Tíminn - 15.10.1957, Page 12

Tíminn - 15.10.1957, Page 12
VeSrið: Éunnan og suðvestan átt, stundum ellhvasst og skúraveður. Kosið í allar fastanefndir AIÞingis á fundum í gær Engar teljandi breytingar frá í fyrra Fundir voru haldnir í sameinuðu þingi og báðum deildum Alþingis í gær. Kosið var í allar fastanefndir þingsins, nema kjörbréfanefnd, sem áður var búið að kjósa í sameinuðu þingi. Nefndaskipun er að mestu eins og 1 fyrra og fer hér á eftir yfirlit yfir skipun nefnda þingsins: Hitlnn kl. 18: ^ Reykjavík 9 st., Akureyri 3 st., Kaupmannahöfn 11 st., London 1Q st., París 14 st., New York 19 st. Þriðjudagur 15. október 1957. Norðmenn grýta brezka hershöfðingja í misgripum I SAMEINUÐU ÞINGI: Fjárveitinganefnd: Halldór Ás- grímsson, Pétur Ottesen, Karl Guðjónsson, Karl Kristjánsson, Magnús Jónsson, Friðjón Skarp- foéðinsson, Halldór E. Sigurðsson, Jón Kjartansson, Sveinbjörn Högnason. Allsherjarnefnd: Eiríkur Þor- Kjörbréfanefnd: Gísli Guðmunds son, Bjarni Benediktsson, Áki Jak obsson, Alfreð Gíslason, Friðjón Þórðarson. f EFRI DEILD: Fjárhagsnefnd: Bernharð Stef- ánsson, Gunnar Thoroddsen, Egg- Eleinsson, «n SiS„?sson, Asgeir Bjarnason, Benedikt Gröndal, Björn Ólafsson, Björn Jónsson, Steingrímur Steinþórsson. Þingfararkaupsnefnd: Eiríkur Þorsteinsson, Jón Pálmason, Gunn ar Jóhannsson, Pétur Pétursson, Kjartan J. Jóhannsson. Utanríkismálanefnd: Aðalmenn: Steingr. Steinþórss. Ólafur Thors, Gísli Guðmundsson, Emil Jónsson, Bjarni Benediktsson, Finnbogi R. Valdimarsson, Sveinbjörn Högna- son. Varamenn: Páll Zophóníasson Jóhann Jósefsson, Halldór Ásgríms son, Gýlfi Þ. Gíslason, Björn Ólafs son, Einar Olgeirsson, Haildór E. Sigurðsson. Yfir 40 þúsund sáu ljósmyndasýninguna Ljósmyndasýningunni „Fjöl- skyldu þjóðanna“ er nú lokið og sáu sýninguna hér á landi sam- tals 40.866 manns. Sýningin er nú tekin niður úr Iðnskólabygg- ingunni á Skólavörðuhæð og verð ur send héðan til Danmerkur, þar sem sýningin verður opnuð í Kaupmannahöfn innan skamms. Samgönguinálanefnd: Sigurvin Emarsson, Jón Kjartansson, Frið- jón Skarphéðinsson, Björgvin Jóns son, Sigurður Bjarnason. Landbúnaðarnefnd: Páll Zophó- níasson, Friðjón Þórðarson, Finn- bogi R. Valdimarsson. Sigurvin Einarsson, Sigurður Ó. Ólafsson. Sjávarútvegsnefnd: Björgvin Jónsson, Gunnar Thoroddsen, Egg ert Þorsteinsson, Björn Jónsson, Jóhann Jósefsson. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd: Karl Kristjánsson, Friðjón Þórðar son, Alfreð Gíslason, Eggert Þor- steinsson, Sigurður Ó. Ólafsson. Menntamálanefnd: Sigurvin Ein arsson, Gunnar Thoroddsen, Frið- jón Skarphéðinsson, Finnbogi R. Valdimarsson, Sigurður Ó. Ólafs- son. Allslierjarnefnd: Páll Zóphóní- asson, Friðjón Þórðarson, Friðjón Skarphéðinsson, Alfreð Gíslason, Jón Kjartansson. í NEÐRI NEILD: Fjárhagsnefnd: Skúli Guðmunds son, Jóhann Hafstein, Einar 01- (Framhald á 2. síðu). Eins og frá hefir veriS skýrf í fréttum varS sá atburður á Fornebu-flugvellinum við Osló fyrir helg- ina, er von var þangað á Speidel hershöfðingja NOTO, að æstur lýður grýtti tvo brezka hershöfðingja í misgripum, þar sem fólkið hélt, að þar væri Speidel á ferð. Hér sézt mannsöfnuðurinn á Fornebu. Brezku foringjarnir sjást ganga gegnum hópinn til vinstri á myndinni. IbúSartósiS aS Læk í ííoltahreppi braim til öskn á tveimur klst. Eldurinn stóí á tvö þúsund hesta heyhlöÖu og þrjátíu kúa fjós um 20 m. frá húsinu, en þeim tókst að bjarga Rauðalæk í gær. — í dag brann íbúðarhúsið á Læk í Holta- hreppi til kaldra kola á tveimur klukkustundum. Litlu einu var bjargað af húsmunum og hefir bóndinn, Sigfús Davíðsson, orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Tíu manns ei'u í heimili á Læk. íbúðarhúsið mun hafa verið lágt vátryggt. Lester Pearson hlaut friöar- verðlaun Nóbels áriö 1957 NTB-Osló, 14. okt. — Norska Stórþingið úthlutaði í dag friðarvcrðlaunum Nobels fyrir árið 1957 og féllu þau að þessu sinni í hlut Lester Pearson fyrrv. utanríkisráðherra Kanada. Þótt ekki sé það beinlínis tekið fram í greinargerð fyrir veit- jngunni, er það haft eftir góðum heimildum í Osló, að Pearson hafi fyrst og fremst verið veitt verðlaunin fyrir þann mikla þátt, sem hann átti í því að Súez-deilan leystist nokkurn veg- inn friðsamlega á s. 1. hausti. Annars er bent á óþreytandi starf Pearson fyrir bættri sambúð þjóða í milli, ekki sízt að því er snertir samstarf vestrænu þjóð- anna. Lögreglulið S. Þ. Pearson hefir allt frá fyrstu tíð verið mikill stuðningsmaður S. Þ., enda lagði hann fram mikinn skerf sem fulltrúi Kanada strax við stofnun samtakanna. Hann hefir og lengi verið fylgjandi því að S. Þ. hefðu á að skipa alþjóðlegu lög- regluliði. Á s. 1. hausti er Súez- deilan stóð sem hæst, fékk hann því öðrum fremur til vegar komið, að slíkt gæzlulið var stofnað og sent til Súez með þeim árangri sem kunnugt er. Til heiðurs Kanada. Pearson er sextugur að aldri. Hann var prófessor í sögu áður en hann gekk í utanríkisþjónustuna 1928. Síðar varð hann sendiherra í Bandaríkjunum og loks utanrik- gangurinn með henni væri fyrst og isráðherra 1948 og gegndi því unz fremst að heiðra Kanada fyrir frið- flokkur hans beið kosningaósigur arstefnu þá, sem landið hefði fylgt á s. 1. sumri. í viðtali við blaða- undanfarandi ár. Þannig hagar til þarna, að íbúð- arhúsið stóð um tuttugu metra frá fjósi og hlöðu, sambyggðu. Var að- eins vegna ötuls slökkvistarfs hægt að bjarga þessum útihúsum, enda var á hvöss norðaustan átt og stóð eldurinn og neistaflugið beint á útihúsin. Menn drífur að. Strax og vitað var um eldinn, dreif menn að til að slökkva, bæði úr Holtahreppi og Landhreppi. íbúðarhúsið var járnklætt timbur-. hús, einangrað með torfi. Eldurinn í læsti sig því mjög fljótt um það og ekki bætti hvassviðrið úr skák. Brann það, eins og fyrr segir til kaldra kola á mjög skömmum tíma. Slökkviliðið á Selfossi kom á vetl- vang, en þá var húsið brunnið. Ilaiulslökkvitæki. Þegar séð varð, að vonlaust var aö reyna að bjarga íbúðarhúsinu, beindist slökkvistarfið að því að bjarga hlöðu og fjósi. Fjósið þarna tekur þrjátíu kýr, en um tvö þús- und hestar af heyi. eru í hlöðunni. Menn frá Rauðalæk höfðu tekið með sór handslökkvitæki og kom það að miklum notum við að varna því að eldur læsti sig í glugga- karma í fjósinu. íkvikmm í þaki. Húsið var steyptur kjallari, hæð og rishæð. Talið er að eldur hafi fyrst kviknað í þaki út frá reyk- háfi. Eisenhower 67 ára i gær NTB-Washington, 14. okt. — Eis enhower forseti Bandaríkjanna átti 67 ára afmæli í gær. Ekki hélt har.-> neitt upp á daginn sem þvert á mcK. var mjög annasamur. Mætti forsetinn til vinnu sinnar ki. 15 mín. fyrir átta. Var þá starfsfólk Hvíta hússins þar saman komið til þess að óska honum til hamingju og afhenti honum 67 fagrar rósir. Forsetanum bárust mörg heilla- skeyti að vanda. Aðalfundur Fram- sóknarfélags kvenna Framsóknarfélag kvenna í Rvík heldur aðalfund sinn fimmtudag inn 17. þ.m. kl. 20,30 á venjuleg- um stað. Félagskonur fjölmennið og talið með ykkur nýja félaga. Lester Pearson. menn í dag, sagði Pearson, að sér hefði komið veitingin mjög á óvart. Svo hefði sér orðið Ijóst, að til- Flóð skellur á Valen- cíu-borg, 40 farast NTB-Madríd, 14. okt. — Gífur leg flóð liafa skollið yfir borgina Valenciu á Spáni. Var borgin í kvöld algerlega einangruð frá umheiininuin, en fyrstu fregnir lierma, að að minnsta kosti 40 manns liafi farizt. Björgunarsveit ir hafa náð til bæjarins Jerica, seni er um 65 kni frá Valenciu. Talið er, að um 40 þús. manns bafi flúið upp á hæðirnar um- hverfis borgina, en íbúatala lienn ar er um hálf milljón. Flóðin stafa af vatnavöxtum í ánni Turia, sem flæðir ólgandi yfir bakka sína. Eru þetta verstu flóð, sem koinið hafa á þessum slóðum í 50 ár. Abstraktlist setor mestan svip á nor- rærni listsýnmguna í Gantaborg íslenzku verkin vekja mikia athygli S. 1. laugardag var opnuð í húsakynnum listasafnsins í Gautaborg samnorræn listsýning. Taka þátt í henni 44 mál- arar og 37 myndhöggvarar frá Norðurlöndunum öllum. Sýn- ing þessi hefir vakið allmikla athygli á Norðurlöndum, enda er hún .með nokkru öðru sniði en þær sýningar, sem hingað til hafa verið haldnar af norræna listsambandinu, en þessi er sú 8. i röðinni. Áður hefir myndunum alltaf ver hér birtist mynd af, en hin er ið raðað upp þannig, að hver þjóð Komposition eftir Valtýr Péturs- var sór. Nú hefir hins vegar lista- son. Má af þessu marka, að ís- verkunum verið raðað upp eftir lenzku verkin vekji nokkra athyglL listrænum sameinkennum. Með þessu fæst betra yfirlit yfir nor- ræna myndlist í heild, enda þótt gagnrýnendur hafi ekki verið á einu máli um ágæti þessa fyrir- komulags. Mest af abstraktverkuni. í blaðinu Politiken er löng grein um sýninguna. Segir þar meðal annars, að þrjár höfuðstefnur setji svip á hana: abstrakt-stefnan, ex- pressionisminn og náttúrutúlkun. Al' þessum þremur sé einsætt, að mest beri á abstraktverkum og eigi þetta við um löndin öll, en þó eink um Svía. Ræðir greinarhöfundur síðan margt um ágæti hinna ein- stöku listaverka og listamennina sjálfa. Með greiriinni eru myndir af tvfiim listaverkum eftir íslend- inga, sem þátt tiaka í sýningunni. Annað þeirra er höggmyndin Raf- magn eftir Ásmund Sveinsson, sem Hoggmyndin RAFMaGN eftir Ásmund Sveinsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.