Tíminn - 21.09.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.09.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, laugardaginn 21. september 1957. MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL 134 Laurel Hill, Minneapolis, 4. júní, 1902. Elsku pabbi. Mörgum sinnum i lífinu hef ég fundið hjá mér þörf til að ræða við þig, en aldrei hefur þörfin verið slík sem nú. Ég veit, að orð mín munu valda þér sársauka. Það er jafnvel enn sársaukafyllra fyrir mig að skrif þaö. En það er ýmis- legt, sem við verðum að segja frá, og þú ert eini vinurinn í öllum heiminum, sem ég get sagt allan sannieikann afsak- analaust. Ég hef setið hér á skrif- stofu minni í allt kvöld — aleinn. Eins og þú veizt, hef ég verið einn i þossu húsi, sem ég kalla „heimili" í full átta ár. í kvöld er ég einn í raun og veru. Edna er farin og hefur þegar sótt um skiln að. Þú færð að vita meira um það síðar. Mér finnst ég ekk- ert hafa misst, ég er ekki bit- ur — ég harma ekkert, — þetta er aðeins léttir. Það er önunr ástæða fyrir sagði | á bekkinn í garðinum, þar óþörf sem skugga bar á af húsinu. Þeir sátu lengi þögulir og það eina sem þeir skynjuðu greini lega var ljósið í glugganum á herbergi Magdalis. — Þetta hefir orðið henni ofraun, er ég hræddur um, — Olina er dáin? Karsten. Þetta var spurning. Hann vissi það. — Hún var ekki sterk. Barn ið kom fyrir tímann — og Olina sofnaði þegar Miller læknir hafði gefið henni ró- andi lyf. Olina okkar er farin. Andartak hélt Karsten á. hvíslaði ívar að lokum. heyrnartólinu og mátti ekki j — Ég býst við því, svaraði mæla. Að lokum heyrði hann j Karsten, og var örvæntingar sjálfan sig segja: — Þætti þér j hreimur í röddinni, — en betra að ég kæmi heim? jhvao átti ég að gera? Ef ég — Já, Karsten, ef þú átt j hefði beðið þangað til ekki of annríkt, — ef þú gæt- ; eftir . . . ir komið heim snöggvast, þá ! — Já, já, ég veit, svaraði myndi okkur þykja vænt' um ívar og andvarpaði. — Hún það. Okkur myndi líða ofur- myndi hafa ásakað þig fyrir lítið betur. 1 það. Það er stundum erfitt — Ég kem með morgunlest að vita, hvað bezt er að gera. inni, sagöi Karsten. — Get- Karsten kveikti 1 sigarettu urðu hitt mig á brautarstöð- og kastaði frá sér logandi eld inni í Moorhead? * spýtunni. Hún féll á jafn- — Ég skal vera þar til að slegna grasflötina og loginn taka á móti þér, svaraði fað- myndaði augnablik græntljós ir hns. jblik í dökkvotu grasinu. Karsten ætlaði að segja eitt J — Meinið er, sagði hann, sambandið , — að við höfum alltaf hlíft 9 i RANGÆINGAR! ÁRNESINGAR! 'ljbanóíeilu.r að Gunnarshólma í kvöld kl. 9. Kvintett Karls Jónatanssonar leikur I hvað meira, en var snögglega rofið. Hann ! mömmu og verndað hana. Við lagði heyrnartólið gætilega á höfum gert það öll — nema ef til vill Solveig. Það er tími miimiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiia Höfum fyrirliggjandi: | 1 fasa Rafal 5 KW. 100 Volt 3 — — 27 KW. 220/440 Volt 3 — — 50 KW. 110/220 Volt 3 — — 75 KW. 220 Volt 3 — — 100 KW. 120/308—240/416 Volt Jafnastr. rafal 7 KW. 220 Volt 1000 sn/mín. JOHAN RÖNNING h.f. Sjávarbraut. Sími 1 43 20. 3 3 3 s 3 ■3 3 I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiimiiiiiimmiiuimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimiiiiiimiimiiiiimiimiinmiimiiliii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimmimiiimmmmiiiimmiimiiimimmmmmimmmmimmmmiimimmiiimim urður og sneri sér frá borðinu. Lína litla. Hann lokaði augunum og sá hana — þar sem hún því að ég skrifa þer í kvöld. | hljóp móð og másandi yfir Mamma hefur venð stolt af i sólgylta akrana og færði hon- vegsemd minni síðan ég flutt 'um könnu fulla af áfum beint ist til borgarinnar. Eg hef oft verið að velta því fyrir mér, hvort þú værir ekki lítið eitt djúpskyggnari en hún — hvort þú hefur ekki skilið eitthvað betur, hvað raun- verulega hefur gevzt öll þessi ár, síðan ég hvarf frá þér. Finnst þér það vera mögulegt fyrir mann sem er hálf fert- ugur að vera kominn á enda starfsferilsins? Þar sem allar tilraunir hans eru eins og hálfgert rekald. Ég er ekki að hugsa um Ednu. Ég er að hugsa um draum sem hlýt- ur að hafa verið þinn þann dag, þegar þú hjálpaðir mér að taka fyrstu skrefin á eld- húsgólfi Karstens frænda í úr strokknum. XVIII. KAFLI. Þeir höfðu gengið saman út úr húsinu, ívar og sonur hans, fyrsta kvöldið, sem Karsten var heima. Karsten hafði ekki getað annað en dáðst að þreki og sálarró móður sinn- ar, þrátt fyrir þá þungu sorg, sem lát Olinu á svo ungum aldri, olli fjölskyldunni. — Guð einn veit bezt hvað hæfir, sagði hún, er hann kom inn í dagstofuna og lagði handlegginn um herðar henni. Hún hafði séð tárin í augum hans og þrýsti honum fast að sér: — Guð tekur þá . sem hann elskar, Karsten, Wisconsin. Eg man náttúr- , bætti hún við. lega ekkert um þetta, eins j Hann hafði aðeins gefið ó- og gefur að skilja. En ég man íj.ös svör við spurningum henn eftir einum degi i ágúst, þeg- ar, hversu háttað væri hans ar þú -fórst með mig á þann eigin högum og störfum í sfað er ég gat séð yfir ána í borginni. Föður sínum hafði fvrsta sinn. Arin hafa máð hann hins vegar sagt eins að nokkru þessa minningu, en mikið os tími var til á leið þó ekki með öllu. Hverjar þeirra heim frá járnbrautar- voru hugsanir þínar þennan stöðinni. En að loknum kvöld da^? ! verði er lokið var öllum und- Við hlið mér, þar sem ég irbúningi að .iarðarför Olinu nú skrifa þetta bréf, liggur hafði Magdali vil.iað vita, öncriv.v, sem inniheldur nokk- hvei-svegna hann kom ekki uð af . . . . meö F.dnu með sér. — Ég hefði haldið, að hún Hringingin í síma hans ' vildi vera hjá þér einmitt nú. truflaði hann. Með hendina . Hún vissi. að Olina var uppá- á tólinu andvarpaðl hann lít- t haldið þitt af systkinunum? ið eitt áður en hann svaraði. | Og þá hafði Karsten sagt Röddin sem að lokum barstihenni allt. hversu komið var. honum til ejuna í kyrrlátu ! Það var ekki lengur hægt að bókaherberginu var rödd Iv- ars Wing. — Ert þetta þú, Karsten? — Já, pabbi. Ég var ein- mitt .... — Ég hefi slæmar fréttir að færa þér, drengur minn. Heyrir þú til mín? — Já, já pabbi! Hvað er það? — Við fórum með Olinu á siúkrahús í gær. Og í nótt . . . Röddin varð óskirari og brast. til kominn að henni sé sagður sannleikurinn — sannleikur- inn um hana sjálfa og það hvernig hún hefir leikiö okk- ur öll hin. — Sá tími er iiðinn, sonur minn, sagði ívar. — Hún er ekki lengur ung kona. Það sem þú segir kann að vera alveg satt. Móðir þín reyndist ofjarl okkar allra. Hún er allt- af sú sterka. En einu megum við ekki gleyma — það var mikil þörf á sterkum einstakl ingum í þann tíð, er hún kom og nam land í þessum dal. — Um það hefi ég líka oft hugsað, sagði Karsten. — En við þörfnumst líka einhvers samtímis og auk dugnaðar. Ef Olina hefði gifzt David Shaleen—■ eða ef ég hefði kvænzt Rose . . . Hann þagnaði snögglega rétt eins og það hefði orðið honum um megn að nefna nafn stúlkunnar, og ívar leit til hans snöggu, ókyrru tilliti. — Þú hugsar enn um Rose, ég var að vona að þú hefðir ef til vill gleymt henni. Þú sagðir mér svo fátt, er ég og móðir þín heimsóttum þig og Ednu eitt sinn í borginni. — Mér var ómögulegt að tala um það — jafnvel ekki við þig, pabbi, svaraði Karst- en. ívar lagði hendina á öxl syni sínum og sagði: — Ég skil það sonur minn. — Hefði hún aðeins viljað hitta mig — hefði hún leyft mér að tala við sig, hélt Karst en áfram. — Ég rej-ndi að hitta hana, áður en ég fór í skólann þá um haustið, en það var ungfrú Kate Shaleen sem tók á móti mér og talaöi við mig. Hún var ekkert nema samúðin, það var svo sem auð vitað, en . . . Hairn þagnaði og hló kuldahlátri. — En það gat allt eins verið samúð með einhverjum, sem ekki var leng ur í tölu lifenda. Hún sagði mér að Rose væri veik og að ég yrði að gleyma henni, alveg ^eins og hún yrði að gleyma Ungling eða eldri mann vantar til blaðburðar í SUÐURGÖTU V O G U M Afgreiðsla Tímans illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIHBI r.v.'.v.w.v.v.w.v.v.vAW.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v; Innilegar þakkir til vandamanna og vina f jær og nær, sem sýndu mér margvíslegan sóma á fimmtugsafmæli mínu þann 13. þ. m. með heimsóknum, heillaskeytum og rausnarlegum gjöfum. Karl Auðunsson, Akranesi. !U a’ V.'.VAV.V.VAWAV.WAVAVAV.V.V.VAWAVAW. :.v , í Innilega þakka ég öllum gömlum og nýjum sam- ;! starfsmönnum mínum, svo og öðrum vinum og kunn- ;■ ;! ingium, fyrir hina miklu vinsemd, er þeir sýndu mér ;> á áttræðisafmæli mínu, 3. þ. m., með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum og á ýmsan annan hátt. ;■ ;I Megi guð vors lands ætíð vera í verki með ykkur ;■ ;! á ókomnum tímum. ;■ ;■ Gísli Jónsson, ■; ‘l Stóru-Reykjum. ;! ■: V.V.VAV.V.VAWAWAW.WAV.V.V.W.V.V.VAW. Hjartkær eiginmaður minn, Ingimundur Stefánsson, Fagrahvamml við Hafnarfjörð, andaðist í Landspítalanum, 18. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 21. þ. m. kl. 2 e. h. Margarethe Stefánsson leyna sannleikanum, fannst honum. Móðir hans hafði hlústað bögul, er hann sagði frá sambúð þeirra Ednu og persónuleeum óförum sínum á starfsferli, sem hafði byrj- að svo glæsilesa. En þegar hann lauk frásögn sinni, reis Magd.ali úr sæti sínu. gekk virðulega út úr herberginu og lokaði vandlega á eftir sér. Þá höfðu heir feðgarnir gengið út úr húsinu og sezt:mér. Hún lagði sig fram um Það tilkynnist vlnum og vandamönnum, að eiginmaður minn,; faðir, tengdafaðir og afi, Lárus Einarsson, fyrrum bóndi að Hvammi, Dýrafirði, andaðist 19. sept. að sjúlcrahúsinu Sólvangi, Hafnarfirði. — Kveðju- athöfn fer fram í Fossvogskirkju kl. 10,30 f. h. mánudaginn 23. þ. m. Jarðsett verður síðar að Þingeyri í Dýrafirði. Guðrún Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.