Tíminn - 05.11.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 05.11.1957, Qupperneq 11
11 TI M l N N, þriðjudaginn 5. nóvember 1957. DENNI DÆMALAUS! , i Útvarpið i dag: 8.00 Morgunútvarp. 9,10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. (16.00 Fréttir og veðurfr.). 18.25 Veðupfregnir. 18.30 „Ævintýri úr Éyjum“; IV. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son kand.mag.). 20.35 Erindi: Daglegt líf í Landinu helga á Krists dögum; I. (Hend rik Ottósson fróttamaður). 21.00 Tónleikar: Sónata fyrir selló og píanó nr. 2 í F-dúr op. 99 eftir Brahms. 21.30 „Barbara"; XVIII. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 „Þriðjudagsþátturinn". 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9,10 Veðunfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. (16.00 Fréttir og veðurfr.). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 19.40 20.00 20.30 20.55 21.10 22.00 22.10 22.30 23.10 Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsingar. Fréttir. Lestur fornrita: Hallfreðar saga vandræðaskálds; II. Einleikur á píanó: Gina Bach- hauer leikur baliötu í Fis-dúr eftir Gabriel Fauré. Leikrit Þjóðleikhússins (fram- haldsleikrit): „íslandsklukkan" eftir Halldór Kiljan Laxness; fyrsti hluti. — Fréttir og veðurfregnir. íþróttir (Sig. Sigurðsson). Harmonikulög: Kunnir har- monikuleikarar og hljómsveit- ir leika. Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. nóv. Malachias byskup. 309. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 22,59. Árdegisflæði kl. 4,02. Síðdegis flæði kl. 16,19. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinnl er opin allan I sólarhringinn.Laeknavörður L.R. (fyr lr vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. Sími 1 50 30. Slökkvistöðin: sími 11100. Lögreglustöðin: sími 11166. Happdrætti Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 1 lög- kl. 16,50—7,30. Félagslíí, Skátar — ylfingar í Voga- og Langhoitshverfl, setn ætla að starfa í vetur, látið skrá ykk- ur að Nökkvavogi 15, milli kl. 7—8 e. h. Innritun nýrra féiaga á sama stað. — Skiöidungadeilo D.gikrá Rfklsúfvarpslntt fæst * SoJu turnlnun) vttí ‘kmerno Frá happdrætti Neskirkju: Dregið var laugardaginn 2. þ. m. Þessi númer hlutu vinninga: Nr. 943 Málverk eftir Jöhannes S. Kjarval. 22156 Vídalínspostilla. 21989 Málverk eftir Þorvald Skúlason. 22336 Ritverk H. K. Laxness, 10 bindi 3007 Þvottavél. 16241 Ritverk Gunn- ars Gunnarssonar, 15 bindi. 1413 Málverk eftir Gunnlaug Scheving, vatnsl. 23128 Far með Gullfossi til Khafnar og heim aftur. 21386 Jónas Hallgrímsson, 2 bindi. 2510 Málverk eftir Eggert Guðmundsson. 8868 Ileimskringla Snorra Sturlusonar. 1404 Eftirprentun af_ málverki eftir G. Scheving. 18542 íslands þúsund ár, 3 bindi. 2899 Málverk eftir K. Wallner, vatnsl. 20384 Landnámabók íslands. 22909 Standlampi. 16219 Jón Hreggviðsson eftir H. K. Laxness, 3 bindi. 20048 Brennu-Njálssaga. Vinninganna má vitja í Neskirkju næstk. miðvikudag, fimmtudag eða föstudag 'kl. 4—7 e. h. eða á öðrum tímum eftir samkomulagi við um- sjónarmann kirkjunnar, herra Þórð Þórðarson, í síma 1-77-36. — Alltaf þegar pabbi gerlr við bilinn, þarf a3 draga hann á verk- stæði á eftirl 488 Lárétt: 1. naga. 6. karlmannsnafn 8. blaut. 10. læri. 12. fangamark. 13. j gelt. 14. bibluínafn. 16. beita. 17. grjót. 19. á litinn. — Lóðrétt: 2. rödd 3. frumefni. 4. eyktamörk. 5. skáld- j sögupersóna. 7. niðra. 9. hljóðfæri.! 11. brún. 15. sonur. 16. skel. .18. á skipi. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. háski, 6. rán, 8. uni, 10. ást 12. ró, 13. öl, 14. rak, 16. sko, 17. opi, 19. Fróða: — Lóðrétt: 2. ári, 3. sá, 4. kná, 5. kurra, 7. atlot, 9. nóa, 11. sök, 15. kar, 16. sið, 18. pó. Templarakonur fundur í kvöld, kvikmyndasýning. ð mÖnnum upp í hana, en því miður, herra marskálkur... BIöíS og tímarit NÁTTÚRUFRÆÐINGUR, 3. liefti' ýfirstandandi árgangs er komið út, fjölbreytt að efni og vand að að frágangi. Útgefandi er Hið ís- lenzka náttúrufræðifélag, en ritstj. Sigurður Pétursson. Hann skrifar grein um viðarfúa, Dr. Finnur Guð- mundsson skrifar þar fimmtándu grein sína í greinaflokki um jís- lenzka fugla. Fjallar þessi grein um Spóann. Agnar Ingólfsson og Arn- þór Garðarsson eiga í heftinu grein um fuglalíf á Seltjarnarnesi. Dr. Ás- kell Löve skrifar um Stefánshveitið. Tímarit Verkfræðingafélags íslands er nýkomið út, 1. og 2. tölubíað 42. árgangs. í fyrra blaðinu eru birt- ar umræður um byggingartækni frá fimmta norræna verkfræðingamót- inu. Ennfremur leiðbeiningar um skipulág umferðar í Rvík, eftir Max Erich Fuechtinger, dr.ing.habil. Þá eru fréttir frá byggingarfulltrúa Rvíkur og um hitunarkostnað húsa. í seinna blaðinu eru tvær greinar eftir Gísla Halldórsson er nefnast Nokkur orð um Dehydr-O-Mat þurrk ara, sjóðara, pressur og lykteyðing- artæki og On Drying and Cooling of Fertilizers. Þá er sagt frá hinni ís- lenzku landsnefnd AOR. Ritið er í stóru broti og mikið um auglýsingar. BIRTINGUR. 3. hefti Birtings er komið út í ný- stárlegum búningi, ólíkt smekklegri hinum fyrri. Ritið hefst á viðtali við skáldið úr Kötlum þar sem hann segir frá æsku sinni og uppvexti. Þá er kvæði eftir Jón úr Vör er nefnist Litil frétt í blaðinu. Næst er grein um byggingarlist eftir Hörð Ágústsson og fjallar sú að mestu leyti um arkitektinn le Cor- i busier. Þá má telja tunglhausagrein Einars Braga skálds, er hann nefn- ir Við flatningsborðið og leggur þar orð í belg í hinni miklu ritdeilu um hvort menn skulu yrkja við flatn- ingsborð eða skrifborð. Þá eru fjög- ur pólsk nútímaljóð eftir jafnmarga höfunda í þýðingu Einars Braga. Loks skrifar Bjarni Benediktsson frá Hofteigi, ritdóm um Réttar-grein Brynjólfs Bjarnasonar. Eru það rót- arskammir um hinn hálfgleymda flokksleiðtoga. Jórunn Viðar ritar og ef við hefðum lávarðardeild gætum við sparka Um Tónlistarhátið íslendinga. Nokkrir vinir Jóns Arasonar hafa ákveðið að halda honum sam- sæti að Þórskaffi í tilefni af 80 ára afmæli hans, laugard. 9. nóvember. Þeir, sem vildu taka þátt í því, snúi sér til ísleifs Þorsteinssonar, Lokastíg 10 eða hringi í síma 10029 fyrir fimmtudagskvöld. ALÞINGI Dagskrá sameinaðs Alþingis þriðjudaginn 5. nóvember kl. 1,30 miðdegis: Rannsókn kjörbréfs. Dagskrá efri deildar Alþingis þriðjudagina 5. nóv. að loknum fundi í samein- | uðu þingi. , 1. Kosning tveggja fulltrúa og jafn. | margra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð. I 2. Tollskrá o. fl. j 3. Búfjárrækt. Dagskrá neðri deildar Alþingis þriðjudsg- inn 5. nóv. 1957, að loknum fur.di í sameinuðu þingi: 1. Kosning þriggja fulltrúa og jafn margra varafulltrúa úr höpi þingmanna í Norðurlandaráð. 2. Toliskrá o. fl. Hjúskapur Síðasti. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Margrét Hjartardóttir frá Sunddal, Stranda- sýslu og Jón Guðjónsson frá Kirkju- bóli í Önundarfirði. Kvenskátafélag Reykjavikur. Þær stúlkur, sem hafa hugsað sér að gerast skátar eða ljósálfar í KSF R innritist á morgun, miðvikud. 6. nóv., kl. 7,30 í Skátaheimilinu gegn afhendingu inntökubeiðna, sem þið fáið í Skátabúðinni á kr. L00. Stjórnin. Árnað heilla Gullbrúðkaup eiga í dag Pálína Steinsdóttir og Björn Magnússon, Ólafsfirði.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.