Tíminn - 25.10.1957, Qupperneq 7

Tíminn - 25.10.1957, Qupperneq 7
TÍMINN, föstudaginn 25. október 1957. 7 „Lairn félagsmálabaráttunnar eru að vera settur I einhverja stjórninaÍS Rætt við Gísla Jónssoe, sveitar- höfðiegja á Stéra-ReykjEin Þann þriðja september siðastliðinn var veizla haldin að Þingborg í Flóa. Þeir slógu þar saman afmœlisveizlunum, tveir skörungar úr Árnessýslu, þeir Gísli Jónsson, hreppstjóri á Stóru-Reykjum, og Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður á Brúnasteðum. Gisli varð þá áttræður, en Ágúst nýlega orð- inn fimmtugur. Hófið sátu um 250 manns. Var þar gleðskap- ur mikiil, fluttar ræður, drápur og mörg skál drukkin og höfðingiunum færðar rausnarlegar gjafir. í tiíefni þessára atburða kom fréttamaður blaffsins a'5 máli við Gísla og spjallaði við hann ntund úr degi um það, sem drifið hefir ó daga hans. Það er ekki á kot vísað aS koma að Stóru-Reykjum. Gisli býður til stofxi og læt-ur reiða fram veitingar. Er við höf- um matazt, leiðir hann mig á skrif stofu sína. Talið berst að uppruna Gísia. Hann tekur upp silfurbúnar dósir og fær sér í nefí'ð. Unglingsárin — Ég er nú fæddur hérna á Stóru-Reykjum þriðja september 1877. Og foreldrar mínir voru Jón Hannesson, bóndi og kona hans, Ilelga Einarsdóttir. Er þetta ekki nóg um ættartölur? Hann Gvend- ur er búinn að tína það allt upp í Suðurlandinu. Þá er 'að spyrja Gísla um ungl- ingsárin, og þar er ekki að koma að tómum kofunum. Minnið er trútt og svörin greið: — Fermdur var ég 1891. Hálfs fjórtánda árs. Var sótt um fyrir mig, það var sko verið að því þá. — Hvernig var fræðslunni hátt- að í þá daga? — Þá.y^r nú ekki barriaskólinn, Var tekinn hingað gamall maður til að kenna mér og bróður mín- ellefu vetrarvertíðir og þi'jár í'yrstu vertíðirnar við heitningu. — Þú hefir þá wri'ð á Stokks- eyri draugsveturinn? — Ég er nú ekki mikið trúað- ur á þessar draugasögur, þó mér þyki gaman að taia um þær við einhverja kjána og geri þá ekki alltaf litið úr þeim. Annars hefir sumum dottið í hug, að draugur- inn hafi ekki verið annað en kol- sýruloft frá slordyngjunum, sern söfnuðust fyrir á túnunum á Stokkseyri um veturinn og rotn- uðu svo i hlýindunum um vorið. Á skútu — Þú munt skútu? — Já. — Ég hafa komizt á var óditnar 13 vetrarvertíðir á skútu. Fyrstu ár- in fram að síðasta túr, sem kallað var og kom þá heim í byrjun engja sláttar. Var fyrst á Sjöstjörnunni I frá Keflavík. Það var um lokin 1901. Var þar um sumarið. Sum- i arið eftir var ég á Elínu hans Helga væna, en l'engst á Sæborg- inni frá Reykiavík — tíu vertíðir. — Þér hefir þá fallið á sjónum? — O, ég var ekki svona lengi] á skútu vegna þess, að ég væri náttúraður fyrir sjó, upphaflega, Þetta var hundialíf. Ástæffan var skar þetta niður í teninga. All blauður fiskur. Vildi ekki sj; graðan fisk í beitu. Þetta lærði é; af rnanni ofan af Akranesi, en sv> ikomust hinir karlarnir að því. — Og önglarnir ? •— Notaði aldrei öngla frá skij inu. Lét smíða þá í Reykjavík o; isteypa á þá tinsíld. Var mikilvæg að gott og stillt. stál væri í öngl unuin. Þessir frá skipinu von 'allra handa rusl, brotnuðu og rét! mst upp í fiskinum. Hirti þó öngl- ana, það sem mér bar, frá útgerð inni og var með upplag af þein undir koddanum hjá mér. — Strák 'arnir fengu of’t hjá mér öngul þessir minni háttar, sem fengu þ; stundum ekki hjá útgerðinni. —- Þá hefir líklega verið kapp í mönnuni við fiskdráttinn. — Ég var í kappda-ætti við rnann á Sæborginni. Hann var betri í drift og stormi, en ég betri í nið- urstöðu. Stundum sá hann ekki á eftir mér — mörg hundL'uð. Scin- ast var ég fjórar vertíðir á togara. Ingólfi Arnarsýni, en hann var þá stærstur í flotanum. — Hvort var þá betri vistin á Ingólfi eða skútunum? -— Það var nú sinn háttur á hvoru. Alltaf veizla um borð í Ingólfi, en hundafæði á -skútu. Annars svipað. Miklar vökur. Við búskapinn — Hvenær tókstu svo við búi hér á Stóru-Reykjum? — 1912. Móðir mín stóð fyrir búi með mér þangað til ég kvænt- ist 1916. Ivona Gísla er María Þ. Jóns- dóttir frá Seljatungu í Gaulverja- bæjarhreppi. Börn þeirra eru níu, þrír synir og sex dætur. Öll á lífi og búsett hingað og þangað. — Þú hefir verið við sjó- mennsku um það leyti, sem gifting j'kkar fór fram? — Ég var þá á togara í Reykja- um reikning í einn hálfan mánuð. Ég lærði. hjá honum Eiríksbók aftur að þríliðu. Eftir það kenndi ég yngri systkinum mínum og flteiri krökkum undir fermingu. Ég lærði þetta. Það var ekkert káf. Mér stóð rétt á sama, hvar ég kom í þetta í Eiríksbók; ég gat- aði ekki í því. Seinna komst ég í skóla á Stokk’seyri. Þar var kennd- ur reikningur o-g réttritun. Var þar í tvo vetur á hlaupum, dag og dag i landlegum. Bætti þó litlu við mig í rei.kningi. Flestir hinna aficins lært noikkurt hrafl. En-ég hafði gott af réttritunartilsögn. Var þá út á þekju með það og hefi alla tíð haft gott af því, sem ég lærði þar. Kennari minn var Guðmundur Sæmundsson á Stokks eyri, — fyrirmyndar góð'ur kenn- ari. Skólinn var heima hjá hon- um. — Þú hefir farið ungur til sjó vinnu að Stokkseyri? — Það vár árið eftir ferming- una. Réðst þangað beitningarstrák ur upp á hálfan hlut. Þar var ég SéS heim aS Stóru-Reykjum. sú, hvað ég dró mikið. Var hæstur frá því að ég kom á Eiínu. Fyrstu tvö sumrin var ég upp á kaup, 35 krónur á mánuði og þriggja aura premíu á alian fisk, sem náði tólf tommum. Annað sumarið á Elínu fákk ég 45 krónur á mánuði og fjóra aura á ailan tólf tommu fisk. Eftir það fór ég bara upp á hálf- drætti. — Hvernig var samningum þá háttað? — Þeir, sem voru upp á hálf- drætti, fengu frí færi, en borguðu salt og verkun, vlsst á skippund. Taxtinn fyrst átta krónur, en síð- ar gerffu útgerffarmenn samþykkt um, að láta sjómenn borga veið arfærin og tíu krónur í salt og verkun. Svo voru allra handa laun- samningar fyrir þes;a beztu fiski- menn. Eg borgaði hæst sex krón- ur i salt og verkun, en veiðarfæi’i datt mér aldrei í hug að borga. — Hvað notaðirðu þá í beilu, fyrst þú dróst meirá en allir hin- ir? — Ég beitti keilukvið og löngu, vík. Það var áður en vökulögin gengu í gildi og fyrsta verkfallið stóð yfir; hefði nú líklegast lent í því, ef ég hefði ekki farið að gifta mig. Ég fékk útgerðarmennina til að skrifa upp á, og vi'ð fórum til prestsins. Hann var orðinn hálf blindur og sá ekkert, kárlinn. Las einhverja sálma og svo var ein- hver hjónavígslumynd. Fórum svo austur með vagnalest og vissi eng- inn um þetta, fyrr en við kom- um hingað. Búnaðarnámskeið að Þjórsártúni Gísli er félagsmálafrömuður í ■sveit og héraði og hefir átt sæti í fjölmörgum stjórnum og nefnd- um. — ILvert var nú fyrsta opinbera starf bitt, Gísli? — ííg var fyrst kosinn formaður ungmennafélagsins í sveitinni. Síð ar var stofna'ð nautgriparæktarfé- lag og var ég kosinn formaður þess. Gegndi iþví starfi í 30 ár. Gísli Jónsson, Stóru-Reykjum. Bæði þessi félög eiga rætur að rekja til búnaðarnámskeiðs, sem haldið var að Þjórsártúni í janúar 1908. — Það mun hafa verið með fyrstu búnaffarnámskeiðunum? — Hið fyrsta hér sunnan lands. Stóð í hálfan mánuð. Kennslan fór fram í fyrirlestrum. Svo voru málfundir á kvöldin. Fyrrilesarar voru Magnús Einarsson, dýralækn- ir, Einar Helgason, garðyrkjumað ur og Sig’urður Sigurðsson, búfræð ingur frá Langholti. Meðal annars . var kennd fundarstjórn og fundar- reglur. Stjórnuðu námskeiðsmenn ' kvöldfundunum til skiptis og skrif uðu fundargerðir. Samþykkt var, að námskeiðsmenn hefðu forgöngu um stofnun ungmennafélaga hver í sinni sveit. í lok námskeiðsins , var stofnað félagið „Suðri“. Mark- mið þess var að hrinda í fram- kvæmd hinum og þessum sam- þykktum, sem gerðar voru á nám skeiðinu og skyldu fél'agsmenn haida fund einu sinni á ári að Þjórs'ártúni. Út af þessum félags- skap varð til íþróttasambandið Skarphéðinn. — Var þetta vel sótt námskeið? -— Námskeiðið sóttu um 50 manns úr Árnes- og Rangárvalla- sýsium. Þarna voru organistar og glímumenn og þeir, sem létu að sér kveða á mannfundum. Framá- mennirnir úr báffum sýslum. Þjórs- ártún var þá miðstöð fyrir alla líka starfsemi og málfundir voru haldnir þar árum saman. Húsbónd 'nn, Ólafur ísleifsson, kom lífi í tuskurnar. Þangað sóttu menn til að leiða saman hesta sína, kjaftaskar af Stokkseyri, hinir og iðrir. Og Ólafur stríddi öllum. Framkvæmdir í héraði — Hvert er fyrsta stórfyrirtæk- ið, sem þú hefir átt hlút að hér í Árnessýslu? — Flóaáveitan. Ég var í farm- kvæmdanefndinni. Upp úr alda- mótunum var farið að ræða um það, að . ná áveitu á Flóann úr Hvitá. Voru kosnir tveir menn úr hverjum hreppi til að undirbúa þetta. með sérfræðingum. Lög Flóaáveitunnar voru staðfést 1917, og framkvæmdir hafnar 1922—23. í franihaldi af þessum framkvæmd um var Mjólkurbii Flóamanna stofnað. Hét þá Mjólkurbú Flóa- áveitufélagsins. Ekki voru menn sammála um byggingarstaö Mjólk- urbúsins. Og sumir eltu okkur fund af fundi til að þvæla og tefja fyrir m'áiinu. Framkvæmdanefnd- in var svo kölluð til Reykjavíkur á túnaslætti, til þess að gera út um byggingarstað. Ráðherra, Tryggvi Þórhallsson, var ekki mættur á fundinum, en fulltrúa hans þótti víst, að ég væri nokkuð ómyrkur í máli. Sagði hann, að bezt væri að ná í ráðherra og láta hann heyra hvað ég hefði sagt. ■— Það vildi ég helzt, sagði ég, því að nú fannst mér hann helzt vanta. Kom ráðherra og sagði, að reisa skyldi búið, þar sem allir hefðu aðgang að því, en staðinn yrðum við að ákveða sjálfir. Var svo gengið til atkvæða og Varð byggingarslaður austan Selfoss ofaná. Þetta var nú byrjunin á þvi. Síðar kom kaupfélagið. til sögu, en það er líka afsprengi Flóaáveitunnar. Fyrsta félagið af þeirri gerð var Stobkseyrarfélagið, pöntunar- félag fyrir báðar sýslurnar. Síðar voru stofnuð félögin Ingólfur og Hekla, en þau fóru bæði á haús- inn. Var þá félagslaust í þrjú ár og verzlaði ég þá í Reykjavík við Mjólkurfélagið og hann'Guðjón á Hverfisgötunni. Ég verzlaði alltaf með hangikjöt — hafði þá sauði fleiri en ær — og seldi það hjá Guðjóni. Það var svo gott að eiga við hann Guðjón, hann útvegaði manni allan fjandann, hvað sem það var. Sumir báru hangikjöts- stykkin á bakinu og seldu út um allan bæ, og voru heila viku að þessu, en ég kaus heldur að.selja og taka út á sama slaS. ■ • Þegar Kaupfélag Áresinga var stofnað, stýrði ég fundinum og var þá lcosinn í stjórn. Ilef setið þar alla tíð. Varð síðar kjörinn formaður kaupfélagsins og er það ennþá. — Þú hefir komið víðar við í félagsmálum? — Árið 1913 kusu þeir .mjg.í hreppsnefnd. Varð síðar pdcjj/iti og gegndi því starfi í 34 ár. Hrepp stjóri í herrans mörg ár og fulltrúi í Samsölunni. Menn h-afa ' alltaf haldið upp á mig í félagsmájun- um, og hefi nú aldrei verið neinn félagsskítur. En laun bar- áttunnar cru að vera kosinn í ein- hverja stjórnina. Hef nú stundum verið að' revna að losa mig við eitt hvað af þessu,, en alltaf fengið eitthvað i staðinn. Ég fyrir mitt Ieyti hef nú alltaf verið með þess- ari framþróun og framkvæmdum í sýslunni. Þeir, sem eru fyrstir með framkvæmdirnar, verða alltaf ofan á. bara ef það fer ekki i éin- hverja vitleysu eins og með bor- inn í Reykjavík. Framfaramál Suðurlands- undirlendisins — Hver telurðu þá mestu fram- faramál Suðurlandsundirlendisins eins og nú er ástatt? — Vegamáliri. Það þarf að gera vegina upp almennilega vestan úr Ölfusi og ausfur að Ytri-Rangá. Svo koma hafnarhætur í Þorláks- höfn og brú á Ölfusá í Óseyrar- nesi. (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.