Tíminn - 31.12.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.12.1957, Blaðsíða 4
T í MIN N, þriðjudagmn 31. desember 195% Margt skeSur í Danaveldi, m. a.: - Krankleiki er olli tieilabrolnm í Dan- mörkn - Fréitirnar bárust imi heims- byggðina - Læknarnir stóðn ráð})rota en forvitin kona komst að því? sem Margt skeður i veldí Ðana, og þótt land sé rislágt og iítið að flatarmáli, þá rís sýtm liærra hefð og fræging þeirra manna danskra, sem skráðið eru í „heimshistóríuna“. Margt hafa danskir sér tii frægðar unnið eins og gefur að skilja, og ný- lega hafa þeir skráð' í sína „heimshistóriu“ sögu konu einn ar og mun hún nú vera allra kvenna frægust í Danmörku. Kona bessi hét Rachel Hertz og var á sínum tíma haldin undraverðum krankleika. Krank leikinn var til umræðu i evr- ópskum og ameriskum tímarit- um og læknar og margt annað fólk geröi sér til erindis af fjörr- um löntíum að heimsækja sjúkl- inginn og fylgjast með líðan hans og þeirri margvislegu út- ferð, sem út gekk af líkama konunnar. Krankleikinn stóð frá 1807 til 1828 og var konan lengst af til meðhöndiunar á Friðriks Hospítali. Krankleikinn hófst við þaö, að konan gleypti heilt nálalbréf með innihaldi, hvolfdi þessu í sig eins og þetta væri rauðgraut ur með fleytu. Ekki varð af þessu nein sýnileg meitingartruflun, en i þess stað fóru nálarnar að hrakhraufast í líkamanum, stungu sér út í gegnum melting- arfærin og komust út undir húöina, þar sem þær voru skorn ar út með hnixsbragði. Jafn- framt þessu fór konan áS bleyta rúmið með stórkostiegum vatns gangi og er vætan enn i minn- um höfð i Danmörku. Frægðin nær hámarki. Árið 1819 skar yfiríæknirinn, prófessor Herhold, níutiu saum- náiar úr konunni. Skurðaðgerð- irnar voru framkvæmdar án deyfilyfja, sem ekki voru kom- in í notkun, og varð konan oft að taka á þolinmæðinni. Á næsta ári komst nálafjöld- inn upp í 273 og jókst hröðum skrefum upp frá því. Frægð hennar náði hámarki, þegar mikill fjöldi innlendra og er- lendra lækna til að fullvissa sig um krankleikann ásamt tignar- mönnum dönskum, fræðimönn- um og enskum ferðamönnum. Þann 23. desember skrifar Her- holt, að hann hafi tæmt hana engum hafði dottið í hug. Á GarSi (Regensen) í Kaupmannahöfn bjuggu tíSum íslenzkri námsmenn. Danski GarSur er löngu orSinn allt of iítill, og er hafin staekkun hans. Hús sem stóð við hlið Sívalaturns Kristjáns 4. var rifið, og þar byggður nýr Garður. Garður stendur því andspænis Garði. að miklu vatni í viðurvist hans hágöfgi, yfirhirðmarskálksins Hauch og prófessoramia Jacob- sen og Reinhardt. Deilur vís- indamanna um krankleikann vöru endalausar, en eftir tutt- ugu ára barára baráttu og rann sóknir gafst prófessor Herholdt upp. Líkamsstarfsemin fellur í réttar skorður. Sjúklingurinn var fluttur í nýtt umhverfi í Friðriksíugötu og þar uppgötvaði kona nokk- ur, það sem læknum, visinda- mönnum og yfirhirðmarskálk- um hafði aldrei dottið í hug. Hún boraði gat í hurð sjúkl- ingsins og þá sá hún — og lækn arnir sáu það líka — að kranka manneskjan stakk nálum undir skinnið á sér. Kom í ljós, að sjúklingurinn lét kunningja sína, sem komu í sjúkravitjan- ir, færa sér nálar og vatn, sem hún drakk í stórum teygum eða hellti þvi i rúmið hjá sér. Eftir þetta féll líkamsstarfsemi kon- unnar í réttar skorður og lifði hún við góða heilsu til bana- dægurs. Rétt er að geta þess, að yfir- læknirinn, sem stundaði kon- una í 20 ár, meðan hún stakk sig með nálum og hellti vatni í rúmið hjá sér, var síðar gerður háskólarektor í Kaupmanna- höfix og heiðursmeðlimur kon- unglega læknafélagsins danska. Svipmyndir írá HoHandi og Texas Margir undruðust þá dirfsku Larsea, þegar hanxs í síðnstu um- ferð svæðakeppninnar í Hollandi tefidi injög tvíeggjaða og vafa- saina byrjun og rétt með nautn- indum tókst að bjarga sér frá tapi með því að þráieika, Að sjáiísögðu var þetta mjög misráðlð á svo þýðLagarmiklu aug'uabíiki, en sanmleiikuirian var híiis vegar sá, að tiLgangur Lars ens var allt annar. Hann ætlaði sér að tefla afbrigði, sam hafði h'iotið meðmæli Al'efehines, fyrr- verandi heimsmeistara, en varaði sig efcfei á, að andstæðingur hans, Þjóðverjinn Teschner, vissi Lengra nafi aíinu í þessuim efau'm. Hvítt: Bent Larsen. Svart: Rudolf Teschner. 1. dl—d5 2. c4—cS 3. Rf3— Rf6 4. Rc3—dxc 5. a4—Bf5 6. Rh4 (Þessu afhrágði beít'ti ALek- hine nokkrum siniaum m. a. í skák, sem haxin vann af sænska stórmeistara'num StoJfs.) 6. — Bc8 (Bezta svarið, því að hvítur á engan frambæritegan leik nema 7. Rf3 og þá getur svarLur þrá- j lei'kið með 7—QfS. Larsen hefir! gert ráð fyrir þessu og beitir nú | hinu 'tvieggjaða afbrigði Alek-1 hines.) 7. e4?—e5! 8. Bxc4—exd 1 9. e5 (Nú verður ekki aftur snú- ið.) 9. —dxc3! 10. Bxf7f—Kxf7 11. DxЗcxb2 12. Bc7t (Þetta er kja'rninn í lei'fcaðferð bvíts, en næista leiik svarts hefir Alek hine ekki gert ráð fyrir í at- ih'uigasemdum sLoium.) Ritstjóri: FRIÐRIK ÓLAFSSON 12. —KeS! (Eftiir 12. —Ke8 eða g8, bjargast hvítur með 13. exf6.) 13. Dxc8t (13. Bxb2 strandar á —Ra6 og hvíta drottningin á sér engrar undankomu auðið!) 13. —Rbd7 14. Dxb7 (Bezt úr því sem kotnið er.) 14. —bxal=D 15. EFTIR HELGINA DON QUIJOTE SKRIFAR: jjLzj-ni-—» i i ÞAÐ ER varla að maður ætli að komast að helginni 'með þrasið sitt fyrir háitíðisdög- um, en við isku'luim ekki kvarta. Þessu fer að 'ljúka og við tekur grámi hversdagsins; þetta að sofa, borða, vinna, sofa, borða, vinna. LikLegasit yrði mannskepnan snar- vitlaus ef hún hefði ekki vinnu sína. Þessi vinnuþörf tekur oft á ,sig sikringilegustu myndir og sumir fara í öifuga átt við fram- vinduna og berjast í tapaðri sklák alla ævi af tómri vLnnugleði. Með tiLkoimu iðnaðaraldar og véltækni átti maðurinn að hæitta að þurfa að vinna myxlkra í milli og vinnu- tími hans heifir styzt að mun. Hins vegar mun sá dagur korna, að maðurinn fer að halda dauða- haíldi í vinnu sína og hata vé'lina, sem vinnur verkið fyrir hann. Ber noldkuð á þessu nú þegar og kamixr t.d. fram í því, að gamalt fóifk tel'ur yngri kynslóðir til ónytjunga af því þær vinna sér 'Störfin léittar. Gamall h'ákanlafor- maður ,mun telja 'það litla karl- mennsku að isæfeja sjó á þilfars- bátum, og þeir sem slógu tún sín með orfi iog ljá áður, finnst nú liitlum erfiðleikum bundið að ríða á ifarmall s-ínum eftir sláttufarinu. Óþreyitt fól'k hafur meiri þörf 'fyrir að skemmta sér en þreytt oig þar af leiðir, að gegn maður yiigri kynslóðar getur verkað eins ' oig dansfífl iá gaimlan jaxl, er ólst upp í birtuilögum barningi á þúfnakollum föðurtúna. KONAN HAFÐI SITT FRAM ÞEGAR minnist er á erfiðiis- Btörf fcemur manni í hug, að það muni að líkindum hafa verið konan, sem mestu réði um þá þjóaflutninga, er hér hafa átt isér stað á undan'förnum órum og leitt hafa af sér mannfæikkun í sveiitum og ýmsa erfiðleika, sem henni hefur verið samfara. Þótt nú sé isvo ikomið, vegna miikiHa framfara, að lítill þægindamunur sé orðinn á isveit og kaupstað, hafði þó sveiíta'konan áður mikið 'til sítts imiáls, er hún var að sauma að hónda sínurn og hvetja hann til að iflytja í kaupstað. Hún haifði efcki raiimagn og bjó víða í köld- um og ei-fiðum húsakynnum. Bú- skapurinn var erfiður með frum- stæðum tæikjum og fólik sleit Sér út fyrir aldur fram. Framsóknar- floifckurinn hefur atltaf unnið ötul- lega að því að efla hag þeirra Dxcöf—Kf7 16. e6f—Kg8 17. 0-0 -—De5 18. Dxa8—Dxe6. Nú við lok flækjunnar, sjáum við, að svartur hefir uinnið mann. Hann ætti því að vinna, þótt raun in yrði önnur. Áframhaldið er því efcki þýðingarmikið skákfræði Jega séð, svo ég ætla þess í stað að birta sfcemmtil'egt endatafl frá Dallas. Þei-r eigast þar við Szabo og ReshevSky,' og sýnir skáki-n að Reshevsky hefir bjargast nau'mliega fþá fapi. Eftir uim þ. b. 50 leiki var stað an þa-nnig: 'Szabo sá sér þarna leik á borði að ‘komast í drottningarkaup, en mikil urðu vonbriigði hans, þeg ar honum tókst ekki að vinna endataflið. Framihaldið varð: 1. De3f—DxD 2. pxD—Kg7 3. Kf3—Kf6 og nú uppgötvaði hvít- ur skyndilega, að 4. KÍ4 strandar á — g5f 5. hxg—Kg6! og skákin er jafntefli. Szabo reyndi því aðr ar leiðir, en það fékk engu breytt um úrslitin. er í dreifbýlinu búa með þeim árangri, að húsakjmni og þægindi eru nú ekki iengur ásteitingar- steinn. 'Það var mikil framsýni að beita sér fyrir því að sveitirnar yrðu ekki aiftur úr, en sú fraxn- sýni hefur atóki alltaf verið þöfck- uð í hita dægurmálabaráttunnar. RJÚPNAFÁRIÐ Á VISSU árabili er talið að rjúpur faiii umvörpuioi í einhverju éþe'kktu flári. Undan- fari þeasa fárs er mikil rjúpna- mergð og er engu líkara en vexkin herji stofninn, þegar honum heifxxr fjcilgað að vissu marfci. Er þetta 'því 'líkast að náttúran sjálf sé að grisja stofninn til að koma, í veg fyrir oififrjölgun. Bókaútgá'fa á íslandi á ýmklegt sammerkt með rjúpnafárinu. Á vissu árabili virðist óhjákvæmiiegt að bókaútgáfur tapi fé á starísemi sinni, og árið sem er að líða, virðist einmitt vera eitit slífcra tap- ára. Þá viil svo einkennilega tl, að fár geysar í rjúpnastofninum um þessar imundir, þótt hér sé efcki verið að halda því fram, að þarna liggi einhver leyniþi''áð'ur á milili. Fyrirsjiáanlegt 'er, að bóka- útgefendur verða að koma á meira samstarfi -sín í milli í framtíð- inni. Þeir hafa með sér félag, en. það hafur efcki verið athafnaisamt til 'þessa. Þá er þetta bókaílóð ifyrir jólin vont fyrirkomulag og vantraust bæði á lesendur og höf unda og í rauninni alltaf hægt að lesa bækur; í rauninni kannski iminnstur tími til þes-s í kringum jól. Ef bókaútgefendur geta efcki komið sér saman um skipulega Útgáfu virðist ékki . annað ligigja ifyrir þeim en spyrja 'á hverjiU hausti hvað rjúpunni líði. I FRAKKLAND OG ÍSLAND „ÞAR ERU blassuð börnia frönsk“, sagði Jónas. Beind.- ir þetta til aU náinna sikipta ofck- ar fslendinga og Frakka, endá hafa 'slík skipti fengið nokfcra stað festu í íslenzku fólki með and- stæðu hins norræna útlits. Þá hefur Frákfcland orðið frægt á íslandi vegna manna eins og Gatmards og Oharcots og ísland frægt vegna Snorra Sturlusonar, og er nú á góðum vegi mieð að verða frægt að nýju vegna Lofts. Utan á hús þjóðbókasaínsins í París er greypt nafn Snorra. — Hver veit nema komandi kynslóð- ir megi lesa þar narfnið Loptr, og höfum við þá eignast tvö nöfn á ■sannan heimsmæliikvarða. M SKRUDDA EINA BÓK ias ég msð lánægju um jólin, en það var Skrudda Ragnars Ásgeirssonar, sem gefin er út af Búnaðarféla'gl fslands. Þar segir af mönnum og afturgöngum, og er margt af því magnaður lestur, svo annan exns hroll hefur ekki sett að manni síðan á barnsáruim, þegar lesnar voru draugasögur á kvöldvökunni og maður isíðan drifinn til að hjálpa til við fjósverikin við ljós- flökt frá týru, en draugur beið í hverri geffl. Skrudda hefur það isér til ágætis, að hún er skrifuð í hlýiegum ratobtón, 'eins og gestur hafi sezt á rúmstokkinn, komlnn ytfir fjallveg í mikiiHi ofanhríð og 'sé nú á solkkaleiistunum og búinn að borða kvöldmatinn og fólkið 'álútt í kringum hann í ljósinu £rá lampanum meðan hann segir frétit ir aif mönnum handan heiðarinn- ar; fyrirbæri á þessxum bæ; sfcáidi á hinum og undadegum geig við sæluhúsið. Þannig var gott að hlýða á ferðamenn iiðinna tfma og sagnaþuli og þannig er enn gott að hlusta. 7 FJÓLUR f KAMPAVÍNI EINS OG venjulega, þá verður eitthvað drukkið af kampavíni um þessi áramót. Kem ur mér þá í hug saga, sem eitm ágætur maður sagði mér í jóla- boði, af þvi þegar Friðrik áttundi kom hingað 1907. Þá var ektoert drúfcbið nema kampavín og á leið- (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.