstöfunar á þessu ári og á sama tíma í fyrra. í MBL. og Vísi er að sjálf sögðu keppst við að fela þess ar staðreyndir, en því haldið fram I staðinn, að gjaldeyris skorturinn sé alveg rikis- stjórninní og ráðstöfunum hennax að kenna. Blöðin forðast hinsvegar að minnast á, hvaða ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar hafi verið hér sérstaklega að verki. Það gera þau af þeirri einföldu ástæðu, að þau geta það ekki. Allt skraf þeirra um það, að gjaldeyrisskorturinn sé rikis stjóminni að kenna, er mark laus> órökstuddur áróður. Sannleikurinn er einmitt sá, að ráðstafanir ríkisstjórn arinnar hafa einmitt gert það að verkum, að gjaldeyris skorturinn er mun minni en hann hefði orðið að óbreyttri stjómarstefnu. Ráðstafanir þær, sem rlkisstjórnin gerði um áramótin, hafa tryggt miklu meiri þátttöku í út- gerðinni en áður og afstýrðu stöðvun hennar um áramót- in, sem var orðin fastur lið- ur meðan Ólafur Thors var sj ávarútvegsmálaráðherra. Ef ríkisstjórninni hefð'i ekki tekizt að tryggja þetta, myndi fiskaflinn hafa orðið miklu minni, og gjaldeyris- ástandið lakara að sama skapi. í TILEFNI af þessum skrifum íhaldsblaðanna, er ekki úr vegi að menn íhugi, hvernig nú væri ástatt, ef ráðum Sjálfstæðismanna hefði verið fylgt. Þá hefði fiskifloti landsmanna verið stöðvaður siðan um áramót, þar sem þeir beittu sér gegn ráðstöfunum ríkisstjórnar- innar þá, án þess að benda á önnur úrræði í staðinn. Síðan hafa þeir keppst við að ýta undir kaup- og verðhækkan- ir eftir fremsta megni. Ekki hefði hlutur útflutningsfram leiðslunnar batnað eða hún örfast við það, ef þessar fyrirætlanir forkólfa Sjálf- stæðismanna hefðu komist fram. Mönnum, sem þannig hafa hagað sér, værí sæmast að tala sem minnst um þessi mál. HJÁ ÞVÍ getur ekki far- ið, að versnandi gjaldeyris- ástand hafi ýmsa erfiðleika í för með sér. Þannig minnka tekjur ríkisins og útflutnings sjóðs, þar sem dregist hefur saman innflutningur þeirra vara, sem gefa þeim mestar tekjur. Horfur eru þvi á því, að halli verði í ár bæði hjá ríkissjóði og útflutnings- sjóði. Þessum erfiðleikum verður að mæta með festu og manndómi og gera ráð- stafanir til að tryggja halla- lausa afkomu ríkisins og útflutningsframleiðslunnar. Verði það ekki gert, bíður stöðvun og atvinnuleysi framundan. Því verður vissu lega að afstýra. Forkólfar Sjálfstæðisfl. fagna yfir því, að stjórnar- flokkunum muni ekki takazt samstarf um Slikar ráðstaf- anir. Slíkur fögnuður er hins vegar ekki timabær. Rikis- stjórnin er st-udd af fulltrú- um þeirra stétta, sem eiga mest undir því, að þessi mál verði vel og farsællega leyst. Slíka lausn tryggja þær bezt með þvi að standa sjálfar að henni. Það gera þær sér líka ljóst. Mbl. og Vísir ættu því að átta sig á því, að hlakk þeirra er langt frá því að vera tímabært. Tillögur Bjarna og Gunnars FORKÓLFAR Sjálfstæð- isflokksins gera sér nú orðið mjög tíðrætt um kjördæma- málið á samkomum sínum út um land. Þeir telja kosn- ingafyrirkomulagið mjög gallað. En hverjum er um að kenna? Er það ekki ein- mitt Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur ráðið mestu um aö móta það kosningafyrir- komulag, sem nú er? Þrátt fyrir mörg' orð um kjördæmamálið, forðast for kólfar Sjálfstæðisflokksins líka að benda á nokkrar til- lögur til lausnar. Hallast flokkurinn fremur að tillög um Bjarna Benediktssonar um einmenningskjördæmi eða tillögum Gunnar Thor- oddsen um stór kjördæmi ERLENT YFIRLIT: lættiim ! ■■ ar a logum Litlar líkur eru þó fyrir því, aft meirikáttar breytingar veríi gerSar a$ sinni Á TÓLFTA allsherjarþingi Sam einuðu þjóðanna, sem hefst í Nev York 'á þi-iðjudaginn kemur, verð ur m. a. til umræðu tillaga frá sérstakri nefnd. sem kosin var é þinginu 1956 til þess að gera til lögur um, hvernig endurskoðun á stofnskrá Sameinuðu þjóðann; skuli háttað. Á fyrsta þingi S. þ hafði verið ákveðið, að rætt skyldi um endurskoðun á stofn skránni í seinasta lagi af 10 árum liðnum eða á 10. þingin (1955). Þar var hins vegar ekl tekin önnur ákvörðun um þett efni en að setja á laggirnar áðu greinda nefnd, sem skipuð skyldi fulltrúum frá öllum þáttökuríkjui um. Verkefni nefndarinnar skyldi vera það eitt að gera tillögu um hvenær kalla skyldi saman sér- stakt þing S. þ., sem tæki endur- skoðun stofnskrárinnar eingöngu til meðferðar. Nefndin skyldi hafa tillögur Sinar undirbúnar svo snemma, að íhægt yrði að leggja þær fyrir 12. allsherjarþingið. — Nefndin kom fyrst saman 3. júní síðastliðin og var iþá samþykkt ein róma að Ieggja þá tillögu fyrir tólfta þingið, að nefndin héldi á- fram störfum og leggði fram nýtt álit ekki síðar en á 14. þinginu (1959). Ef þingið fellst á þessa til- lögu, þýðir hún það, að allri meiri liáttar endurkkoðun á stofnskrá S. þ. verður enn frestað um a. m. k. tveggja ára skeið. RÖDDUM UM það, að nauðsyn- legt sé að endurskoða stofnskrá S. þ. hefir talsvert fjölgað að undan- förnu. Sú gagnrýni á stofnskránni, sem mest ber á, beinist einkum að tveimur atriðum. Annað er það, að neitunarvald stórveldanna í Ör- iggisráðinu torveldi mjög starf- semi S. þ. og beri því að afnema það. Hitt er það, að jafn atkvæðis- réttur ríkja á allsherjarþinginu sé ranglátur, þar sem hann veiti smá þjóðum óeðlileg áhrif í saman- burði við stórþjóðirnar. Samkvæmt stofnskrá S. þ. er Öryggisráðið valdamesta stofnun S. þ. Ef það er sammála, getur það tekið hinar þýðingarmestu ákvarð- anir, sem eru bindandi fyrir allar I þátttökuþjóöirnar. Vegna . þessa | mikla valds Örggisráðsins, fengu ' stórveldin, sem eiga fast sæti í ráðinu, það ákvæði sett í stofnskrána, að þau hefðu hvert um sig neitunarvald í því. Ef þetta ákvæði hefði ekki verið sett í stofnskrána, myndu sennilega hvorki Sovétrikin eða Bandarikin hafa gerst þátttakendur í S. þ. Neitunarvaldið hefur hinsvegar orðið til þess að gera Öryggisráð- ið mestu óvirkt til þessa, a.m.k. í málum, er eitthvað beinast gegn stórveldunum. Aðallega hafa Rúss- ar þó beitt því. Bretar og Frakkar hafa einnig beitt því, m. a. í Súez- deilunni í fyrra. SÚ staðreynd, að Öryggisráðið hefur þannig reynzt að miklu leyti óvirkt, hefur orðið til þess, að ýms um deilumálum, sem réttilega heyra undir það, hefur verið skot- ið til allsherjarþingsins, sem hefur ráðgefandi og leiðbeinandi vald, en getur ekki gefið beinar fj’-rirskipanir. Þetta hefur þó orðið til þess að auka verulega starfs- svið þess og áhrif og það svo auk- ið áhrif þeirra þjóða, sem ekki eiga sæti í Öryggisráðinu. í tilefni af þessu hefur sú gagnrýni fengið aukin byr, að óeðlilegt sé að smá- þjóð hafi sama atkvæðisrétt og stórþjóð á alláherjarþinginu. T. d. er ekki ósjaldan vitnað til þess, að ekki sé réttlátt, að ísland hafi sama atkvæðisrétt og Indland með hlutfallskosningum? Viðkunnanlegra væri, að flokkurinn gerði sér grein fyrir því, hvort hann fylgir hér heldur Bjarna eða Gunn ari, áður en hann fjölyrðir mikið meira um þessi mál. DAG HAMMARSKJÖLD framkvíímdastjóri S.Þ. vegna þess reginmunar, sem sé á fólksfjölda iandanna > ÞRÁTT fyrir þessa gagnrýni, eru ekki miklar líkiir •.:! að gerð ar verði þær breytingar á stofn- skrá S. þ. í náinni framtíö, að neit unarvald stórveldanna í Öryggis- ráðinu verði afnumið eða tekin upp mismunandi atkvæðisréttur á allsherjarþinginu. Þegar til kem- ur er vafasamt, að nokkurt af stór- veldunum myndi vilja missa af neitunarvaldinu. Og neitunarvald ingar á stjórnarskránni þurfa fyrst breytingar á stofnskránni. Breyt- ingar á stofnskránni þurfa bæði að samþykkjast af allsherjarþing- inu og síðan þarf ákveðin tala ríkisstjórna að staðfesta þær og. þar á meðal allar stjórnir þeirra ríkja, sem fara með neitunarvald ! í Öryggisráðinu. Engar breyting-: ar á stofnskránni komast því fram, nema stórveldin séu þcim fylgj- andi. Þótt ýmsir vilji taka upp mis- munandi atkvæðisrétt á allsherjar þinginu með hliðsjón af fólks- fjölda, mun verða erfitt að ná sam komulagi um það. Smáþjóðirnar sem eru í meirihluta á þinginu, munu beita sér gegn því, ,og vafa samt er líka, þegar til kemur, að Bretar og Frakkar sætti síg við minni atkvæðisrétt en Banda- ríkjamenn, Rússar eða Kínverjar munu hafa. ÞAÐ MÁL hefir nú verið tek.ð upp, óháð allsherjarendurskoðuri og meiriháttar breytingu á stofn- skránni, að fjölgað verðí tÖlu' fúll trúanna í Öryggisráðinu og eí'na- hags- og félagsmálaráðinu, en til þess þarf breytingu á stofnskrá S. þ. Mál þetta er rökstutt mcð því að aðeins 50 riki hafi verið aðilar að S. þ., þegar stofnskráin var sam þykkt, en þau verða orðin 82 eftir að hið nj’ja ríki á Malaja-skagan-. um fær inngöngu. Tillaga lun þetta lá fyrir seinasta þingi, flutt af ríkjunum í Suður-Ameríku, en hún hlaut ekki endanlega af- greiðslu, en vitað var, að RúSsar myndu beita stöðvunarvaldinu. vald inu gegn franigangi hennar. Rússar töldu þó slíka breytingu ekki í sjálfu sér óeðlilega, en kváðust hins vegar enga slíka breytingu myndú samþykkja meðan Komm- únista-Kína fengi ekki sæti sitt í Öryggisráðmu-og á alláherjarþing inu. Líklegt er, að sú afstaða þeirra haldist óbreytt á þinginu' nú en tillaga um fjölgun fulltrúa í umræddum ráðum mun verða lögð fyrir þingið. Þ. Þ. Timbur til sements- verksmiðjunnar AKRANESI í gær. — Ilvassafell kcmur hingað í kvöld og losar timbur til sementsverksmiðjunn- ar. Togarinn Bjarni Ólafsson kemur í kvöld eða fyrramálið með fullfermi af karfa frá Grænlandi. Karfinn fer til vinnslu í frysti- húsunum. G.B. Vegavinnukveðskapur. Hér er kominn Refur bóndi og tekur svo til máls: „Heilir og sæl ir húsbændur góðir! Þar sem heyjaönnum er nú að ljúka, kem ég enn einu sinni í ba'ðstofuna til ykkar með eitthvað af sumar- kveðskap mínum. Að þessu sinni hefi ég eigi unnið svo teljandi sé við heyskap, heldur verið í vega- vinnu, sem Ifka er gagnlegt og nytsamt. Eg hefi unnið undir stjórn Valdimars Eyjólfssonar vegaverkstjóra á Akranesi sem er drengur góður og áhugamað- ur í starfi sinu. Hefir mér því liðið vel, enda sumarið verið hag i stætt til allra starfa. Margar stökur hefi ég kveðið í sumar, og sumar allhjartnæmar þótt fæst ar þeirra verði birtar hér og kalla ég þær vegavinnukveðskap Refs bónda. Nú er vegavinnu okkar hætt, raunar þó fyrr en til stóð, en það er önnur saga. Kem ég svo hér með nokkur sýnishorn af „vegavinnukveð- skapnum. Vegagerðarmenn þurfa oft að flytja bækistöðvar sínar og því kvað ég: Enn þá fer ég stað úr stað, ! stöðugt er að flytja, Vegabótum vinn ég að, verk er það til nytja. Stuttan tíma í vor var bækistöð okkar stutt frá Gröf í Skilmanna hreppi og kallaði ég hana Graf- arbakka og kvaö því: Vegagerðar virðar fá víða um land að ílakka. Komnir nú þeir allir á eru „Graíarbakka“. i ; Hallur veghefilsstjóri, scm er ötull | og vandvirkur maður fékk eftir- farandi vísu: Ilundakúnstir Hallur kann, hann því seggir virði. Ileflar allan andskotann upp í Borgarfirði. Um Arlhúr flokksstjóra og mig kvað ég eftirfarandi stökur, en við erum jafnaldrar: Ellin vill á ýmsan veg okkur báða spjalla. Arthúr hefir eins og ég ofurlitinn skaUa. Þorbjörn samverkamaður minn fékk eftirfarandj stöfcu: Fyrrum átti bú og bæ, bóndi hvergi deigur. Þorbjörn karlinn þarfúr æ, þéttur vel og seigur. Um ráðskonuna okkar sem er myndar- og gæðakona kvað ég: Ágústa er afbragðs frú alveg laus við galla. Heitt á 'kímnu hefir sú hringa- sólar alla. Svo er hér ein staka kveðin um Hannes „skóflustjóra“ sem er einn af „vondu fólki" eins og ég: Hannes þræðir braulu beina, böm á hann og lika frú. Hjákonu því hefir eina heitir ..vélaskófia" sú. Vinnufélagi minn Ársæll fór í eggja ieit upp á Akrafjall og kvað ég þá: Mörg er snót til ásta ör ungan þráir segginn. Veita þrótt og vekja fjör veið'ibjöIJueggin. Látum svo staðar numið í bili.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.