Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 3
3 T í M I N N, föstudaginn 20. desember 1957. Láriis á Klaustri Æ\\ hans og störf Höfundur bókarinnar er Þórarinn Helgason, bóndi í Þykkvabæ í Land- broti. — Er hér brugðiti upp margvíslegum myndum úr ævi þessa skaft- fellska bændahöfíingja, sem kom vií flest framfaramál sýslu sinnar um sína daga og sat á alþingi um nokkur ár. — 160 myndir eru í bókinni. Bak við fjöllin Hinn víðförli listamaður, GuÖmundur Einarsson frá Miðdal, birtir hér 16 ferðaþætti og frásagnir. Eru það minningar frá æskuárum og ferðalög- um ura Lappland, Finnland og AlpafjöII. StíII Guðmundar er myndríkur, skýr og fjörlegur. — Margar teikningar eftir höfundinn prýða bókina. eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvoli Ný bók frá hendi þessa rithöfundar úr bændastétt hlýtur að vekja at- hygli allra þeirra, sem lesið hafa bækur hans. I þessari bók er sagt frá fjórum mönnum, er mjög komu við sögu Vestur-Skaftfellinga um langt árabil. Höíundur var kunnur fyrir kjarnmikið skaftfellskt málfar og létt- íeika í frásögn. Margar myndir prýÖa þessa bók. Bókaútgáfa Guðjóns Ó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.