Tíminn - 12.09.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.09.1957, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, fimmtudagmn 12, septeaðter 1957, uiín . x E HD RJ 'lb Frönskunám og Ireistingar Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar eftir kl. 2 í dag í Iðnó. Sxmi 13191. Ausíurbæjarbíó Síml 1-13-84 Tommy Steele (The Tommy Steele Story) Hin geysimikla aðsókn að þess. ari kvikmynd sýnir nú þegar að ! hún verður hér sem annars stað' ar metmynd sumarsins Mynd sem allir hafa ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Hljómleikar kl, 7. STJÖRNUBÍÓ Sími 189 36 Ma^urinn frá Laramie Afar spennandi og hressileg ný > fræg amerísk litmynd. Byggð á aamnefndri skáldsögu eftir Thom as T. Fiynn. Hið vinsæla lag Tlie Man from Laramie er leikið í myndinni. Aðalhlutverkið leikið af úrvals leikaranum James Stewart ásamt Cathy O'Donnel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TJARNARBÍÖ Síml 2-21-40 GeíitS mér barniS aftur (The Divided Heart) Frábærlega vel leikin og áhrifa mikil brezk kvikmynd. er fjallar ; nm móðurást tveggja kvenna, móður og fósturmóður, til sama, barnsins. Myndin er sannsöguleg ’ og gerðust atburðir þeir sem j hún greinir frá fyrir fáum ár- nm. — Sagan var framhaldssaga i Hjemmet í fyrra. Aðalhlutverk: Cornell Borchers Yvonne Mitchell Armln Dahlen Alexander Knox Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Slml 1-64-44 Á norftursIóÖum (Back to God's Country) Hressilega spennandi amerísk litmynd, er gerist í Norður- Kanada. — Aðalhlutverk: Rock Hudson, Maria Henderson. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Sfml 1-14-75 Læknir til sjós (Doctor at Sea) Bráðskemmtileg, víðfræg, ensk gamanmynd tekin í lítum og Býnd í VISTAVISION. Dirk Bogarde, Brigitte Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. NÝJA BÍÓ Siimx 1 15 4e Raddir vorsins (Fruhjahrsparade) Falleg og skemmtileg þýzk músik- og gamanmynd í Afga llt- um, sem gerist í V,narbu>g um sl. aldamót. Aðalhlutverk: Romy Schneider, Siegfried Breuer jr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiu Sfm! 3 20 75 Í smyglara höndum (Quai des Blondes) Ný geysilega spennandi frönsk'; smyglaramynd í litum, sem ger > ist í hinum fögru en alræmdu hafnarborgum Marseilles, Casa blanca og Tanger. Aðalhlutverk: Barbara Laage Michel Auclair Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Danskur skýringartexti. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Simi 5-01-84 4. vika. Fjórar fjaírir Stórfengxeg CmemaScope-myno eðlilegum litum eftir sam nefndri skáldsögu A. E. MASON. Anthony Steel Mary Ure Laurence Harvey. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur textl. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPÓLÍ-BÍÓ Síml 1-11-8J Greifinn af Monte Christo — Fyrri hluti — Sýnd kl. 5 og 7. — Síðari hiuti — Sýnd kl. 9. Aðeins örfáar sýningar eftir. Hafnarfjarðarbíój Siml 5-02-4* i Det j spanske * mesterværk - man siniler gennem taarer EN VIDUNOERUS FILM F0R HELE FAMIIIEN Ný, ógleymanleg spönsk úr- valsmynd. Tekin af frægasta leikstjói-a Spánverja, j Ladislao Vajda. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Ný dönsk borðstofuhúsgögn, skápur, borð og sex stólar, til sölu. Verða til sýnis milli kl. 6 og 7 í kvöld að Hlíðargerði 17. > Duplex | Vasasamlagningarvélln I leggur saman og dregur frá allt að 10 millj. Reiknsvél fyrir alia. zsm ■ _. iíjssmm Auðveld í notkun. | Sendið pantanir strax, þar sem birgðir eru takmarkaðar. Kostar kr. 224.00. Pósthólf 287. ■llll■ll■lllllll■llll■l■llllll■llMlllllllmtlllllllllll1■mn(m ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU Frímerki | Kaupi íslenzk frímerki háui | verði. | Jón Þorsteinsson i Sörlaskjóli 64, | Reykjavík. | iTiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1111 lll( 11111111111 llln■■■■■■■■■■iiinrlllllllllllllllllll STEíHPOflsl. 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUN ARHRIN G AR IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIUUUIIIIII iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMmnimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Kaupi íslenzk frímerki G. Brynjclfsson Pósthólf 734 Reykjavík |II!llllllllllllIllllllIIII]IHIIIlllllllilllll!l!!llllllll!llllllllllllll!ll!ll!IIIIIII!llU!lllllimlll!lllUlinil]lllllHII«mniH1ima Fyrir bókamenn og safnara Af neðantöldum bókum getum við aðeins afgreitt örfá eintök. Pantanir verða því afgreiddar í þeirri röð, sem þær berast. Bækurnar hafa ekki verið á bókamarkaði í mörg ár Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn. 334 bls., ób. kr. 35.80. Frá Danmörku, e. Matth. Jochumsson. Útg. 1906. 212 bls., ób. kr. 40.00. Örnefni í Vestmannaeyjum, e. dr. Þorkel Jóhannesson. 164 bls., ób. kr. 25.00. íslenzk fuglaheitaorðabók, e. Pál Þorkelsson. Útg. 1916. Kápur óhreinar. 128 bls., ób. kr. 25.00. íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum teikntag- um. 140 bls., ób. kr. 35.00. Vestmenn. Landnám íslendinga í Vesturheimi, e. Þorst. Þ. Þorsteinsson. 264 bls., ób. kr. 25.00. Skóiaræður, e. Magnús Helgason, fyrrv. Kennaraskóla- stjóra. 228 bls., ób. kr. 40.00. Hjarðir, kvæði e. Jón Magnússon. 168 bls., ób. kr. 20.00. Heimhugi, Ijóð e. Þorst. Þ. Þorsteinsson. 96 bls., ób. kr 10.00. Ljóðaþættir e. Þorst. Þ. Þorsteinss. 92. bls., ób. kr. 10.00. Ljóðmæli e. Jóh. M. Bjarnason, höf. Brasilíufaranna. Útg. 1898, 128 bls., ób. kr. 15.00. Bóndadóttir, ljóð e. Gutt. J. Guttormsson. 92 bls., ób. kr. 10.00. Rímur af Perusi meistara e. Bólu-Hjálmar. 48 bls.j ób. kr. 10.00. Sól og menn, Ijóð e. Vilhjálm frá Skáholti. 96 bls., ób. kr. 50.00. Úlfablóð, ljóð e. Álf frá Klettstíu (Guðm. Frímann), 90 bls., ób. kr. 15.00. Kvæðabók e. Jón Trausta. 192 bls., ób. kr. 30.00. Samtíningur, smásögur e. Jón Trausta. 232 bls., ób. kr. 20.00. Andvörp, smásögur e. Björn austræna (Ben. Björnssan, skólastj.) 156 bls., ób. kr. 15.00. Gresjur guðdómsins, skáldsaga e. Jóhann Péturss^n. 240 bls., ób. kr. 36.00. Vötn á himni, leikrit e. Brimar Orms. Tölusett og áritað af höf. 188 bls., ób. kr. 100.00. Gerið svo vel að merkja X við þær bækur, sem þér óskið að fá sendar gegn póstkröfu. iiiiiiiiiiKiii!ii*mn ÚR og KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggja örugga þjónustu. AfgreiBum gegn póstkröfu. uön SlpmuntlssoB Skartjjripoverztut Laugaveg 8. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIII) TRiCHLORHREiNSUN (ÖURP HREINSUN) BJlfjRG S0LVALLAGÖVÚ. 74 S MI13Z37 BARMAHLÍÐ 6 SÍMI 23337 iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMii Til lei - — ■iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiminiiiiuiiiinnnmiimiiiiimmimiimmTniiiiiin Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við | í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn Heimili i er kjallari í Smáíbúðahverfinu. § \ Tilvalinn fyrir geymslu eða létt | I an iðnað. Mætti einnig með i | lagfæringu notast sem íbúð. i i Stærð, 2 samliggjandi stofur, i i geymsla, snyrtiherbergi og að- = | gangur að þvottahúsi. Símasam-1 i band getur fylgt. — Tilböð \ 1 sendist blaðinu merkt „Kjallari | 117“ fyrir sunnudag. Cimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiiii»*Miumiiii*uiiiiiiiD — imimmmimmimmmimmiiiii!iiiiiiiiiiimiMmmiiiiiimiiiimiiiiii!iiii(iiiiiiiiiiiiiiiiii.Mfi.ij.iiuiliiiiiiii ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík, luiiuiiiiiiiiiiiiiiHiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuiiiiiiiHiiiiiiHiiiiuiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimumiiittismuiiuiNi 111111111111111111 i! 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111! 1111111111111111111111111111 LLUlIIIItl I )HI ( I Til samanburðar og minnis =3 12 manna kaffisteil steintau kr. 290. 12 maana matarstell, steintau, kr. 325. 12 manna kaffistell, postulín kr. 370. 12 manna matarstell, postulin kr. 759. Stök bollapör kr. 8,20. Stök bollapör með diski, postulín kr. 17. Hitabrúsar kr. 22. Ölsett kr. 65. Ávaxtasett kr. 78. Vínsett kr. 40. Stakur leir og glasavörur í góðu úrvali. Stálborðbúnaður- Glervörudeild Rammagerðarinnar | Hafnarstræti 17. liuimiuiHiHiiuuiiniiiimiuHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiuuiiiuHiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiiuimuuinH Votlieysgeymslur Getum afgreitt í sumar steina í nokkra votheysturna, 3 3 b ef pantaðir eru strax. | STEINSTÓLPAR H. F. | | Höfðatúni 4. Sími 17848 | I I inmuHiiiiimHiuiHiiiiiiiHniuimiiuiimumiiimiimiimiuiiimiiiiiiiiiiiiiimHiiiiiiimmiiiiiiiimiumiiiiHiUM - Auglýsingasími TÍMANS er 19523 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.