Tíminn - 15.10.1957, Page 10
10
111
WÓDLEIKHÚSID
Horft af brúnni
eftir Arthur Miller
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning fimmtudag kl. 20.
Tosca
Sýning miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn-
ingardag, annars seldar öðrum.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐi
Sími 50184
Frægð og freistingar
Amerísk mynd í sérflokki. —
Bezta mynd John Garfields.
John Garfield
Lili Palmer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti. Myndin hef-
ur ekki verið sýnd áður hér
á landi.
TJARNAR8IQ
Sfmi 2-21-4«
Fjallií
(The mountaln)
Heimsfræg amerísk stórmynd 1
litum byggð á samnefndri sögu
eftir Henri Troyat.
eftirHenri
Sagan hefir komið út á is-
lenzku undir nafninu Snjór í
borg.
Aðalhlutverk:
Spencer Tracy,
Robert Wagner.
Sýnd kl. 7' og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Síðasta sinn.
HAFNARBÍÓ
Sfml 1-64-44
Tacy Cromwell
(One Desire)
Hrífandi ný amerísk litmynd,
eftir samnefndri skáldsögu Con
rad Richter’s.
Anne Baxter,
Rock Hudson
Julia Adams.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sonur óbygg'Sanna
Spennandi og skemmtileg amer-
ísklitmynd.
Kirk Douglas
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5. ;
GAMLA BiÓ
Cfml M4-7Í
Viltu giftast?
(Marry Me!)
Skemmtileg ensk kvikmynd frá
J. Arthur Rank.
Derek Bond,
Susan Shaw,
Carol Marsh.
Sýnd kl. 9.
Ivar hlújárn
Stórmyndin vinsæla — gerð eft
ir útvarpssögu sumarsins.
Robert Taylor.
Sýnd ki. 5 og 7.
íleikfeiag:
REYKJAyÍKOlC
Sími 1 31 91
Tannhvöss
tengdamamma
70. sýning.
miðvikudagskvöld kl. 8.
2. ár.
Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í das
og eftir kl. 2 á morgun.
— Sfml 32075 —
Ástarljóð til bín
(Somebody Loves my)
Hrífandi amerísk dans- og
söngvamynd í litum, byggð á
æviatriðum Blossom Sceley og
Benny Fields, sem voru frægir
fyrir söng sinn og dansj
skömmu eftir síðustu aldamót.;
— Aðalhlutverk:
Betty Hutton,
Ralp Meeker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPÓLÍ-BÍÓ
Sfml 1-11 V)
ViS erum öll
moríingjar
(Nous somme tous Asassantsji
Frábær, ný, frönsk stórmynd, i
gerð af snillingnum André Ca-i
yatta. — Myndin er ádeila á<
dauðarefsingu í Frakklandi. —(
Myndin hlaut fyrstu verðiaun ái
Grand-Prix kvikmyndahátiðinni \
í Cannes.
Raymond Pellegrin,
Mouloudji,
Anfoine Balpefré,
Yvonne Sanson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára. j
Haf narfjarða rbíó
tfml S-02-**
Det
spanske
mesterværk
-man smilergennem taarer
EN VIDUNDERUQ FILM F0R HELE FAMILIEH
Ný ógleymanleg spönsk úrvals-
mynd. Tekin af frægasta leik-
stjóra Spánverja. Ladlsleo Va|da. \
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á laudi. Danskur texti £
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíö
ílm! 1-1344
Söngstjarnan
(Du bist Musik)
Bráðskemmtlleg og mjög fall- í
elg, ný þýzk dans- og söngva-
mynd f litum, full af vinsælum í
dægurlögum.
Aðalhlutverkið leikur o gsyng-
ur vinsælasta dægurlagasöng- ]
kona Evrópu:
GATERINA VALENTE,
en kvikmyndir þær sem hún hef- í
ir leikið í hafa verið sýndar við <
geysimikla aðsókn.
Þetta er vissulega mynd, sem I
allir hafa ánægju af að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siðasta sinn.
NÝJA BÍÓ
Sími 115 44
AIDA
Stórfengleg ítölsk-amerísk óperu-j
kvikmynd í litum, gerð eftir sam-j
nefndri óperu eftir G. Verdi.
Glæsilegasta óperukvikmynd serr. J
gerð hefir verið, mynd sem eng-j
inn listunnandi má láta óséða. —j
Sophia Loren,
Lois Maxwell,
Luciano Della Marra,
Afro Poli.
Aðalsöngvarar:
Renata Tebaldl,
Ebe Stignani,
Giuseppe Campora,
ásamt ballett-flokk Öperunnar!
í Róm. — Glæsilegasta óperu- j
kvikmynd, sem gerð hefir ver-)
ið, mynd, sem enginn listunn-
andi má iáta óséða.
Sýnd kl: 9.
Síðasta sinn.
Hjá vondu fólki
Hin liamrama draugamynd með: J
Abbott og Costello
Sýnd kl. 5 og 7.
\ Bönnuð hörnum yngri en 12 ára j
sijörmubTcT
Umi 1 89 36
Stúlkan í regni
(Flickan i regnet)
Mjög áhrifarík ný sænsk úr-
valsmynd, um unga, munaðar-!
lausa stúlku og ástarævintýri)
hennar og skólakennarans.
Alf Kjellin,
Annika Tretow,
Marianne Bengtsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dansskóii
RIGMOR HANSON
j tekur til starfa á laugardag-j
5inn kemur. Upplýsingar og|
jinnritun í síma 13159. -
ÍSkirteini verða afhent i}
| Goodtemplarahúsinu n. k. <
! föstudag kl. 5 til 7.
Aðal bílasaSain
1956 Willys landbitnaðarjeppi |
með sex manna stálhúsi,!
skipti möguleg á nýlegum!
fólicsbíl.
[1953 Willys Jandbúnaðarjeppi 5
með stálhúsi ekið aðeins 30 \
þús. km.
! 1951 Landrover með nýju tré- <
húsi í mjög góðu ástandi.
í 1949 Willys station mjög lítið <
keyrður og í sérlega góðu j
lagi.
! 1947 Willys landbúnaðarjeppar.!
(1942 Willys herjeppar. Höfum í
kaupendur að nýlegum vöru-<
bílum. Þar sem umferðin er J
mest, þar er salan einnigj
mest.
Aðalstræti 16,
sími 3 24 54.
Kaupmenn
Kaupfélög
Úrval af
fatahnöppum,
buxnatölum (streng),
káputölum
fyrirliggjandi.
Hagstætt verð.
TÍMINN, þriðjudaginn 15. oktáber 195*.
«auuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiiii]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
(
GRILON MERIIVÓ
U LLA R G A R N ^
IIHIillilllllllimimilllllllllllllllllllllllllMIIIimilllllimillllltlUllillllllIlllllHllllllliUllllUIHIinHIHMMaMHBHi
'SeaiHHIIIIilllllllllllllllllllllllllllllinillPiuilllllIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIUIIUIIIHUIIIIIillllllHHUIIUIIIlllIIUIIIIHIU
1 TILKYNNING 1
Frá og með deginum í dag verða smurstöðvar vorar =
= við Reykjanes- og Suðurlandsbraut opnar sem hér segir: =
Alla virka daga (nema laugardaga) 8—12 og 13—18.
Laugardaga 8—12.
Reykjavík, 15. október 1957.
Olíufélagið Skeljungnr h.f. |
Hiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir.iuiiiiiiiiiniiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
HIHIIIIIIIIIIHIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIilUIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHII]llllllllllllUlllillIilllllilllllUIUim
■■
SOIU
3
3
Heiidverzl. K. LORANGE,
Klapparst. 10 - sími 17398
| er allt bókaupplag bókaútgáfanna Hrímfells og Snæ- |
| fells, ef viðunandi boð fæst.
= 3
Bækurnar eru þessar:
= 3
= Helvegir hafsins 3
= =3
= —
= Undraheimur undirdjúpanná
f Sjö ár í þjónustu friSarins
| Frumskóga Rutsí
| Læknishendur
í leit að Paradís
Tímaritið S.O.S.
| Forlagsverð bókanna nemur um kr. 650.000,00.
Þeir, sem kynnu að vilja kaupa bókaupplagið, sendi
| tilboð fyrir 1. nóvember n.k. til undirritaðs, er gefur
| allar nánari upplýsingar.
§ Skiptaráðandinn í Vestmannaeyjum
iíllIllllUllll.llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllJIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllll
Viiiiiið ötulletga tiif útbreiðstu T 1 M A IV S