Tíminn - 22.09.1957, Side 12

Tíminn - 22.09.1957, Side 12
VeSrið: Austan og norðaustan gola, sumsstaðar léttskýjað. HiU kl. 18. Reykjavík 8 st., Akureyri 5, OsI<5 10, Stokkhólmur 9 Kaupmanna höfn 13. Sunnudagur 22. sept. 1957. Eg er prestur á sex kírkjum í jafnmörgum byggðum Rseíi vi5 grænlenzkan prest og varaþingmann, sem hiustar oft á íslenzka útvarpií og er sér- staklega hrifinn af íslenzku jazz-hljómlistinni í fyrradag og gærmorgun sáust allmargir Eskimóar á göt- unum hór í Reykjavík, og um borð í Drottningunni, sem kom frá Kaupmannahöfn og er nú á leið til Grænlands, var all- margt af lágvöxnu, þeldökku og kviku fólki með skásett augu. Þetta fóik var á öllum aldri, allt frá kornbörnum til öldunga, en meginhlutinn fólk á tvítugsaldri. Meðal farþega var séra E. Lauf frá Egedesminde á Grænlandi, maður um sextugt, og var hami á leið heim til að þjóna kalli sínu eftir orlofsferð tii Danmei’kur. ár, falleg bændabýli og úfin hraun. Og svo allar byggingarnar og fram kvæmdirnar. Þetta hefir orðið kærkomin sönnun þess, að mjög fámenn þjóð getur hafizt til tækni- menningar og staðið jafnfætis öðr- um þjóðum á hvaða sviði sem er. Það er okkur Grænlendingum mik- ill styrkur að finna þess áþreifan- leg dæmi, það eykur trú okkar á framtíðina S okkar eigin landi. Kosningabaráttan í Noregi lögS niður fram yf ir jarðarf ör Hákonar konungs Algert samkomulag um málið hjá öihim norsku stjórnmálaflokkunum Blaðamaður frá Tímanum náði tali af séra Lauf og spurði hann um ferðir hans. — Þetta er í fyrsta sinn, sem ég kem hingað til íslands, og þó að dvölin verði ekki löng, ber svip- myndir landsins fyrir augu, og mér hafa orðið þessi stuttu kynni lærdómsrík. En það, hve vel mér notast þessi stutta dvöl mín hér, á ég mest að þakka dr. Jóni Dúa- j syni, sem er skólabróðir minn írá í Sonur selfangara. Osló—NTB 21. sept.: Fulltrúar norsku stjórnmálaflokkanna komu saman í dag hjá Einari Gerhardsen, forsætisráðherra til að ræða þau áhrif er fráfall kon ungsins hefir á kosningabarátt- una, en þingkosningar fara fram í Noregi í haust. Náðist algjört samkomulag um að fella niður alla opinbera kosn- ingafundi trá og með laugardug- inum fram yfir jarðarför konungs 1. október. Ennfremur var sam- þykkt, að le!ðtogar flokkanna si:yldu ekki búila sér fyrir því, að noKkrir aðrir stjórnmálafundir flokksmanna sjálfra yrðu haldn- eða að kosningabaráttunni skyldi yfirleitt haldið áfram þennan tíma, svo sem með útvarpsum- ræðum og öðrum kosningaundir búningi. Þriggja vikna hirð- sorg í Svíþjóð I Stokkhólmi—NTB 21. september: Tilkynnt var í Stokkhólmi í dag, að fyrirskipuð hefði verið þriggja vikna sorg við sænsku hirðina vegna andláts Hákonar Noregs- konungs. Sænsku konungshjónin hafa hætt fyrir fyrirhugaða ferð til Ítalíu til að geta verið viðstödd jarðarförina þann 1. október. Sænska útvarpið breytti þegar dngskrá útvarpsins er fréttist um andlát konungs, sorgarlög voru ! leikin svo og norsk tónlist. Fán ar eru í hálfa stöng um gjörvalla Svíþjóð. yngri árum í Danmörku. Hann hefir tekið mig upp á arma síria, sýnt mér Reykjavík og farið Séra Lauf er einkar aðlaðandi maður, víðsýnn og vel menntur. Ilann er hreinkynja G.rænlending- í ökuferð með mig út í sveit, svo ur, sonur selfangara, er lifði venju að ég hefi séð landið, heiðar og legu veiðimannalífi í Grænlandi Sára E. Lauf, sóknarprestur í Egedes minde, á bátaþilfarinu á Drottning- unni rétt á3ur en skipið lagSi úi höfn og hélt áleiSis til Græniands. Ungir Grænlendingar á heimleiS me5, Drottningunni í gær. Tvær ungar stúlkur og ungur maöur haila sér út yfir bor'Sstokkinn og kveðja Reykja vík eftir sólarhringsdvcl þar. fyrir síðustu aldamót. — Faðir minn dó alit of ungur, segir séra Lauf, dó frá ungum börnum og stórri fjölskyldu. Ég varð að leggja hart að mér. á unglingsárunum. Svo komst ég í skóla í Gödthaab, lauk þar kennaraprófi og fór síðar til Kaupmannaháfnar, þar sem ég lærði íil prests. Lítli EskimóasnáSinn, sem sést hér á myndinni, var á hlaupum um þilfar Undirprestur á ýmsum stöðum. Drotfningarinnar rétt fyrir hádegið — Hafið þér SÍðan verið prestur i gær. Hæ, hæ, ég er að fara heim, í Egedesminde? sagði hann ... — Nei, fýrst var ég undirprest- Árbæjarsafnið í Reykjavík opnað fyrir almenning í dag í dag kl. 2 verður Árbæjarsafn opnaðð almenningi til sýnis. Borg arstjóri, Gunnar Thoroddsen, opn ar safnið, en boðsgestir, bæjar- stjórn, fulltrúar blaða og gefendur til safnsins, munu skoða það fyrst ir. Aðgangseyrir að safninu hefir verið ákveðinn kr. 5 fyrir full- orð'na og kr. 2 fyrir börn án fylgd ar, en börn í fylgd með fullorðn- um og skólabörn i fylgd með kenn urum sínum greiða ekki aðgangs eyri. — Strætisvagnaferðir verða frá Lækjartorgi frá kl. 1,15 eftir | þörfum og ofan að aftur á klukku-! tíma fresti, Bifreiðastæði hafa ver j ið ákveðin á gamla veginum (Ár- j túnsbrekkuvegi) og ekið inn á j hann á móts við Árbæ og niður ! aftur til bæjarins, einstefnuakst ur. Safnið verður opið fram eftir hausti meðan veður leyfir fyrst um sinn daglega kl. 3—5 á virkum dögum og kl. 2—7 á sunnudögum. Yerð landöíinaðar- vara óbreytt í gærkveldi var auglýst liausí- verð á landbúnaðarafurðnm og er það ákveðið óbreytt fyrst um sinn. Frainleiðsluráð er fyrir nððððððxD nokkru búið að ákveða verðið eftir nýja verðlagsgrundvellin- um, sem sex manna nefndin varð sammála nm, og er hækkuniu 60 aurar á livert kg. kjöts en 7 aurar á mjólkUrlítra að því er Sveinn Tryggvason, l'ranikvæmda stjóri sagði blaðinu í gær. Ríkisstjórnin hefir hins vegar ákveðið að greiða þessa hækkun niður fyrst nm sinn, en málið er enn í athugun, en verð land búnaðarvara lielzt óbreytt að Þarna eru tveir myndarlegir grænlenzkir unglingar á leiö heim til sín. Telpan heldur á litlu barni, sem hún er aS gæta. (Ljósm.: B. Óskarss.) ur, þ, e. a. s. prestur og kennari í senn á ýmsum stöðum, en síðustu tólf árin hefi ég verið prestur x Egedesminde. í Egedesminde, sein er skammt norðan heimskauts baugsins, eru um 1600 manns, en í öllu byggðarlaginu þar um 3 þús. Þar eru sex byggðir og kirkja eða messustaður í hverri. Þeim þjóna ég öllum og ber mér skylda til að heimsækja hverja byggð og lxalda þar guðsþjónustu tvisvar á ári. Annars þjóna þar undirprestar, svo nefndir katiketar, en staða þeirra svarar til djákna í Danmörku. Þeir eru í senn prestar og kennarar, aðalstarf þeirra er að kenna við ' skólana, en þeir framkvæma einn- ig hin minni prestsverk, skíra, I jarða og flylja guðsþjónustur, en ferma ekki eða gifta. í Egedesminde cr bæði kvenna- skóli og húsmæði'askóli og báðir vel reknir. Varaþingniaður. — Gegnið þér fleiri opinberum störfum en prestsstörfunum? — Já, ég er ritstjóri grænlenzka kirkjublaðsins og einnig varamað- ur Lynge þingmanns Norður-Græn- lendinga í danska þinginu. — Hvað viljið þér segja um framfarir á Grænlandi síðustu ár? — Þær hafa að sjálfsögðu orðið miklar, þótt meira sé enn ógert. Nokkuð hefir verið byggt af skól- um, sjúkrahúsum og almennum íbúðarhúsum, bæði embættisnianna bústöðum og alinennum íbúðar- iiúsum. Allt er byggt úr timbri, en sú húsagerð hæfir illa loftslag- inu á þessum slóðum. Húsin eru köld og gisin. Reynt er að byggja þau dreift, svo að stórbrunar verði ekki, en húsbrunar eru að sjálf- (Framhald á 2. síðu). Hin milda Ijósinyndasýeiiig nm „FjSIskyldn |jáSannaíá oprnið í gær Iíin mikla ljósmyndasýning — fjölskylda þjóðanna var opnuð í gær í Iðnskólahúsinu í Reykja vík a'ð viðstöddum nokkrum gest- Meðal þeirra voru forsetalijón- in. Ragnar Jónsson forstjóri flutti stutt ávarp af hálfu sýningarnefnd ar og lýsti tildrögum sýningarinn ar, en af hálfu sendiráffs Banda- ríkjanna talaði Theodor Olson. Ilann lýsti nokkuð gerð sýningar- innar og hlutverki, og þakkaði öll um þeim, sem lagt hefðu hönd að því verki, að koma henni upp svo smekklega og myndarlega sem raun ber vitni. Ávarp menntamálaráðherra. Síðan flutti Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra ræðu og lýsti sýninguna opnaða. Menntamála- ráðherra lauk máli sínu með þess um orðum. Urn leið og ég segi þessa sýn- ingu opna, langar mig til þess að þakka þeim, sem stuðlðað hafa að því, að efnt skuli til hennar hér á íslandi, og þá fyrst og fremst sendiráði Banda ríkjanna, sýningarnefndinni og öllum þeim, sem starfað hafa að því að koma myndunum fyr ir á jafn listfengan hátt og raun ber vitni. Ég er þess fullviss, að boðskapur þcssara mynda hrærir þá íslendinga, sem virða þær fyrir sér með þeirri ein- lægni, sem honum hæfir, sum- parl til gleði, sumpart til sorg ar, en ávallt til umhugsunar um eðli hinnar miklu fjölskyldu þar sem þeir eru einn minnsti bróðirinn, en jafnframt um það, að vandamál þjóðanna eru í rauninni fyrst og fremst vanda mál einstaklingsins. Þess vegna langar mig til þess að opna þessa sýningu með ósk um, að hún megi stuðla að auknum skilningi okkar allra á þvf, að hið versta, sem maður gerir sjálfum sér, er að gera öðrum illt. Opin dagiega. Að athöfninni lokinn skoðuðu gestir sýninguna og þágu síðan kaffiveitingar á efri hæð skólans. Sýningin er opin fyrir almenning daglega, og er aðgangur ókeypis. Margar myndirnar eru sannkölluð listaverk, boðskapur sýningarinnar er sannur og hrífandi. Er óhætt að hvetja fólk eindregið til að sjá þetta merkilega myndasafn. Fundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaga Fulltrúaráðsfundur verður haklinn í Fdduhúsinu við Lindar götu þriðjudaginn 24. þ. m. kl. ráðsmenn og varamenn í full- ráðsmen nog vararneixn í ffnli- trúaráði mæti á fundinum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.