Tíminn - 03.11.1957, Page 1

Tíminn - 03.11.1957, Page 1
ftmar TlMANS «011 Rttstiðrn og skrlfstofwr 1 83 00 •tcðsmenn eftlr kl. lfi 11301 — 18302 — 1830S — 18304 41. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 3. nóvember 1957. f blaffinu í dag: * Lífið í kringum okkur, bls. 5 ! Mál og menning, bls. 5. * Brlent yfirlit, bls. 6. Skrifa'ð og skrafað, bls. 7 247. hlaS. Iðnþinginu lauk með veizlu- tioldum í gærkveldi Iðnþinginu lauk á föstudag. Afgreidd var fjárhagsáætlun Landssambandsins fyrir næsta starfsár. Rætt var um skipu- lagsmál Landssambandsins, gjaldeyris- og inriflutningsmál, og um iðnfræðslu og iðnskóla. Nýjar þrýstiloítsflugvélar teknar í notkun Þii. gið samþykkti að kjósa Ein- ar Gíslason, málarameistara, sem lieiðursíelaga Landssambands iðn- aðarmanna, en hann hefir átt sæti í stjórn sambandsins frá stofnun þess, eða í 25 ár samfleytt. Samþykkt var að sæma þá Guð- jón Magnússon, skósmíðameistara, Hafnarfirði, Indriða Helgason, raf- virkjameistara, Akureyi'i, og Bárð G. Tómasson, skipasmíðameistara, Iíeykjavík, heiðursmerki iðnaðar- manna úr gulli, og þá Ásgeir Stef- ánsson, húsasmíðameistara, Hafn- arfirði, og Guðmund H. Þorláks- son, húsasmiðámeistai'a, Reykja- vík, heiðursmerki iðnaðarmanna úr silfrí. Úr stjórn Landssambands iðnað- armanna áttu að ganga forseti sambandsins, Björgvin Frederik- sen, og Tómas Vigfússon, og voru þeir báðir endurkjörnir. Auk þeirra eiga sæti í stjórn Lands- sambandsins þeir Einar Gíslason, Guðmundur Halldórsson og Vig- fús Sigurðsson. í gærkveldi sátu þingfulltrúar kvöldverðarbcð iðnaðarmálaráð- berra i ráðberrabústaðnum við Tjarnargötu, en í dag sátu þeir síð degisboð borgarstjórans í Reykja- vík í Sjálfstæðishúsinu, og kvöld- verðarboð bæjarstjórans í Iíafnar- firði í Alþýðuhúsinu. íslenzkur vísinda- maSer fær háan danskan styrk Kaupmannahöfn í gær. — Ber linske Tidende birtir í dag fregn þess efnis að tveir vísindainenn hafi fengið tíu þúsund danskar krónur. hver úr 'I. C. Möliers- sjóðnum seni styrk til frekari starfa í þágu baráttunnar gegn krabbanteini. Meun þessir eru Jes Nielseu, prófessor og' for- stöðuinaður radiumstofnunarinn- ar í Kaupmannahöfn og dr. Ólaf ur Bjaruason lijá raunsóknar- deild Háskólans. Ólafur á að nota fé þetta til rannsókna á ís- landi á krabbameini í móðurlífi. Um þessar mundlr er verið aS laka í notkunn f Ameríku nýja gerS af stórum þrýstiloftsflugvélum. Framfar- ir á sviði flugtækninnar eru örar og samt hafa hinar nýju stóru þrýstiloftsflugvélar verið lengi reyndar áður en fyrsta farþegaflugið er flogiö með þeim. Rætt um víðtækara samstarf NATO- þjóða á Parísarfundi æðstu manna Zsabo efstur á mótínu í Hollandi Ákvörðun tekin um að framlengja lokun skólanna til 7* nóvember A sameiginleguin fundi skóla-1 —--------------------------------- stjóra gagnfræða- og barnaskól-1 anna hér í bænum, sem lialdinn Rofo|-nir fiinrlii cth^ht var i skrifstofu fi æðslustjórnar 031311111 11111011 CkKl í gær, var ókveðið, í samráði við borgarlækni að fresta enn kennsiu í skóluin, þar til fimintu daginn. 7. nóv., en þá mun kennsla hefjast samkvæmt stundaskrám. Skóíum bæjarins var lokað síð- astliðinn mánudag og hafði verið ákveðið að þeir yrðu opnaðir að nýju á morgun. En á þeim tíma, sem þeir hafa verið lokaðir, hefur iieilsnfarið ekki tekið meiri fram förum en það, að ráðlegast þótti að feamlengja lokuninni. Danska útvarpið skýrði frá því í gærkveldi, að eftir fjórar um ferðir á skákmótinu í llollandi væri Zsabo efstur með 4 vinn- inga, en næstir kæmu Bent Lars- en og Uhlnian með 3 vinninga. Ekki var ihinnst á aðra keppend- ur. WASHIN'GTON, 2. nóv. — Upplýst var í dag, að Eisenhower Bandaríijaforseti mun bera fram ýmsar tillögur á fundi æðstu manna Atlantshafsbandalagsríkjanna í París í deeem- ber, um stóðaukið samstarf aðildarríkjanna á öðrum sviðum en hernaðarlegum. M. a. mun Bandaríkjafoi'seti i irts, en Þjóðverjar munu sækja bera fram tillögu um aukið sam- það mjög fast. starf aðildarríkjanna á sviði vís- inda, einkum kjarnorkuvísinda. Talið er að þar verði einnig rætt um hvort V-Þjóðverjum yrði leyft að koma sér upp kjarnorkuvopn- um til styrktar vörnum bandalags síld í fyrrinótt Síldarbátarnir fóru út í fyrra- dag, það er að segja þeir fáu, sem enn hafa skráðar áhafnir. Frá Keflavík fóru til dæmis fjórir bát- ar og komu tveir þeirra að landi í gær með um og innan við 10 tn. Urðu sjómenn alls ekki síldar var ir ó mælitæki á venjulegum síld- arslóðum Faxaflóabáta. Nýtt Dagskrárhefti Myndarleg útgáfa og ágætt efnisval einkenna |>etta hefti Út er komið 2. hefti af Dagskrá, tímariti um menningar- mál, sem Samband ungra Framsóknarmanna gefur út. Fyrsta heftið kom út í vor og vakti skjótt mikla athyg'li fyrir frjáls- lyndan máiflutning og vandað efni. Er það hefti þegar upp- selt, aðeins rúmlegá þrjátíu eintök óseld. Myndarleg útgáfa. Allur frágangur þessa nýút- komna heftis er hinn smekkleg- asti. Það er prentað í Prentsmiðj- unni Eddu, en Jóliannes Jörunds- son hefir séð um útlit kápu. Vandað efni. Þetta hefti liefst á kvæði eftir Guðmund Böðvarsson skáld á Kirkjubóli, sem hann nefnir Erfi- ljóð um Sandskág. Þetta er mátt- ugt kvæði og formfagurt. Þá er viðtal við skáldið eftir Svein Skorra. Iíemur Guðmundur þar víða við. Ræðir hann m. a. um mismuninn á aðstöðu ungra manna í hans ungdæmi og þeirra, em nú eru að alast upp. Þá ræðir hann um vandamál ljóðlistar nú (Framhald á 2. síðu). Frelsisbaráttu ungversku þjóðarinn- ar minnzt á almennum fundi í dag Raunverulegt fylgi kommúnista í Ungverja- landi er í mesta lagi 2—3%- — Rætt viíJ þekktasta ljó'ðskáld Ungverja, ritstjórann George Faludy. í gær kom hingað til lands Ungverjinn George Faludy, ritstjóri ungverska blaðsins Irodalmi Ojsag, sem var um langt skeið áhrifamesta blað í Ungverjalandi, en er nú geéið út í London, af samtökum ungverskra flóttamanna eftir byltinguna í fyrrahaust. I er til minningar um byltingu ung Faludy er kominn hingað á veg versku þjóðarinnar. um félagsins Frjáls menning, og flytur ræðu á almennum fundi í Gamla bíói kl. 2 í dag, sem haldinn 1957 Grænlenzki þingmnð urinn Frederik Lynge látinn Einkaskeyti frá frétta- ritara Tímans. KAUPMANNAHÖFN í gær. — Grænlenzki þingmaðurinn Freder- ik Lynge lézt skyndilega í Kaup- mannahöfn í nótt, 68 ára að aldri. Ekki hafði Lynge kennt nokkurs meins, m.a. flutti hann ræðu í danska útvarpið áður cn hann lézt. Þar flutti hann kveðjur til græn- lenzku þ.jóðarinnar, stuðnings- manna sinna og vina heima á Grænlandi. Lynge var óvenjulega vinsæll á Grænlandi, en hann naut mikillar virðingar fyrir sér- slaklega vel unnin störf í þjóð- þinginu. Eftirmaður hans verður Elías Lauf frá Egedesminde. Fundur þessi hefst með inn- gangsorðum Tómasar Guðmunds- sonar, síðan flytur Gunnar Gunn arsson ávarp, en Gísli Magnússon leikur ungverzka tónlist á píanó. Síðan flytur Faludy ræðu sína, en að lokum segir Kristján Al- bertsson nokkur orð. Aðgangiu- er ókeypis. Fréttamenn ræddu við Faludy í gær og hafði hann frá mörgu að segja. Gefið úl í London. Ritíhöfiindasamband Ungverja- lands gaf út blað það sem hann ritstýrði í Búdapest og hafði það mikil áhrif. Eins og fyrr er sagt, er það nú geíið út í London af landflótta Ungverjum og er það að sjálfsögðu sent til fjölmargra ungverskra flóttamanna víða um heim, svo og til stjórnarskrifstofa i Ungverjalandi, því að ekki þykir á það hætlandi að senda það til einstaklinga þar í landi, þar sem þeir ættu vísa handtöku. Þekkt ljóðskáld. George Faludy er eitt þekktasta (Framhald á 2. síðu). Einnig er talið, að Bandarikja forseti mun beita sér fyrir því heima fyrir, að þau lög verði af numin er banna Bandaríkja- stjórn að veita erlendum ríkjum upplýsingar um störf bandarískra vísindamanna er varða smíði eld- flauga og gervitungla svo og um nýjustu afrek Bandaríkjanna á sviði kjarnorkuvísinda. Þessi hugmynd um aukið sam- starf NATO-þjóðanna á þessum sviðum fékk byr undir báða vængi eftir að rússneskum Visindamönn- um tókst að koma Sputnik út í himingeiminn sem frægt er orðið. Fullvíst er, að desemberfundurinn í Paris á eftir að verða einn mikil- vægasti fundur, sem forráðamenn Atlantshafsbandalagsins hafa hald ið til þessa. Brottrekstur Zúkoffs stað- festur Moskva, 2. nóv. — Biotlvikn- ing Zukoffs marskálks og laud- varnaráðheri-a Ráðstjórnaríkj- anna úr öllum trúnaðai-stöðum innan flokks og Iiers var loksins staðfest opinberlega í Mosfevn í morgun. í tilkynningunni er Zú koff sakaður um að hafa neitað að framfylgja stefnu kommún- istaflokksins varðandi málefni hersins. Einnig hafi hann beitt sér gegn því, að Rauði berinn yrði undir beinni stjórn flofebs- ins eins og hann ætti að vera í „verkamannaríki“. í tilkynningu þessari var skýrt frá því að hann hefði verið svipt- ur öllum trúnaðarstörfum, bæði í miðstjórn komnninistaflokksins ®g í æðsta ráðinu. Undirbúningur fyr ir 40 ára afmæli rússnesku bylting • arinnar, þann 7. nóvember, er enn í fullum gangi í Moskvu. Fjölmarg ir erlendir kommúnistaleiðtogar eru komnir til borgarinnar, m. a. forsætisráðherra Kína Mao Tse- I Tung.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.