Tíminn - 21.09.1957, Blaðsíða 11
r í MIN N, laugardaginn 21. september 1957.
11
DENNI DÆMALAUSI
8.00
10.10
12.00
12.50
14.00
15.00
16.30
19.00
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.10
24.00
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
Óskalög sjúklinga (Brjndis Sig
urjónsdóttir).
„Laugardagslögin".
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
Veðurfregnir.
Einsöngur: Heddle Nash syng
ur (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Upplestur: „Prestsfjölskyldan
heldur innreið sína“, smásaga
.eftir Hope 'Shelley Miller.
Tónleikar: Kór- og hljómsveit-
arverk eftir Debussy (plötur):
a) „Serénes" b) „Jeux“.
Leikrit: „Vasapelinn" eftir Ai-
exander Metaxas.
.Fréttir og veðurfregnir.
Ðanslög (plötur).
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
9.30 Fréttir og morguntónlcikar.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Óskari J. Þorlákssyni
ungfrú Signý Hergerd Stórá frá
Sandey, Færeyjum og Karl L. Jó-
hannesson, sjómaður, Spítalastíg 4B
Heimili þeirra er á Spítalastíg 4B.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Þcrvarðssyni ung-
frú Sigrún Gréta Guðráusdóttir (Sig
urðssonár skipstjóra, Barmahlíð 3)
og Sigurjón Ágústsson fulltrúi í Toll
endurskoðuninni. Ungu lijónin fara
utan með Gullfo.-si í dag.
a) Kvintett í Es-dúr (K452) eft-
ir Mozart. b)) Tvö impromtu
op. 90 nr. 3 og 4 eftir Schu-
bert. c) Dietrich Fischer-Diesk-.
au syngur lög úr lagaflokknum ]
An die ferne Gelibte eftir Beet j
hoven. d) Atriði úr 1. þætti
Sylviu-ballettsins eftir Delibes.
10.10 Veðurfregnir.
Séra Tómas Guðmundsson frá
Patreksfirði.
12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar (plötur).
a) Svíta fvrir píanó op. 45 eftir
Carl Nielsen. b) Lokaatriði 3.
þáttar óperunnar Siegfried eft-
ir Wagner. c) Sellóleonsert op.
104 eftir Dvorak.
16.30 Veðurfregnir.
Færeysk guðsþjónusta.
17.00 Sunnudagslögin.
18.30 Bamatími (Baldur Pálmason):
a) Leikrit: „Palli pikkaló á
vakt“ eftir Jakob Skarstein. b)
Elin Jónsdóttir (11 ára) les
smásogu: Hvíti hrafninn. c);
Tónleikar o. fl.
19.25 Veöurfregnir.
19.30 Tónleikar: L. Almeida leikur á
gítar (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Mvndlistarþ.: Júlíann Sveinsd.
Björn Th. Björnsson listfr.
20.35 Tónleikar Sinfóníetta eftir Jan j
acek. (plötur).
21.00 Upplestur: Kvæði eftir Sigur-
jón Friðjónsson.
21.15 Kórsöngur (plötur): Kórlög úr
óperum eftir Puccini og Mas-
cagni. G. Morelli stjórnar.
21.35 Upplestur: „Palmira gamla“
smásaga eftir Tom Kristensen
j 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
■ 22.05 Danslög (plötur).
' 23.30 Dagskrárlok.
Laugardagur 21. sepi.
Matíheusmessa. 264. dagur
ársins. Tungl í suSri kl. T1,10.
Árdegisflæði kl. 4,06. Síðdegis
flæði kl. 16,31.
SlysavarSstofa Reylclavlkur
I Heilsuvemadarstöðinni, er opin
allan sólarhringinn. Næturlæknir
Læknafél. Reykjavikur er á sama
stað kl. 18—8. — Sími er 1 50 30.
— Eg hugsa að ég sé veikur af þvi þau vlldu ekki gefa mér kóka kóla
í gærkvöldi.
4S2
Lárétt: 1. fífl, 6. veggur, 8. sjávardýr
10. atviksorð, 12. forsetning 13. fanga
mark, 14. þræll, 16. ílát, 17. leiða, 19.
líkur.
Lóðrétt: 2. basl, 3. atviksorð, 4. trygg
5. með, 7. flögra, 9. vafa, 11. láta í
ljós, 15. lærði, 16. hvíldist, 18. elds-
neyti.
Lausn á krossgátu nr. 451.
Lárétt: 1. umbun, 6. Jón, 8. fró, 10.
arf, 12. ró, 13. ok, 14. íss, 16. æfr, 17.
fór, 19. kólna. Lóðrétt: 2. mjó, 3. BÓ,
4. Una, 5. ófríð, 7. afkró, 9. rós, 11.
rof, 15. sjó, 16. ærn, 18. ól.
Með framhíacfning á Atlantshafi
HAUSTFERMINGARBORN
Dómkirkjunnar eru beðin að koma
til viðtals í Dómkirkjuna sem hér
segir: Til.séra Jóns Auðuns, mánud.
23. sept. kl. 6. Til séra Óskars Þor-
lákssonar, þriðjudaginn 24. sept kl 6.
Haustfermingarbörn Árelíusar
Níelssonar eru beðin að koma til við-
tals í Langholtsskólann kl. 6 á þriðju
dagskvöld 24. sept.
Iftt.
Neskirkja. Haustfermingarbörn
komi til viðtals í Neskirkju, föstudag
inn 27. sept. kl. 11 árdegis.
Haustfermingarbörn í Laugarnes-
sókn eru beðin að koma til viðtals
í Laugarneskirkju (austurdyr) n. k.
þriðjudag 24. þ. m. kl. 6 Séra Garðar
Svavarsson.
Haustfermingarbörn í Háteigs-
prestakalli eru beðin að koma í Sjó
! mannaskólann mánudaginn 23. þ. m.
klukkan 6 síðdegis.
Sr. Jón Þorvarðsson.
Haustfermingarbörn séra Jakobs
Jónssonar komi til viðtals í Hall-
grímskirkju n. k. mánudagskvöld kl.
6. Til Séra Sigurjóhs Árnasonar n. k.
þriðjudagskvöld kl. 6.
Sýning Júlíönu Sveinsdóttur
í Listasafni ríkisins er opin daglega
frá kl. 1 til 10 e. h. Aðgangur ó-
keypis.
Sagt er að inflúenra í breika flotanum ógni þátttöku brezkra herskipa í flotaæfingum NATO á Atlantshafi
þessa dagana. Bo Bojesen hinn óviðjafnanlegi danski teiknari hugsar sér ástandið á einu skipanna eins og mynd
in sýnir. Foringinn segir: Bravó, strákar, efti'r þetta ætti ekki aS líSa á löngu uni óvingrinn verður að skríSa
I rúmið.
Haustfermingarbörn í Bústaða-
prestakslli eru beðin að koma til við-
tals á Digranesvegi 6 n. k. fimmtu-
dag 26. þ. m. kl. 6—7. e. h.
Fyrir skömmu opinberuðu þau trú
lofun sína, ungfrú Sigríður Ingi-
; mundardóttir Akranesi og Ingvar
Þorleifsson Sólheimum Svínavatns-
. hi'eppi, ennfremur ungfrú Emilía
Valdimarsdóttir og Guðmundur Ó.
Sigurjónsson Rútsstöðum Svinadal.
Samtímaspegillinn
„ . . Skáldsagan er spegiil á breið-
um þjóðvegi. Stur.dum endurvarpar
hann himinblámanum, stundum for-
inni, pollinum og holunum. Þér ásak
ið manninn, sem heldur á speglin-
um, segið hann skorta smekkvísi. —
Spegillinn speglar forina og þér álas
ið speglinum. Nær væri að sakast
um þetta við þjóðveginn sjálfan með
vilpum sínum og ójöfnum, eða kæra
til vegamálastómarinar . . “
Stendahl.
Hádfigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans klukkan tvö.
Sr. Jón Þorvarðsson.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns-
son. Ræðuefni: Þurfum vér ný trú-
arbrögð?
' 'i
Kaþólska kirkjan:
Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa
og prédikun kl. 10 árdegis.
Bústaðaprestakall.
Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Sr.
Tómas Guðmundsson á Patreksfirði
messar. Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. — séra Garðar
Svavarsson.
Neskirkja.
Messa ld. 11 árdegis. Séra Jón
Thorarensen.
Langholtsprestakall.
Messað í Laugarneskirkju kl. 2 sr.
Árelíus Níelsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 árd. séra Óskjar J.
Þorláksson.
Fríkirkjah í Hafnarfirði.
Messa á morgun kl. 2 séra Krist-
inn Stefánsson.
Brautarholtssókn.
Messa ðkl. 2. Séra Bjarni Sigurðs-
son.
Kálfatjörn.
Messað að Kálfatjörn kl. 2 Séra
Garðar Þorsteinsson.