Tíminn - 15.10.1957, Page 4

Tíminn - 15.10.1957, Page 4
4 ár T í M IN N, þriðjudaginn 15. október 1951« Áherzla lögð á að sýna snotrar fííkur, sem hæfa myndu sem flestum Ágæt tízkusýning Hattaverzlunar Báru Sigurjóns- dóttur og Kjólaverzlunar GutJrúnar Stefánsdóttur Hattaverzlun Báru Sigur-'anum, sem frú Elsa Breiðfjörð iónsdóttur og Kiólaverzlun ' ^ndi> drapplitur barðahattur, sem l°‘ a i frú Elín Tnpvarsdnt.tir svndl OS Guðrúnar Stefansdottur efndu til tízkusýningar f Sjálfstaeðishúsinu s. I. laugar- dag. Sýningar þessar eru að verða fast ur viðburður í bæjarlífinu. og nú sem fyrr munu færri áhorfendur hafa komizt að cn vildu. Skreyt- ingu á húsinu og blómaskraut við kjóla haxði herra Foged í blórna- verzluninni Hraun gert. Voru m. a. mjög snotrir kertastjakar frá verzl- un hans á borðum, undnir basti og skreyttir blómum. Carl Billich og Joseph Felsman lcku á hljóðfæri og jók það á ánægjulegan blæ sýn- ingarinnar. Tízkan í lítilli borg í lítilli borg, eins og Reykjavík, geta verzlanir ekki leyft sór að hafa á boðstólum dýrustu tízkuvör- úr, frumgerðir nýtízku fata kosta oífjár, en naarkaður fyrir þannig vörur er hór ekki — sem betur fer, liggur mér við að segja. Var tíka að sjá, að á þessari sýnir.gu væri aðal áherzlan lögð á að sýna snotr- ar flíkur, sem hæfa- myndu' scm flestum, minna gert. að því að sýna hið sórstæða, sem fram hefir kcnnif í nýjustu tízku. Má segja, að þetts sé hagkvæmt, en sannieikurinn ©t þó sá, ao við myndum hafa lial'1 enn meira gaman af að sjá fleirr sérkennilegt, jafnvel þó að það íil- heyrði þeim tegundum fatnaðar, sem fáum dytti í hug að klæðast! (Kvenleg rökvísi!) Sýnifigin hefst Fyrsta sýningaratriðið var nátt- frú Elín Ingvarsdóttir sýndi og fjólublár hattur, sem frú Rannveig Vigfúsdóttir sýndi. Einna sérkenni legastur var kollvíður, rauðgulur nattur, tekinn saman með þröngri gjörð, sem frú Guðný Berndsen ;ýndi. Só farið út í þá heimsku, að nugsa um notagildi kvenhatta, virt- ■t sem þessi höfuðbúnaður mundi era hlýr og stöðugur í stormi, og >ví ekki ósennilegt, að, þessi nýja .ízka verði vinsæl hér. Kjólar Næst sýndi frú Bára dagkjóla og stutta samkvæmiskjóla. Tvær ungar stúlkur voru nýliðar í hlut- verkum sýningarkvenna, þær ung- frú Ragnheiður Jónasdóttir og ung- frú Vigdís Aðalsteinsdóttir. Leystu !>áðar verk sitt snoturleg'a af hendi oerustykki í bakið, víðastur undir lönd, en þreng'dist niður — líktist mjög gam'aldags náttserk og mun vera mjög í tízku. Hinn var úr bláu ullarefni, með skáfellingum frá mitti að framan, en pokandi bak. Svona kjóla geta tággrannar, kornungar stúlkur borið með ynd- isþokka, en hamingjan hjálpi okk- ur hinum, ef við förum að elta þessa tízku! En það var gaman að sjá kjólana, einmitt vegna þess, hve frábrugðnir þeir voru hinu algenga. Samkvæmiskjólar Stuttu samkvæmiskjólarnir, sem v'oru næsta sýningaratriði, voru margir með ,,balloon“-pilsum, sem verið hafa í tízku þessi síðustu tvö ár, en sjaldan hafa sézt hér. Tveir þóttu mér skemmtilegastir: Bláleit ur kjóll með skinnkanti ofan á blússunni, síðari afturdúk í pils- ÍFflptl íE 1 '..í iTyj ríverzlunarmáliS í Evrópu á dagskrá ráSSierraíundar OEEC-Ianda í París í þessari viku Funáur í toliabandalaginu (GATT) r Genf seinna í mánuíinum Vssfur-Bvrópa stersdur nú á þröskuldi tímamóta í verzl- ! unar- og öSrum efnahagslegum samskiptamálum þar sem i fyrir dyrum stendur síaðfesting sexveldasáttmálans um frí- | verzbjnarsvæði í Evrópu, og fundahöld í OEEC og GATT, þar sem kannaðir verða möguleikar til að útvíkka sexvelda- samninginn og stoína fríverzlunarsvæði fleiri þjóða í Vest- ur-Evrcpu. 1 sendinefndir á OEEC-fundinn, og Fundahöld þessi hefjast í París'að undanförnu hafa fulltrúar. nú í vikunni með ráðherrafundi Þeirra 1 /arls undmbuLð xundmn Efnahagssamvinnustofnunar Evr- >-afnað gognum. ópu (OEEC), og mun dr. Gylfi Þ. I . Gíslason ráðherra sitja þann fund F&skurmn vsohorf af hálfu rikisstjórnarinnar, en hon- Morðmanna um til aðstoðar er Þórhallur Ás- j Það kemur fram í norskum blöð- geirsson ráðuneytisstjóri og fóru j um, sem ræða þennan væntanlega cg voru skemmti-legar andstæður í vaxtárlagi og andlitsfalli. Um kjólana í heild má segja, að þ?.ð voru allt snotrar flíkur, en ekki sérkennilegar. Fallegastur klæðnaður frá haUaverzluninni, j þótti mér sléttur, þverröndóttur snotur náttföt, ýmist með stuttum ; flauefskjóll, sem sýndur var með eða síðum buxum, en ekki nema einn verulega faliegur náttkjóll. svartri flauelskápu og hárskrauti úr reyniberjum og íjöðrum. Var Iíynnirinn, Ævar Kvaran leikari, !>að nýstárlegasta blómaskreyting- var efins um að viðstöddum karl- j að mér fannst. Við stuttan, svart- mönnum væri ætlað að opna aug- j an samkvæmiskjól var aftur á móti un meðan þetta atriði fór fram, | sýnt höfuðskraut úr svörtu tjulli en ég er viss um, a'ð á þennan nátt- og biómum, sem var svo fáránlegt, kjól hafa þeir allir horft — að a5 hvergi virtist myndi eiga heima minnsta kosti út undan sér! «ema i óperetlu eða við grímubún- ing, sem tákna ætti „Kátu ekkj- Hattarnir vrá Báru una Síðasta sýningaratriðið í Næst komu hattarnir frá frú Þessuni Þftt5 voru ***? svartar Bnru, sem sýndir voru við dragtir i0l'AaF,ur, -allegar í smði. frá frú Guðrúnu. Var ein dragtin mjög falleg, svört, með háum Kj*!ar og kapur persiankraga. Aðal hattalitirnir Jrá GuSrúnu þeir utan í morgun áleiðis til París- ar. Þessi fundur stendur í 3 daga. Nokkru eftir að ráðherrafunúin- um lýkur, eða hinn 27. októLer, hefst svo i Genf fundur þeirra landa, sem eru þátttakendur í al- þjóðastofnuninni um tolla- og verz unarsamninga (GATT). Umræffiur á Norffiurlöndum Til undirbúnings þessum fund- um 'hafa stjórnarvöld á Norður- löndum að undanförnu rætt við forsvarsmenn atvinnugreina og við- skipta í löndum sínum til að kanna viðhorf manna til fríverzlunarsvæð isins, og gera grein fyrir þeirri stefnu, sem viðkomandi stjórnir ætla að fylgja á þessum fundum. Hér á landi hafa mál þessi ekki verið rædd nógu ýtarlega. Veru- leg úrbót var þó grein dr. Jóhann íund aliýtarlega síðustu dagana, að Norðmenn ætla að leggja höf- uðáherzlu á að fiskur og fjskaf- urðir verði innan .ramma fríverzl- unarsvæðisins, en það mál er enn óljóst, og hlýtur að ráða mestu um viðhorf þeirra — og íslend- inga — til þátttöku. En á það er bent, að aðstaða Norðmanna til að fylgja fram þessu máli á París- arfundinum, sé ekki góð, þar sem þeir verði að viðurkenna, að fisk- ur er ekki innan þessa ramma norræns tollabandalags, sem á dag- ::krá er. Fundurinn í Genf mun einnig fjalla um fríverzlunarmálið, eink- anlega þó sexvejdasamninginn um sameiginlegan markað og efna- hagslegt samband í milli Bene- liixlandanna, Frakklands, Ítalíu og Þýzkalands. En samningur þessi er esar Nordal í síðasta hefti tíma- þannig vaxinn, að hann getur ekki voru Ijósdrapp, karrygult, blátt og svart, einn og einn hattur fjólu- blár, grænn og rauðgulur. Helztu sniðin voru þægilegt húfulag, sem hallast út í vangann, kolldjúpir hattar með nokku'ð stórurn börð- Þá komu kiólar og kápur frá frú Guðrúnu. Kápurnar voru mjög snctrar, nýstárlegast snið var á blárri kápu með felldum káfla neðan við mitti að aítan, hálflöng- um erœurn með uppslögum og um og svo litlir hattar, sem sitja breiðum sjallcraga. Ullartaukjólar beint á höfðinu. Með fallegustu voru margir snotrir, en aðeins höttunum þóttu mér kornblár hatt- tveir komu á óvart: Annar var úr ur með stórri, gylltri nál í vang- smáköflóttu efni, rykktur undir rits Landsbankans, og var efni þeirrar greinar rakið hér í blaðinu fyrir helgina. En afstaða íslánds til frjálsverzlunarsvæðisins, og að- staða þess innan þess — eða utan — er stórmál. Ætla má, að í ferð ráðherrans nú á Parísarfundinn skýrist málið, og að henni lokinni verði fremur hægt að gera sér grein fyrir, hvernig eðlilegast er að íslendingar vinni að málinu. I Norðurlönd senda fjölmennar orðið fullgiltur fyrr en hann hefir hlotið staðfestingu GATT, alveg eins og norrænt tollabandalag þarf staðfestingu meirihluta. aðildaríkj- anna. Á Gatt-fundinum ver'ður einn ig rætt um tollamál almennt, og um einstakar ákvarðanir, en nú eru ýmsar breytingar á döfinni, nokk- ur liind hafa sagt upp gildandi verzlunarsamningum, önnur breytt tollaákvæðum. Þjóðirnar verzla með þessi mál á GATTfundum, inu, sem tekinn var í fellingzr upp á framdúkinn, og rauðliila ehiffon lcjóll einnig með „balloon“-pilsi. Frú Bára sýndi þann kjól og bar við hann hatt úr blómum. Að öll> um hinum sýningarstúlkunum ólöstuðum, verð ég að segja, að frú Bára bar af þeim um yndisþokka og léttleika í hreyfingum. — Loka* atriðið var svo brúðarkjóll frá frii Báru. Hann var sléttur mjög, stutt- ur og ermalaus, full hversdagsleg- ur. Brúðarvöndurinn var í sjálfu sér mjög snotur úr hvítu tjulli og rauðum rósum, en þannig í laginu, að auðsjáanlega var mjög óþægi- legt að halda svo á honum. að vel færi. Brúðarsveinn og brúðarmey fylgdu brúðinni og var höfuðbún- aður hinnar smávöxnu brúðarmeyj- ar ósköp fallegur. Að endingu vil ég þakka fyrir skemmtunina. Ég vona, að frúrn- ar haldi uppteknum hætti afl stofna til tízkusýninga, og gerl þær sem allra fjölbreyttastar. Sigríður Thorlaeius. 1 úta ívilnun á tollum fvrir hlið- stæð fríðindi í öðru landi. Brezk viðhorf nessi fvrirhuguðu fundahöld f T>-’rís og Genf eru rædd í rit'tíórn ar^rem í Financial Times í Lond- on í s. 1. viku Segir þar, að brezka -endinefndin muni eiga fullt í fangi með að sannfæra ýmis lönd á Tneginlandiriu um að útvíkkun '•oxveldasamningisins muni verða til mikilla hagsbóta fyrir megin- landið. Það eru einkum brjár hindr nir. sem þarf að yfirstíga. segir blaðið. í fyrsta lagi er bað spurn- ingin um Jandbúnaðarvörurnar, som ætlunin er að útiloka frá sam- komulaginu. Þet.ta mál er onn á umræðiist'gi. ekkert aexveldanna er fvlgjandi algeru verzlunarfrelsi með landbúnaðarvörur inhan svæð icins. Annnð vandamál er það íorm isem hafa verður á samstarfinu. jMegmlandebjóðirnar vilja helzt |se,'ia á stofn ráð. sem hafi reðsta jvald í þessum Tnálum. með fvinuð- jum hætti og stjórn stál- og kola- jsamotevnunnar á sínu sviði. En , betta vilia Bretar ekki fallast á. jRrefar líta svo á. að fríverzlunar- I svæðið eigi að 'grundvallast á við- , skíptasamningum .siálfstæðra ríkja , innan OEEC. Þriðja stóra vanda- ,málið er afstaðan til landa. sem , utan við standa, og sú tollanólitík, sem. reka beri gagnvart þeim. Á roeginlandinu er unpi ótti um bað, Isegir „Financial Times“. að Bret- ar muni fá forréttindaaðstöðu með bví að flvtja inn ódýrar hrávörur frá samveldislöndunum og ná þar betri aÍMöðu en aðrar þjóðir inn- an efnahagssamstarfsins. Skriður á rrtálinu Brezka stjórnin mun leggja ó- herz.lu á það, skrifar blaðið enn- fremur, að samningaumleitanirnar gangi rösklega og að ekki verði tafir. Hinn sameiginlegi markaður á að stofnsetjast 1. janúar, og inn- an eins árs á að hefja niðurrif tollmúranna á meginlandinu. Síð- an þarf að lækka tollmúrinn f milli Bretlands og meginlandsins, : en það verður erfiðara mál við- j fangs, segir í þessari grein í brezka Ifjarmalablaðinu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.