Tíminn - 21.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.09.1957, Blaðsíða 1
’Jma.r TÍMANS eru: Rifstiórn og skrlfstofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 21. seplember 1957. f blaðinu í dag m. a.: Á kvenpalli, bls. 4. Búskapurinn e'ftir Pál Zóphónías- son, bls. 5. Borgarnes, bls. 7. 210. bla'ð. Olíi geislavirkni vanskapnaði froskanna? (_ 111 *l 11»^ Gromyko hlynntur nýju bandalagi ao ildarríkja NAT0 og Varsjárbandal. Frá því var skýrt í erlendum fréttum hér í blaoinu fyri rnokkru, a3 rétl hjá kiarnorkuveri í Hollandi hefði fundizt fjöldi vanskapaðri froska. Frosk ar þessir lifðu aðalloga í skurði, sem í féll frárennsli frá kjarnorkustöð inni. Var talið, að vanskapnaður þessi stafaði af geislavirkum efnum frá verinu. Kiarnorkufraeðingar fullyrða nú hins vegar, að vatnið í skurði þessum sé ekki geislavirkt. Vanskapnaðurinn var margs konar, t. d. höfðu froskarnir fætur marga á bakinu. Myndin sýnir eðlilegan frosk.til vinstri en til hægri er vanskapaður froskur frá þessum skurði. Bandaríkjamenn skjóta öflugu flugskeyti Cai)-Canavcral-NTB, 20. sept. Enn skutu Bandaríkjame^n á loft fjarstýrðu flugskeyti í dag. Var það flugskeyti af gerðinni Tlior, cn það getur farið 2400 kílómetra vegalengd. Tilraunir þessar fóru fram á tilraunasvæðinu við Cape Canaveral á Florida. Skeyti þctta, sem er um 20 metra á lengd, fór lóðrétt upp í 32 km. hæð. Síðan stefndi það til hliðar með ógnar liávaða, en skildi eftir sig elds- loga og livítan reyk á himinhvolf- inu. Hávaðinn var slíkur, að það var sem heil deild sprengjuflug- véla væri á ferð. Tilraun þessi tókst mjög vel að sögn ialsmanna bandaríska flughersins. GuIlfortSi Vestur-Þýzka- lands vex óíium Frankfurt-NTB, 20. sept. Til- kynnt Var í Frankfurt í dag, að gullforði Vestur-Þýzkalands væri nú kuminn yfir 10 milljarða þýzkra marka. Ræíst harkalega á stefnu Vesturveldanna í Mið- Austurlöndum. — Fyrsta rætSa hans sem utan- ríkisráðherra á allsherjarþinginu New York-NTB, 20. sept. — Andrei Gromyko, utanríkis- ráSherra Rússa, flutti ræðu á fundi allsherjarþings S. Þ. í dag. Sakaði hann Bandaríkin um að vinna að því að gera Mið- Austurlönd að stórhættulegri púðurtunnu. Sagði hann, að Bandaríkin mið- uðu að því að egna Arabaríkin upp á móti hvoru öðru, sem væri liður í samsæri heimsvaldasinnanna til að svipta þessar þjóðir frelsi og sjálfstæði. í ræðu sinni lagði utan- ríkisráðherrann fram þrjár ályktun artillögur: 1. Um friðsamlega sam- , búð þjóðanna, 2. Um alþjóðlegt eft , irlit og bann við tilraunum með | lcjarnorkuvopn, 3. Nokkur ríki skuli skuldbinda sig til að beita ekki kjarnorkuvopnum. Krefst umræðna um málið. Gromyko fór þess síðan á leit við allsherjarþingið, að tvær íyrri tillögurnar yrðu teknar á dagskrá þingsins og ræddar. Ekki lagði j'áð- herrann til, að skuldbindingin um að beita ekki kjarnorkuvopnum, skyldi gilda lengur en um íimm ára skeið, en bannið við tilraunum með kjarnorkuvopn skyldi gilda til reynslu í 2—3 ár. Ásíu-mflúenzan breiðisí nú ört út á Hættuástand í M-Austurlöndum. Gromyko sagði, að sumir væru þeirrar skoðunar, að síðustu at- burðir í M-Austurlöndum væru að- Andre Gromyko eins staðbundnir og ekki ástæða til að óttast neitt. Þetta væri hættu- legur hugsunarháttur, þeir tímar (Framhald á 2. síðu). Keflavíkurflugvelli Mörg veikindatilfelli síðustu daga og almennar farsóttarreglur upp teknar. Margir liggja í sjókrahúsi • Inflúenza hefir breiSzt allmikið út á Keflayíkurflugvelli síðustu dagana, og er talið, að þar muni vera um hina svo- nefndu Asíi'-inflúenzu að ræða. Hafa verið settar þar á al- mennar sóttvarnarreglur, eins er að ræða. Útvarpið á Keflavíkurflugvelli tilkynnti í gær, að þar sem inflú- ensan breiddiát allört út, hefði verði ákveðið að loka klúbbum varnarliðsins, skólum, kvikmynda- lnisum og aflýsa guðsþjónustum um sinn. Einnig var tilkynnt að að gistihúsið væri lokað öðrum en flugfarþegum og föstu starfs- fólki. Einnig voru menn hvattir til að safnast ekki saman meira en þörf krefði og fara varloga með sig, hvílast vel og búa sig lilýlega. Einhverra veikinda mun einnig Heifsa Noregskon- ungs að mestu óbreytt Osló-NTB, 20. sept.: — í skýrslu sem gefin var út af líflæknum Hákonar konungs í dag, segir að líðan hans hefði verið góð síðast liðna nótt. Hitinn væri nú eðlileg- ur. Að öðru leyti er heilsan hin sama. Ólafur krónprins og fjöl- skylda hans hafa dvalið í konungs- höllinni í allan dag og sitja gjarn- an við sjúkrabeð konungs. og venja er þegar um farsótt hafa orðið vart í íslenzka lögreglu liðinu á vellinum, því að forföll hafa verið síðustu daga, en toll- verðir hafa ekki veikzt enn. Margir liggja í sjúkrahúsi. Blaðið átti einnig tal við Ragnar Stefánsson, fulltrúa hjá varnarlið- inu. "Sagði hann, að margra inflú ensu-tilfella hefði orðið vart síð ustu daga, og því verið ákveðið að taka upp almennar sóttvarnar reglur, en aörar ráöstafanir hefðu Edendar fréttir í fáum orðum EFTIR HINA miklu hækkun Eng- landsbanka á útlánsvöxtum, hafa verðbréf í kauphöllum í London lækka'ð að mun. SARIT, æð'sti maður byltingarmanna í Thailandi,’' hefir lýst yfir ein- dregnum stuðningi \ ið fyrri utan ríkisstefnu landsins og áfrajn- haldandi þátttöku þess í Suðaust ur-Asítibandalagiuu. FULLTRÚAR allra frönsku stjórn- múlaflokkanna, nema komnum- ista og poujadista komu saman í París til a'ð ræða mögulega múlamiðlun í deilunni um fram- tíðarskipun Alsír. Talið er, að ör- lög stjórnar Bourges-Maunoury verði ráðin á þessari ráðstefnu. ekki verið gerðar. Allmargir lægju í sjúkrahúsinu, enda eðlilegt, að menn séu flultir þangað, þegar þeir haía ekki fast heimili. Eng- in dauðsföll hafa orðið af völdum veikinnar og hún er yfirleitl væg, hár hiti en dvínar fljótt. Faubus mætti ekki fyrir réttinum Little Rock-NTB, 20. sept. — Réttarliöldin í máli Faubus fylkis stjóra í Arkansas héldu áfram í dag. Fylkisstjórinn mætti ekki fyrir réttinum, en liaf'ð'i þó ver- ið bo'ða'ður af sambandsdómstóln- um. Verjendur fylkisstjórans kröfðust þess, að málið yrði lagt fyrir hæstarétt landsins í Wash- ington. Er því var hafnað af dóm- stólnum, gengu verjendur fylkis- stjórans úr dónisalnuin í mót- mælaskyni. Einn talsmanna fylk- isstjórans lét svo ummælt, a'ð verjendur lians vildu ekki viður- kenna rétt sambandsdómstólsins til a'ð fjalla um málið. Frumsýsiingunni á Toska frestað til Jean Sibelius látinn JEAN SIBELIUS sunnudagskvölds Eins og áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu, er verið að æfa óperuna „Tosca“ í Þjóðleiklnis- inu. Syngur Guðrún Á. Símonar þar titilhlutverkið, en Stefán Islandi hlulverk Cavaradossi. Ætlunin var, að fiuinsýningiii yrði í kvöld, en hefir verið frest- að til annars kvölds. Ilelsingfors-NTB 20. scpteinber. — Finnska tónskáldið Jean Sibclius lézt í kvöld 91 árs að aldri. Hann liafði ekki kennt sér neins meins fyrr en um hádegi í dag er liann veiktist skyndilcga og lézt 8 klst. síðar. Sibelius fæddist 8. desember árið 1865 í Tavastehus í Fiunlaudi. Hann byrjaði á laganámi í Finn- landi, en liætti því eftir nokkra stund og lióf tónlistarnám í Vín og' Berlín. Með Sibeliusi er horfinn eitt þekktasta tónskáld vorra tírna. Frægar eru ýmsar sinfóníur hans og verk eins og „Svanurinn frá Tuoncla“, „Finlandia", „Vorsöng- ur“ „Karelíu-svítan“ og ýmislegt fleira. Sibelius var lieitur finnskur ættjarða rvinur og sótti gjarnan efnið í verkum sínum til finnskra þjóðsagna svo og til æskustöðv- anua, sem voru homun hugleiknar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.