Tíminn - 31.12.1957, Blaðsíða 10
1
WÓÐLEIKHtSIÐ
Ulla Winblad
Sýning fimmtudag kl. 20.
jRomanoff og Júlia
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá ki. 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 10-345, tvær linur.
PANTANIR sæikis daginn fyrir
sýning^rdag annars seldar öðrum.
— GLEÐiLEGT NÝÁR —
TJARNARBÍÓ
Siml 2-21-40
Heillandi bros
(Funny Face)
Fræg amerísk stórmynd f litum.
Myndin er leikandi létt dans- og
löngvamynd og mjög skrautleg.
Aðalhlutrerk:
Audrey Hepburn
Fred Astaire
Þetta er fyrsta myndin,setnAudr-
ey Hepburn syngur og dansar í.
MjTidiii er sýnd í Vista Vision, og
er það í fyrsta skipti, sem Tjarnar-
bíó hefir fulLkomin tæki til slíkra
lýningar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HirtSfífli’Ö
ASalhlutverk Denny Key
Sýnd kl. 3.
— GLEÐILEGT NÝÁR —
STJÖRNUBÍÓ
Sfml 1-893«
Stálhnefinn
(The harder they fail)
Hörkuspennandi og viðburðarrik
»ý, amei’ísk stórmynd, er lýsir spill-
fagarástandi í Bandaríkjunum. —
ívlynd þessi er af gagnrýnendum
talin áhrifaríkari en myndin ,,Á
eyrinr.:“.
Humphrey Bogart
Rod Steiger
fiýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönn'uð börnum.
Dvergarnir og
frumskóga Jiin
Hin vinsæla frumskógamynd með
Johnny Weissmuller
Sýnd kl. 3.
— GLEÐiLEGT NÝÁR —
Austurbæjarbíó
Sími 1-1384
Heimsfraeg stórmynd:
Moby Dick
HVÍTi HVALURINN
Stórfengleg og sérstaklega spenn-
■ftndi, ný, ensk-amerísk stórmynd
ft Utum, um baráttuna við Ivvíta hvál
S»nj fiéiii ekkert fékk grandað. —
Sfyndíu er byggð á víðkunnri, sam-
Éfeefndri skáldsögu eftir Herman
ftíelviite.'
Leikstjóri: John Huston.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Richard Basehart
Leo Genn.
Sýnd í nýársdag kl. 5, 7 og 9
Roy kemur ti! hjálpar
6ýttd á nýársdag kl. 3
Sala hefst kl. 1 e.h,
— GLEÐILEGT NÝÁR —
Grátsöngvarinn
Sýning fimmtudag 2. jan. kl. 6.
Aðgöngumiðasala kl. 2—4 í dag og
eftlr kl. 2 sýningardaginn.
— GLEÐILEGT NÝÁR —
«lml 3-20-73
Nýársfagna'ður
(The Carnival)
Fjörug og bráðskemnitileg, ný,
rússnesk dans- og söngva- og gam-
anmynd í litum. Myndin er tekin
í æskulýðsliöll einni. þar sem allt
er á ferð og flugi við undirbúning
áramótafagnaðarins.
Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9.
— GLEÐILEGT NÝÁR —
GAMLA BIO
„Alt Heide!berg“
(The Student Prlnce)
Glæsileg bandarísk 6Öngvamynd
tekin og sýnd í lotum og
CINEMASCOPE
eftir liinum heimsfræga söngleik
Rombcrgs.
Ann Blyth
Edmund Purdom
og söngrödd
Mario Lanza
Sýnd ki. 5, 7 oi 9.
Gosi
Sýnd kl. 3.
— GLEÐILEGT NÝÁR —
Hafnarfjarðarbíó
Síml 50 249
Sól og syndir
SyNDERE 4’SoLSK!N
nn' lÆh''
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIROI
Sími 5-01-84
Ólympíumeistarinn
(Geordie)
Hrífandi fögur^ ensk litmynd frá
Skotlandi og Ólympíuleikmium í
Mélbourne.
Bill Travers
Norah Gorsen
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á iandi.
Fyrsta geimferftin
Spennandi mynd í litum og
CinomaScope.
Sýnd kl. 5
LÖGREGLUFORINGIX.V
ROY ROGERS
Sýnd kl. 3.
— GLEÐiLEGT NÝÁR —
TRIPOLI-BIO
Simi 1-1182
Á svifránni
(Trapeze)
Heimsfræg ný amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope. — Sagan
hefir komið sem framhaldssaga í
Fáikanum og Hjemmet. — Myndin
er tekin í einu stærsta fjölleika-
húsi heimsins í París. 1 myndinni
Ieika listamenn frá Ameríku, ftal-
íu, Ungverjalandi, Mexico og á
Spáni.
Burt Lancaster
Tony Curtis
Gina Lollobrigida
Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9.
— GLEÐILEGT NÝÁR —
HAFNARBÍÓ
Sfml 1-4444
Æskugleoi
(It's great to be Young)
Afbragðs skemmtileg ný ensic lit-
mynd.
John Mills
Cecil Parker
Jeremy Spenser
Úrvals skemmtimynd fyrír unga
og gamla.
Sýnd kl. 5, 7 og 9-
Litli prakkarinu
Sýnd kl. 3
— GLEÐILEGT NÝÁR —
'ií Wfc Í/C IHEMAScOpÉ
VITTORIO v SvB *1'IÝfi', <
DESICA
6I0VANNA
RALU
samt DAbDMVERBANDCN
T f á f En FesruG
LÍt Im farvsf/lm
Hlf FRAKOfl.
Ný ítölsk úrvalsmynd í litum tek-
in í Rómaborg.
Sjáið Róm í CinemaScope.
Danskur texti.
Myndin hefir ekki verið sýnd áð-
ur hér á iandi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gulliver í Putalandi
Stórbrotin og gullfalleg amerísk
teiknimynd í litum, gerð eftir hinni
heimsfrægu skáldsögu „Gulliver í
Putalandi', eftir Jonathan Swift,
sem komið ÍTefir út á íslenzku og
allir þekkja. í myndinni eru leikin
vinsæi lög.
Sýnd kl. 3 og 5.
— GLEOILEGT NÝÁR —
TÍiMINN, þrlðjudagina 31. ðcswa»er 1951.
iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiiiiimiiiiuiuiimmmuiiiimiiimiii
| |
Frá Skeíðvallarhappdrætti „FÁKS"
Í VinningsnúmeriÖ er:
| 88651 |
Handhafi gefi sig fram við skrifstofu Fáks,
Smiðjustíg 4. — Opið kl. 5—7 alla daga.
1 Happdrættisnefmtfn
miiii-ii'iiiiimmmiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiíimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiumiiutatmmiiiiiiiim
ijiijuiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiimmiiiiiiiMummiiiiuiiimiimiumuminimmmiu
= Skátafélaganna í Reykjavík
Jólaskemmtanir (
| verða sunnudag. 5. janúar og mánud. 6. jan&ar. I
Aðgöngumiðar verða seldir í SkátaheimiliBU
3. janúar frá kl. 2.
1 i
mummimiiiiimiiimiiimiiimimimimiiimiiimiuiiiiimmmitiiiiiiHiHumiiuiiiiiiiiimmmHumiiimiiimim
WAVJA'.V.WASW.V.V.V.V.VV/.WJ.'.WMWVMW
Gerist áskrifendur
að TÍMANUM
Áskriftasími 1-23-23
NYJABIO
Anastasia
Heimsfræg amerisk stórmvnd i lit-
um og CinemaScope, byggð á sögu
legum staðreyndum. Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Yul Brynner
Helen Hayes
Ingrid Bergman lilaut Oscar verð-
laun 1956 fyrir frábæran leik í
mynd þessari. Mj idin gerist í
París, London og K.'upmannaböfn
Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9.
Chaplins og Cinema-
scope ,Show‘
5 nýjar CinemaScope teiknim.vnd-
ir. 2 sprellfjörugar Chaplinmyndir.
Sýudar á nýársdag kl. 3.
— GLEÐILEGT NÝÁR —
CEREBOS t
BANDHÆCU BLÁU
DÓSUNUM.
HELMSþEKKT CÆÐAVARA
V.*.V.V.V.V//.V.VAV.V.VV.,.V.V/AVA,A\WWSW.Vj
jp&
Ms. H. J. Kyvig
fer frá Kaupmannahöfn 11. janúar
til Fære>rja og Reykjavíkur. Flutn-
ingur óskast tiikynntur sem fyrst
á skrifstofu SameinaSa í Kaup-
mannahöfn. Frá Reykjavik fer
skipið 21. janúar til Færeyja og
Raupmannahafnar.
M.s. Dr. Alexandrine fer frá
Kaupmannahöfn samkv. áætlun 14.
janúar til Færeyja og Reykjavík-
ur. Skipið fer héðan til Færeyja
og Kaupmannahatnar þann 31. jan.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
— Erlendur Pétursson —
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar
Eliasar Jónssonar frá Hallbjarnareyri
Jensina Bjarnadóttir Guðlaug Elíasdóttir María Elíasdóttir
Jarðarför Guðrúnar Bjarnadóttur frá Vallá
fer fram að Brautarholti, föstud. 3. janúar kl. 1,30. — FerS verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 12,30. — Blóm og kransar afþökkwi.
Aðstandendur.
Kveðjuathöfn um eiginmann minn og föður okkar
Eirík Magnússon,
Stórholti 18, Reykjavík,
sem andaðisf 20. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn
3, janúar kl, 10,30 f.h.
Jarðsett verður að Gáulverjabæ, laugardaginn 4. jan. kt. 1 e.h.
— Blóm afbeðin.
Þorkelína Sigrún Þorkelsdóttir og börn.