Tíminn - 15.10.1957, Blaðsíða 1
Sfmar TfMANS erui
Ritstjórn og skrlfstofur
1 83 00
BlaSamenn eftir kl. 18:
18301 — 18302 — 1830ó — 18304
41. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 15. október 1957,
Inni i blaðlnu: ^
Rætt um bygglngamál, bls. 5.
Fingralangi flokkurinn, bls. 7.
Bretadrottning til Bandarík}a»ia
bls. 6.
239. blað.
Mæðiveiki komin upp
í Mýra- og Dalahólfi
Fé slátrai? af tveim bæjum hií næsta varnar-
girftingu Dalahólfsins í Laxárdal. — Athugun
fer nú fram á frekari varnaraígertJum
Hinn 10. þessa mánaðar fékk Guðmundur Gíslason læknir
til rannsóknar lungu úr kind frá Þorbergsstöðum í Laxárdal
í Dölum og .reyndust þau hafa allskýr mæðiveikieinkenni.
Síðan hafa fundizt mæðiveikieinkenni í lungum úr kind frá
næsta bæ, Lækjarskógum, og þykir nú sýnt, að mæðiveiki
sé upp komin á þessum bæjum og þar með í einu stærsta fjár-
skiptshólfi landsins.
Mikilvægt að viðhalda og efSa
samstarf lýðræðisþjóðanna
Fjárckiptahólf þetta nær yfir
meginhluta Mýrasýslu, allt írá
I-Ivítá ve.stur að girðingu þvert yfir
Snæfellsnes og að girðingu yfir
Laxárdal, en norðan þeirrar girð-
ingar er einmitt fjárskiptum að
ljúka núna.
Kindumar frá sama bæ.
Ærin frá Þorbergsstöðum fannst
sjúk í g'öngunum, var skilin eftir
en síðar sótt og slátrað. Var húr.
Forsetinn
kominn
Forseti fslands, lierra Ásgeir
Ásgesrsson kom heim í gærkvöldi
og hefir nú tekið við stjórnar-
störfum á ný.
frá Lækjarskógi komin, og rétt á
eftir fréttist um sjúka kind þar,
og lét Guðmundur slálra henni.
Þessir tveir bæir eru þeir einu í
Laxárdal, sem eru í þessu hólfi,
en í nágrenni eru nokkrir bæir,
og hefir fé af þeim allnáin sam-
j gang.
Fénu siátrað.
Sauðfjárveikivarnarnefnd hélt
fund um málið á sunnudaginn.
Sagði Gunnar Þórðarson, formaður
nefndarinnar, að ákvéðið hefði ver-
ið að slátra fénu af þessum tveim
bæjum strax, og mun slátrun þess
hafa hafizt í Brautarholti í gær.
Verða lungu fjárins nákvæmlega
rannsökuö. Ilins vegar er ekki enn
fastráðið um frekari framkvæmdir.
Sæmundur Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri varnanna, fór vestur
(Framhald á 2. síðu).
Rætt við Theodore Francis Green öld
ungadeildarfíingmann sem er á f erSa-
lagi urn öll NATO-Iöndin
Hingað er kominn til lands góður gestur frá Bandaríkjun-
um, níræður þingskörungur úr flokki demokrata, senator
Green. I tann er í langferð til allra NATO-landanna til þess að
kynnast viðhorfum fólks til samtakanna og er ísland annað
landið, scm hann gistir í þessari langferð. Blaðamenn áttu
þess kost að ræða við þennan kunna þingskörung 1 gær á
heimili öandarísku sendiherrahjónanna hér.
lúnar egypzkar hersveií-
ir við fandamæri Tyrklands
Voro sendar til Sýrlands í gær á fimm
herskipum ásamt mikíum vopnabíinaði
Eg hef rætt við íslenzk stjórnar-
völd, síðan ég kom hingað til
lands, sagði Green, og er í fyllsta
máta ánægður, vegna þess að eg
veit að íslenzkir ráðamenn skilja
vel þörfina á samstaríi lýðræðis-
þjóðanna og taka þátt í því sam-
starfi af heilum huga. Ferðalag
mitt er öðrum þræði farið til þess
að stuðla að auknum áhuga fyrir
samtökum lýðræðisþjóðanna, sagði
sagði þingmaðurinn, en íslenzkir
valdhafar þurfa ekki á neinni
hvatningu að halda í þeim efnum.
Trygging og samhjáip
lýðræSisþjóða
Sannleikurinn er líka sá, að
allar þjóðir, stórar og. smáar,
njóta góös af samstarfi lýðræðis-
þjóðanna, efnaliagsleg'u, og' á
landvarnasviðinu, og menn eru
flestir sammála um aö varnar-
samtíiik lýðræðits])jóðanna hafi
stöðvað yfirgang Kússa í Evrópu.
Lýðræðisþjóðirnar vilja ekki á-
sælast neitt frá öðrum, en þær
vilja tryggja sig gegn því, að
hægt sé aö þröngva upp á þær
því, sem þær kæra sig ekki um.
Þær vilja fá að lifa í friði og
óárcittar með hugsjónir sínar og
við það stjórnskipulag, sem fólk
hefir kosið sér.
NTB-Beirut og Lundúnum, 14. okt. —- Egypzkar hersveitir, Smáþjóðirnar geta haft
sagðar vel búnar að vopnum, eru komnar til Sýrlands. Ekki mikil áhrif
er fullkunnugt, hversu fjölmennar þær eru eða hvar þær
verða staðsettar, en þær voru settar á land ekki langt frá
tyrknesku landamærunum. Virðist nokkur uggur í Tyrkjum
yfir þessum liðsflutningum, en í ísrael og Jordaníu er fregn-
inni teki'ð rólega. Talsmaður Jórdanlustjórnar kvað liðsflutn-
inga þessa stafa af ótta Sýrlendinga við árás frá Tyrklandi. •
Myndu Jórdanir veita Sýrlendingum lið, ef á þá yrði ráðizt. |
Fimm egypzkir tundurspillar höfðinginn sladdur í bænum Al-
fluttu herliðið og var það sett á
land í bænum Latakia, sem er 32
km. frá landamærum Tyrklands.
Þá var tilkynnt, að herskipin
myndu halda sig á þessum slóðum
næstu fimm daga.
Eykur á stríðsháettuna?
Enn er allt á hulclu um hversu
fjölmennar þessar hersveitir eru
og' hvar þær eiga að dveljast, en
margir fréttaritarar virðast þeirr-
ar skoðunar, að liðsflutningar þess-
ir muni auka á ófriðarhættuna þar
eystra. Landvarnaráðherra Tyrk-
lands sagði í dag, að Tyrkir myndu
ekki láta þumlung lands, þótt á þá
yrði ráðizt, en þeir myndu heldur
ekki ráðast á aðra.
Egypzfe blöð stórorð.
Egypzku blöðin segja, að liðs-
flutningarnir séu mesti sigur, sem
þjóðernisstefna Arabaríkjanna hafi
unnið til þessa, en jafnframt mikill
ósigur fyrir Bandaríkjamenn. Svo
sem kunnugt er, er egypzki og sýr-
lenzkf herinn undir sameiginlegri
yfirstjérn. Var egypzki yfirhers-
eppo í dag.og stjórnaði þaðan liðs-
flutningum þessum.
Green sagðist hafa áffur komið
til flestra Vestur-Evrópuland-
anna, meðal annars til íslands,
en þetta væri í fyrsta sinn, sem
hann fengi langþráð tækifæri til
þess að stanza hér svolítið og
kynnast landi og þjóð. Hann
sagði að það væri athyglisvert,
hversu smáþjóðir megnuðu oft
að hafa mikil áhrif á menningar-
sviðum. Þannig gætu minnstu
ríkin liaft varanleg menningar-
áhrif meðal stórþjóðanna. Með
vaxandi þjóðasamstarfi ykist
þetta jafnvel enn frá því sem
áður var. Taldi Green vafalítið að
hin merkilega og forna menn-
ing íslcndinga hefði haft varan
leg áhrif á Evrópuþjóðir. Þannig
væri þetta líka stundum með
minnstu ríkin í Ameríku.
íslendingar eru gáfuð þjóð,
sagði Green og Bandaríkjamönn-
um þykir gott að eiga þá að vin-
um, enda sagði hann það skoðun
Bandaríkjámanna að íslendingar
væru hiklaust í hópi sinna beztu
vinaþjóða. íslendingar væru
minnsta þjóðin í samstarfi lýð-
ræðisþjóðanna og Bandaríkin sú
stærsta, en báðar hefðu þjóðirnar
gagnkvæman hug af samstarfinu.
Níræður öldungadeildarþing-
maður í fullu fjöri
Green öldundardeildarþingmað-
Theodore Francis Green
formaðúr utanríkisnefndar öldunga-
deildar Bandaríkjaþings.
ur varð níræður í byrjun þessa
mánaðar, en hann er samt fjörug-
ur og skemmtilegur í samræðum
og með lifandi áhuga á því sem
gerist í kringum hann. Sannleik-
urinn er líka sá, að hann spurði
íslenzku blaðamennina í gær ekki
minna en þeir spurðu hann, meðal
(Framhald á 2. síðu).
Asm-inflúenzan breiðist nú ört út
og tekur á sig mynd farsóttar
Gyssukúlan kom utan úr myrkrinu
og festist í loftbitanum
yfir höfðum stúlknanna
„Leyniskytta“ á ferí í Brávallagötu
síÖastliíií laugardagskvöld
Tvær ungar stúlkur voru inni í herbergi í húsi við Brávalla-
götu síðastliðið laugardagskvöld, þegar byssukúla kom í gegn-
unr rúðu eins gluggans og nam staðar 1 loftbita í stofunni.
Þetta var um hálf-tíu leyti um kvöldið. Það verður að teljast
hreinasta mildi, að stúlkurnar sakaði ekki. Mál þetta er nú
í rannsókn, en hún hefir engan árangur borið enn.
I rannsóknarlögreglunni fóru strax á
! staðinn.
I Rannsókn á byssukúlunni leiddi
í ljós, að hún var cal. 22 og hefir
annáð hvort komið úr riffli eða
skammbyssu. Þá benda allar líkur
til þess, að sá, sem skaut, hafi stað-
ið einhvers staðar á lóðum hús-
anna 22 og 24 við Brávallagötu, en
stofan, sem skotið lenti í, er á
þriðju hæð í húsinu númer sextán.
Húsið, sem skotið var inn í, er
Brávallagata 16, og er stofan, þar
sem stúlkurnar voru, í íbúð Jóns
Ilafsteins, tannlæknis. Menn úr
I Borgarnesi og nærsveitum liggur fjöldi fólks,
í Reykjavík hafa heilar fjölskyldur lagzt
Síðustu dag'aua hefir Asíu-in-1
flúenzau breiðzt ört út og tekur
nú æ meira á sig mynd raunveru
legrar farsóttar. Blaðið átti tal
við borgarlækni í gær, og sagði
hann, áð nú bærust fregnir um
að lieilar fjölskyldur í Rcykjavík
hefðu lagzt og einnig hópar af
vinnustöðvum. Einnig bærust nú
fregnir frá nágrannahéruðum um
a'ð fólk legðist jafnvel liópum
saman. Sagði liaun og að eftii*
ölluin sólarmerkjum að dæma
mætti búast við, að veikin færi
að segja æ meira til sín og ganga
yfir sem raunveruleg farsótt.
Væri það þýffingarmikið, að fólk
færi vel með sig og færi í riimi'ð
jafnskjótt og það yrði veikinnar
vart.
Blaðið átti einnig' tal við Borg
arnes I gær. Þar breiddist veikin
skjótt út fyrir síðustu lielg'i, og
hefir nær allt fólk legið á sumum
heimilum síðustu daga. Atvinnu-
líf hefir lamazt og vinna jafnvel
slö'ðvast suma daga í sláturhús-
um vegna manneklu. Fólk er all-
veikt, fær háan hita og verður
að liggja nokkra (laga. Veikin
virðist ekki enn hafa breiðzt út
þar eins ört meðal barna, og hef
ir ekki enn þurft aff loka barna-
skólanum.
í sveitum Borgarfjarðar liefir
veikin einnig herjað og heimilis
fólk á sumuin bæjum legið nær
allt í einu. í gær og fyrradag
lágu 30—40 manns í Samvinnu-
skólanuin að Bifröst.
Oskað eftir vitnum.
Rannsó'knarlögreglan æskir þess,
að allir, sem kynnu að hafa orðið
varir einhverra grunsamlegra
mannaferða í námunda við fyrr-
greind hús á Brávailagötu um háif
tíu leytið á laugardagskvöldið,
skýi’i henni frá því.
Maðurinn
kominn fram
Maffur sá, sem auglýst var eft
ir í útvarpinu um hádegið i gær
og horfið hafði í Kópavogi slðast-
liðið föstudagskvöld, er nú kom
inn fram.