Tíminn - 07.01.1958, Side 2
TÍMINN, þriðjudaginn 7. janúar 1958,
Listi vinstri manna viS bæjar-
stjórnarkosningarnar í OlaísíirSi
Vinstri menn í Ólafsfirði hafa lagt fram lista sinn við bæj-
arstjórnarkosningarnar, og er hann studdur af Framsóknar-
flokknum, Alþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu. Er hann
þannig skipaður:
1. Sigurjón Steinssön, bóndi
2. Sigursteinn Magnússon,
skólastjóri.
3. Sigurður GuðjónsscHi, bæjar-
fógeti.
4. Björn Stefánsson, bennari
5. Kristinn Sigurðsson, vatns-
veitustjóri.
6. Hafþór Kristinsson, vericstj.
7. GMi M. Gísiason, sjómaður
3. SSeiflán D. Olafisson, iðnnemi
9. Gunffilauigur Magnússon, húsa-
smiður.
10. Harímann Pálswn, síldar-
matsmaður.
11. Bernhard Ólatfisson, sjiómaður
12. Gíái S. GMason, bóndi.
13. Gunnar Eiríteson, bóndi.
14. Víglundiar Nikuilásson, verka-
rnaður.
Særok og hvassviðri olli nokkru
tjóni á Akureyri sl. laogardag
Strandferðaskipíð Hekla var<S aí íara frá
bryggju þar meiSan hvassast var
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
Á laugardaginn gerði hvassviðri mikið með sjógangi á Ak-
ureyri. Var sjóg'angurinn svo mikill, að vörur, sem verið var
að skipa upp úr strandferðaskipinu Heklu við Torfunes-
bryggju skemmdust talsvert og var skipið sjálft að fara frá
bryggjunni meðan veðrið var harðast.
Færeyiiigar haía áhuga á f)ví aS ílug-
samgöngur komist á viS eyjarnar
Gamall herfkgvöllur í Vágum talkn hæfur til
lendingar meÖ tiltölulega litlum. endurbótum
Fiugmál og flugvallargerð hafa verið talsvert á dagskrá
í Færeyjum að undanförnu, en þar er enginn flugvöllur
hæfur til flugs enn sem komið er og því engar flugsam- , ,
göngur við eyjarnar. Þykir mörgum að vonum þetta illt nú a sjo í gær
á dögum hinnar öru flugþróunar.
L&gðist sitrandferðaskipið þá út
á PcLilinn. Þiegar skipið varð að
fara frá var alimikið magn aif
ýimKlkonar vöruim á bryggjunni
og sikeimimdiuat þær nokikuð.
Hvassviðrið var svo mikið og
sjc'gamgurinn um tíma, að bátar,
sem voru í hcifninni huldunt sæ-
rciki og sjórinn rauk yfir bæinn,
enda s'tóð vindurinn af suðaustri.
Færð er nú sæmijeg í Eyjafirði
og búið að skafa snjó af vegunum,
þar sem færðin var þymgist vegna
snjóa.
Níu Keflavíkurbátar
íslendingar hafa sýnt áhuga á
•því að kanna aðstæður til flug-
iferða við Færeyjar og gamali
styrj aldarfi'ugvöilur í Vágum hef
ir verið skoðaður af fulltrúa ís-
lenzks fiugfólags. Telja Færeylng
ar sjáifir að þessi flugvöllur geti
orið nothæfur í sambandi við flug
samgnögur við ísland og Bretland.
Á Sandey vilja menn hins vegar
hyggjá stærri flugvöll, sem yrði
einskonar iffarntíðarfiugvöll'ur. En
flugvöikcrinn í Vágum gæti orðið
notlhæfur eftir minnilháttar endur
bætur.
Yfirleitt má segja að Færeying
ar hafi nú mikin áhuga fyrir flug
inu, enda þótt stjórnarvöld, sem
ínáluni eyjaima stjórna virðist
enn sem koinið er hafa sinnt ósk
um fólks í þessu efni.
Samgöngur við Færeyjar milli
eyjanna eru oft stopular og tor
veldar og vafalaust á*flugtæknin
eftir að verða Færeyingum mikil
hjálp til bættra samgangna.
Sameiginlegor iisti Framsóknarfl.
og Alþýðiiflokksins á
Fná fréttaritara Tímans
í Keflavík.
f gær voru 9 bátar á sjó frá
Keflavík og komu þeir að iandi
með 4—6 lestir í afla. í gær-
kvöldi voru horfur á því að fleiri
bá'tar réru, sennilega 14—15 tals
ins, og má því búazt við að auk-
ið líf færist í útgerðina með
hverjum deginum senv líður,
enda margir bátar til viðbótar
í þann veginn að verða tiibúnir
til sjósóknar.
Aðeins einii listi
á Dalvík
Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði.
Sameiginlegur framboSslisti Framsóknarfiokksins og Al-
þýðuflokksins í Seyðisifjarðarkaupstað hefir verið lagður
fram, og er hann þannig skipaður.
Gunnþór Björnsson, forseti bæj-
arstjórnar, Jón Þorsteinsson, húsa-
ismiður, Ari Bogason, verzlunarmað
'ur, Þorsteinn Guðjónsson, verka-
maðuf, Björgvin Jónsson, albingis-
•maðúr, Hjalti Níelsson, verzlunar-
maður, Friðþjófur Þórarinsspn,
vehkamáður, Árni Jónsson, útgerð-
arniaður, ‘Sigmundur Guðnason,
verkáhiaðúr, Ólafúr Þorsteinssofl,
verkstjóri, Friðrik Sigmarsson, iðn-
nemi, Ágúst Sigúrjónsson, bifreið-
arstjóri, Haraldur Aðáisteinsson,
Verkamaðúr, Marinó Guðfinnsson,
Verkámáð’úf, . Ársæll Ásgeirsson,
vélstjóri, Eihar Ólason, verkamað-
ur, Emil Jónasson, símritari, Her-
manri V'i’ihjálmlsson, verkstjóri.
RæSa Macmillans
(Framhald af 1. siðu).
vesturv'oldin tekið á sig slíka á-
byngð, nema jafnframt væri sett
á lagigrnar öruggt eftirlit með
framfcvæmd bannsins? Af h'álfu
Breta væri það ófrávíkjarelegt skil
yrði í sambandi við allt samkomu
lag um alfvopnun, að samtímis
væri sett upp öflugt eftMitsfcerfi.
Vaidajafnvaegið og
sfríðshaettan
Maomillan ræddi nobkuð brá-
tefili, sem nú ríkti milli stórveld-
anna. Báðir ættu svo öflug vopn,
að Styrjöld væri næstimn óhugs-
andi. Vetnissprengjan ogældflaug
DALVIK í gær. — Aðeins einn ! arnar væru sem stæði, öruggasta
Listi vinstrimanna
á Hellissandi
Kominn er fram á HeMiesandi
sameiginlegur listi vinstri manna
við hreppsnefndarkosningar þar.
Er það listi óháðra, en að honum
standa Framsóknarmenn, Aliþýðu
filolkifesmenn og Alþýðubandailagið.
Listinn er þannig skipaður:
1. Skúli Alexandersson; 2. Snæ-
björn Einansson, 3. Teitur Þor-
leiifisson; 4. Ársætl Jónssoin; 5.
Matthías Pétursson, sem einnig er
í kjöri, sem fulltrúi í sýsilunefnd,
af háifu stuðningsmanna listaas.
Fræðslurit um skjólbelti túnaræki,
og lánaumsóknir
Nokkur innbrot
í fyrrinótt
I fyrrinótt voru framiffl nokkur
innbrot þér í bænum. Brotizt var
inn í skrifstofur Loftleiða að
Reykjanesbraut 6 og er það í ann
að sinn á skömmum tíma, sem
þær skrifstofur verða fyrir heim-
sókn þjófa. í fyrra sklntið höfð-
ust 25 krónur upp úr krafsinu
en nú náðust engir peuingar,
heldtir riffill og rafmagnsrakvél.
Þá var farið inn í húsnæði Sölu-
félags garðyrkjumanna, sem er í
sama húsi. Þar var stolið ein-
hverju af vinnufötum. í benzín-
sölu Skeljungs við Suðurlands-
braut var stolið fimmtíu krónum
í skiptimynt og í Pípugerðinni
við Rauðarárstíg var stolið tólf
krónum. Á öllum þessum stöðum
hafði verið gerð mikil leit að
peningum, þótt liún bæri ekki
meiri árangur en þetta. Sagði
Ingólfur Þorsteinsson, yfirvarð-
stjóri, að svo virtist sem fólk væri
farið að varast að liafa mikla pen
inga geymda í mannauðum hús-
um og væri slíkt mjög ákjösaa-
legt.
listi kom fram tii hreppsmefndar-
kosninga hór í Dalvík, studd-
af fjórum stæstu stjórnmálaflokk-
unam. Fiimim efistu menn listans
eru: Valdimar Óskarsson, sveitar-
stjóri, Jón Jóresson, bóndi, Bögg-
vinsstöðum, Kristinn Jónsson, odd
viti, Steingrímur Þorsteinsson,
kennari, Vaádiimar Sigtryggsson,
ritari verkamannafélagsias. PJ.
tryggingin fyrir friði í hieiminum.
Það væri óráð, án rækilegra
trygginga að varpa þessu öryggi
frá sér með því að gera samn-
inga um bann við franileiðslu
þessara vopna. Þetta styrkleika-
jafnvægi yrði að varðveita, þann
ig að annar aðilinn réði ekki yfir
vopnum, sem sköpuðu honuin al-
ger yfirráð í heiminum.
Listi Farmsóknarmanna við bæjar-
stjórnarkosningar í Neskaupstað
Listi Framsóknarmanna í NeskaupstaS við bæjarstjórnar-
kosningarnar 26. jan. hefir verið lagður fram og er hann
þannig skipaður:
Að þessu simni sendir Búnaðar-
fræðsian frá sér 4 ný fræðslurit.
Þau eru Skjólbelti eftir Einar G.
E. Sæmundsen, Túnræktin eftir
Agnar Guðnason og Um lán til
bænda eftir Þors'tein Þorsteinsson,
aúk ritsins um Vélmjaltir.
Ræktun skjólbelta er erfiðari
hér á landi en annars staðar, sak
ir veðurfarsins, en reynslan sem
fengist hefir sýnir, að Mn er vel
framkvæmanleg. Virðist augljóst
að meiri þörf isé iSkjólbelta í landi
okkar, þar sem gróður býr við
kröpp kjör og óstöðug veður á
stundum, heldur en í hiýrri og
frjósamari löndum, óg leggja
menn þar þó mikila a'lúð við skjól-
belti.
í ritinu ieir greint ifr*á reynslu og
aðferðum niágrannaþjóðanna, eink
um Dana og skýrt frá þeirri inn-
lend-u reynsl-u, sem fengist hefir,
að lokum eru leiðbeiningar um
skj ólíbelta-ræktun.
í ritinu Túnræktin eftir Agnar
Guðnason riáðunaut er að finna
leiðbeiningar um lundirstöðuatriði
grasræ'ktar.
Island hefir hlutlfailtslega mes-t
-ræktað graslendi -a!f öltam Evrópu
löndum, miðað við ræktað land í
heiíl-d, næ-st er Noregur m-eð yfir
70% tún -eða ræktað beitiland áf
öllu landi. Hér er tailið, að tún séu
98% af rækt-uð-u lan-di. Það er því
augljóst, að mikl'U -skipti-r fyrir
bændur á fslandi að eftirtekjan sé
sem bezt af túnunum, því að hey-
skapurinn er undirstaða iandbún-
aðarframl-eiðsl-unnar.
Ritið Um 'lán tiil bænda, eftir
Þorstein Þors-teinissan fyrrum
sýslumann, á að vera -til leiðbein-
ingar þeim bændum, sem ætla að
sækja ium lán úr sj-óðum þeim, er
eru í vörzlu Búnaðairbanka Isiandis
og bankinn veitir l'á-n úr fraima-r
öðrum bönkum, þ. e. úr Ræktumar-
sjóði, Byggingarsjóði og Veðdeild.
Reyn-sian hefir sýn-t, að umsóknir
um íiánveitingar er oft nokk-uð á-
bótavant að fo'iimi til og undirbún-
ingi og hefir orðið að afla betri
gagna áð-ur en lán yrðu afgreidd
og orðið tii ærinnar tafa-r. Fyri-r
aiila þá, 'sem á komandi árum
sækja um i'á-n úr fy-rrnefndum sjóð
Uim er mikið hagræði að ritinu.
Ritstjóri Fræðtílurita Búnaðar-
féiags ísiands er GMi Kristjáns-
son.
Hafnarmálin
(Framhald af 12. síðu).
þessar því af þeim sökum ófram-
livæmanlegar.
Hvar er fjármagniS?
Ekki virðist he-ldur vel í hag-
inn búið fyrir stóríranfiikvæimdiir
í hafnarmálum á fjiármálasviðinú,
þar sem íhaldið hefir. tekið stór-
lán úr sjóðum hafnarinnar til
eyðslu í bæjarrekstrinum í stað
þess að leggja féð fyrir til fram-
kvæmda. Fjárhagsgruiidvöllurlnn
er því engi-nn. Er því ail-t á .scoiu
bók lær-t . um þetta auglýsinga-
fáim í hafnarmálunúm.
Nauðsyn aS byrja á
nýrri höfn
BæjarfulHrúi FramsóknarfL,
og raunar fleiri minnihlutaflakk
ar, hafa á þesstl kjörtímabili
borið fram ýmsar tillögur í hafn
armálum. Hefir hann, talið sjálf
sagt að vincla bug að því að á-
kveða framtíðarhöfn stað og
hefja þar framkvæmdir í stað
þess að þrengja enn að í ■ gömlu
höfninni með nýjum mannvirkj-
um. Ef nýjar bryggjur á að
reisa, þá á að velja þeim stað
á liinu nýja hafnarsvæði. Borgar
stjóri hefir jafnan svarað því til,
að hafnarmálin væru í athugun,
Nú virðiist árangur þeirrar at-
hu-gunar koiminn í ljós,,oig sézt þá,
að þar hefir hinn rétti aðili, hafn
arstjórn, hvergi nærri -komið,
heldur einhverjir einkaráðimaut-
ar borgarstjóra.
Þessar haifnartillögur íh-aldsins
eru því aðeins flausturfiálm út í
lofitið án ' nokkurs Skynsamíegs
undirbúnings eða raunsærrar at-
hu-gunar.
Það er framtíðarhcifnin, ssm
verður að hefjast handa um som
-fyrst en efeki freicari vandræða-
framkvæmdir í þrengMum gömiiiu
hafnarinnar.
Að taka framkvæmdasjóði haifin
a-rinnar ti-1 eyðislu bæjarrelkstri er
að sjiáiifisögðu gerræði, sem verð-
skuldar fyrirlitninigu og hegninigu
borearanna eins og annað fjár-
bruðl ihaldsins.
AUGLÝSID I TIMANUH
1. Ámnann Eiráks.son, útgerðar-
-maður.
2. Si-gurjón Lngvarsso'n, skipstj.
3. Ólafur Kristjánsson, verkam.
4. Jón Einarsso'n, húsasmiður
5. Vilhj'álm-ur Sigu-rbjörinsson,
verkstjórL
6. Haukur Ó'lafsöo-n, skipstjóri.
7. Haraldur Bergsveinsson, húsa
smiður.
8. Guðmundur Jónsson, verzl.m.
9. Sigurður Guðjón-sson, húsasm.
10. Ármanin Magnússon, útgerðar-
maður.
11. Ársæll Júlíusson, útgerðarm.
12. Þórður Sveinsson, sjómaður
13. Friðrik Vilhjiái'msson, neta-
gerðarmður.
14. Ói-afiur Ólafsson, scniður.
15. Björn Ingvarsson, sjómaður.
16. Svein-þór Magnú-sson, vélstj.
17. Þorl-eilfur Áraaison, verkam.
18. Haraldur Brynjólfoson, fyrrv.
-fiskimatsimaður.
r
Aætlunarbíll fauk
út af vegiuum
Li-tlu munaði að siy3 yrði und-
ir HafnarfjaMi' á laugardaginn. er
áættanarbíll fauk tii á veginuim
og ra-nn síðan út af ■ vaginum og
'fór á hliðina. Bíl-Iinn var úr Stykk
ishólmi og var á leið vestur er
slysið var.
í bílnum voru fjórir farþegar
og tveir bílstjórar, og sakaði eng-
an, en talið að bílilinn sé mikið
skemmdur.
iMikið hvassviðri var er slyisið
varð, og er þá oft mjiög byljótt
undir Hafnarifjailli.
uiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimníiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniii
BANDHÆCU
DÓSUNUM.
QElMSþEKKT CÆÐAYARA pÉ^
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimíiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiilmiiiminiiiinuiiiim