Tíminn - 31.12.1957, Side 12
Veðrið:
Norðau kakli. léttskýjað.
Áuknar bætur til s jómanna og útvegs-
manna áætlaðar um 15 millj. kr.
Helztu atriíi samkomulags ríkisstjórnarinnar
vi% bátasjómenn og útvegsmenn
Eins og skýrt var frá hér í blaSinu s.l. sunnudag hafði
þá verið gengið frá samkomulagi milli fulltrúa ríkisstjórn-
Samningar við yfirmenn.
Þá hafa og, fyrir milligöngu
ful'l trúa ríkisstjórnarmnar tekizt
sa’mnm.gar við yfinnenn á íiski-
bátunum um launakjör þeirra, en
féli'g sfcipstjóra, stýrimanr.a og
armnarogsamnmganefndar Landssambands ísl. ut\egsmanna iband..n3 höfðu sagt upp samu_
ingum við Landsaoniband ísi. út-
um rekstrargrundvöll bátaflotans næsta ár, og einnig samið
við fulitrúa sjómanna í Alþýðusambandi íslands um kjör
bátasjómanna á vertíðinni. Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið aflaðí sér í gær, eru meginatriði þessára samninga
á þessa leið:
Meginbreytingar þær, sem gerð
•&r hafa verið á kjarasamningum
Gjómenna, eru þær, að kjör báta-
gjómanna hafa veriS bætt tals-
vert, ag er áætlað að kjarabótin
aemi rúmum 10% á launum
jþéirra. Helztu atriðin eru þessi:
1. Fiskverð, sem laun sjómanna
eru miðuð við, hækkar úr
kr. 1,38 kg'. niiðað við slægðan
þorsk, í kr. 1,48 kg. Yerð ann-
arra fisktegunda hækkar til-
svarandi.
2. Lágmarkskauptrygging hækk-
ar úr kr. 2145 (grunntrygg-
ing) á mánuði í kr. 2530. Kaup
trygging þessi er miðuð við
vetrarvertíðartímabilið frá 1.
jan. fil 15. maí.
3. Heimilt er að skipta trygg-
ingatímabilinu l>annig, að sér
trygging giidi fyrir línuútgerð
og önnur fýrir netaútgerð.
4. Þá er samið uni allveruleg'a
aukningu skattfríðinda fyrir
alla fiskimeiui.
Bá’taútgerðin.
í 'saimningum um rekstrargrund
vöil bábaútgerðarinnar er gert
táð fyrir lit'lum breytingum frá
fcví, sem verið liefir á þessu ári.
Úthlutun skömmtun
arseðla
Úthlutun skömmtunarseðla fyr-
f. Góðtemplarahúsinu uppi næst-
fcr næstu þrjiá miánuði fer fram
fcomandi fiinmtudag, föstudag og
snánudag, 2. 3. og 6. janúar M.
10—17 alla dagana. Seðlar verða
afhentir gegn stofnum af fyrri
eeðlum greinilega árituðum.
Aðalbrej-tingin er sú, að útgerðin
fær bætur sem nema launahæbk-
un síkipshafnar
Þannig reiknað, jafngiidir 10
aura fiskverðshækkua til sjó-
manna 0 aura aimennri hækkim
á fiskve”ði til báta, og hækkar
því verð það á fiskinum, sem
fiskkaupandi greiðir bátunum,
úr kr. 1,15 í kr. 1,21.
Þá eru gerðar no'klkrar smærri
foitmbreytingar á stuðningi við
útgerðina frá þvi. sem verið hefir.
cg bætur auknar vegna minni
afla.
Þá er bátaútveg-mönmim heitið
ýmsum fríðindum og fyrir-
greiðslu, eins ag verið hefir, og
nokkrum nýjum atriðum bætt við.
Veigamest er það, að afborgun-
um af stofnlánum báta er írestað
um eitt ár.
Hlutatryggingasj óður verður
og einnig látinn ná til síldveiða
með reknet, og i því sambandi
at'bugað um bætur til þeir.ra. sem
verst hafa farið út úr þeim veið-
um á þessu ári.
vegumanna.
Samningar hafa einnig verið
gerðir við fulltrúa togarasjó-
manna um kjör á togarafiotanum,
'Framhald á 2 ntðu)
Hitinn kl. 18:
Reykjavík —7, Akureyií Kaup
mannaliöfn 1, Þórshöfn —1, Ham
borg 2, London 5, New York 5 st.
Þriðjudagur 31. desemher 1957.
Listi Framsóknaraianna, Alþýðta-
flokksins og Alþýðubandal. á ísafirði
ísafirði í gær. — Ákveðinn hefir verið og lagður fram
sameiginlegur framboðslisti Framsóknarmanna, Alþýðu-
flokksins og Alþýðubandalagsins hér á ísafirði við bæjar-
stjórnarkosningarnar í vetur. Er hann þannig skipaðu-r.
1. Birgir Finnsson, framkvstj.
2. Björgvin Sighvatsson, kennari.
3. Halldór Ólafsson, bókari.
4. Jón H. Guðmundsson, skóla-
stjóri.
5. Bjarni Guðbjörnsson, banka-
stjóri.
6. Baldur Jónsson, framkvstj.
7. Pétur Pétursson, verkamaður.
8. Guðmundur Árnason, kennari.
9. Guðmundur Guðmundsson,
10. Óli J. Sismundsson, húsasm.
11. Matliliias Jónsson, húsasm.
12. Jón Magnússon, verttam.
13. Konráð Jakobsson, skrifstm.
14. Jón Valdimarsson, vélsmiður.
15. Guðbjarni Þorvaldsson, BÍ-
greiðslumaður.
16. Þorsteinn Einarsson, bokarí.
17. Jón Á. Jóhannsson, skottstj.
18. Sigurður Jóhannessou, ISnn.
Flo'ldíar þeir, sem að listanura
standa hafa gert með sér málefna-
samning um stjórn hæjarias mest.a
kjörtímabil. 6S.
Dr. Vivian Fuchs.
Sir Edmund Hillary talinn öruggur
að ná til Suðurpólsins á undan Fuchs
Sigurvegari Everestfjalls nennti ekki að
sitja um kyrrt 400 km frá Suðurskautinu
Afgreiddu sig sjálfir
í fyrrinótt var brotret inn í
nýju benzínafgreiðslima á Nes-
vegi við Hofsiallagötu. Þarna er
um sjálfsafgreiðslustöð að ræða.
Stolið var 8—900 krónum.
Iðjuformaðisrinn biríir í Morgimblað-
ínn leiðbeiningar í útstrikunnm
„Við höfum rétt til aí velja og hafna, bætíi um
lista og eins um menn á lista“, segir hann
Guðjón Sigurðsson, formaður Iðju og 17. maður á lista
Sjálfstæðisflokksins, birtir yfirlýsingu í Morgunblaðinu s.l.
sunnudag, og ber hún með sér, að flokksstjórnin hefir neytt
feann til þess með harðræði.
í yfirlýsingunni viðurkennir
Guðjón þó, annað hvort með þögn
eða beinum orðum, það sem sagt
var uim óánægju hans með skip-
un á í'haldislistann og dilk þann,
rétt til að velja og hafna. bæði
um lista OG EINS UM MENN
Á LISTA.“
Hér fer ekkert á milli máfa.
Guðjón viðurkennir óánægju sína
með listann en bendir sínu liði
Wellington, 30. des. — Suðurheimskautsleiðangur sir Ed-
mund Hillarys á nú aðeins ófarna 240 km til Suðurpólsins.
Barst t morgun skeyti frá sir Edmund, þar sem hann segir
frá þessu. Veður er enn mjög gott, en frostharka mikil og
vaxandi. Er af þeim orsökum mjög erfitt um vik, sérstak-
lega gengur illa að halda hinum vélknúnu farartækjum í
gangi Ekki hefir heyrzt frá leiðangri dr. Vivian Fuchs, en
talið er að hann sé enn um 700 km frá pólnum.
sem það dró á eftir sér, sem sé, jafnframt á leið til lagfæringar,
að hann hafi mótmælt meðferð
inni og sagt sig úr Óðni í mót-
Biælaskyni.
Við þetta bætir hann svo grein-
argóðri ábendingu til sinna manna
«m það, hvernig megi lagfæra
ISstann með útstrikunum, og er sú
ieiðbeining í flokksblaði töluverð
nýlunda.
Meginatriðin í yfirlýsingu Guð-
jóns, sem um þetta fjallar, er á
þessa leið:
„Það er nú elnu sinni svo, að
þá að „velja um menn á listan
um“, sem sagt að beita útstrik-
unum.
Er nú svo komið, að einstakir
menn á lista íhaldsins birta í Morg
unblaðinu leiðbeiningar til manna
sinna um útstrikanir á listanum.
Mun slíkt ekki hafa gerzt áður og
sýnir, hvílík ringulreið ríkir í her-
búðunum.
Nú er líklegt, að einn frambjóð-
andi listans af öðrum komi með
sínar útstrikunarleiðbeiningar, og
aldrei verður við allra óskum ; færi ekki illa á þvi, að þeir Björg-
orðið, þegar m mörg sjónar- vin og Þorbjörn í Borg yrðu næst-
mið er að velja. En svo er nú I ir með leiðbeiningar um að strika
fyrir að þakka, að við höfum I hvor annan út.
í skeyti sínu í morgun segir sir
Edmund, að kuldinn sé mjög ó-
þægilegur. í skeýti sínu í gær
kvartaði hann einnig yfir, að þeir
félagar væru nú mjög sveínvana.
Loftið þarna er mjög þunnt og'
veldur það líka mikllum óþægind-
um. í skeytinu segir sir Edmund.
að leiðangursmenn hafi farið 130
km síðan á laugardag.
Ætlað lítið hlutverk.
Bretar og samveldislöndin á-
kváðu á sínum tíma, að gert skvldi
'samræmt átak þessara þjóða til
«ð kanna Suðurskautslandið m.a.
með því að fara yfir heim'skauts-
landið frá strönd til strandar,
Iþvert yfir skautið. Var þetta einn
liður í framlagi þessara ríkja til
jarðeðlisfræðiársins. Aðalleiðangur
var frá Bretum undir stjórn dr.
Vivian Fuchs og lagði hann frá
Atlantshafsströnd Suðurskauts-
landsins. Sir Edmund. Hillary, sig-
urvegari fjalsins Everest, var fal-
in forusta leiðangurs, sem leggja
skýldi upp frá Memurdo-sundi, og
war ætiað það minniháttar verk-
efni, að koma upp bækistöð langt
inn á heimskautslandinu fyrir að-
alleiðangur dr. Fuclis. En sú
Ben Gurion segir
af sér
NTB—JERÚSAIEM, 30. des. —
Ben Gurion forsætisráðberra
ísraels skýrði svo frá í dag, að
haun myndi innan sólarhrings
leggja fram lausnai'beiðni fyrir
sig og ráðuneyti sitt Orsökin er
deilur innan ríkisstjórnarinnar,
en að henni standa fimna flokk-
ar. Er deilan einkum Sprottin
af þeirri ákvörðun forsætisráð-
herrans, að falast eftir vopnum
í V-Þýzkalandi. Forsætisráðhevr
ann reyndi að jal'na ágreining-
inn á 4 klst. ráðuneytisfBndi í
dag, en tókst ekki. Hann sakar
ráðherra ór einurn flokknnni um
að hafa gefið óviðkomamW upp-
lýsingar um fyrirhuguð, vepna-
kaup. Sendinefnd só, sena. send
var frá ísrael til ÍJoim, liefir ver-
ið kvödd lieini í skyndi «g er
ókunnugt um árangiirinn ai för
hennar. Bonnstjórnin liei'ir lýst
yfir, að hón vilji alls ekki selja
vopn til ísrael, þar eð slíkl gæti
aukið á ólfúðina, sem næg er
fyrir.
bækistöð var þó 400 mílur frá
heimskautinu og ekki gert ráð
fyrir að Nýsjálendingurinn og fé-
lagar hans fjórir kæmu yfirleittj
nálægt þeim fræga stað, Suöur-
pólnum.
Stóðst ekki freistinguna.
Þessari stöð hefir sir Edmund
komið upp, en þegar tii kom
virðist maðurinn, sem sigraði
Everest, ekki liafa liaft skap til
að bíða og lióf óvænt kapphlaup
við Bretana að ná til Suðurpóls-
ins. Nó er greinilegt, ef ekkert
óvænt kemur fyrir, að hann
inuni verða langt á undan dr.
Fuclis og hans mönnum.
Sir Edmund virðist ekki hafa
tekið þessa ákvörðun, fyrr en seint
í desember, að minnsta kosti gerði
hann ekkert uppskátt um það.
Kona hans segist hafa verið sú
fyrsta, sem fékk að vita um fyrir-
ætlun bans í nadíóskeyti, sem hann
sendi henni 25. desember. Sagði
hún blaðamönnum, að lnin fagnaði
áformi hans og hvetti hann til að
halda áfram.
Torfærur á vegi dr. Fuchs.
Leiðin, sem dr. Fuchs og menn
(Framhald á 2. *íðu)
Sir Hugh bjartsýiin
um lausn Kýpur-
máísins
NTB—NICOSIA, 30. des. — Sir.
Hugh Foot landstjóni Breta á Kýp
ur, hélt í dag til Lundúna tii við-
ræðna við stjórnarvo'ld þar um
framtíð eyjarinnar. Hann sagði
við blaðamenn, að hann væri bjart
sýnn 'iai að leysa mætti Kýpur-
málið, en kvaðst elcki trúa á krafta
verk. Hann tmun meðal annars
ræða við íyrirrennara sinn1 Sir.
John Harding. Sir Hugh,'seip tók
við embættinu fyrir manuði, befir
lagt sig fraim um að skapa. vlpsam
leg tengsl við Kýpurbúa, , llann
losaði sig strax við hinn P’"—
tuga
lífvörð og' hefir ferðast míkið og
rætt ófonmlega við fjöldgv.eyjar-
sikeggja. Stinga starfsaðferðlr.haps
mjög í stúf við. fyrirrennafg,hans.
Malta hótar að rjítfa
ölltengslvið
Bretland
LUNDÚNUM, 30. des. — Miivtoff
iorsætisráðherra Möltu ' h'efir
hvatt ráðgjafaþing eyjarinnar til
þess að slíta öll tengsl við Bret-
land, ef brezka stjórnin gangi á
bak orða sinna og leggi niður
iskipasmíðaistöðvar á eynni. Vofir
þá atvinnuleysi yfir tugþúsund-
'um eyjanskeggja. Sagði náðherr-
ann á fundi með verkamönnum
í dag, að hann vildi heldur berj-
ast gegn vopnum Bneta, en at-
vinnuleyisi því, sem verða myndi
ef Bretar svikju gefin loíerð.