Tíminn - 12.09.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.09.1957, Blaðsíða 2
ReykJavQt, fimmtudagiu 12. september 1957» Möguleikar á stórfelldri pen- sillin framleiðsiu hér á landi Efnið er unnið úr flyíja lyfið úí fyrir hundrað millj. kr. árlega Rætt vi<$ Jónas Sveinsson, iækni, una lyíja- framleiðslu í gær ræddi blaðið við Jónas Sveinsson, lækni, en hann hefir oí't komið fram með nýmæli hér í blaðinu í viðtölum við það á undanförnum árum. Á sínum tíma gekkst hann fyrir rannsóknum á blóði úr hrossum og komst þá að sömu niðurstöðu og hinn kunni lífeðlisfræðingur, dr. Hammond, að hér væri hægt að vinna mikil verðmæti í mynd hormóna- lyfja úr blóði fylfullra hryssa. í viðtalinu í gær sagði Jónas, að auk þessarar framleiðslu væri hægt að hefja hér stór- fellda framleiðslu á pensillíni, sem búið er til úr mjólkur- sykri. Danir hafa lík skilyrði til pensillin-framleiðslu og við, en nú orðið flytja þeir út pensillin fyrir um hundrað milij- ónir króna árlega. ' ’ ; | ástæSum, hafa vantrú á slíku máli Jönas sagði að við hefðum engu sem þessu, að það eru ekki mörg mirini möguleika til að afla mark- ár síðan dönsku lyfjaverksmiðjurn acfá fyrir pensillin okkar en Danir.; ar tóku til starfa, sumar í kjallara- Að'Vfeu væri verð á pensillini orð- holum. Nú hefir þetta gengið svo ið lágt, en eftirspurnin er alltaf mikil, einkum í austantjaldslönd- um. Það sem mundi gera okkur tiltölulega auðvelt að afla mark- aða fyrir þessa framleiðslu okkar væri sú staðreynd, að pensillin- framleiðendur, eins og Danir, seldu sína framleiðslu fyrir harð- an gjaldeyri, en viðskipti okkar væru mestmegnis vöruskipti. Vaxandi mjólkurframleiðsla Með aukinni ræktun á undan- förnum árum hefir mjólkurfram- leiðslan sífellt verið að aukast. Á næstu árum verður að mæta þessari aukningu með neyzluaukn- ingu, sem tæpiega verður fyrir hendi innanlands. Hætta er á að útfiutningur mjólkurafurða verði okkur óhagstæður miðað við fram leiðslukostnað, nema gripið sé til iðnaðar, sem gefur meira af sér heldur en sú úrvinnsla mjólkur sem nú er höfð um hönd. Mjólkursykur í pensiMin Pensiliin er framleitt úr mjólk- ursykri og með góðum vélaútbún- aði er framleiðslukostnaður ekki gífurlegur. Mikið magn af mjólk þarf til framleiðslunnar. Pensillin verksmiðju þyrfti að reisa við ein- hverja þá mjólkurvinnslustöð sem fyrir er í landinu, þar sem unnin eru ‘Tár mjólkinni öll þau efni seíii verðmæti hafa. Fyrst og fretnst smjör, mjólkursykur, sem aSeilega yrði notaður til pensill- inífámleiðsfu, kasein, ,efni sem hsfirífengið feikna þýðingu í fram- leiðsiu piastefna og Þjóðverjar borga fýrir hátt verð. Hortriónalyfin Svo aftur sé vikið að fram- leiðslu hofmónaiyfja, þá sagði Jóhas, að menn gætu þakkað Bún- aðarfélögi íslands fyrir áð fá dr. Ifamrnotui hingað til lands. Sagði Jónas að það hefði verið gaman, ef Hammond hefði flutt íyrirlest- ur um hormónalyfin, framleiðslu þeirra Ög notkun. Meðul þessi eru nú notuð um allan heim í sívax- andi. mæli og mikið til lækninga á hrörnunarsjúkdómum. Jafn- j franít þessari notkun eru lyfin mikið notuð af dýralæknum og til að auka frjósemi kvikfés, einkum í Ástralíu. Innlend framleiðsla Tilraunir, sem gerðar hafa ver- ið hér á útflutningi á hormóna- blóði, hafa greinilega leitt í ljós að slíkur útflutningur er örðug- leikum bundinn, bæði vegna þess að erfitt er um góða geymslu, og fáiim hlutum hægt að svindla meira á, þegar það er komið í hendur ókunnugra. Allt bendir til að við verðum sjálfir að koma upp rannsóknarstöð og framleiðsluverk smiðju. á í því sambandi benda á, a$ sumar af iyfjaverksmiðjum Dana, eins og Leo, framleiða jöfn- um höndum hormónalyf og pens- illin. Það má benda þeim mönn- um á, sem kannske af eðlilegum vel þar, að þessar verksmiðjur eru starfræktar í skýjakljúfum, og eru stórrík fyrirlæki. Og því getum við ekki leilcið sama leik, úr því að við höfum jafngóð og jafnvel mikln verðmætari hráefni en aðr- af þjóðir hafa úr að velja á þessu sviði? Hvernig skal byrja? Að mínum dómi er um nokkrar aðferðir að ræða. í fyrsta lagi gæt um við framleitt mjólkursykurinn, selt hann danskri lyfjaverksmiöju (danskar iyfjaverksmiðjur kaupa mikinn mjólkursykur írá Hol- landi). Þeir ynnu svo duftið fyrir okkur og sendu okkur það unnið, síðan fylltum við það á glös iil útflutnings og eigin notkunar. Önn ur leið væri sú, að fá hingað sér- fræðing, t. d. frá Danmörku eða Hollandi, og stefna að því að byggja hér pensillinverksmiðju og aorar naúbsyniegár lyíjaverksmiöj ur. Það er mín skoðun að Bún- aöai’félag Isiands ætti að hafa for- göngu í þessum málum. ! Annmarkar á fram- : íeiðsSunni \ Eftir því sem Abderhalden, pró- fessor í Basel segir, þá eru þeir annrnarkar á framleiðslu þessa lyi's að erfitt er að ná því hreinu ur þvi merablóði, sem fáanlegt er í Evrópu. Það er vegna þess hversu lítið normónamagn er í blóði stóru hrossakynjanna. Við tilraunir hér, hefir það sýnt sig að hér er hægt að fá efnið í ríkum mæli, eða nál. eina milljón eininga í hverjum lííra á móti fjörutiu þúsund ein- ingum í venjulegum hryssum í tívrópu og tvö hundruð og íimmtíu þúsund einingum úr smáhestakyni í Skotlandi. Magnið hér kann að staía af þeim grasgæðum, sem eru óvenjuleg hér og dr. Hammond minntist á. Tufíugu þúsund krónur Jónas sagði að fyrst verið væri að tala um þessi mál, mundi fólki kannske leika forvitni á að vita, livað verðið væri á einni milljón eininga í lyfjabúðum, en slíkt ] magn hefir fengizt við tilraunir i hér úr einum lítra. Verðið á því hormónamagni er hér fullunnið í lyíjabúðuin um tuttugu þúsund krónur. Þetta eru með dýrustu efnum sem þekkjast. Og væri ekki aíhugandi fyrir okkur að fara að ( athuga hvaða skepnur það eru lielzt, sem geta gefið þessi feikn aí sér. Sérstök hrossakyn Hér hafa aðeins verið gerðar ör- fáar tilraunir á þessu sviði. Þær. hafa sýnt þrennt. í fyrsta lagi að hér finnast hross, sem hafa sama og ekkert af þessum efnum. í öðru lagi, að hér eru skepnur, sem Guðmundur (Ferró) Guðmundsson listmálarl hefir ekki legið á liði sinu frfá pví hann hélf sýningu sína í fyrra við fádæma aðsókn. Skólanefnd Iðnskólans fékk hann til þess að gera þessa mósaíkmynd í anddyri skól- ans og hefir Guðmundur unnið að henni í sumar. Þess má geta að til hsnnar hefir iistamaðurinn eingöngu notað ísienzk efni, gabbró úr Hornafirði og líparít úr Esjunni. Fjölmeisn og ánægjuleg keppnis- og skemmtiferð Knattspyraufél. Akureyrar Fyrir nokkru efndi Knattspyrnufélag Akureyrar til keppnis- og skemmtiferSar suSur á land í tilefni af afmæli félagsins. Rúmlega 70 manns á öllum aldri tóku þátt í þess- ari ferð', sem þótti hin skemmtilegasta. Fararstjóri var Hermann Sig- tryggsson, formaður KA. — Lagt var af stað síðdegis á laugardag í fyrri viku. Komið til Reykja- víkur seint um kvöldið og gist í KR-heimilinu. Daginn eftir lék 4. flokkur við jafnaldra sina úr KR. Akureyringar sigruðu með 8 mörkum gegn einu. 3. flokkar fé- laganna kepptu í Laugardal, en leiknum lauk með sigri KR 1:0. Einnig var keppt í handknattleik kvenna og körfuknattleik. KA. vann körfuknattleikskeppnina, en KR stúlkurnar handknattleikinn. Komið var til Keflavíkur á mánu Hann vann aiia leikina í ferðinni. hafa svo mikið, að það þekkist hvergi annars staðar, t. d. ein hry.ssa, komin yfir tvítugt, sem gaf uppundir eina milljón eininga í lítra. í þriðja lagi hafa þessar tilraunir bent iil bess, að magnið sé bundið við’ vfes lirossakyn og jafnvel viss héruð. dag í síðustu viku. Keppt var við Keflvíkinga í knattspyrnu 3. og 4. flokk. Keflvíkingar sigruðu í t 35. flokki en Akureyringar í 4. flokki. Keppt var í sundi síðar um daginn. Um kvöldið var efnt til kvöldvöku með íþróttafólki úr Keflavík. Á þriðjudaginn var haldið til Hafnarfjarðar og keppt í knatt- spyrnu í 3. og 4. flokk við Hafn- firðinga. 4. flokkur Akureyringa vann, en jafntefli varð hjá 3. fl. Einnig var keþþt í handknattleik kvenna, sem lauk með sigri Hafn firðinga. Gist var þá nótt í Hafnarfirði. Daginn eftir var horft á landsleik | inn á Laugardagsveiliniun, en síð- an haldið norður, eftir ánægju- lega ferð. Bæn til Kadars (Framhald af 12. síðu). máiaráðherrans og beði® hann að falla frá framkvæmd dauðadóms yfir ungverska prestinum Lajos Guiyas, sem er lúterstrúar. Var | hann dæmdur til dauða fyrir and- byltingarstarfsemi. Segja biskup- arnir að dómurinn hafi valdið þeim djúprar hryggðar. Þeir vilji ekki aðeins með beiðni sinni reyna að bjarga lifi stéttarhróðurs síns, heldur biðja stjórnarvöldin að milda það sakaruppgjör, sem nú fari fram í landinu, ‘ þannig, að ekki sé ehn aukið á erfiðieikana í sambúð austúrs og vesturs. Skyr handa sykur- sjííkSingum Hópurinn fyrir utan KR-heimilið við Kaplaskjólsveg. — Ljósmyndirnar Mattías Gestsson, Akureyri. (Framhald af 1. síðu). undir aúka sykurmagnið í blóð- inu. Sykursýkissjúklingar eru margir og mundu þeir óefað taka með þökkum þeirri nýbreytni, sem íslenzka skyrið yrði fæðu þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.