Tíminn - 21.09.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.09.1957, Blaðsíða 12
Veðrið: Austan gola og léttskýiað. Hiti kl. 18. Reykjavík 9 st., Akureyri 6, Kaup mannahöín 11, London 15. Laugardagur 21. sept. 1951. atmMssýmngin „Fjölskylda þjóu- anna” verður opnuð síðdegis í dag Eogiíin, sem getur komið því við, má láta undir fiöfuð leggjast að skoða þessa merkilegu sýningu í dag klukkan 4 síðd. verður hin mikla ljósmyndasýning, Fjölskylda þjóðanna, opnuð með viðhöfn í húsakynnum iðn- skólans við Vitastíg. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, xnun opna sýninguna að viðstöddum ýmsum gestum. Síðan verður sýningin opnuð almenningi kl. 6,30 síðdegis og verður síðan opin ókeypis kl. 10—22 til 11. okt. Wilson, forstöðumaður Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna, Hell- er blaðafulltrúi, Þórður Einarsson fulltrúi og agnar Jónsson útgefandi ræddu við blaðamenn í gær og sýndu þeim sýninguna, sem lokið var að setja upp. Skýrðu þeir fi'á uppsetningu hennar, tildrögum að söfnun þessara ljósmynda í eina sýningu og fleiru. Opnun sýningarinnar í dag. Klukkan fjögur mun Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherrá, opna sýninguna, en einnig flytja * ræður Theodor Olson, sendifulltrúi Bandaríkjanna, og Ragnar Jónsson, sem talar af hálfu nefndar þeirrar, sem að sýningunni stendur hér, en í henni eiga sæti auk Ragnars Gúnnar Thoroddsen, Birgir Thor- lacius, Valur Gíslason, Þorkell Jó- hannesson, Sigurður Sigurðsson, Helgi Sæmundsson, Jón Kaldal og John J. Muccio, sendiherra. Merkileg sýning. Það fer várt á milli mála, að hér er um að ræða eina hina merkileg- ustu sýningu, sem hér hefir.sézt, og það er hverjum manni opinber- un að ganga um sali og kynnast lífi jarðarfjölskyldunnar miklu. Myndirnar eru -501 talsins frá S8 löndum. Þær túlka á talandi hátt líf og starf þjóðanna og er raðað upp á kerfisbundinn hátt. Það hefst í aldingarðinum Eden og síð an er sagan rakin, ástin og ávextir hennar, fæðing, uppvöxtur. lífsbar- étta og lífsstarf, heimilislífið, trú, serg og gleði speglast þar í ótelj- andi litbrigðum, sem öll cru þó harla lík. Heildaráhrif sýningarinn- ar verða þau, að menn undrast mest hversu fólkið er líkt, þegar að kjarna lífsins kemur, hvar sem er á hnettinum og hvernig sem litur þess er. þulum og sögum frumstæðra þjóða, t. d. Indíána, og er gaman að bera saman hvernig lífsspekin er þar oröuð og í þeim búa svipaðar hug- myndir og í Iiávamálum okkar. Er þýðing textanna, sem vissulega hefir verið allvandasamt verk, vel gerð víðast hvar. Þegar menn ganga um sali þessarar mannlífs- sýningar, getur varla hjá því farið, að í hugann hvarfli íslenzkt Ijóð, sem hefst svo: „Lífið er eins og lind, sem lifandi perlum gýs, það glampar af gleði og synd í geislum frá ljóssins dís“. Enginn, sem því getur komið við, Fyrirlestur um síldarleit íslendinga fluttur á alþjóðlegu fiskiþingi Dagana 7.—12, okt. verður haldið í Hamborg fiskiþing á vegum FAO — Matvælastofnunar S. Þ. Þar mun Jakob Jakobs- son, fiskifræðingur. sem situr þingið sem fulltrúi sjávarút- vegsmálaráðiineytis íslands, flytja fyrirlestur um síldarleit íslendinga, bæði með flugvélum og skipum búnum fiskileitar- tækjum. Þing þetta munu nokkur hundr- uð fulltrúa frá öllum heimshorn- um sækja og um hundrað fyrir- lestrar verða fluttir. Jafnframt þvi að lýsa nauðsyn þess fyrir sildveiðar að geta fund- ið síldartorfur, einkum við síldveið ar á hafi úti, mun Jakob ræða um notkun flugvéla við síldarleit. Mun ihann þar ræða um árangurinn af þessari starfsemi íslendinga, sem notað hafa flugvélar við síldarleil í mörg ár. Það var fyrst árið 19.18. sem sjóflugvél var notuð við síld- arleit. Árið 1956 t. d. voru notaðar tvær landflugvélar og leituðu þær samtals 50 daga og voru 286 klst á flugi, flugu 37,8 þús. enskar míl ur og leituðu á svæði sem nemur 750 þús. fermilum. Fundu þær síld artortfui’ og bentu skipum á þær í 60 skipti. Síðan árið 1953 hefir Ægir leitað síldar með asdic- og bergmálsmæl um. Sumarið 1956 benti Ægir síld- ari'lolanum 45 sinnum á síldartorí Varð fyrir kringlu og fótbrotnaði Um hádegi í gær varð piltur, Bjarni Jónsson, Blönduhlíð 35, fyr ir íþróttakringlu. Kom hún í fót hans og brotnuðu báðar pípur illa, opið fótbrot, og var hann fluttur í sjúkrahús. ur. Jakob mun, segir i fréttatil- kynningu frá .FAO, lýsa því hvern ig hægt er að beita þessum tveim aðferðum við síldarleit svo að ár- angur samræmist, en slik samræm ing þessara tveggja aðferða sé hin þýðingarmesla. Dæmdur í 12 ára fangelsi í fyrradag var kveðimi upp á Selfossi dómur yfir Sigurbirui Inga Þorvaldssyni fyrir að hafa orðið Concordíu Jónathansdóttur að bana nieð riffilskoti. Atburð- ur þessi varð sem kunnugt er í garðyrkjuskólanum í Ölfusi 6. janúar síðastliðinn. Fulltrúi sýslumannsins á Sel- fossi kvað upp dóminn og var hann birtur sakborningi, sem nú dvelur á vinnulieimilinu á Litla- Hrauni. Var hann dæmdur í 12 ára fangelsi og sviptur borgaia- réttinduni. Geðrannsókn á sak- borningi leiddi í Ijós, að bann var ekki talinn geðveikur í venjuleguin skilningi en baldiun tímabundinni drykkjusýki. Verj- andi í málinu var Egill Signr- geirsson eu sækjandi Logi Ein- arsson. Þórður Einarsson og Stefán Jónsson standa við eina myndina. Hún er af gömlum lijónum, sem lifa glaða æsku á ný. Myndin er á spjaldi meira en mannhæða rháu og er hægt að róla henni. Góð uppsetning. ar dcildir, svo að áhrif hennar œiti að lata undir höfuð ieggjast verða heilsteyptari en í einum sal. að skoða Þessa merkilegu sýningu Stefán Jónsson hefir að rnestu ráö- °S s3a hvernig perlur mannlífsins ið skipulagi og röðun myndanna.1 Siitra- Mörg er sú mynd þarna, cn ásarnt honum hafa unnið þar , sem °Pnar mönnum í einu veífangi að uppsetningu Haraldur Ágústs- heilan heim nís lífsskilnings. son, kennari, og Þórður Einarsson Þátfakendur írá 14 þ jóSum keppa um heimsmeislaratiiilinn í dráttar- vélaplægingu Olno-NTB, 20. sept. — Fimmta heimsmeistaramótið í dráttarvéla plægingu hófst í fylkinu Ohio í Bandaríkjunum í gær að viðstödd um 100 þús. áliorfenduni. Mótinu var lialdið áfram í dag. Keppend- ur eru frá 14 löndum. Það hefir vakið nokkurra óánægju kepp- enda frá Evrópu, hve jarðvegur- inn er þnrr á þessum slóðum og frábrugðinn því, sem þeir eiga að venjast. Hinir bandarísku keppendur eru liins vegar vanir liinum þurra jarðvegi. Kvenfélagskaffi Uppsetning sýningarinnar hefir | fulltrúi. Hann hefir einnig þýtt, tekizt vel. Húsakynnin eru í mörg-1 myndatexta og annazt umsjón með I um litlum stofum, en það virðist | prentun þeirra og sýningarskrár,, aðeins gefa hæfilegt svigrúm til! sem er hin vandaðasta. þess að skipta sýningunni í eðlileg-1 Textarnir eru margir valdir úr , Kvenfélag Hallgrímskirkju hefir starfað fjölda ára og lagt stóran skerf til kirkjubyggingar safnaðar- ins. Hefir félagið gefið kirkjiuini I marga góða og fagra gripi og enn fremur unnið áð því með ráði og dáð að safna fé svo unnt sé að halda áfram fyrirhugaðri kirkju- byggingu. Er nú svo komið að brátt verður hafizt handa um að hækka veggi kirkjunnar og halda áfram smíði hennar, en hún hefir og skýrt er frá annars j stjóra fengu til birtingar í gær iegi5 niöri Um hrið. Einn liður í í blaðiuu, efndu forráða-1 voru birt nær orðrétt í Morgun- j starfsemi Kvenfélags” Hallgríms- Furðuleg vinnubrögS íorráða manna ríkisútvarpsins Eins staðar menn ríkisútvarpsins til blaða-; blaðinu. Aftan á myndina. sem j kirkju til fjársöfnunar fyrir'kirkj mannafundar í gær í sámbandiblaðamenn Tímans, Alþýðublaðs-1 una er kaffisala, sem fer fram ár- við koniu brezka sagnfræðingsins j ins og Þjóðviljans fengu íil birt-1 lega. Félagskonur baka sjálfar all- Pi'óf. Toynbee. ingar, liafði verið ritað „Mbl. ein- j ar kökur og er það mál manna að 1 upphafi viðtalsins var blaða-; dálkur ! og var það sama myndin , a|drci fái þeir eins gómsætar tert mönnum fengið vélritað blað um ’ og birtist í Morgunblaðinu í gær.1 helztu æviatriði sagnfræðingsins, (Þessi vinnubrögð ríkisstofnunar en í lok viðtalsins var þeim gefinn j eru ámælisverð og með öllu óþol- kostur á því að fá lánaða mynd af; andi. prófessornum til birtingar í blöð- Við hlið sýningarinnar á þriðju hæð Iðnskólans. Það er táknrænt. Dyr opnast í mannhafið, og við göngum inn og heilsum upp á fólkið inn, sem heitir „Allir menn" Ragnar Jónsson útgefandi, stendur við inn- ganginn. (Ljósm.: Tíminn). um þeirra. Sama daginn birtist grein í Morg'unblaðinu. þar sem æviatriði þau, er blaðamenn ann- arra blaða en málgagns litvarps- Friðrik og Ingvar tefla f jöltefli í dag tefla þeir Friðrik Ólafs- son og Ingvar Ásmundsson fjöltefli í Iðnó. Mun hvor um sig tefla við allt að 30 mönnum. Öllum er heim il þátttalca, en menn eru beðnir að mann haía með sér töfl og vera komnir fyrir kl. 2. Fjöltefli þetta er á veg- um Félags ungra jafnaðarmanna. Konungar Svíþjó^ar og * Danmerkur halda kyrru fyrir vegna veikinda Noregskonungs Kaupmannahöfn-NTB, 20. sept.: Friðrik Danakonungur hefir hætt við fyrirhugaða ferð sína til Nor- egs í sambandi við liátíðahöld Dansk Forening, vegna veikinda Hákons Noregskonungs. Gústaf Svíakonungur hefir einnig hætt við Ítalíuferð af sömu orsökum. ur og indælar kökur. Að þessu sinni er kvenfélagskaffið haldið í Silfurtunglinu eftir hádegi í dag og verður sjálfsagt margt um mann inn, því að það er ekki á hverjum degi, sem mönnum gefst kostur á að kýla vömbina bragðgóðum tert- um og slyrkja göfugt málefni um leið. Ragnhildur prinsessa kemst ekki til Osló Rio de Janeiro-NTB, 20. sept.: Skipaútgeðrarmaðurinn Erling Lorentzen, sem er eiginmaður norsku prinsessunnar Ragnhildar, skýrði svo frá í dag, að ekki yrði hægt fyrir þau lijónin að fara til Osló að sinni, vegna þess, að Asíu- inflúenza liefir komið upp í fjöl- skyldu þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.