Tíminn - 31.12.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.12.1957, Blaðsíða 2
T í M IN N, þriðjudaginn 31. desember 1957, Árnað heilla ■ 'Jm G. Nikullásgon. læíknir í Reyícjavik varð 60 ára í gær, 30. desertiber. Hann er bóndasonur friá Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð, laúlk sbúdentsprófi 1922 og kandi- daitspriótfi í læknisfræði 1929. — Stundaði framhaldsnám erlendis, starfáði m.a. á sjúfcrahfei í Vínar horg árin 1932—1934, og varð sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Hann hefur nú 'úm langt skeið verið starfandi ræikntr í Rej-kjavík og notið trausts og vinsælda. Jón NifcuJllás- son ér kvæntur Helgu Gísladótit- ur' 'landasímaistjóra 1 Reykjavík Jónssanar. Láratakan (Fraimhald af 1. síðu). Þefcta eru samaniagt stórfelldar lántökur, og þær mestu, sem við höfutn haft af að segja. Lártsfé þ.etta gengur fyrst og fremgt til ]>esB að greiða vcilar cg efn; eriendis frá vegna þeirra fram- kvæmda, sem féð rennur til, en þó fer fcalsvert af fjárhæðinni til þass að greiða innlendan stofn- kostnað. Á það einkum við um Sogsvirkjunina og Sementsverk- smiðjuna. í fyíra tókst að fá lán fyrir er- lenda kostnaðinum við Sogsvirkj- unina og talsvert upp í innlenda kositnaðinn, en fyrir liggur á næst- unni að vinna að útvegun meira erlends lánsfjár í Sogið. Þá er framundan að vinna að látisfjáröfiun vegna togarakaupa. Eígi mún það fé, sem fæst úr þeásu Iáni, nægja til þess að lúka Sementsverksmiðjunni. Raforku- áætiun dreifbýlisins verður mjög þung á fjárhagslega enn á næsta ári, vegma orkuveranna, sem ætl- unin er að lúka. Ennþá er fram undan ný fjárþörf Ræktunarsjóðs og Fiskv’eiðasjóðs. Loks eni uppi ráðagerðir um lántöku til hafnar- geríte, ef mögulegt væri að koma sMku við. Aliar opinberar erlendar skuld- ir, þ. e. a. s. skuldir rtkisins og skuldir með ríkisábyrgð, munu hafa numið álíka hárri fjárhæð fyrir IV2 ári eins_ og við hefir verið bætt síðan. Á einu og hálfu ári hefir sem sé verið samið um lán til framkvæmda, sem saman- lagt nema riflega þeim sfculduim, sem fyrir voru. Þegar það er svo hiaft í huga jafnfranit þessu, að enn stendur fyrir dyrum að útvega erlent láns- fé 'til. Sogsvirkjunarinnar til við- bótar og lán til togarakaupa, þá verður augljóst að leita verður að nýjum úrræðum innanlands, til þess að tryggja meira innlent fjár- magn tit þeirra stórframkvæmda, sem nú er verið að taka erlend lán trl, en áður hefir verið út- vegað til þeirra. Við Verðum að gera okkur grein fyrlr, að takmörk eru fyrir því, hve mifcið fjármagn hægt er að fá að láni erlendis og hve mik- inn hluta af gjaldeyristekjunum fært er að binda í vexti og afborg- anir af lánum. Þjóðin verður að afchuga sinn gang vandlega í þessum efnum og augijósít er að finna verður leiðir til þess að afla tiltölulega meira fjármagns innanlands til fram- kvæmda en tekizt hefir á undan- f-örnum árum. Krustjofí er sérkennilegasti einræSis herra, sem nppi hefir veriS Bandaríska tímaritíð Time heíir kjönS hann mann ársins 1957 NTB—New York, 30. des. — Bandaríska tímaritið Time hefir kjörið Nikita Krustjoff framkvæmdastjóra rússneska Kommúnistaflokksins mann ársins 1957. Um leið birtir tíma ritið alllanga grein um Krustjoff ásamt teikningu, þar sem Krustjoff er sýndur með Kreml sem kórónu á höfði sér og Sputnik í útréttri hendinni. I greinargerð tímaritsins fyrir kjöri Krustjoffs kennir ýmsra grasa. Þar er meðal annars sagt, að Krustjoff sé tvímælalaust frum legasti og sérkennitegasti einræð- isherra, sem nokkru sinni hafi uppi verið í heiminum. Alexander drakk Hka. Þá segir, að Krustjoff — „þessi kubbslegi, bersiköllófcti, málugi og glansandi einræðisherra“ — hafi án efa átt beztu letkina í valda- refsskák austurs og vesturs á ár- inu, sem er að enda. Og allt hátta- lag þessa einræðisherra sé harla óvenjulegt. Það verði að leita allt til Al- exanders mikla til að fimia ein- ræðisherra, sem sé jafn öruggur um sig og Krustjoff og þar á ofan drekki sig eins oft og opin- berlega ofurölvi. Gortari á borð við Hitíer. Þá sé bann slíkur gortari, að heimurinn hafi efcki heyrt annan slíkan síðan Hitler sálugi var upp á sitt bezta. Þar á ofan standi hann við digurmæli sín. Þá segir, að Krustjoff hafi fleira gert á árinu 1957 en seiida tvo Sputuika út í geiminn. Hann liafi á árinu náð yfirtökunum í valdabaráttunui í Kreml og sé nú óumdeilanlega leiðtogi og stjórnandi Sovétrikjanna. Tákn-myndir ársins. Tímaritið segir, að táknmyndir ársins 1957 megi vel vera tveir fölir Ijósgeislar, sem rjúfa myrk- ur himingeimsins og Vanguard- flugskeytið, s-em splundraðist í eld haf á jörðu niðri í Florída. Án tillits til þess sem á eftir kynni að fara, hafi Sovétríkin skorað Bandaríkin á hólm og sigrað þau einmitt á því sviði, þar sem hin síðarnefndu voru fyrir skömmu lan.gt á undan öl’l'um stórveldun- um. Skýrsla Slysavarnafélags íslands: Drukknanir og dauSaslys aí völdum bifreiða mun færri árið 1957 en áður Á árinu 1957 hefir verið minna um dauðaslys en á mörg- um undanförnum árum. Drukknanir á íslenzkum mönnum hafa verið samtals 15 á árinu, borið saman við 23 í fyrra, banaslys af umíerð urðu 9, en 12 í fyrra, en dauðaslys af ýmsum orsökum hafa orðið nokkru fleiri eða 17 í stað 11 í fyrra. banaslys alls á árinu voru 41 á móti 46 í fyrra, sem einnig var minna slysaár en mörg undanfarin ár. Skrifstoifa Slysavarnafélagsins hefur fldkikað slys'in þannig: Dinikknanir: Með skipum sem fónust 1 féllu útbyrðis af sfcipuim 7 dmknanir við land 7 Samtals 15 Eru þá þarna meðtaldir 2 Fær- eyingar er vorn skipverjar á sikip- um og fédlu útby.rðiis sina á hvoru s'kipi. Bauaslys af umferð: E.r' bifreið valt 1 Urðu fyrtr bífreið 8 Uimifierðaslyí samitals 9 Þá varð 1 íisfendinjgur fyrir bif- reið erlendis og beið hann bana. Af þesisuim -umíferðaisdysuim urðu 4 dauðaslys í Reykjavílk en 9 í fyrra. Dauðaslys af ýrnscm orsökum: Af voðaiákoti 1 Af bruna 1 Urðu úti eða funduisit látnir á víðavamgi 4 Hrapað í björguim 1 FéM í hver 1 Hilutu höfuðhögg 2 Við landbúnaðarstörf, 5 Við atvinnu 2 Samtalis 17 155 sjúkraflutningar: Björn Pálsson .fiugmaður Slysa- varnafólagsinis hsfur fifufct á tveim ur sjúkraflu'gvélum 155 sj-úMmga á árinu, frá 55 sfcöðum á landinu. Áður hafa verið fluttir 656 sjúkl- ingar síðan sjúkrafiugið hófst. Samtals hefir verið flogið 300 flugstundir og 69 þúsund kílóm. Auk þess var flogið leitarflug, im-eð súreifnistæki og með blóð til blóffigjafar, að ógleymdu því af- reki Björns Páfssonar er hánn flaug til Grænlands, eins og al- þjóð er kunnugt um, til að sækja sjúkling. Bjarganir: Á árinu var 66 mönnum bjargað úr hættu hér við land, þar af 54 mönnuin fyrir tilsitilli Slysa- varnafólags Íslandís eða með tæíkj- um þess; síðasta björgunin á ár- inu var 28 þ.m., þegar b/b GMi J. Johnsen bjargaði m.b. Hrönn RE 267, með þrem mönuih sem var að reka á Iand innan við Akurey í NV. brimi og mátti litlu muna að báturiœn lenti þar á grynningum, þar að auki var svo bjargað við Færeyjar 23 mönn- um af íslenzka togaranum Goða- nesi. Með þessu eru efcki taldar allar þær bjarganir og aðsitoð sem bæði björgunarskip og önnur -stkip hafa veitt sjófarenduim, bæði m'eð oig án ti'ls'tuðlan Slyisavarnafélagsins. Þessi skýrsla miðast við hádeigi mánudags 30. desember 1957. — Einn merkasti atburffiur í þróun S.V.F.Í. á liðna árinu var tilkxwna b/s. Alberts og vígsla hans sem björgunarsíkips fyrir Norðurlandi. Stjórn og starfsífóLk Slysavarna- fólagsins biður blaðið að flytja cllum landslýð þakkiæiti sitt fyrir velvild og stuðning á slðustu 30 árum, með ósk um gleðitegt og gæfuríkt nýfct ár. Á suíiiirpó! (Framhald af 12. síðu). hans hafa farið, hefir reynzt þeim mj.ög torfær og hættuleg. Jökul- sprungur eru við hvert fófcmál að kalla. Sem dæmi nefnir hann í einu skeyta sinna, að menn, sem fóru fvrir aðalflokknum, hafi orð- ið að setja upp 90 hættumerki á nokkurra km leið. í þessu sambandi er vert að minna á, að enginn nmður hefir farið landieiðina til Suðurpólsins -síðan 18. jan. 1912. Það voru Eng- lendingurinn Robert Scott og fé- lagar hans. Þeir, sem síðan hafa komið á skautið hafa komið í flug vélum. Seott var lífca í kapphlaupi, og fceppinautur hans var Roald Amundsen, sem komst á pólinn 35 dögum á undian honum, en Scofit og fólagar hans biðu ekki aðeins ósigur, heldur týndu og lífinu. KVIKMYNDiIR Bardaginn við hvíta hvalinn. Myndin um hvíta hvaliim, Moby Dick, sýnd í Austurbæjarbió á nýárinu Önnur kvikmyndahús í Reykjavík og Hafnar- fir'Si halda sýningum áíram á þeim myndum, er jbau frumsýndu á annan dag jóla Á nýárinu verða sýndar áfram eftirtaldar myndir, er voru frumsýndar hér annan jóladag: Gamla bíó: Alt Heidelberg, Trípólíbíó: Á svifránhi, Bæjarbíó, Hafnarfirði: Ólympíu- meistarinn, Nýja bíó: Anastasia, Hafnarfjarðarbíó: Sól og syndir, Hafnarfjarðarbíó: Æskugleði, Laugarásbíó: Nýárs- fagnaður. Ný mynd verður tekin til sýn- ingar í Austurbæjarbíói. Er þar um að ræða stórmyndina Moby Dick, sem byggð er á samnefndri skáMsög-u um hvíta hvalinn eftir Herman Melville. Leikstjóri er John Houston og samdi hann jafn- framt kvikmyndahandritið í félagi við Ray Bradbury. Aðalhlutverkin leika Gregory Peck sem Ahab skip stjóri, Richard Basehardt sem Ishmael, Friedrich Ledebur sem Bátaútgerfön (Framhald af 12. síðu). en ekki er að fullu lokið samn- ingum um rekstur togaranna,- og einnig standa yfir samningar við fekkaupen-dur. Lagt er þó allt kapp á, að þessum samningum verði einnig lokið fyrir áramót. Gjaldaaukning Utflutnings- sjóðs 15 milijónir kr. Áætlað hefir verið, að gjalda- aukning Útflutningssjóðs vegna samninganna við sjómenn verði 10—11 millj. kr. og vegna báia- útgerðarinnar sjálfrar 4—5 millj. kr., og stafar þessi hækkun bóta fyrst og fremst af aflabresti á þessu ári. Vegna verðlagsbreyt- ittga og þróunar verðlagsmála, er rekstursgrundvöllur báta- útgerðarinuar nú eins góður að minnsta kosti og var fyrir ári, miðað við sarna aflamagn og þá var gert ráð fyrir. Ríkisstjórnin hefir lagt á það megináherzlu að ljúka þessum samninguin fyrir áramótin, svo að vertíð geti hafizt þegar með eðliíegum liætti. Leiksýningar á ann- an í nýári Á annan í nýári verða leiksýn- ingar í Þjóðleikhúsinu og lðnó. í Þjóðleikhúsinu verður sýning á söngleiknum Ulla Winblad, en í Iðnó sýnir Leikfélag Reykja- víkur gamauleikinn Grátsöngvar inn. Ulla Winblad var frumsýnd í Þjóðleikliúsinu á annan dag Queequeg, Leo Genn sem Starbuck og Orson Welles sem séra Mapple. Hetjusaga mannsins. Það er eiginlega ekki fyrr en á síðari árum, eftir þrálátan á- róffur ýmissa mætra manna, a'ð fólk almennt hefir gert sér grein fyrir því, hve þessi skáldsaga Mel1- ville er mikið listaverk. Áhrifa þessarar sögu hefir gætt mjög mikið hin síðari ár í vissri grein bókmennta, þar sem einkum er fjallað um viðbrögð mannsins gegn örlögum sínum. Þótt óliklegt sé, þá ber skáldsagan ý"ms ein- kenni íslendinga-sagna og viðhorf skipstjórans til hvitia. hvalsins ein- kennist mjög af því siðgæði, ssm garpar fornaldar tömdu sér og gæti ha-nn þess vegna verið Egill Skailagrímsson. Ilouston og myndin. John Houston er nú einna fræg- astur leiks-tjóri vestan hafs. Hann hafði longi haft í hyggju að gera mynd eftir skáldsögu Melville, en hóf ekki framkvæmdir fyrr en á árinu 1953. Sagt er að hann hafi vandað mjög til gerðar myndar- innar og lét meðal annars smíða hvítan hviail í fullri stærð tii að nota við myndatökuna. En burtséð frá því, þá hefir Houston rétti- lega lagt megináherzluna á það stríð, sem skipstjórinn heyr við hvalinn og er þeirra einkastríð. Jafnframt þessu rís hvalurinn ógnum stærri upp í hugum skips- manna og skapar þeim feigðargeig er fer að vaka í hug þeirra Jöngu áður en átökin hefjast. Bogart í Stjörnubíói. Nýársmyndin I Stjörnubíói nefn- ist „Stálhnefinn“ (The harder they fall) með Humphrey Bogart í að- alhlutverki. Þessi dáði kvikmynda leikari er nú látinn fyrir nokkru (krabbamein í hálsi) og mun þetta vera síðasta eða með síð- usfiu myndum, sem hann lék í. Mynd þessi fjallar um skipulgaða glæpastarfsemi. Bogart lét löng- um vel að leika harðsnúna menn, enda sjálfur harður í horn að taka, þegar því var að skipta. Má búast við að mynd þessi sé bæði spennandi og vel leiikin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.