Tíminn - 15.10.1957, Page 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 15. október 1957,
íríkirkinsafoaSarms
"”Har reglur fyrir kuláns-
iJ •uJ' tt?
i a-i
ávísana
Myndin sýnir líkan af kirkju og félagsheimili Óháða saFnaðarins í Reykiavík. Sl. sunnudag fór þar fram há-
tíðleg athöfn, er félagsheimllið var tekið i notkun og lagður hornsteinn að kirkjunni. Séra Emil Björnsson
fluttl bæn og stutta ræðu í hálfbyggðri kirkjunni og bo garstjórinn lagði hornsteininn. Andrés Andrésson, safn
aðarformaður, veitti félagsheimilinu viðtöku og þakkað í ræðu öllum, sem að bvggingunni hefðu unnið. Fjöl-
menni var við athöfn þessa. Félagsheimilið hlaut nafnið Kirkjubær.
KirsuberjagarSuriim eftir Tékov
frumsýut í Þjóðleiktósi á íaugardag
Eimi snjailasti leikstjóri Breta, Walter Hudd,
setur leikinn á sviíJ
Þj óSleikMsstj óri boSa'öi blaöamenn á sinn fund 1 gær í til-
efni þess að á laugardaginn verður frumsýning á Kirsuberjar-
garðinum eítir Tékov. Leikstjóri verður Walter Hudd, einn
snjallasti leikstjóri Breta um þessar mundir. Hudd setti á
svið Jónsmessunæturdrauminn fyrir tveimur árum í Reykja-
vík og vanrx þá hug og hjarta íslendinga.
Er það Þjóðleikhúsinu ómetan-
legt happ að þessi frábæri lista-
maður skyldi sjá sér fært að taka
að sér jafn vandamikið og við-
kvæmt verkefni og uppsetningu á
leikritum Tékovs.
Walter Hudd
Walter Hudd er gjcrkunnugur
leikritum Tékovs, hefir leikið í
þeim flestum og stjórnað mörgum.
Kirsuberjagarðurinn var frum-
sýndur í Moskvu árið 1904 og setti
þá sjálfur Stanislavkij leikinn á
svið, en það var talið mikíð afrek
á sínum tíma og ekki heiglum
hent áður en almenningur lærði að
meta hina nýstárlegu leikritagerð
Tékovs. Walter ITudd skýrði blaða-
míönnum frá því að Tékov hefði
gert fyrir Rússland það sama og
Ibsen gerði fyrir Vestur-Evrópu að
hefja leiklistina úr niðurlægingu á
æðra svið. I leikritum þessara
tveggja meistara kemur fyrst fram
■sá stíll í leikritun að örlög fólks-
ins eru sprottin af gerður þeirra
sjálfra, hver persóna ber í sinni
eigin skapgerð dóminn um sjálfa
sig. Gangur leiksins og söguþráð-j
ur er spunninn úr þeim þáttum,
sem skapa persónurnar. Tékov'
byrjar ekki á þvi að búa til drama
tískar Sitúasjónir og peðrar síðanj
persónunum inni þær eins og kjöti
í hakkavél.
Ný leikkona
Leikritið Kirsuberjagarðurinn
gerist á gömlu ættaróðali í Rúss-
landi á dögum lénsskipulagsins, en
það 'hélst í Rússlandi lengur en í
nokkru öðru landi í Evrópu. Fjall-
ar leikurinn um hrörnun ættarinn-
ar og niðurníðslu óðalsins og velt-
ur á ýmsu í samskiptum fólksins
svo og leiguliða og þjóna. Leikend
ur eru þessir: Arndís Björnsdóttir,
Guðrún Ásmundsdóttir, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Indriði Waage,
Valur Gíslason, Baldvin Halldórs-
son, Benedikt Árnason, Bessi
Bjarnason, Herdís Þorvaldsdóttir,
Lárus Pálsson, Hildur Kalman og
Jón Aðils. Þetta er fyrsta stóra
hlutverk Guðrúnar Ásmundsdóttur,
sem nýkomin er frá námi 1 Lund-
únum og er hún talin ein allra
efnilegasta leikkona, sem fram
hefir komið á íslandi í seinni tíð.
Nam hún leiklist undir tilsögn
Walters Hudd, sem er einn af til-
sjúnarmönnum Central Sdhool for
Speech and Drama í London. Þá
með geta þess að Bessi Bjarnason
er orðinn fastur leikari við Þjóð-
leikhúsið en hann hefir leikið all-
mikið undanfarin ár.
Áhugi mikill
Þjóðleikhússtjóri gat þess í lok
viðtalsins að sýningar á Tosca
gengu mjög vel og væru með af-
brigöum vel sóttar þótt Stefán ís-
landi njóti'nú ekki legur við. Nú
hefðu farið fram 13 sýningar á ó-
perunnni en ekki væru tök á að
sýna hana nema hún væri vel sótt
þar sem hver sýning væri mjög
dýr og kostnaðarsöm. Horft af
brúnni eftir Arfhur Miller gengur
einnig mjög vel, leikritið hefði ver
ið sýnt fjórum sinnum og væri allt
af troðfullt hús. Væri þrí engin á-
stæða til að öi’vænta um að leikhús
gestir tæki ekki Kirsuberjagarðin-
um vél.
Viðtal vitS Green.
(Framhald af x. sxðu).
annars um það hvernig þeir héldu
að bezt mætti henta að auka raun
hæfan áhuga og skilning á sam-
starfi lýðræðisþjóðanna í NATO.
Sagði hann að margar þjóðir, sem
ættu að heita þar þátt-íakendur
væru það lítið meira en að nafn
inu til. Ef vel ætti að vera þyrfti
að auka almennan áhuga og skiln
ing fyrir raunhæfu gildi á sam-
starfi lýliræðisþrjóðanna. Rússar
eru gáfaðir, duglegir og í sókn,
sagði Green, og við verðum að
tryggja liugsjónir okkar gegn
hugsanlegri hættu með því að efla
öi-yggið. Sá árangur næst aðeins
með einlægu samstarfi.
Þjóðir geta ekki lengur
lifaS einangraöar
Bandaríkjamenn hurfu frá ein-
angrunarstefnu í utanríkismálum,
Mæðiveiki komin upp.
(Framhald af 1. síðu).
í gær til þess að athuga möguleika
á því að koma upp girðingarhólfi
um þá bæi á þessu svæði, þar sem
fé hefir mestan samgang. Að þeirri
athugun lokinni verða ákvarðanir
teknar um hvað gera skuli, hvort
myndað verður fjárlaust hólf eða
féð aðeins einangrað þar næsta ár.
Gunnar sagði, að þetta væru að
sjálfsögðu hin alvarlegustu tíðindi,
þar sem um svo stórt og torvarið
fjárskiptahólf er að ræða. Hins veg
ar virtist ekki vonlaust að hefta
mætti útbreiðslu veikinnar eða
tefja fyrir henni með því að slátra
fé af þessum bæjum og kxnnske
hinum næstu. Svo virtist t. d. að
það hefði tekizt sums staðar með
þeim aðgei’ðum, t. d. í Hjaltadal
og í Steingrímsfirði. Þar hefði veik
in ekki komið upp enn að nýju.
Hann sagði og, að ekki virtist
auðgert að rekja beina smitunax--
leið að þessu sinni fremur en
stundum áður, þótt svo bæri við,
að veikin kæmi upp á þeim bæjum
sem næstir eru því hólfi, sem veik
in kom síðast upp í.
Álþingi.
(Framhald af 12. síðu).
geirsson. Eniil Jónsson, Ólafur
Björnsson.
Samgöngumálanefnd: Eii-íkur
Þorsteinsson, Jón Pálmason, Karl
Guðjónsson, Páll Þorsteinsson, Ing
ólfur Jónsson.
Landbúnaðarncfnd: Ásgeir
Bjarnason, Jón Sigurðsson, Gunn-
ar Jóhannsson, Ágúst Þorvaldsson,
Jón Pálmason.
Sjávarútvegsnefnd: Gísli Guð-
mundsson, Pétur Ottesen, Áki Jak
obsson, Karl Guðjónsson, Sigurður
Ágixstsson.
Iðnaðarnefnd: Ágúst Þorvalds-
son, Bjarni Benediktsson, Emil
Jónsson, Pétur Pétursson, Ingólf-
ur Jónsson.
Heilbrigðis- og félagsmálanefnd:
Steingi’ímur Steinþórsson, Ragn-
hildur Helgadótir, Gunnar Jó-
hannsson, Benedikt Gröndal,
Kjartan J. Jóhannsson.
Menntamálanefnd: Páll Þor-
steinsson, Ragnhildur Helgadóttir,
Benedikt Gröndal, Einar Olgeirss.,
Kjartan J. Jóhannsson.
mundsson, Bjarni Benediktsson,
Gunnar Jóhannsson, Pétur Péturs
son, Björn Ólafsson.
sagði hinn aldni þingskörungur,
ekki vegna þcss að þeir vildu
skipta um skoðun, heldur vegna
þess a'ö heimurinn hefir minnkað
með hinni nýju ferðatækni og þess
vegna er ekki hægt lengur fyrir
neina þjóð að lifa einangraða,
vilji hún ekki dragast aftur úr.
Samviniumefiid banka og sparisjóía befir
samitS reglurnar og gefið út leiðarvísir um
nctkun ávísana
Samvinnunefnd banka og sparisjóða, en formaður hennar
er Jóhanhes Nordal, hefir gefið út bækling um bankaávísanir
og notkun þeirra. Jafnframt hefir nefndin samið reglur, er
innlánsstofnanir skulu fylgja í ávísanaviðskiptum, og er þar
kveðið á um lokun reikninga þeirra aðila, sem vísvitandi mis-
nota ávísanir. Reglur þessar eiga að koma til framkvæmda
í dag.
Reglurnar eiga að miða að þvi
að auka almenna notkun ávísana
og jafnframt gera þær að eins
tryggum gjaldmiðli og reiðufé. —
Þeir sem misnota ávísanir þannig,
að þeir gefa þær út, án þess að
innstæða sé til fyrir þeim, og
sannað er, að það hefur verið gert
að yfirlögðu ráði, missa réttinn til
að hafa ávísanir með höndum.
Hafa bankar og sparisjóðir komið
sér saman um samstarf í þessum
efnum, þannig, að gerizt maður
eða fyrirtæki brotlegt í einum
banka, útilokast hann frá ávísana
viðskiptum í öllum bönkum og
sparisjóðum samtímis.
Litil ávísananotkuu miðað
við aðrar þjóðir.
í fréttatilkynningu, sem blaðinu
hefur borizt frá Samvinnunefnd
banka og sparisjóða, segir m. a.:
Öll peningaviðskipti hér á landi
eru þyngri í vöfum en þyrfti að
vera vegna þess, hve ávísananotk-
un er lítil hér í samanburði við
það. sem er meðal nágrannaþjóða.
Með útgáfu bæklingsins og strang
ari reglum um meðferð ávísana,
er vonazt til, að úr þessu megi
bæta. í strjálbýlu landi, þar sem
peningasendingar eru erfiðar og
áhættusamar, er sérstök ástæða
til að auðvelda hvers konar greiðsl
ur með þx-í að nota ávísanir, sem
óhætt er að senda í venjulegu
bréfi. Margsinnis hefur verið um
það rætt á undanförnum árurn, að
nauðsyn bæri til að auka notkun
ávísana í viðskiptum hérlendis, en
ein höfuðástæðan fyrir því, að þeir
hafa ekki verið notaðir meir af
almenningi en raun ber vitni, er
vafalaust sú, að ávísanir hafa verið
misnotaðar af mörgum, og hefur
það dregið úr því almenna trau.sti
sem ávísanir ættu að njóta. Jafn-
framt hefur skort á kunnáttu al
mennings í meðferð ávísana og
skilning á gagnsemi þeirra.
Leiffbeiningarrit.
Eins og fyrr segir, hefur Sam-
vinnunefndin gefið út bækling með
leiðbeiningum fyrir almenning um
rétta notkun ávísana. Jafnframt er
skýrt fyrir mönnum, hverja hag-
kvæinni frekari notkun ávísana i
mundi liafa í för með sér. Bækl- j
ingur þessi verður afhentur þeim. |
sem opna nýja ávísanareikninga. j
en iafnframt munu bankar og |
sparisjóðir l-.afa hann til dreifingar
meðal þeirra viðskiptamanna
sinna, er þess óska.
Mjög mikil aðsókn að
Kvennaskólanom
GamalS maðisr týndi
peningaveski
Gamall maður, 85 ára, sem kom
til að skoða ljósmyndasýninguna
„Fjölskylda þjóðanna“, týndi þar
veski aínu. Einhver frómur mað-
ur, sem fann veskið, skilaði því
til starfsstúlku á sýningunni og
bað hana að koma því til skila.
Skömmu síðar kemur ungur
piltui', 16—18 ára, til stúlkunnar
og spyr, hvort elcki hafi fundizt
þar veski. Hún segir það vera og
biður hann að lýsa veskinu, og'
gerði hann það lauslega og fékk
veskið.
Þegar gamli maðurinn var kom
inn heim til sín, varð hann þess
var, að veskið var týnt. Sneri hann
þá aftur og spurðist fyrir um það
á sýningunni og fékk þá að he'yra
þá sögu, sem hér er greint frá.
í veskinu voru að vísu ekki
nema um 200 krónur í peningum,
en allmikið af ýmsum pappírum,
sem slæmt er að tapa, og auk þess
var veskið minjagripur, tækifær-
isgjöf frá góðum vini. '
Veski þetta var gullt leðurveski,
saumað með leðurþveng, og á það
var þrykkt mynd af stóru húsi í
Hamborg.
Nýr bíl!
Volkswagen 1958 mjög glæsi-
legur, ókeyrður með öllu. —
Tækifærisverð ef samið er \
strax.
AÐAL BÍLASALAN
Aðalstræti 16, sími 32454. í
á Blönduósi
BLONDUOSI, 8. okt. — Sunnu-
daginn 6. okt. s.l. var Kvenna-
skólinn á Blönduósi settur að við
stöddu fjöimenni, auk nemenda
og kennara. Skólasetningin hófst
með guðsþjónustu er prófastur
Þorsteinn Gíslason, Steinnesi,
flutti. Að henni lokinni setti for-
stöðukonan, frú Hulda Stefáns-
dóttir, skólann með snjöllu erindi.
Kennarar eru fjórir auk forstöðu
konu. 70 umsóknir höfðu borizt
' um skólavist á komandi vetri, 46
! var heimiluð skólavist, en 43 nem-
j endur voru mættir við setningu
skólans. S.A.
; tveggja tommu, er til sölu.
jUpplýsingar í síma 15748.
Nýir — gullfallegir
í- Svefnsófar -
Kr. 2900.00
! Aðeins fáir sófar óseldir á<
jþessu lága verði.
Gretíisgötu 69.
Opið kl. 2—9.
,Mlfos$“
fer frá Reykjavík í kvöld kl. 8 til
Tórshavn, Hamborgar og Kaup-
i mannahafnar.
| Farþegar eru beðnir að koma
; til skips kl. 7.
H.f. Eimsldpafélag íslands.