Tíminn - 31.12.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriðjudagmn 31. desember 1957.
Áðstaða íslands á frjálsum fiskmarkaði I dag
Hér á landi er furðulega
hljótt um fiskisölumálin,
möguleika til að útvikka
markað fyrir fiskafurðir
okkar og auka frjálsgjald-
eyrissjóði þjóðarbúsms.
Útflutnmgsfyrirtœki hafa
lagt milljónir í húsbygging
ar i höfuðstaðnum i félags-
skap við pólitíska kliku, en
hvað hafa þau gert til að
vinna nýja markaði og
auka útflutningsverð-
mœtið?
Vafalaust eitthvaö, þótt
elíki verði á það bent í skjótri
svipan. Það mun líka álit
margra, að stjórnarvöldin
haíi verið seinlát og duglítil
við að koma á þeirri endurbót
í skipulagi fiskisölunnar, sem
mjög var um rætt fyrir stjórn-
ar skiptin.
Skýrsla OEEC.
1 hinni fróðlegu skýrslu um
eínahagsmál íslands og
þriggja annarra Norðurlanda,
sem Efnahagssamvinnustofn-
unin í París (OEEC) gaf út í
þessum mánuði, er merkur
kafli um horfur í fiskisölu-
málum í ýmsum OEEC-lönd-
um, með sérstöku tilliti til
markaðs fyrir íslenzkan fisk.
Lestur þessarar skýrslu gefur
ótvírætt til kynna, að af okk-
ar hendi vantar mjög dug og
áræði til að vinna að mark-
aðsmálunum. Liggur næst fyr
ir að ætla að meinsemdin sé
íólgin í skipulaginu sem á
íiskimálunum er, og þeim
hömlum, sem er á frelsi til
markaðsleita og útflutnings.
. Xitum, á, yfirlit OEEC um
fiskmarkað í nokkrum Evrópu
löndum. Um það mál segir m.
a. í aðalatriðum á þessa leið
í skýrslunni:
í efnahagsskýrslu Efnahagssamviimustofnunarimiar í
París (OEEC) er gert froðíegt yfirlit um fiskneyzlu, afla
brögð, markaðshorfur og tækifæri í helztu markaðslöná-
um Vestur-Evrópu
leiðenda um hámarkssölu 450[
þúsund sterlingspund á árs-
fjórðungi.
Veiði Breta á hvítfiski hafa
verið nokkuð jöfn síöustu ár-
in, eða um 700 þúsund lestir,
en innflutningur á þessum
fiski hefir dregizt talsvert sam
an. í brezkum innflutnings-
skýrslum er ísfiskur og hraðfr.
fiskur ekki aðgreindur, en
innflutningur á hraðfrystum
fiski hefur sennilega verið
mjög lítill hin seinni ár. ís-
lendingar voru aðalseljendur
fram til 1952, er löndunar-
En talið er að fiskútflutn- j einkum um að kenna frðnsk-
ingur á öðrum árstímum, erjuTO tollum. Hlutdeild Norð-
framboðið er mikið, mundi manna hefir líka minnkað, en
valda miklu verðfalli.
Þýzki markaðurinn fyrir
hraðfrystan fisk er vaxandi.
Bretar og Þjóðverjar hafa
lialdið i hcrfinu.
Gallinn á viðskiptum ís-
Þetta er vara, sem tók að j lendinga og Frakka er líka sá,
ryöja sér braut eftir stríðið. að Frakkar vilja ekki festa
Enn skortir flutningamögu-
leika og geymsluaðstöðu. En
framleiðsla á hraðfrystum
fiski hefur vexið úr 2500
lestum 1951 í 7000 lestir 1954
og i 15000 lestir 1955.
Mikið af þessu magni hafa
Þjóðverjaö sjálfir selt úr
bannið höfst. Utflutningur á landi. En með bættri geymslu
ísfiski háfst aftur eftir að aðstöðu heimafyrir er reiknað
banninu var aflétt 1956, en meö að neyzlan fari vaxandi
Enginn saltfisksmarkaður eða
skreiðármarkaður er í Þýzka-
landi. En Þjóðverjar kaupa
mikið magn af sild, einkum
af Norömönnum, Dönum, Sví-
um og Hollendingum. íslend-
ingar eru ekki nema að mjög
litlu leyti aðilar að þessari
sildarsölu og virðist rúm yfrir
aukna áherzlu á síldarútflutn
ing til Þýzkalands.
Frakkland.
kaup nema á litlu magni í
senn, sem er erfitt í fram-
kvæmd fyrir íslendinga, en
hægara við að fást fyrir Þjóð-
verja og Breta, sem nær búa.
Franski markaðurinn virðist
ekki bjóða upp á mikla mögu-
leika fyrir ísland eins og
stendur. Tollar eru háir og
eftirspurðar íiskafurðir ekki
framleiddar að neinu ráði á
íslandi. Þar að auki hefir ís-
land ekki neinar beinar sjó-
samgöngur við Frakkland.
Ítalía.
Fiskneyzla á ftalíu hefir
farið vaxandi, er nú orðin um
12,4 kg. á mann á ári. Alls er
neyzla nýs og frysts fisks um
180.000 lestir á ári, og sjá ítal-
ir sjálfir að mestu fyrir þess-
ari þörf. En saltfiskur og hert
ur fiskur nemur um 66000
Fiskneyzlan. _______
Fiskneyzla í Vestur-Evrópu
hefur aukist mjög hægt hin
seinni ár, eöa eitthvað í svip-
uðum mæli og fólksfjölgunin,
en mun minna en framleiðsl-
an. Neyzla á mann hefur ver-
ið síðan 1950 frá 14,7 kg. —
15,7 kg. og hefur aldrei náð
þvi marki, sem hún var í fyrir
stríð, sem sé 16,3 kg., né held-
ur þvi magni sem var fyrstu
árin eftir stríðið, en þá var
hún hæst, um 17,6 kg.
Landanir á fiski af hálfu
OEEC-þjóðanna voru á árinu
1955 um 6,4 millj. lesta og er
það 20% aukning miðaö við
árið 1948. Enda þótt vaxandi
hluti aflamagns gangi til
vinnslu, í mjöl og lýsi, og hluti
aflans sé fluttur út fyrir
Vestur-Evrópu, er samt fyrir
hendi hætta á offramleiðslu á
fiski á Vestur-Evrópusvæöinu.
Bretland.
Bretar eru mestu fiskneyzlu
þjóð Vestur-Evrópu, og um
leið annar stærsti framleið-
andinn. Um þaö bil 10% af
neyzlunni er aðkeyptur fiskur.
Neyzla á mann í Bretlandi
beiir um langt bil verið hærri
en í öðrum OEEC-löndum, en
með afnámi kjötskömmtunar
lækkaði meðalneyzla á mann
'úr 26,5 kg. 1947 í 17,1 kg. 1950
og í 15,9 kg. 1952.
Ekkert hámark er á því
fiskmagni, sem OEEC-þjóÖir
mega flytja til Bretlands, en
þar er 10% innflutningstollur
á fiski og flestum fiskafurð-
um. Þó er enginn tollur á salt
fiski, síldarmjöli og hvallýsi.
En þegar löndunarbanninu
var aflétt i nóvember 1956,
var gert samkomulag í milli
brezkra og íslenzkra fiskifram
hvergi nærri í líkum mæli og
áður var.
Rúm er fyrif aukna sölu á
íslenzkum fiski á brezka mark
aðinum. Enda þótt nýr fiskur
sem alla jafna er ódýrari vara,
sé oftast fáanlegur í flestum
landshlutum, er hraðfrystur
fiskur, sem aldrei hefir verið
neitt deiluefni, sífellt að verða
þýðingarmeiri vara á brezka
markaðinum. Neyzlan var 1953
11000 lestir, var 18000 lestir
1954 en 33000 lestir 1956.
Þessar tölur sanna, að mark
aðurinn er ekki óviss heldur helzta ^fiskneyzluþjóð“ Evrópu. I °S talsvert af niðursuðuvör-
stoðugur og vaxandi. Mest af Ngyzla & maJn ^ér um ^ 5 j um erlendis frá. Fiskinnflutn-
kg. Um það bil helmingur fisk' inSur íra OEEC-löndum er
magnsins er nýr fiskur, en í friáls, en 20% tollur er á sér-
mest allt af þessum fiski er j stökum fiskafurðum og 18% á
aflaður á eigin skipum, ogjný^an eða frystan fisk. Salt-
nokkurt magn af saltfiski er fis^ur og síld er tollfrjáls. Að-
selt úr landi. Innflutningur er
Vestur-Þyzkaland. um 18% af heiidarfiskmagn-
Vestur-Þýzkaland er næst inu og mest af þvi er skelfisk-
mesta fiskneyzluland í Vestur ur og niðursuðuvarningur.
-Evrópu. En fiskneyzla á Nýr fiskur og harðfiskur er
mann minnkaði úr 15.2 kg. ár um 20% af heildarinnflutn-
ið 1949 í 10,8 kg. 1950, en hefir ingnum. Frjáls innflutningur
Frakkar nota um 500.000 |estum á ári, og er mestmegn-
lestir af fiski á ári og eru ein is innliutt vara. Italir kaupa
þessu fiskmagni er pakkavara,
merkt brezkum framleiðend-
um, en verulegt rúm er fyrir
kunn merki frá öðrum lönd-
um.
verið nokkurn veginn jöfn í
11 kg. seinustu árin. Alls voru
á markaðinum 1956 622000
lestir og af því magni var 19%
keypt frá öðrum löndum.
Innflutingurinn er að veru-
leyti síld, en hvítfiskur er að-
eins um 15—18% af heildar-
innflutningnum. Þýzki fiski-
flotinn ræður að kalla má við
það verkefni að afla fyrir
var stöðvaður i júlí 1957, en
áður var innílutningsfrelsi
um 53% að því varðar OEEC-
lönd. Þar í var hraðfryst fisk-
flök. En tollar eru háir, eink-
um á ódýrari tegundum, t. d.
35% ■ fyrir ný og hraðfryst
þoskflök, en aftur á móti er
aðeins 10% tollur á dýrari
tegundum eins og laxi. Þar að
alinnflutningsíiskur ítala er
verkaður saltfiskur, og að auki
nokkurt magn af nýjum og
frystum fiski cg niðursoðinni
síld. Eitthvað af saltsíld og
skelfiski. íslendingar eru
stærstu seljendur saltfisks á
markaöinum og selja % til %
af því magni, sem ítalir flytja
inn. Norðmenn selja mest
magn af skreið, en íslending-j
ar hafa líka verið á markað-|
inum síðan 1954 en á öðrum
sviöum eru íslendingar ekki
með á ítalska markaðinum.
Fjarlægð gerir sölu nýs fisks
erfiöa, og aðstaða til að selja
frystan fisk er ófullnægjandi.
Síld kemur einkum frá Bret-
auki er innfluttur fiskur skatt
heimamarkaðinn, nema yfir'skyldur undir söluskatt, sem
haustmánuðina. Frjáls inn-'nemur ailt að 20% og þar að iancii Hollandi og er önnur
flutningur á fiski og fiskaf-1 auki koma aukaskattar vegna vara.en íslenzk síld. Skyrslur
\frá Italíu sýna, að enda þótt
Innfiutningur V-Þjó<Sverja á nýjum og írosnum fiski nokkur hiutí þjóðarinnar viiji
Lesíir: etö saltfisk, er samt mögu
ki að örva sölu með aug-
ingum. Markaður fyrir
Upprunsland 1951 1952 1953 1954 1955
Belgía — 2 4 63 1.022
Uanmörk 6.694 5.970 6.680 6.207 6.754
Frakkland .... 125 185 241 135 143
ísland 6.836 7.804 6.706 7.626 9.693
Holland 394 474 608 730 890
Noregur .... 832 859 1.416 1.354 1.506
Svíþjóð 391 336 213 268 463
Bretland ... 34 2 16 11 20
Önnur lönd .. 299 394 459 818 1.030
Samtals 15.605 16.026 16.343 17.212 21.521
urðum hefir náð 80%, en 10% eftirlits og til innflutnings-
sjálfum, og innflutt er einkum
tegundir, sem íslendingar
Grikkland.
í Grikkiandi er fiskneyzla
stöðug, 14—15 kg. á mann á
ári. Neyzla þjóðarinnar á fiski
tollur er á hvítfiski og 15% hafnanna. Fiskútflutningur og skyldum afurðum er áætl-
tollur á frosnum fiskflökum.'íslendinga til Frakklands er uð 115000 lestir á ári. Nýji
Nýr fiskur er þó tollfrjáls aö kalla eingöngu hraðfrystur1 fiskurinn er heimafenginn, en
haustmánuðina, til aö örva fiskur, en ísl. á engan þátt í saltfiskur og annar verkaður
innflutning. Enginn tollur er sölu þeirra vara, sem mest eru j fiskur keyptur erlendis frá.
á frystri síld og nýrri síld, en eftirspuröar, en það er skel-! Þessi fiskur er um það bil
10% tollur á saltsíld. Innflutn j fiskur, reykt sild og niður-j helmingur heildarmagnsins.
ingur Þjóðverja á hvítfiski1 suðuvara. Innflutnings- og Innflutningur er alveg frjáls.
hefir aukizt aö magni síðustu; framleiðsluskýrslur sýna, að,Tollur á saltfiski er litill. ís-
árin. Hlutur íslands í þessum
innflutningi hefir verið stöð-
ugur, 40—50% og hefir eink-
um verið ísfiskur, fluttur út
að haustinu.
neyzla hraðfrysts fisks fer vax- lendingar selja Grikkjum eink
andi. Jókst úr 2013 lestum
1951 í 5219 lestir. Hlutur ís-
lands hefir minnkað um 54%
á árabilinu 1953—1956, og er
um saltfisk, og nemur magnið
frá i/4—y2 af innflutningnum,
en þessi hlutdeild íslands fer
heldur minnkandi. Grikkir
flytja ekki inn frystan fitk.
Nýjan fisk geta íslendingar
ekki selt Grikkjum, en auka
mœíti saltfisksöluna með aug
lýsinga- og útbreyðslustarji,
sem síefndi að almennri aukn
ingu fiskneyzlu meðal almenn
ings.
Portugal.
Portugalar borða 41—44 kg.
af fiski á ári, á munn. Salt-
fisksneyzlan ein er 50—60000
lestir á ári, og meiri en nokk-
urs staðar annars staðar. Af
þessu magni er um % innflutt
ur. Nýr fiskur, síld og sardin-
ur, er heimafengið. Lands-
menn neyta ekki frysts íisks
og hefir ekki tekizt að opna
markað fyrir þá vöru. Nokk-
ur tollur er á saltfiski, 0,97
esc. á kg. Hér selja Norðmenn
og Kanadamenn mest magn,
en íslendingar eru líka með',
einkum hin seinni ár.
Svíþjóð.
Svíar voru áður fiskkaup-
endur en eru nú orðnir út-
flytjendur. En ýmsar tegundir
eru enn keyptar erlendis cg
alls um y3 aí heildarmagninu,
en er talið 150.000-170.000 lest
ir á ári. Almenn neyzla hefir
aukist úr 19 kg. á mann 1954
í 20 kg. Um y4 af innílutn-
ingnum er frjáls, en að auki
gilda undanþágur fyrir ýmsar
fiskafurðir, einkum vissar teg
undir frystra flaka og svo sild,
og þegar þetta er tekið meö,
nemur frjáls innflutningur um
75%. Innílutnhigsleyfi þarf
fyrir nýjum og frystum fiski.
Tollur er um 17% á flökum.
Markaður fyrir frosinn fisk
fer vaxandi, var 4000 lestir
1955, en seljendur eru nœr ein
vörðungu Norðmenn cg Danir.
íslendingar selja mesímegnis
sild.
Sviss.
Fiskneyzla í Sviss er mest-
megnis byggð á innflutningi,
og er það ísfiskur, niðursoð-
inn fiskur og hraðfrystur hrað
frystur fiskur. Innflutningur
er frjáls. Neyzla er lítil á
mann, en dreifingarkerfi er
fullkomið og leiðir athygli aö
þeim möguleikum, sem eru á
fisksölu í öðrum löndum.
í Sviss er bezta kœli-
geymslu- og kælidreifingar-
kerfi fyrir fryst matvœli sem
til er í Evrópu. Danir og
Norðmenn hafa notfœrt sér
þetta og komið frystum fiskí
inn á svissneska markaðinn.
Norskir útflytjendur reka
180 búðir með kæliafgreiðslu
borðum og bjóða vöru sína.
Neyzla hefir aukist seinnl
árin, en þó er útflutningur
Norömanna ekki nema 1000
lestir á ári en heildarinnílutn-
ingur mun nú vera 1500—1600
lestir. Eins og er virðist mark
aðurinn fullsetinn af Norð-
mönnum og Dönum.
Bandarikin.
Fiskneyzla í Bandaríkjun-
um er jöín og þó heldur
minnkandi hin seinni ár, er
nú sennilega lægri en fyrir
stríð. En miklar breytingar á
smekk hafa orðiö og nú vilja
menn helzt hraðfryst, pökkuð
fiskflök og hefur innflutning-
ur mjög aukist hin seinni ár.
fslendingar hafa notfært sér
þessa þróun. Að kalla má all-
ur fiskur, sem íslendingar
selja vestur, er í þessu formi.
Árið 1954 seldu íslendingar
um y3 af heildarinnflutningi
þessarar vöru, en hafa hrapað
úr þeim sessi í y5.
(Framhald á 8. síðu).
I