Tíminn - 26.09.1957, Side 9

Tíminn - 26.09.1957, Side 9
T í MIN N3 fimmtudaghm 26. september 1957. TiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ÍgBj *■: 138 Ég vildi ekki að þú héldir að ég væri hér til að hitta hiu. Því skyidi ég halda það? Rödd hans var þung sem blý. Þú ert hamingjusamlega gift einum merkasta borgara bæj arins. Því skyldirðu vilja sjá mig? Þú ert ennþá Karsten Wing, sagði hún hugsi, þú verður alltaf Karsten Wing. Hann hló. Vissulega, náung inn sem slapp nauðulega við opinbera hneisu í Minnea- polis. Náunginn sem á kon- una sem heimtar skilnað. Nei. Karsten starði á hana og var að því kominn að stíga á bak þegar það rann upp fyr ir honum að hann kom ókurt eislega fram. Hann teygði sig eftir beislistaumunum og sagði eins og sannur ridd- ari: Það er hlýtt í veðri. Mundi þér þóknast að ganga meö mér í kaffihús og fá rjómaís? Þökk, sagði Rose, það væri indælt. Ég veit að Gimp og Pearl fýsir að sjá þig aftur. — Karsten farðu héðan. Farðu til Filipseyja. — Hann horfði i augu henn ar. Þú hefir skipt um skoðun allt í einu, sagði hann. Ég hélt að þú værir að reyna að segja mér . . . — Ég hef ekki einu sinni verið með þér í klukkutíma, sagði Rose og strauk um makka hestsins. Ég held það ekki lengur út. Ég hélt að ég væri sterk en ég er það ekki. Þú verður að fara. . . Hann teygði sig eftir hendi hennar en dró aftur til sín hendina og bölvaði í hljóði. — Rose, ég verð að sjá þig á ný . . . strax . . . við verðum að tala saman . . . getum við íariö á afvikinn stað . . . — Nei, nei, nei, Karsten, biddu mig ekki. — Ég verð niðri við gamla ferjustaöinn við ána í kvöld kl. 9. Enginn kemur þangað lengur. Það verður tunglskin og öllu óhætt. Hún brosti. Allt í lagi maðurinn minn á viðskiptavin sem hafði meiri peninga en vitsmuni. En und ir niðri var hann að hugsa um fund er hann haföi átt með Rose Shaleen undir eik artré. Hann haföi jafnan kom ið fyx’ri á staðinn þessar vik ur sem þau höfðu mætst. Það var kurteisi. Og þetta kvöld mundi Rose segj a honum frétt ir af skilnaðarbeiðni hennar við mann sinn. Engin sála vissi um leynifundi þeirra und iir eikartrénu. Gideon var ekki kunnugt um ástir þeirra í gamla daga. Og það var bara þegar hann var í ferðalögum að Rose og Kar- sten dvöldu næturlangt sam- an. í kvöld átti Giedon að fara á fund. Karsten flýtti sér heim þar sem hann haföi enn sitt gamla herbergi. Rose hafði öðlast nýja feg urð, æskan blómgaðist í henni á ný. Ástin, máninn olli sjávarföllum, sjórinn dró til sín árnar, árnar drógu til sín lækina og lækirnir lind- verður í Grand Forks. Eg kem að hitta þið. En eitt skal ég irnar — allt í áttina til tungls láta þig vita, ef ég ætti börn ins. Karsten teymdi hrossið og með honum mundi mér ekki Eftir 5 mínútur verður Rose gekk samhliða Rose, yfir úti- koma til hugar að hitta þig í örmum mínum. Við munum portið og opna svæðið fyrir þarna á laun í tunglskini. ' faðmast innilega undir trénu aftan járnsmiðjuna. Það var — Ég skil, Rose. En allt í og hún ekki tala um sinn en horft á eftir þeim og jafnvel lagi, gamli ferjustaðurinn kl. 'síðan mun hún segja mér hvað flautað á þau. | 9. Ég bíð þín þar. j Gideon sagði er hún bað hann — Þekki ég þessa menn? ] Karsten reið hægt heim á ; um frelsi. spurði Karsten, eða eru þetta leið. ■ bara götustrákar þorpsins? | Vinnukonurnar höfðu bor- — Ekki beint. Þú þekkir ið honum kvöldmat en einn þeirra, Lars Langfeldt. mamma hans var veik í rúm Hann vinnur á járnbrautinhi inu. Húsið var tómlegt. og kemur í bankann tvisvar I — Meðan þú varst í burtu í viku til að innleysa tékka. j í dag, sagði Ivar, talaði Sonur Lars Langfeldt. Kar’mamma þín.við þrjá merkis- sten minntist kvöldsins fyr menn í dalnum sem eru til það að hjálpa þér að setja á stofn stórt fyrirtæki. — Það hljóta að hafa verið miklir merkismenn, sagði Karsten. Hún gat nú ráðfært sig við mig fyrst. Hvei’jir eru þetta? — Þingmaðurinn.okkar Rig wold og tveir aðrir. Ég held þetta sé allt heiðarlegt. Karsten hló: Takk fyrir pabbi. Maður getur gert ýmsa vit- leysu til að þóknast kven- manni, sagði Ivar mildilega, ir mörgum árum er hann stóð á sléttunni og horfði á land- nemana syngja. Þau voru komin á kaffihús- ið. Pearl snögghætti að blanda ávaxtadrykk og beygði sig yf- ir barinn til að heilsa Kar- sten. Tár blikuðu í augum hennar. Gimp hætti að af- greiða gesti við eitt borðið og hljóp til og þreif í axlir Karstens. — Maður guðs og lifandi, hrópaði hann af öllum kröft- um. Velkominn heim karl minn. Gleður mig innilega að sjá þig. Elsku bezti ljúfur- inn. — Þú lítur vel út, sagði Kar sten og brosti. Ég heyri að viðskptn gang} vel. Þau settust öil við eitt borð og Karsten vissi vart hvaö hann átti af sér að gera. En Rose virtist hin ánægðasta. — Þú ættir að opna lög- fræðiskrifstofu hér meðal vina þinna, sagði hún. Þegar Karsten og Rose voru komin út á götu á ný stóðu þau þar sem hann hafði skil- ið klárinn eftir. Þetta hefur verið mjög á- nægulegt Rose, sagði hann. Og kannski er það ekki svo vitlaus hugmynd að opna hér skiúfstofu. Ég hef verið aö hugsa um að fara til Filips- eyia en ég er orðin efins í því núna. Rose bar granna hendina að brjósti sér. Tveim mínútum seinna hljómaði skothvellur að eyr um Karstens. Hann stóö sem steingerfingur negldur við jörðina þrumu lostinn og mátti ekki mæla. Svo hljóp hann af stað inn í skógar- þykkniö í þá átt er hljóðið barst úr. Stundu síðar heyrð ist annar skothvellur og hann heyrði mannslíkama falla til jarðar. Ó, Rose, Ó, Rose Shaleen, hvíslaði hann. Gideon Gaffley hafði svar að Rose og eftir þetta svar þurfti hann ekki aö svara fleiri spurningum. Hann hafði fylgt henni í dauðann með vísindalegri nákvæmni eins og einn og einn eru tveir. Karsten Wfong horfði í skuggsæl sumartrén. Þarna hafði rauður silkiborði blakt En hann getur byrj að á ný án ' fyrir vindi eitt andartak og þess aö fara til Filipseyja. Það er flótti frá sjálfum sér. Karsten hló léttilega í fyrsta sinn í mörg ár. Þann ig þakkaði hann föður sín- um. Þeir voru hlédrægir að eðlisfari og orðfáir. Þegar máltíð var lokið var Karsten viss um að hann mundi hafa hemil á frygð- inni er hann hafði fundið blossa upp í sér er hann hitti Rose í dag. Þau mundu hitt ast og tala saman um hlutina eins og góðir vinir og skilja vinir, döpur í huga kannski vegna einhvers sem þau gátu aldrei eignast héðan af. Júní leið og júlí og ágúst, kvöldin voru mild og þoku- kennd. Karsten hafði verið fram eftir í nýju skrifstofunni sinni í Roaldsbanka í Wing og hafði hlustað þolinmóður hékk síðan hreyfingarlaus einn sólheitan sumardag. iuiiiiiiiiiimuimuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiumiiiiiumiii [ ÖR ©g KLUKKUR | | Viðgerðir á úrum og klukk-1 1 um. Valdir fagmenn og full-1 I komi8 verkstæði tryggja | 1 örugga þjónustu. i ÁfgreiBum gegn póstkröfu. | ( 3ön Slpun^soD 1 l Siiertjripavorzlia | Laugaveg 8. immmimmmmmmmimmmmimmmmmmmiii x í - 'á , '; líliili RAFMYNDIR M. Lindarg. 9A Sími 10295

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.