Tíminn - 31.12.1957, Síða 11
Þrsðpáagur 31. des.
Gamlaársdágúr. 365. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 20,16.
Árdegisfíæði kl. 0,46.
SlysavarBstcrfa Iteykiavíkur
í Heilsuverndarstöðinai ec opin all-
aa sólarhriiiginn. Lætaavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á samr stað kl
18—8. — Sími 15030.
Slökkvllstöðin: iH 11109.
Lögrsf tustóðin: sim5 * 116é.
Um jólin opinberuðu trúJofun sína
ungfrú EMn Skarphéðinsdófctir og
Gylfi Björnsson Dalvík.
Nýlega hr.fa opiaberað trúlofun
síiia ungfrú Inga Guðrún Vigfús-
dóttír frá Húsatóftum og Andrés
Bjarnason, Syðri-Brúnavöilum, S'keið
um.
Leiðrétting
í minningargrein um Ingibjörgu
Jóhannesdóttur í síðasta sunnudags
biaði Tímans hafa slæðst inn þess-
ar tvær prentvillur: Útibligsstaðir í
staS ÚtibiígsstaSir og ennfremur
undirskriftin SigurSur Jónsson en
átti að vera Sigurður Jónasson."
FRÁ RÍKISSTJÓRNINNI.
Ríkisstjórnin tekur á móti gestum
á nýársdag kl. 4—6 í ráðherrabú-
staðnum, Tjarna-rgötu 32.
Úrslit jólageiraimarmnar 1
Á 12 myndum getrs'unarinnar, sem bir-tar voru í blaðina fyirir jóJin, voru eftirtaldar skekkjur:
1) PPrimusinn. 2) Vascljósið. 3) Napóleon. 4) Sjónaúkinn. 5) Harinonikan. 6) Pálmatrén og svert-
ingjarnir. 7) ChapUn. 8) Greta Garbo 9) „Rokk&roíI“ 10) Lindurpenni 11) Flugvélin. 12) Ártalið
og þjóKiöfðingjair Norðurlandanna taldir aðeins 4. ÚrsEiíin: Dregið var úr réttum lausnum, og
kom upp hltifcur þessrra lesenda: Einars Hjar’.és£s90ttaT, Báragötu 7, Reýkjavík, Birgis Jónssonar,
Efstasundi 83, Reykjaivík, Gaðriðar Þorsteinsdóttar, La®gacá.3vegi 47, Reykjavík, Ólafs Ásgeirsson-
ar, Oddeyrargötu 32, Akureyri, Ástu Úlfarsdcttur. Hraunkantbi 4, Hafnarfirði, Bjarna Dagssonar,
Eyrarvegi 10, SeJifossi, Eyglóar Þorsteinsdóítur, Vesturgötu 25, Reykjavík, Eigurðar Odds Ragn-
arssonar, Oddsstöðum, Lundarreykjadal, Borgarfirði. Ragnhtldar Bragdóttur, Bjarkarstíg 7, Ak-
ureyri, Þuriðar S. Tómasdóttur, Fijctshólum, Gaulverjarbæjarhr. Árn., Jóns B. Skúlasonar, Hvamms
tanga, Kristins R. Gunnarssonar, Hrannargötu 4, ísafirði. — Verðiaunin, sem eru bækur frá bóka-
útgáfunni Norðra, verða sendar í pósti innan s'kamimis.
11
^ ----■" n . %
DENNI DÆMALAUS!
Sérðu hvað ég fékk fína trommu í jólagjöf.
r2-2A
0i9S<i,Tfó it/u.S'ijfíiaiz/si:.
Kirkjan
*
Hjúskapur
Kaþólska kirkjan.
1. janúar, nýársdagur ikl. 8.30 og
10 árd. lágmessur.
Kl. 6 síödegis hámessa og prédik-
un.
Háteigsprestakali.
Áramótamessur í hátíðasal Sjó-
mannasikólans: Gamlárskvöld, aftan-
söngur kl. 6. Nýársdagur, messa kl.
2,30 síðd.
Séra Jón Þorvarðarson.
Bústaðaprestakall.
Gamlárskvöld. Aftansöngur í Háa
gerðisskóla kl. 6 síðd. Nýársdag.
Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Séra
Gunnar Árnason.
Dómkirkjan.
Gamlársdag: Aftansöngur kl. 6. Sr.
Óskar J. Þorláksson. Nýársdagur:
Messa kl. 11 árd. Hr. biskup Ásmund
ur Guðmundsson prédikar. Séra Jón
Auðuns þjónar fyrir altari. Síðdegis
messa kl. 5 séra ÓSkar J. Þorláiks-
son.
Laugarneskirkja.
Nýársdagur. Messa kl. 2.30 e. h.
Séra Garðar Svavarsson.
Neskirkja.
Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6.
Nýársdag: Messa kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Fríkirkjan.
Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6.
Nýársdagur: Messa kl. 2 séra Þor-
sfceinn Björnsson.
Langholtsprestakall.
Gamlársikvöld: Aftansöngur kl. 6 í
Laugarneskirkju. Séra Árelíus Níels
son.
FIMiVITUGUR
er 1. janúar, Ólafur Pétursson,
verkamaður, Máfahlíð 10 Reykja-
vík.
SJ. laugardag voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Ingibjörg Björns
dóttir, Ölduhrygg, Svarfaðardal, og
Árni Óskarsson, Ásgarði við Dalvík.
Áaðfangadag voru gefin saman
Dagný Kjartansdóttir og Ingólfur
Jónsson, Dalvík.
S. 1. sunnudag voru gefin saman
ungfrú Guðbjörg Erla Jónsson og
Örn Árnason. Heimili þeirra er að
Bröttukinn 4, Hafnarfirði.
Á jóiadag voru gefin saman í
hjónaband, Sigríður Herfna Björns
dóttir, hjúkrunarnemi frá Fjósum í
Svartárdal og Guðumundur Guð-
mundsson, stud med. Suðurgötu 57
Hafnarfirði.
S. 1. sunnudag voru gefin saman 1
hjónaband ungifrú Gróa Gunnarsdótt
ir og Ragnar Þorieifur Halldórsson,
heimili þeirra er á Bárugötu 11.
Ennfremur ungfrú Árdís Sigurðar-
dóttir og Ólafur Gunnar Bjarnason,
heimili þeirra verður fyrst um sinn
að Sigtúni 31. Einnig voru gefinr
saman Ólöf Bjarnadöttir og Kjartan
H. Guðmundsson, verkstjóri írét
Hafnarfirði, heimilli þeirra er (
Skipasundi 41.
Kaap- Sðiu-4
gengl gengl
Sterlingspund 1 45,53 457,9
Bandaríkjadcllar 1 18,28 16,33
Kanadadoilar 1 17,00 17J)8
Dönsk krór.a 100 235,50 236,33
Norsk króna 100 227,78 228,58
Sænsk króna 100 315,43 215,36
Finnskt mark 100 3.19
Franskur frankl 1000 M.73 38,86
Belgískur franki 100 32,80 32,98
Svissneskurfranki 100 374,80 878,0*
Gyllini 100 429,70 431,13
Tákknesk króna 100 225,72 228,87
V-þýzkt mark 100 300,00 391,38
Líra 1000 25,94 26,03
Gullverð fsl. kr.:
100 gullkrónur=:738,95 pappirikrSnmr
Myndasagan
Eiríkur
víðförli
HANS G. KRESSE
09
&8PRSB PETERSEN
26. dagur
Eirfkur hefir særst af ör fjandmannanna, en hann
er samt engan veginn yfirbugaður. Hann syndir í
kafi í átt til skipsins, og árásarmennirnir sjá ékki
til ferða hans; hann rekur nefið varlega upp fyrir yf
irborðið nokkrum sinnum til að draga andann.
Bogmennirnir horfa út yfir hafið, eftir að Eiríkur
hvarf, og hrópa nú af miklum fögnuði, að víkinga-
höfðinginn sé nú ioksins sigraður. „Nú þurfum við
ekkert að óttast framar“, segja þeir hver við annan.
Ólafur hrósar þeim ákaft fyrir góða bogmennsku.
Eiiríkur fcemst undir sfcut lifcla léttabátsins, sem,
hafður er í eftirdnagi, hann nær taki á borðstokknum
og lyftir sér varlega inn í báttinn og leggst þar
hljóðllega undir þóftu.